Fleiri fréttir Segir að Van Dijk sé besti varnarmaður allra tíma Michael Owen sparaði ekki stóru orðin þegar hann ræddi um Virgil van Dijk fyrir leik Villarreal og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 4.5.2022 07:31 Salah: Ég vil spila á móti Real Madrid Mohamed Salah, framherji Liverpool, var eðlilega kátur eftir að liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 3-2 sigri gegn Villarreal í gærkvöldi. 4.5.2022 07:02 Slegið í gegn: Óvænt úrslit í áskorun dagsins Vísir frumsýnir fimmta þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Takt og flæði eru í forgrunni í dag. 4.5.2022 06:16 Dagskráin í dag: Undanúrslit í Olís og Meistaradeild, Besta-deildin og rafíþróttir Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta miðvikudegi, en boðið verður upp á tíu beinar útsendingar í kvöld. Þar ber hæst að nefna annan leik ÍBV og Hauka í undanúrslitaeinvígi Olís-deildar karla og síðari leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. 4.5.2022 06:01 Úrvalsdeildarfélögin hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildarinnar Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildar Evrópu og því aukna leikjaálagi sem henni fylgir. 3.5.2022 23:32 Klopp: Við gerðum okkur erfitt fyrir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leift sér að brosa eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-2 sigri gegn Villarreal í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 3.5.2022 22:45 „Þetta var drullu erfiður leikur“ „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. 3.5.2022 22:18 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. 3.5.2022 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Afturelding 4-2 | Heimakonur kláruðu nýliðana í fyrri hálfleik Þróttur Reykjavík, bronsliðið frá því í fyrra, vann góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur skoruðu öll fjögur mörkin í fyrri hálfleik. 3.5.2022 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-1 | Norðankonur lögðu meistarana Þór/KA mætti Val í Bestu deild kvenna í Boganum í kvöld. Heimakonur unnu 2-1 baráttusigur en Valskonur fengu aragrúa af færum til að ná í það minnsta jafntefli. 3.5.2022 22:00 Jón Stefán: „Markmaðurinn okkar vinnur þennan leik fyrir okkur” Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega hamingjusamur eftir að lið hans lagði Íslandsmeistara Vals að velli. 3.5.2022 21:53 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 30-26 | Eyjakonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum ÍBV er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í oddaleik í átta liða úrslitunum. 3.5.2022 21:47 Ánægður með stigin þrjú Þróttur sigraði Aftureldingu 4-2 í annarri umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir sterka byrjun heimakvenna. 3.5.2022 21:44 Magdeburg í undanúrslit Evrópudeildarinnar | Lærisveinar Aðalsteins úr leik Íslendingaliðið Magdeburg er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir tveggja marka sigur gegn Nantes í kvöld, 30-28. Á sama tíma fengu lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten skell gegn Wisla Plock og eru úr leik. 3.5.2022 21:28 Liverpool í úrslit Meistaradeildarinnar Liverpool er á leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur gegn Villarreal í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 3.5.2022 20:53 Bournemouth tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni Bournemouth vann sér inn þátttökurétt í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Nottingham Forest í kvöld. 3.5.2022 20:05 Viktor Gísli og félagar úr leik eftir jafntefli á heimavelli Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru úr leik í Evrópudeildinni í handbolta efit 37-37 jafntefli á heimavelli gegn króatíska liðinu Nexe í átta liða úrslitum í kvöld. 3.5.2022 18:30 „Ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns“ Unai Emery og lærisveinar hans í Villarreal eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið tekur á móti Liverpool í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og Emery segir að sínir menn þurfi að spila fullkomin leik til að snúa taflinu sér í hag. 3.5.2022 17:46 Rekinn og um leið öruggur um laun næstu tvö ár Walter Mazzarri hefur verið rekinn úr starfi þjálfara ítalska knattspyrnufélagsins Cagliari. Þessi sextugi þjálfari, sem á sínum tíma var orðaður við Liverpool, var með óvenjulega klásúlu í samningi sínum. 3.5.2022 16:32 Stuðningsmenn Man United strax komnir með sniðugan söng um Ten Hag Það væri jafnvel hægt að gefa stuðningsmönnum Manchester United tíu í einkunn fyrir nýjan stuðningsmannasöng þeirra um hollenska knattspyrnustjórann Erik ten Hag. 3.5.2022 16:00 Atletico Madrid neitar að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Real Madrid er búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn í 35. skiptið. Það eru enn fjórir leikir eftir og sá næsti er á heimavelli nágrannanna í Atletico Madrid á Wanda Metropolitano leikvanginum. 3.5.2022 15:31 Keflavíkurstelpur um nýja Brassann sinn: Hún er stórkostlegur leikmaður Vísir verður með nýjan upphitunarþátt fyrir Bestu deild kvenna í sumar og þátturinn fyrir aðra umferð deildarinnar er nú kominn inn á vefinn. 3.5.2022 15:00 Falleg stund þegar Cavani hitti ungan aðdáanda: Ekki fara Edinson Cavani er einn af leikmönnum Manchester United sem er líklegast á förum í sumar þegar búist er við miklar hreinsanir á leikmannahópnum. 3.5.2022 14:31 Dæmdur í sex leikja bann en segist vera alsaklaus DeAndre Hopkins, stjörnuútherji Arizona Cardinals í NFL-deildinni, var í gær dæmdur í sex leikja bann fyrir að hafa orðið uppvís af því að nota ólögleg efni. Hopkins heldur fram sakleysi sínu. 3.5.2022 14:00 Ekkert lið byrjað undanúrslitin með slíkum yfirburðum Valsmenn sýndu mátt sinn á móti Selfyssingum í gær þegar undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís deild karla í handbolta hófst á Hlíðarenda. 3.5.2022 13:31 Stefán Rafn fær að spila í Eyjum þrátt fyrir rautt í tveimur leikjum Haukamenn fengu góðar fréttir frá fundi aganefndar HSÍ í gær en þar kom í ljós að hornamaðurinn öflugi Stefán Rafn Sigurmannsson verður ekki í banni í leiknum mikilvæga á móti ÍBV í Eyjum á morgun. 3.5.2022 13:00 Fær ekki að dæma því hann neitar að raka af sér skeggið Þjóðverjinn Benjamin Barth hefur ekki dæmt í EuroLeague, sterkustu Evrópukeppninni í körfubolta, frá síðasta hausti. Ástæðan er æði sérstök. 3.5.2022 12:31 Elmar Gauti vann Norðurlandameistarann í bardaga kvöldsins á Icebox Elmar Gauti Halldórsson hefndi fyrir tap í úrslitabardaga Norðurlandamótsins í hnefaleikum þegar hann vann í aðalbardaga Icebox sem fór fram um helgina og heppnaðist vel. 3.5.2022 12:00 Bróðir Lingards æfur: „Verið hjá félaginu síðan hann var níu ára en fékk ekki að kveðja“ Jesse Lingard fékk ekki að kveðja stuðningsmenn Manchester United þegar liðið mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær, eitthvað sem bróðir hans er æfur yfir. 3.5.2022 11:31 Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. 3.5.2022 11:00 Völlurinn snævi þakinn og þjálfari Þórs/KA ekki lengur svekktur Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum í Bestu deild kvenna á þessari leiktíð. Leikið verður innandyra á Akureyri í kvöld. 3.5.2022 10:31 Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. 3.5.2022 10:00 Segir mjög góðar líkur á því að Eriksen verði áfram hjá Brentford Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford er bjartsýnn á það að hann geti haldið landa sínum Christian Eriksen hjá félaginu. 3.5.2022 09:31 Erfið byrjun hjá Bayern: „Mamma kom til mín í heilan mánuð til að styrkja mig andlega“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, viðurkennir að fyrstu mánuðirnar hjá Bayern München hafi reynt á. Það hafi hins vegar hjálpað mikið þegar hún fékk tvo íslenska samherja. 3.5.2022 09:00 Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. 3.5.2022 08:31 Draumaframmistaða Doncic dugði ekki til Mögnuð frammistaða Lukas Doncic dugði skammt fyrir Dallas Mavericks þegar liðið tapaði fyrir Phoenix Suns, 121-114, í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. 3.5.2022 08:00 Ekkert pláss fyrir Cantona og Scholes í draumaliði Roys Keane Roy Keane fékk það erfiða verkefni að velja úrvalslið leikmanna Manchester United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í Monday Night Football á Sky Sports í gær. 3.5.2022 07:31 Bæjarar gagnrýndir fyrir að fara í fyllerísferð til Ibiza eftir vandræðalegt tap Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið mikla gagnrýni fyrir að fara flest allir til Ibiza og fagna meistaratitlinum þegar deildarkeppninni í Þýskalandi er ólokið. 3.5.2022 07:00 Dagskráin í dag: Besta deildin, átta liða úrslit í Olís og Meistaradeildarmörk Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru sjö beinar útsendingar á dagskrá. 3.5.2022 06:00 Nei eða Já: Rifist um Maxey eða Harden, Nautin þurfa nýja stjörnu og hvað verður um Zion? Hinn stórskemmtilegi leikur Nei eða Já var á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. 2.5.2022 23:31 Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. 2.5.2022 23:00 Ágúst Gylfason: Ég skulda Jökli aðstoðarþjálfara út að borða Águst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, lofaði fjörugum leik þegar lið hans mætti Víkingum í Víkinni í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó ekki alveg hafa búist við þessari flugeldasýningu en leikurinn endaði með 4-5 sigri Stjörnunnar. 2.5.2022 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 4-5 | Markasúpa í Fossvogi Víkingur fékk Stjörnuna í heimsókn í Víkina í kvöld. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur fyrir alla sem sáu hann. Lokatölur 4-5 Stjörnumönnum í vil sem fara mjög sælir heim í Garðabæinn. 2.5.2022 22:30 Hérna vill maður vera Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi Vals, var frábær í kvöld í fyrsta leiknum í einvígi Vals gegn Selfossi í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Átta mörk úr átta skotum og sex stoðsendingar var dagsverkið hjá Benedikt Gunnari í ellefu marka sigri Vals, 36-25. 2.5.2022 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍA 1-1 | Allt jafnt í Safamýri og nýliðarnir komnir á blað Fram og ÍA sættust á jafnan hlut í viðureign þeirra fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-1 í leik sem hafði ekki upp á mörg færi að bjóða. Leikið var í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Safamýri. 2.5.2022 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir að Van Dijk sé besti varnarmaður allra tíma Michael Owen sparaði ekki stóru orðin þegar hann ræddi um Virgil van Dijk fyrir leik Villarreal og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 4.5.2022 07:31
Salah: Ég vil spila á móti Real Madrid Mohamed Salah, framherji Liverpool, var eðlilega kátur eftir að liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 3-2 sigri gegn Villarreal í gærkvöldi. 4.5.2022 07:02
Slegið í gegn: Óvænt úrslit í áskorun dagsins Vísir frumsýnir fimmta þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Takt og flæði eru í forgrunni í dag. 4.5.2022 06:16
Dagskráin í dag: Undanúrslit í Olís og Meistaradeild, Besta-deildin og rafíþróttir Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta miðvikudegi, en boðið verður upp á tíu beinar útsendingar í kvöld. Þar ber hæst að nefna annan leik ÍBV og Hauka í undanúrslitaeinvígi Olís-deildar karla og síðari leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. 4.5.2022 06:01
Úrvalsdeildarfélögin hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildarinnar Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildar Evrópu og því aukna leikjaálagi sem henni fylgir. 3.5.2022 23:32
Klopp: Við gerðum okkur erfitt fyrir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leift sér að brosa eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-2 sigri gegn Villarreal í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 3.5.2022 22:45
„Þetta var drullu erfiður leikur“ „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. 3.5.2022 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. 3.5.2022 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Afturelding 4-2 | Heimakonur kláruðu nýliðana í fyrri hálfleik Þróttur Reykjavík, bronsliðið frá því í fyrra, vann góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur skoruðu öll fjögur mörkin í fyrri hálfleik. 3.5.2022 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-1 | Norðankonur lögðu meistarana Þór/KA mætti Val í Bestu deild kvenna í Boganum í kvöld. Heimakonur unnu 2-1 baráttusigur en Valskonur fengu aragrúa af færum til að ná í það minnsta jafntefli. 3.5.2022 22:00
Jón Stefán: „Markmaðurinn okkar vinnur þennan leik fyrir okkur” Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega hamingjusamur eftir að lið hans lagði Íslandsmeistara Vals að velli. 3.5.2022 21:53
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 30-26 | Eyjakonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum ÍBV er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í oddaleik í átta liða úrslitunum. 3.5.2022 21:47
Ánægður með stigin þrjú Þróttur sigraði Aftureldingu 4-2 í annarri umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir sterka byrjun heimakvenna. 3.5.2022 21:44
Magdeburg í undanúrslit Evrópudeildarinnar | Lærisveinar Aðalsteins úr leik Íslendingaliðið Magdeburg er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir tveggja marka sigur gegn Nantes í kvöld, 30-28. Á sama tíma fengu lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten skell gegn Wisla Plock og eru úr leik. 3.5.2022 21:28
Liverpool í úrslit Meistaradeildarinnar Liverpool er á leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur gegn Villarreal í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 3.5.2022 20:53
Bournemouth tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni Bournemouth vann sér inn þátttökurétt í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Nottingham Forest í kvöld. 3.5.2022 20:05
Viktor Gísli og félagar úr leik eftir jafntefli á heimavelli Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru úr leik í Evrópudeildinni í handbolta efit 37-37 jafntefli á heimavelli gegn króatíska liðinu Nexe í átta liða úrslitum í kvöld. 3.5.2022 18:30
„Ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns“ Unai Emery og lærisveinar hans í Villarreal eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið tekur á móti Liverpool í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og Emery segir að sínir menn þurfi að spila fullkomin leik til að snúa taflinu sér í hag. 3.5.2022 17:46
Rekinn og um leið öruggur um laun næstu tvö ár Walter Mazzarri hefur verið rekinn úr starfi þjálfara ítalska knattspyrnufélagsins Cagliari. Þessi sextugi þjálfari, sem á sínum tíma var orðaður við Liverpool, var með óvenjulega klásúlu í samningi sínum. 3.5.2022 16:32
Stuðningsmenn Man United strax komnir með sniðugan söng um Ten Hag Það væri jafnvel hægt að gefa stuðningsmönnum Manchester United tíu í einkunn fyrir nýjan stuðningsmannasöng þeirra um hollenska knattspyrnustjórann Erik ten Hag. 3.5.2022 16:00
Atletico Madrid neitar að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Real Madrid er búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn í 35. skiptið. Það eru enn fjórir leikir eftir og sá næsti er á heimavelli nágrannanna í Atletico Madrid á Wanda Metropolitano leikvanginum. 3.5.2022 15:31
Keflavíkurstelpur um nýja Brassann sinn: Hún er stórkostlegur leikmaður Vísir verður með nýjan upphitunarþátt fyrir Bestu deild kvenna í sumar og þátturinn fyrir aðra umferð deildarinnar er nú kominn inn á vefinn. 3.5.2022 15:00
Falleg stund þegar Cavani hitti ungan aðdáanda: Ekki fara Edinson Cavani er einn af leikmönnum Manchester United sem er líklegast á förum í sumar þegar búist er við miklar hreinsanir á leikmannahópnum. 3.5.2022 14:31
Dæmdur í sex leikja bann en segist vera alsaklaus DeAndre Hopkins, stjörnuútherji Arizona Cardinals í NFL-deildinni, var í gær dæmdur í sex leikja bann fyrir að hafa orðið uppvís af því að nota ólögleg efni. Hopkins heldur fram sakleysi sínu. 3.5.2022 14:00
Ekkert lið byrjað undanúrslitin með slíkum yfirburðum Valsmenn sýndu mátt sinn á móti Selfyssingum í gær þegar undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís deild karla í handbolta hófst á Hlíðarenda. 3.5.2022 13:31
Stefán Rafn fær að spila í Eyjum þrátt fyrir rautt í tveimur leikjum Haukamenn fengu góðar fréttir frá fundi aganefndar HSÍ í gær en þar kom í ljós að hornamaðurinn öflugi Stefán Rafn Sigurmannsson verður ekki í banni í leiknum mikilvæga á móti ÍBV í Eyjum á morgun. 3.5.2022 13:00
Fær ekki að dæma því hann neitar að raka af sér skeggið Þjóðverjinn Benjamin Barth hefur ekki dæmt í EuroLeague, sterkustu Evrópukeppninni í körfubolta, frá síðasta hausti. Ástæðan er æði sérstök. 3.5.2022 12:31
Elmar Gauti vann Norðurlandameistarann í bardaga kvöldsins á Icebox Elmar Gauti Halldórsson hefndi fyrir tap í úrslitabardaga Norðurlandamótsins í hnefaleikum þegar hann vann í aðalbardaga Icebox sem fór fram um helgina og heppnaðist vel. 3.5.2022 12:00
Bróðir Lingards æfur: „Verið hjá félaginu síðan hann var níu ára en fékk ekki að kveðja“ Jesse Lingard fékk ekki að kveðja stuðningsmenn Manchester United þegar liðið mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær, eitthvað sem bróðir hans er æfur yfir. 3.5.2022 11:31
Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. 3.5.2022 11:00
Völlurinn snævi þakinn og þjálfari Þórs/KA ekki lengur svekktur Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum í Bestu deild kvenna á þessari leiktíð. Leikið verður innandyra á Akureyri í kvöld. 3.5.2022 10:31
Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. 3.5.2022 10:00
Segir mjög góðar líkur á því að Eriksen verði áfram hjá Brentford Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford er bjartsýnn á það að hann geti haldið landa sínum Christian Eriksen hjá félaginu. 3.5.2022 09:31
Erfið byrjun hjá Bayern: „Mamma kom til mín í heilan mánuð til að styrkja mig andlega“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, viðurkennir að fyrstu mánuðirnar hjá Bayern München hafi reynt á. Það hafi hins vegar hjálpað mikið þegar hún fékk tvo íslenska samherja. 3.5.2022 09:00
Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. 3.5.2022 08:31
Draumaframmistaða Doncic dugði ekki til Mögnuð frammistaða Lukas Doncic dugði skammt fyrir Dallas Mavericks þegar liðið tapaði fyrir Phoenix Suns, 121-114, í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. 3.5.2022 08:00
Ekkert pláss fyrir Cantona og Scholes í draumaliði Roys Keane Roy Keane fékk það erfiða verkefni að velja úrvalslið leikmanna Manchester United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í Monday Night Football á Sky Sports í gær. 3.5.2022 07:31
Bæjarar gagnrýndir fyrir að fara í fyllerísferð til Ibiza eftir vandræðalegt tap Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið mikla gagnrýni fyrir að fara flest allir til Ibiza og fagna meistaratitlinum þegar deildarkeppninni í Þýskalandi er ólokið. 3.5.2022 07:00
Dagskráin í dag: Besta deildin, átta liða úrslit í Olís og Meistaradeildarmörk Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru sjö beinar útsendingar á dagskrá. 3.5.2022 06:00
Nei eða Já: Rifist um Maxey eða Harden, Nautin þurfa nýja stjörnu og hvað verður um Zion? Hinn stórskemmtilegi leikur Nei eða Já var á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. 2.5.2022 23:31
Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. 2.5.2022 23:00
Ágúst Gylfason: Ég skulda Jökli aðstoðarþjálfara út að borða Águst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, lofaði fjörugum leik þegar lið hans mætti Víkingum í Víkinni í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó ekki alveg hafa búist við þessari flugeldasýningu en leikurinn endaði með 4-5 sigri Stjörnunnar. 2.5.2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 4-5 | Markasúpa í Fossvogi Víkingur fékk Stjörnuna í heimsókn í Víkina í kvöld. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur fyrir alla sem sáu hann. Lokatölur 4-5 Stjörnumönnum í vil sem fara mjög sælir heim í Garðabæinn. 2.5.2022 22:30
Hérna vill maður vera Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi Vals, var frábær í kvöld í fyrsta leiknum í einvígi Vals gegn Selfossi í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Átta mörk úr átta skotum og sex stoðsendingar var dagsverkið hjá Benedikt Gunnari í ellefu marka sigri Vals, 36-25. 2.5.2022 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍA 1-1 | Allt jafnt í Safamýri og nýliðarnir komnir á blað Fram og ÍA sættust á jafnan hlut í viðureign þeirra fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-1 í leik sem hafði ekki upp á mörg færi að bjóða. Leikið var í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Safamýri. 2.5.2022 22:00