Fleiri fréttir

Martin Hermannsson gagnrýnir liðsval FH-inga

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, setur stórt spurningarmerki við það að Eggert Gunnþór Jónsson sé í byrjunarliði FH-inga gegn Víkingum í opnunarleik Bestu-deildarinnar sem nú fer fram.

Titilvonir Napoli dvína eftir jafntefli gegn Roma

Napoli og Roma áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Stephan El Shaarawy reyndist hetja Rómverja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í uppbótartíma.

Sonur Ronaldo lést í fæðingu

Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af.

Jón Daði skoraði tvö í öruggum sigri

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum er Bolton tók á móti Accrington Stanley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bolton.

Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United

Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United.

SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag

Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma.

Danir fjalla um aðstöðuleysi Íslendinga

Svo virðist sem þrumuræða Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, um aðstöðuleysi íslenskra landsliða hafi ekki aðeins vakið athygli hér heima fyrir. Frændur okkar Danir hafa nú fjallað um það aðstöðuleysi sem hér ríkir.

Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum

Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir