Fleiri fréttir FIFA ætlar tvöfalda verðlaunafé á HM kvenna 2023 | Styrktaraðilar sjá möguleikana í kvennaknattspyrnu Verðlaunafé á næsta heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu gæti farið yfir 60 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt aðalritara FIFA, Fatma Samoura. 20.7.2022 19:00 Framherji Halifax yfirgefur liðið til að taka þátt í Love Island Jamie Allen, framherji Halifax Town sem leikur í fimmtu efstu deild Englands, hefur yfirgefið liðið á miðju undirbúningstímabili til að taka þátt í raunveruleikaþáttunum vinsælu, Love Island. 20.7.2022 17:30 Wiegman laus við kórónuveiruna og stýrir Englendingum í kvöld Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er laus við kórónuveiruna og mun því geta stýrt liðinu þegar Englendingar mæta Spánverjum í átta liða úrslitum EM í kvöld. 20.7.2022 16:45 Ákærður fyrir að ráðast á eiginkonu sína fyrir framan börnin Körfuboltamaðurinn Miles Bridges, leikmaður Charlotte Hornets, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á eiginkonu sína fyrir framan börn þeirra tvö í síðasta mánuði. 20.7.2022 16:00 Salah, Mané og Mendy efstir á lista yfir leikmann ársins í Afríku Egyptinn Mohamed Salah og Senegalarnir Sadio Mané og Edouard Mendy eru þeir þrír leikmenn sem eftir eru á listanum yfir þá leikmenn sem tilnefndir eru sem leikmaður ársins í Afríku. 20.7.2022 15:15 Sá mikilvægasti framlengir við Íslandsmeistarana Kári Jónsson, mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Subway-deildar karla á seinasta tímabili, hefur framlengt samningi sínum við Íslandsmeistara Vals. 20.7.2022 14:31 Stenson gengur til liðs við LIV og verður ekki fyrirliði Evrópu í Ryder-bikarnum Sænski golfarinn Henrik Stenson hefur misst stöðu sína sem fyrirliði evrópska liðsins í Ryder-bikarnum. Búist er við því að Stenson gangi til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina í golfi á næstu dögum. 20.7.2022 13:46 Pabbinn lýsti afar óvæntum HM-sigri sonarins Einn óvæntasti sigurinn á HM í frjálsum íþróttum vannst í nótt þegar Bretinn Jake Wightman, sem 28 ára gamall þekkti það varla að hafa unnið verðlaun á stórmóti, vann 1.500 metra hlaup. Pabbi hans lýsti hlaupinu fyrir öllum áhorfendum á Hayward Field leikvanginum. 20.7.2022 13:01 Fagnaði afmæli lokuð inni á herbergi en færði Hollandi loksins góðar fréttir í dag Hollendingar geta svo sannarlega glaðst því markamaskínan Vivianne Miedema er laus úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. 20.7.2022 12:30 Pulisic bannað að svara spurningum um byssulöggjöfina í Bandaríkjunum Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, var einn af leikmönnum bandaríska landsliðsins í knattspyrnu sem setti nafn sitt við bréf sem liðið sendi bandaríska þinginu þar sem kallað var eftir hertri byssulöggjöf í landinu. Pulisic fékk þó ekki að svara spurningum um málið á blaðamannafundi Chelsea. 20.7.2022 12:00 Carlsen ætlar ekki að verja titil sinn Magnus Carlsen, heimsmeistari í skák, ætlar ekki að freista þess að verja titil sinn. Hann segist ekki finna fyrir neinum hvata til þess að tefla um titilinn sjötta sinn. 20.7.2022 11:34 Utan vallar: Hvernig ertu í lit? „Þegar ég sé svona gæja eins og þig, finnst mér öll veröldin breyta um svip. Þú hefur þannig áhrif á mig, að ég fell í yfirlið“ sungu Dúkkulísurnar á níunda áratugnum í laginu Svarthvíta hetjan mín sem hefur reglulega verið leikið af stuðningsmönnum sem óður til hetjanna í liði KR þegar best lætur. 20.7.2022 11:31 „Ekki hræddar“ við að mæta ensku ljónynjunum Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, segist ekkert hafa að óttast fyrir leikinn við England í kvöld í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. 20.7.2022 11:00 Dybala orðinn lærisveinn Mourinho Ítalska knattspyrnufélagið Roma kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Paulo Dybala til leiks en félagið fékk hann ókeypis frá Juventus. 20.7.2022 10:32 Pep staðfestir að Zinchenko sé á leið til Arsenal Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur staðfest að Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko sé á leið til Arsenal. Zinchenko verður því annar leikmaðurinn sem Arsenal kaupir af City í sumar. 20.7.2022 10:00 Enn óvíst hvort þjálfari Englands fær að vera á stórleiknum í kvöld Átta liða úrslitin á EM kvenna í fótbolta hefjast í kvöld og það með stórleik því heimakonur í Englandi mæta þá Spánverjum í Brighton. 20.7.2022 09:31 „Vá, næst sjá þeir okkur kannski á bensínstöðinni“ Norski markaskorarinn Erling Haaland er mættur í enska boltann og það hefur óhjákvæmilega í för með sér meiri umfjöllun um hann í ensku götublöðunum. Pabbi hans gerði grín að fréttaflutningi The Sun í gær. 20.7.2022 09:01 Lærisveini Vésteins velt af Ståhlli Það var mikið um óvænt úrslit á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum í nótt og sigurstranglegir ólympíumeistarar þurftu að horfa á eftir gullverðlaunum. 20.7.2022 08:30 „Búin að vera skrýtin stemning“ Þorkell Máni Pétursson segir Valsmenn hafa valið besta kostinn í stöðunni með því að ráða Ólaf Jóhannesson sem þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta, eftir að ákveðið var að Heimir Guðjónsson myndi hætta. 20.7.2022 08:01 W-in seldust upp hjá Barcelona Robert Lewandowski var á staðnum en spilaði þó ekki þegar Barcelona vann Inter Miami 6-0 í fyrsta vináttuleik sínum á undirbúningstímabilinu. Hann virðist afar vinsæll sem nýjasta stjarna Börsunga. 20.7.2022 07:29 Ten Hag gefur engan afslátt af leikstílnum: „Hvað í andskotanum ertu að gera?“ Erik ten Hag hefur borið sigurorð í fyrstu þremur leikjum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United. Þrátt fyrir sigur í leik Manchester United gegn Crystal Palace í æfingaleik í Melbourne í Ástralíu í gær var Erik ten Hag ekki par sáttur við spilamennsku sinna manna á meðan á leiknum stóð. 20.7.2022 07:04 Breiðablik segir orðaval umræðu ekki endurspegla félagið Fyrr í kvöld sendi knattspyrnudeild Breiðabliks frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings um bréf þjálfara hjá félaginu vegna mætingu stúlkna á viðburði ReyCup. Deildin segist harma það orðaval sem fram komi í umræðunni. 19.7.2022 23:13 Nagelsmann með fast skot á Barcelona Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. 19.7.2022 23:06 Tuchel kominn með næsta skotmark í varnarlínuna Forráðamenn Chelsea eru í viðræðum við kollega sína Sevilla um möguleg kaup á franska landsliðsmanninum Jules Kounde. 19.7.2022 22:33 Barcelona staðfestir kaup sín á Lewandowski Barcelona hefur staðfest kaup sín á sóknarmanninum Robert Lewandowski en hann kemur til Katalóníufélagsins frá Bayern München. 19.7.2022 22:08 „Við erum ekki betri en þetta eins og staðan er“ „Gríðarlega vonsvikinn, við vorum ömurlega lélegir. Skömminn skárri í seinni hálfleik en mjög slakir í fyrri hálfleik, þorðum ekki að spila og vorum ekki líkir sjálfum okkur ef við getum verið eitthvað,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson að loknu 1-1 jafntefli KR og Fram í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. 19.7.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 1-1 | Allir svekktir með jafntefli í Vesturbænum KR og Fram skildu jöfn með einu marki gegnu einu þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Segja má að hvorugt lið fari sátt að sofa eftir leik kvöldsins. 19.7.2022 21:05 Alfons og félagar þurfa að gera betur í seinni leiknum Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í hægri bakvarðarstöðunni fyrir lið sitt Bodø/Glimt þegar liðið laut í lægra haldi fyrir norður-írska liðinu Linfield í kvöld. 19.7.2022 20:36 Zinchenko færir sig á milli æfingabúða í Bandaríkjunum Oleksandr Zinchenko er á leið frá æfingabúðum Manchester City til Arsenal en bæði lið búa sig undir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á bandarískri grundu þessa dagana. 19.7.2022 20:15 Elías Rafn stóð á milli stanganna í jafntefli Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í mark danska liðsins Midtjylland þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn kýpverska liðinu AEK Larnaca í fyrri leik liðanna í annarri umferð í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. 19.7.2022 19:47 Foreldrar stúlkna varaðir við því að senda þær á viðburði ReyCup Foreldrum þrettán og fjórtán ára gamalla stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik hefur verið sent bréf frá þjálfurum liðsins. Í bréfinu eru foreldrar hvattir til þess að halda börnum sínum frá því að fara á ball og í sundlaugarpartý í tengslum við ReyCup. 19.7.2022 19:05 Bayern München styrkir hjarta varnarinnar Þýska fótboltafélagið Bayern München hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Matthijs de Ligt en miðvörðurinn kemur í Bæjaraland frá Juventus. 19.7.2022 19:03 Conte sækir enn einn leikmanninn til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem nú er tæplega hálfnaður. Djed Spence er kominn til liðsins frá Middlesbrough, en hann er sjötti leikmaðurinn sem kemur til liðsins í sumar. 19.7.2022 18:07 Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19.7.2022 17:26 Skaut Marokkó í úrslit Afríkumótsins í fyrsta skipti án þess að vita það Marokkó er á leið í úrslitaleik Afríkumóts kvenna í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögunni eftir sigur gegn Nígeríu í vítaspyrnukeppni í gær. Hetja liðsins virtist þó ekki átta sig á því að hún hafði tryggt liðinu sigur. 19.7.2022 16:45 Lykilmaður Evrópumeistaranna frá út mótið Hollendingar, ríkjandi Evrópumeistarar kvenna í knattspyrnu, verða án lykilleikmannsins Lieke Martens það sem eftir lifir EM vegna meiðsla. 19.7.2022 16:01 Sveindís, Sandra og Glódís á topplistum en ekkert lið með verri sendingar Nú þegar riðlakeppni EM kvenna í fótbolta er lokið er hægt að velta sér upp úr alls konar tölfræði sem tengist frammistöðu liðanna sextán og leikmanna þeirra. 19.7.2022 15:16 Hættir eftir fíaskóið á EM Martin Sjögren og aðstoðarmaður hans, Anders Jacobson, eru hættir þjálfun norska kvennalandsliðsins í fótbolta þrátt fyrir að hafa í fyrra skrifað undir samning við norska knattspyrnusambandið sem gilda átti fram yfir HM á næsta ári. 19.7.2022 14:30 Stórkostleg frammistaða í Besta þættinum Fulltrúar ÍBV og Leiknis úr Breiðholti áttust við í bráðfjörugri keppni í nýjasta þætti Besta þáttarins sem nú er hægt að sjá hér á Vísi. 19.7.2022 14:01 Nýliðarnir fá reynslubolta frá Spáni Nýliðar Hattar hafa samið við leikstjórnandan Obie Trotter um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla í körfubolta. Trotter kemur frá HLA Alicante á Spáni. 19.7.2022 13:45 KR og Aberdeen vinna saman KR-ingar hafa skrifað undir samstarfssamning til tveggja ára við skoska knattspyrnufélagið Aberdeen. Samningurinn felur í sér ýmsa ráðgjöf og þjónustu fyrir sigursælasta félag íslenskrar knattspyrnusögu. 19.7.2022 13:02 Englendingar og Svíar enn líklegastir til sigurs en Þjóðverjar banka á dyrnar Nú þegar riðlakeppninni á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu er lokið og liðin safna kröftum fyrir átta liða úrslitin sem hefjast á morgun gefst tími til að kíkja stuttlega yfir það hvaða þjóðir teljast líklegastar til sigurs á mótinu. 19.7.2022 12:31 Sam Kerr fyrsta konan til að verða andlit FIFA Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, leikmaður Chelsea, verður fyrsta konan til að verða andlit heimsútgáfu tölvuleiksins FIFA þegar FIFA 23 kemur út í haust. 19.7.2022 12:00 Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19.7.2022 11:31 Evrópubikarkeppnin sendir Eyjamenn til Ísrael ÍBV mun leika gegn ísraelska liðinu Holon HC í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Dregið var í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins, EHF, í morgun. 19.7.2022 10:48 Sjá næstu 50 fréttir
FIFA ætlar tvöfalda verðlaunafé á HM kvenna 2023 | Styrktaraðilar sjá möguleikana í kvennaknattspyrnu Verðlaunafé á næsta heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu gæti farið yfir 60 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt aðalritara FIFA, Fatma Samoura. 20.7.2022 19:00
Framherji Halifax yfirgefur liðið til að taka þátt í Love Island Jamie Allen, framherji Halifax Town sem leikur í fimmtu efstu deild Englands, hefur yfirgefið liðið á miðju undirbúningstímabili til að taka þátt í raunveruleikaþáttunum vinsælu, Love Island. 20.7.2022 17:30
Wiegman laus við kórónuveiruna og stýrir Englendingum í kvöld Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er laus við kórónuveiruna og mun því geta stýrt liðinu þegar Englendingar mæta Spánverjum í átta liða úrslitum EM í kvöld. 20.7.2022 16:45
Ákærður fyrir að ráðast á eiginkonu sína fyrir framan börnin Körfuboltamaðurinn Miles Bridges, leikmaður Charlotte Hornets, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á eiginkonu sína fyrir framan börn þeirra tvö í síðasta mánuði. 20.7.2022 16:00
Salah, Mané og Mendy efstir á lista yfir leikmann ársins í Afríku Egyptinn Mohamed Salah og Senegalarnir Sadio Mané og Edouard Mendy eru þeir þrír leikmenn sem eftir eru á listanum yfir þá leikmenn sem tilnefndir eru sem leikmaður ársins í Afríku. 20.7.2022 15:15
Sá mikilvægasti framlengir við Íslandsmeistarana Kári Jónsson, mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Subway-deildar karla á seinasta tímabili, hefur framlengt samningi sínum við Íslandsmeistara Vals. 20.7.2022 14:31
Stenson gengur til liðs við LIV og verður ekki fyrirliði Evrópu í Ryder-bikarnum Sænski golfarinn Henrik Stenson hefur misst stöðu sína sem fyrirliði evrópska liðsins í Ryder-bikarnum. Búist er við því að Stenson gangi til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina í golfi á næstu dögum. 20.7.2022 13:46
Pabbinn lýsti afar óvæntum HM-sigri sonarins Einn óvæntasti sigurinn á HM í frjálsum íþróttum vannst í nótt þegar Bretinn Jake Wightman, sem 28 ára gamall þekkti það varla að hafa unnið verðlaun á stórmóti, vann 1.500 metra hlaup. Pabbi hans lýsti hlaupinu fyrir öllum áhorfendum á Hayward Field leikvanginum. 20.7.2022 13:01
Fagnaði afmæli lokuð inni á herbergi en færði Hollandi loksins góðar fréttir í dag Hollendingar geta svo sannarlega glaðst því markamaskínan Vivianne Miedema er laus úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. 20.7.2022 12:30
Pulisic bannað að svara spurningum um byssulöggjöfina í Bandaríkjunum Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, var einn af leikmönnum bandaríska landsliðsins í knattspyrnu sem setti nafn sitt við bréf sem liðið sendi bandaríska þinginu þar sem kallað var eftir hertri byssulöggjöf í landinu. Pulisic fékk þó ekki að svara spurningum um málið á blaðamannafundi Chelsea. 20.7.2022 12:00
Carlsen ætlar ekki að verja titil sinn Magnus Carlsen, heimsmeistari í skák, ætlar ekki að freista þess að verja titil sinn. Hann segist ekki finna fyrir neinum hvata til þess að tefla um titilinn sjötta sinn. 20.7.2022 11:34
Utan vallar: Hvernig ertu í lit? „Þegar ég sé svona gæja eins og þig, finnst mér öll veröldin breyta um svip. Þú hefur þannig áhrif á mig, að ég fell í yfirlið“ sungu Dúkkulísurnar á níunda áratugnum í laginu Svarthvíta hetjan mín sem hefur reglulega verið leikið af stuðningsmönnum sem óður til hetjanna í liði KR þegar best lætur. 20.7.2022 11:31
„Ekki hræddar“ við að mæta ensku ljónynjunum Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, segist ekkert hafa að óttast fyrir leikinn við England í kvöld í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. 20.7.2022 11:00
Dybala orðinn lærisveinn Mourinho Ítalska knattspyrnufélagið Roma kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Paulo Dybala til leiks en félagið fékk hann ókeypis frá Juventus. 20.7.2022 10:32
Pep staðfestir að Zinchenko sé á leið til Arsenal Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur staðfest að Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko sé á leið til Arsenal. Zinchenko verður því annar leikmaðurinn sem Arsenal kaupir af City í sumar. 20.7.2022 10:00
Enn óvíst hvort þjálfari Englands fær að vera á stórleiknum í kvöld Átta liða úrslitin á EM kvenna í fótbolta hefjast í kvöld og það með stórleik því heimakonur í Englandi mæta þá Spánverjum í Brighton. 20.7.2022 09:31
„Vá, næst sjá þeir okkur kannski á bensínstöðinni“ Norski markaskorarinn Erling Haaland er mættur í enska boltann og það hefur óhjákvæmilega í för með sér meiri umfjöllun um hann í ensku götublöðunum. Pabbi hans gerði grín að fréttaflutningi The Sun í gær. 20.7.2022 09:01
Lærisveini Vésteins velt af Ståhlli Það var mikið um óvænt úrslit á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum í nótt og sigurstranglegir ólympíumeistarar þurftu að horfa á eftir gullverðlaunum. 20.7.2022 08:30
„Búin að vera skrýtin stemning“ Þorkell Máni Pétursson segir Valsmenn hafa valið besta kostinn í stöðunni með því að ráða Ólaf Jóhannesson sem þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta, eftir að ákveðið var að Heimir Guðjónsson myndi hætta. 20.7.2022 08:01
W-in seldust upp hjá Barcelona Robert Lewandowski var á staðnum en spilaði þó ekki þegar Barcelona vann Inter Miami 6-0 í fyrsta vináttuleik sínum á undirbúningstímabilinu. Hann virðist afar vinsæll sem nýjasta stjarna Börsunga. 20.7.2022 07:29
Ten Hag gefur engan afslátt af leikstílnum: „Hvað í andskotanum ertu að gera?“ Erik ten Hag hefur borið sigurorð í fyrstu þremur leikjum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United. Þrátt fyrir sigur í leik Manchester United gegn Crystal Palace í æfingaleik í Melbourne í Ástralíu í gær var Erik ten Hag ekki par sáttur við spilamennsku sinna manna á meðan á leiknum stóð. 20.7.2022 07:04
Breiðablik segir orðaval umræðu ekki endurspegla félagið Fyrr í kvöld sendi knattspyrnudeild Breiðabliks frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings um bréf þjálfara hjá félaginu vegna mætingu stúlkna á viðburði ReyCup. Deildin segist harma það orðaval sem fram komi í umræðunni. 19.7.2022 23:13
Nagelsmann með fast skot á Barcelona Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. 19.7.2022 23:06
Tuchel kominn með næsta skotmark í varnarlínuna Forráðamenn Chelsea eru í viðræðum við kollega sína Sevilla um möguleg kaup á franska landsliðsmanninum Jules Kounde. 19.7.2022 22:33
Barcelona staðfestir kaup sín á Lewandowski Barcelona hefur staðfest kaup sín á sóknarmanninum Robert Lewandowski en hann kemur til Katalóníufélagsins frá Bayern München. 19.7.2022 22:08
„Við erum ekki betri en þetta eins og staðan er“ „Gríðarlega vonsvikinn, við vorum ömurlega lélegir. Skömminn skárri í seinni hálfleik en mjög slakir í fyrri hálfleik, þorðum ekki að spila og vorum ekki líkir sjálfum okkur ef við getum verið eitthvað,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson að loknu 1-1 jafntefli KR og Fram í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. 19.7.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 1-1 | Allir svekktir með jafntefli í Vesturbænum KR og Fram skildu jöfn með einu marki gegnu einu þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Segja má að hvorugt lið fari sátt að sofa eftir leik kvöldsins. 19.7.2022 21:05
Alfons og félagar þurfa að gera betur í seinni leiknum Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í hægri bakvarðarstöðunni fyrir lið sitt Bodø/Glimt þegar liðið laut í lægra haldi fyrir norður-írska liðinu Linfield í kvöld. 19.7.2022 20:36
Zinchenko færir sig á milli æfingabúða í Bandaríkjunum Oleksandr Zinchenko er á leið frá æfingabúðum Manchester City til Arsenal en bæði lið búa sig undir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á bandarískri grundu þessa dagana. 19.7.2022 20:15
Elías Rafn stóð á milli stanganna í jafntefli Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í mark danska liðsins Midtjylland þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn kýpverska liðinu AEK Larnaca í fyrri leik liðanna í annarri umferð í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. 19.7.2022 19:47
Foreldrar stúlkna varaðir við því að senda þær á viðburði ReyCup Foreldrum þrettán og fjórtán ára gamalla stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik hefur verið sent bréf frá þjálfurum liðsins. Í bréfinu eru foreldrar hvattir til þess að halda börnum sínum frá því að fara á ball og í sundlaugarpartý í tengslum við ReyCup. 19.7.2022 19:05
Bayern München styrkir hjarta varnarinnar Þýska fótboltafélagið Bayern München hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Matthijs de Ligt en miðvörðurinn kemur í Bæjaraland frá Juventus. 19.7.2022 19:03
Conte sækir enn einn leikmanninn til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem nú er tæplega hálfnaður. Djed Spence er kominn til liðsins frá Middlesbrough, en hann er sjötti leikmaðurinn sem kemur til liðsins í sumar. 19.7.2022 18:07
Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19.7.2022 17:26
Skaut Marokkó í úrslit Afríkumótsins í fyrsta skipti án þess að vita það Marokkó er á leið í úrslitaleik Afríkumóts kvenna í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögunni eftir sigur gegn Nígeríu í vítaspyrnukeppni í gær. Hetja liðsins virtist þó ekki átta sig á því að hún hafði tryggt liðinu sigur. 19.7.2022 16:45
Lykilmaður Evrópumeistaranna frá út mótið Hollendingar, ríkjandi Evrópumeistarar kvenna í knattspyrnu, verða án lykilleikmannsins Lieke Martens það sem eftir lifir EM vegna meiðsla. 19.7.2022 16:01
Sveindís, Sandra og Glódís á topplistum en ekkert lið með verri sendingar Nú þegar riðlakeppni EM kvenna í fótbolta er lokið er hægt að velta sér upp úr alls konar tölfræði sem tengist frammistöðu liðanna sextán og leikmanna þeirra. 19.7.2022 15:16
Hættir eftir fíaskóið á EM Martin Sjögren og aðstoðarmaður hans, Anders Jacobson, eru hættir þjálfun norska kvennalandsliðsins í fótbolta þrátt fyrir að hafa í fyrra skrifað undir samning við norska knattspyrnusambandið sem gilda átti fram yfir HM á næsta ári. 19.7.2022 14:30
Stórkostleg frammistaða í Besta þættinum Fulltrúar ÍBV og Leiknis úr Breiðholti áttust við í bráðfjörugri keppni í nýjasta þætti Besta þáttarins sem nú er hægt að sjá hér á Vísi. 19.7.2022 14:01
Nýliðarnir fá reynslubolta frá Spáni Nýliðar Hattar hafa samið við leikstjórnandan Obie Trotter um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla í körfubolta. Trotter kemur frá HLA Alicante á Spáni. 19.7.2022 13:45
KR og Aberdeen vinna saman KR-ingar hafa skrifað undir samstarfssamning til tveggja ára við skoska knattspyrnufélagið Aberdeen. Samningurinn felur í sér ýmsa ráðgjöf og þjónustu fyrir sigursælasta félag íslenskrar knattspyrnusögu. 19.7.2022 13:02
Englendingar og Svíar enn líklegastir til sigurs en Þjóðverjar banka á dyrnar Nú þegar riðlakeppninni á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu er lokið og liðin safna kröftum fyrir átta liða úrslitin sem hefjast á morgun gefst tími til að kíkja stuttlega yfir það hvaða þjóðir teljast líklegastar til sigurs á mótinu. 19.7.2022 12:31
Sam Kerr fyrsta konan til að verða andlit FIFA Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, leikmaður Chelsea, verður fyrsta konan til að verða andlit heimsútgáfu tölvuleiksins FIFA þegar FIFA 23 kemur út í haust. 19.7.2022 12:00
Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19.7.2022 11:31
Evrópubikarkeppnin sendir Eyjamenn til Ísrael ÍBV mun leika gegn ísraelska liðinu Holon HC í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Dregið var í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins, EHF, í morgun. 19.7.2022 10:48