Fleiri fréttir

Sadio Mane lítur út eins og hann ætli að taka þýsku bundesliguna með trompi
Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool eftir að félagið seldi hann til Bayern München á dögunum. Senegalinn ætlar greinilega að mæta til leiks í Þýskalandi í frábæru formi.

Leikmaður Wolves lauk herskyldu
Hwang Hee-chan, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, nýtti sumarfríið sitt á annan hátt en flestir aðrir fótboltamenn. Hann lauk nefnilega herskyldu í heimalandinu, Suður-Kóreu.

Richarlison að ganga í raðir Tottenham
Brasilíski framherjinn Richarlison er við það að ganga í raðir Tottenham Hotspur frá Everton, en félögin tvö hafa náð samkomulagi um kaupverð á leikmanninum.

Fyrst Bale og svo Chiellini til Los Angeles
Bandaríska fótboltaliðið Los Angeles Football Club heldur áfram að sanka að sér stórstjörnum.

Deildarmeistarar Fjölnis fá leikmann úr bandaríska háskólaboltanum
Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Victoriu Morris um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild kvenna.

Alpine stefnir á að finna konur til að keppa í Formúlu 1
Franska Formúlu-liðið Alpine hefur sett af stað verkefni sem ætlað er að finna konur sem gætu orðið samkeppnishæfir ökuþórar í Formúlu 1 á næstu átta árum.

Fölsk niðurstaða úr Covid-prófi hafði næstum því af honum Tour de France
Danski hjólreiðakappinn Jakob Fuglsang missir ekki af Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, eins og áður var talið.

Stórleikur í Víkinni og Kópavogsslagur í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins
Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag.

Setur nýtt met í liðaflakki í NBA-deildinni
Ish Smith er orðinn einstakur í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að hann var hluti af leikmannaskiptum Washington Wizards og Denver Nuggets.

Norski heimsmeistarinn í skák ætlar nú að keppa á HM í póker
Magnus Carlsen er á leiðinni til Las Vegas en ekki þó til að keppa í skák.

Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni
Þingvallavatn hefur verið mikið sótt af veiðimönnum sem una sér vel við vatnið og kasta flugu fyrir vænar bleikjur.

Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir
Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni.

Sló út sjálfa Serenu Williams en gerði síðan meðspilara sinn mjög reiða
Tenniskonan Harmony Tan byrjaði gærdaginn í fréttum eftir að hafa slegið goðsögnina Serena Williams út úr Wimbledon risamótinu en um kvöldið var hún aftur komin í fréttirnar en nú voru fyrirsagnirnar ekki eins skemmtilegar.

Hér eftir úrslitaleikur um titilinn á Ítalíu ef efstu liðin enda jöfn
Forráðamenn Seríu A hafa gert róttæka breytingu á reglum sínum þegar lið enda með jafnmörg stig í efsta sæti deildarinnar.

Lifnar yfir Laxá í Aðaldal
Eftir nokkur mögur ár í Laxá í Aðaldal hafa væntingar fyrir þetta sumarið verið frekar hófstilltar en það er ekki annað að sjá að Laxá sé að fara fram úr þeim væntingum.

Frábær fyrri hálfleikur hjá strákunum í flottum sigri á Dönum
Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta var í miklu stuði í morgunsárið og vann fimm marka sigur á Dönum, 30-25, í lokaleik sínum á Opna Norðurlandamótinu í Noregi.

Fara sigri hrósandi á EM í fyrsta sinn í þrettán ár
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fagnaði sigri á Generalprufu sinni fyrir Evrópumótið í Englandi. Því hafa íslensku stelpurnar ekki náð á síðustu tveimur Evrópumótum sínum.

Cristiano Ronaldo vill 83 milljóna bætur fá lögmanni konunnar frá Las Vegas
Máli Cristiano Ronaldo og konunnar frá Las Vegas sem kærði hann fyrir nauðgun er ekki alveg lokið þótt að dómari hafi vísað kærumáli konunnar frá. Nú vilja lögmenn Ronaldo fá bætur.

Jörundur Áki tekur tímabundið við af Arnari en þó bara við hluta af starfinu
Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið Jörund Áka Sveinsson til að létta á störfum landsliðsþjálfarans Arnars Þórs Viðarsson sem hefur sinnt tveimur störfum fyrir sambandið undanfarna átján mánuði.

Atlanta Hawks náði í stjörnuleikmann San Antonio Spurs
Dejounte Murray er kominn til Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta eftir leikmannaskipti Hawks og San Antonio Spurs. Þetta eru stærstu leikmannaskiptin í sumar.

„Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt“
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægð með sigur liðsins gegn Pólverjum í lokaleik Íslands fyrir Evrópumeistaramótið. Hún segir að liðið hafi fundið taktinn í síðari hálfleik og að það sé klárt að íslensku stelpurnar verði klárar fyrir EM.

Dagkskráin í dag: Golfað frá morgni til kvölds
Eftir rólega daga á sportrásum Stöðvar 2 er íþróttalífið að taka við sér á ný og í dag verða þrjár beinar útsendingar í boði, en allar koma þær úr golfheiminum.

Umboðsmaður Rooneys gæti verið í veseni eftir að hafa borgað laun leikmanna
Paul Stretford, umboðsmaður knattspyrnuþjálfarans Wayne Rooney, sætir nú rannsókn af hálfu enska knattspyrnusambandsins, FA, eftir að hann var sakaður um að hafa borgað leikmönnum og starfsfólki Derby County laun í laumi.

Murray aldrei fallið jafn snemma úr leik
Enski tennsikappinn Andy Murray er fallinn úr leik á Wimbeldon-mótinu í tennis eftir að hann laut í lægra haldi gegn John Isner í annarri umferð í kvöld.

„Ótrúlega ánægð að fara inn á EM með sigur“
Glódís Perla Viggósdóttir fór yfir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn því pólska fyrr í dag þar sem Ísland vann góðan 1-3 sigur í lokaleik sínum áður en Evrópumeistaramótið hefst í næstu viku. Hún segir liðið hafa sýnt gott hugarfar í leiknum og að það sé mikilvægt að taka sigur með sér inn á EM.

Piquet biðst afsökunar og segist ekki hafa ætlað að gera lítið úr Hamilton vegna húðlitar
Nelson Piquet, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um ökuþórinn Lewis Hamilton og segir þau hafa verið illa úthugsuð.

Eyþór Lárusson stýrir Selfyssingum í Olís-deildinni á næsta tímabili
Handknattleiksdeild Selfoss hefur ráðið Eyþór Lárusson til að stýra kvennaliði félagsins á komandi leiktíð í Olís-deild kvenna í handbolta.

Toppliðin skildu jöfn og Víkingur upp í þriðja sæti
Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. FH og Tindastóll skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, Víkingur R. lyfti sér upp í þriðja sætið með 0-2 sigri gegn Fjölni og Grindavík og Fylkir gerðu markalaust jafntefli.

Alfons og félagar í 16-liða úrslit eftir nauman sigur í Íslendingaslag
Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Íslendingalið Vålerenga í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld.

Lukaku genginn í raðir Inter á nýjan leik
Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir Inter Milan á nýjan leik. Leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Chelsea til Inter, aðeins tæpu ári eftir að hann fór í hina áttina fyrir metfé.

„Sýndu sitt rétta andlit í seinni hálfleik“
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með sigur liðsins gegn Póllandi í seinasta leik íslenska landsliðsins áður en Evrópumeistaramótið tekur við. Íslenska liðið lék vel í síðari hálfleik og Þorsteinn einbeitti sér að honum.

Benedikt tryggði íslensku strákunum sigur þegar leiktíminn var búinn
Benedikt Gunnar Óskarsson reyndist hetja íslenska U20 ára landsliðs karla í handbolta þegar hann tryggði liðinu eins marks sigur, 25-24, gegn Norðmönnum úr vítakasti þegar leiktíminn var runninn út.

María lék allan leikinn í sigri gegn Dönum
María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska landsliðinu í fótbolta unnu góðan 1-2 sigur er liðið heimsótti Dani í lokaundirbúningi liðanna fyrir Evrópumeistaramótið í fótbolta sem hefst eftir slétta viku.

Hólmbert skaut Lillestrøm í 16-liða úrslit | Öruggt hjá Bjarna og félögum
Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark leiksins er Lillestrøm vann 1-0 sigur gegn Ålesund og Bjarni Antonsson var í byrjunarliði Start sem vann öruggan 0-3 útisigur gegn Moss.

Tiger Woods, McIlroy og fleiri spila við amatöra í beinni
Áskrifendur Stöðvar 2 Golf geta í næstu viku tekið forskot á sæluna fyrir Opna breska mótið í golfi með því að horfa á JP McManus Pro-Am mótið, þar sem áhugakylfingar fá að spila með bestu kylfingum heims.

Santiago Bernabeu verður einn fjölhæfasti íþróttaleikvangur heims
Þú ferð ekki bara á fótboltaleiki á Santiago Bernabeu á næstu árum og nú er hægt að sjá hvernig Spánverjarnir fara að því að breyta leikvanginum á milli íþróttaviðburða.

Russell Westbrook sagði já við rúmum sex milljörðum
Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en í gær varð það ljóst að Russell Westbrook ætlar að nýta sér ákvæði í samningi sínum sem færir honum 47,1 milljónir dollara fyrir NBA-tímabilið 2022-23.

Umfjöllun og myndir: Pólland - Ísland 1-3 | Flottur síðari hálfleikur en betur má ef duga skal
Ef til vill segir það allt um gæði íslenska landsliðsins og þá kröfur sem gerðar eru á að liðið að 3-1 útisigur á Póllandi er ekki talið nægilega gott. Eftir að lenda 1-0 undir í blálok fyrri hálfleiks svaraði íslenska liðið með þremur mörkum í þeim síðari og vann að mörgu leyti sannfærandi sigur.

Stefnir í hitafund í Eyjum: „Átt andvökunætur og oft verið nálægt tárum yfir þessu“
Það stefnir í mikinn hitafund í Vestmannaeyjum í kvöld þegar aðalfundur ÍBV Íþróttafélags fer fram. Fyrr í dag sagði handknattleiksráð félagsins af sér vegna mikillar óánægju með skiptingu fjár á milli handboltans og fótboltans hjá félaginu.

Liverpool strákurinn kom enska 19 ára landsliðinu í úrslitaleikinn
England og Ísrael munu spila til úrslita um Evrópumeistaratitil nítján ára landsliða en undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær.

Kveður eftir meistaratímabil
Handboltakonan Hildur Þorgeirsdóttir hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril.

Elvar í leit að nýju liði: „Má alveg deila um hvort þetta hafi verið rétt skref“
Þó að Elvar Már Friðriksson sé með hugann við leikinn mikilvæga gegn Hollandi á föstudagskvöld, í undankeppni HM í körfubolta, er hann einnig í leit að nýju liði til að spila fyrir á næstu leiktíð.

Fram kaupir Almar frá Val
Fram hefur keypt Almar Ormarsson frá Val. Hann snýr því aftur til liðsins sem hann lék með á árunum 2008-13. Almarr skrifaði undir tveggja ára samning við Fram.

Viðar Örn, Brynjar Ingi og félagar fá hjálp íþróttasálfræðings
Það er óhætt að segja að lítið hafi gengið hjá Íslendingaliðinu Vålerenga að undanförnu í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu.

Sara Björk byrjar sinn fyrsta landsleik í næstum því nítján mánuði
Sara Björk Gunnarsdóttir er í byrjunarliði Íslands fyrir síðasta leik liðsins fyrir EM í Englandi.