Fleiri fréttir

Bauð tíu ára flóttamanni á æfingu með Englandsmeisturunum

Knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segist hafa boðið tíu ára úkraínskum strák sem þurfti að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa á æfingu með liðinu svo drengurinn gæti gleymt áhyggjum sínum um stund.

Klopp: Liverpool getur enn orðið enskur meistari

Liverpool er þremur stigum á eftir Manchester City eftir leiki helgarinnar og búið að missa forskot sitt í markatölu. Liverpool tapaði stigum á móti Tottenham á sama tíma og City rúllaði upp Newcastle.

Sveindís verðlaunuð með nýjum samningi

Ekki fer á milli mála að forráðamenn Wolfsburg séu ánægðir með íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur því hún hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Baráttusætin í EM-hópnum

Í dag, 10. maí, eru tveir mánuðir þar til íslenska kvennalandsliðið mætir Belgíu í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á Englandi. En hvernig myndi hópur Íslands líta út á EM? Vísir kannaði málið.

Röddin á Króknum er fjórtán ára „fæddur performer“

Það voru ekki bara yfirburðir hjá Tindastól inn á vellinum á móti Val í öðrum leik lokaúrslitanna heldur áttu þeir sem fyrr stúkuna líka. Sá sem kemur liðinu og stuðningsmönnunum í gang í kynningunni er yngri en flestir halda sem heyra hann fara á kostum.

„Slæ metið hennar Söru og hætti svo“

Þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára hefur Glódís Perla Viggósdóttir spilað 101 A-landsleik fyrir Íslands hönd. Hún er ekki viss hvort hún nái tvö hundruð landsleikjum en vill allavega bæta leikjamet landsliðsins.

Klopp: „Þessi kaup munu setja ný viðmið“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það ekki eiga að koma á óvart að Manchester City haldi áfram að þróast sem knattspyrnulið. Kaup á Erling Haaland setji hins vegar ný viðmið.

Lengi lifir í gömlum glæðum

Hinn 35 ára gamli Al Horford hefur á fimmtán ára ferli í NBA-deildinni í körfubolta aldrei skorað eins mörg stig í úrslitakeppni eins og í gærkvöld. Hann átti ríkan þátt í 116-108 sigri Boston Celtics á meisturum Milwaukee Bucks.

Ef ég væri með hatt þá myndi ég taka hann niður

Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti flottan leik fyrir sitt lið er Tindastóll pakkaði Val saman í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú jöfn 1-1. 

Argentína og Brasilía þurfa að mætast á nýjan leik

Ákveðið hefur verið að Argentína og Brasilía þurfti að mætast aftur til að fá niðurstöðu í leik liðanna í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn átti að fara fram 5. september síðastliðinn en var stöðvaður af brasilískum lögregluþjónum.

Kristján: Verðum að rétta okkur af snarlega

Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fór ekkert í grafgötur með að hann var ósáttur við frammistöðu síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld. Blikar unnu leikinn, 3-0.

Umfjöllun og viðtöl: Sel­foss - Þróttur 1-1 | Stál í stál

Selfoss og Þróttur gerðu 1-1 jafntefli á Jáverk-vellinum í þriðju umferð bestu deildar kvenna í kvöld. Andra Rut Bjarnadóttir kom Þrótturum yfir á fyrstu mínútu leiksins og Brenna Lovera jafnaði um miðjan seinni hálfleik. Selfoss er nú á toppi deildarinnar.

Fiorentina jafnaði Roma og Atalanta að stigum

Fiorentina vann 2-0 sigur á Roma í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fiorentina jafnar þar með bæði Roma og Atlanta að stigum í baráttunni um 6. sæti deildarinnar en að gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.

Al­dís Ásta: Ég vil taka á­byrgð

Aldís Ásta Heimisdóttir, leikmaður KA/Þór, skoraði sex mörk og átti flottan leik þegar KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við við Val með 26-23 sigri. Liðin hafa nú bæði unnið einn leik en þrjá þarf til þess að komast í úrslitaeinvígið.

Bayern í­hugar að bjóða í Mané

Þýskalandsmeistarar Bayern München skoða möguleikann á að fá Sadio Mané, framherja Liverpool, í sínar raðir í sumar. Mané á aðeins rúmlega ár eftir af samningi sínum í Bítlaborginni og gæti hugsað sér til hreyfings.

Lætur samanburðinn við pabba og afa ekki trufla sig

Sveinn Aron Guðjohnsen hefur farið vel af stað í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar og þegar skorað jafnmörg mörk og á síðustu leiktíð. Hann segir samanburðinn við föður sinn og afa ekki trufla sig.

Næst ójafnasta 3-0 einvígi í sögu úrslitakeppninnar

Valur átti ekki í miklum vandræðum að slá Selfoss út í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu leikina þrjá með samtals 26 marka mun og vantaði bara fjögur mörk til að jafna eigið met frá 2017.

Sjá næstu 50 fréttir