Hérna vill maður vera Þorsteinn Hjálmsson skrifar 2. maí 2022 22:16 Benedikt Gunnar var frábær í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi Vals, var frábær í kvöld í fyrsta leiknum í einvígi Vals gegn Selfossi í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Átta mörk úr átta skotum og sex stoðsendingar var dagsverkið hjá Benedikt Gunnari í ellefu marka sigri Vals, 36-25. „Mér leið mjög vel í dag. Byrja hægt en náði að vinna mig inn í þetta, þá bara einhvern veginn small þetta hjá mér.“ „Hérna vill maður vera, þannig að maður þarf bara að sýna að maður eigi heima hérna.“ Bræðurnir Benedikt Gunnar og Arnór Snær Óskarssynir, leikmenn Vals, skoruðu fimm af síðustu sjö mörkum síns liðs í kvöld. Aðspurður hvort einhver keppni þeirra á milli hafi verið í gangi á lokamínútunum, þá neitaði Benedikt Gunnar því alfarið af sinni hálfu. „Fyrir honum held ég, mér er alveg sama hver skorar meira.“ Leikplan Vals var greinilega að keyra Selfyssinga í kaf, en Selfoss kom inn í þennan leik hafandi spilað tvíframlengdan oddaleik fyrir fjórum dögum gegn FH. „Við höldum alltaf áfram, bara keyra og keyra. Aldrei að hætta. Þeir held ég voru líka þreyttir eftir framlenginguna sem þeir fóru í.“ Það var ekki vottur af vanmati hjá Benedikt Gunnari Óskarssyni, leikmanni Vals, eftir þennan risa ellefu marka sigur. „Jú, Selfoss eru alltaf góðir. Ég var meira hræddur að mæta þeim hér, þeir hafa unnið okkur hér einhver tíu ár í röð hérna. Þannig ég er bara glaður að hafa unnið þá hér.“ Aðspurður hvort Valsmenn ætluðu að sópa Selfyssingum, þá svaraði Benedikt Gunnar á þessa leið. „Aldrei stefnan að tapa.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10 Með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur Selfoss tapaði í kvöld fyrsta leiknum í einvígi þeirra gegn Val í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Lauk leiknum með ellefu marka sigri Valsmanna eftir algjört hrun í leik Selfoss í síðari hálfleik. Lokatölur 36-25. 2. maí 2022 21:50 Mest lesið Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Enski boltinn Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Körfubolti Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Körfubolti Samningi Marcelo rift eftir rifrildi á hliðarlínunni Fótbolti Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Enski boltinn Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Formúla 1 Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Körfubolti Tuchel fær að vera í fjarvinnu og mun búa langt frá æfingasvæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Sjá meira
„Mér leið mjög vel í dag. Byrja hægt en náði að vinna mig inn í þetta, þá bara einhvern veginn small þetta hjá mér.“ „Hérna vill maður vera, þannig að maður þarf bara að sýna að maður eigi heima hérna.“ Bræðurnir Benedikt Gunnar og Arnór Snær Óskarssynir, leikmenn Vals, skoruðu fimm af síðustu sjö mörkum síns liðs í kvöld. Aðspurður hvort einhver keppni þeirra á milli hafi verið í gangi á lokamínútunum, þá neitaði Benedikt Gunnar því alfarið af sinni hálfu. „Fyrir honum held ég, mér er alveg sama hver skorar meira.“ Leikplan Vals var greinilega að keyra Selfyssinga í kaf, en Selfoss kom inn í þennan leik hafandi spilað tvíframlengdan oddaleik fyrir fjórum dögum gegn FH. „Við höldum alltaf áfram, bara keyra og keyra. Aldrei að hætta. Þeir held ég voru líka þreyttir eftir framlenginguna sem þeir fóru í.“ Það var ekki vottur af vanmati hjá Benedikt Gunnari Óskarssyni, leikmanni Vals, eftir þennan risa ellefu marka sigur. „Jú, Selfoss eru alltaf góðir. Ég var meira hræddur að mæta þeim hér, þeir hafa unnið okkur hér einhver tíu ár í röð hérna. Þannig ég er bara glaður að hafa unnið þá hér.“ Aðspurður hvort Valsmenn ætluðu að sópa Selfyssingum, þá svaraði Benedikt Gunnar á þessa leið. „Aldrei stefnan að tapa.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10 Með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur Selfoss tapaði í kvöld fyrsta leiknum í einvígi þeirra gegn Val í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Lauk leiknum með ellefu marka sigri Valsmanna eftir algjört hrun í leik Selfoss í síðari hálfleik. Lokatölur 36-25. 2. maí 2022 21:50 Mest lesið Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Enski boltinn Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Körfubolti Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Körfubolti Samningi Marcelo rift eftir rifrildi á hliðarlínunni Fótbolti Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Enski boltinn Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Formúla 1 Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Körfubolti Tuchel fær að vera í fjarvinnu og mun búa langt frá æfingasvæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Valur lagði Selfoss með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Um er að ræða viðureign Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 2. maí 2022 21:10
Með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur Selfoss tapaði í kvöld fyrsta leiknum í einvígi þeirra gegn Val í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Lauk leiknum með ellefu marka sigri Valsmanna eftir algjört hrun í leik Selfoss í síðari hálfleik. Lokatölur 36-25. 2. maí 2022 21:50