Fleiri fréttir „Seinni hálfleikur með því slakasta sem ég hef séð“ Afturelding tapaði fyrir Val 18-26. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með síðari hálfleik liðsins og fannst honum Afturelding einfaldlega brotna. 1.4.2022 21:23 Martin stórkostlegur með hundrað prósent skotnýtingu í 22 stiga leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson átti magnaðan leik í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans Valencia vann fjögurra stiga sigur á Lenovo Tenerife, 92-88, á heimavelli sínum. 1.4.2022 21:00 Þriðji sigurinn í röð hjá Gróttu sem nálgast hratt sæti í úrslitakeppninni Gróttumenn eru aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingum, 33-21, á Seltjarnarnesinu í Olís deild karla i handbolta í kvöld. 1.4.2022 20:59 Ákærður fyrir að kasta bjórglasi í dómara Þýskur karlmaður, 38 ára gamall, hefur verið ákærður af lögreglunni í Bochum fyrir að verða þess valdur að aðstoðardómari á leik liðsins gegn Borussia Mönchengladbach endaði á sjúkrahúsi. 1.4.2022 20:16 Xavi vill þrjá varnarmenn Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona stefnir á að sækja þrjá varnarmenn Chelsea í sumar. 1.4.2022 19:30 LeBron segist frá út tímabilið: Aprílgabb? LeBron James, helsta stjarna Los Angeles Lakers, sendi frá sér tíst í dag. Þar stóð að hann væri meiddur út tímabilið. Hvort um sé að ræða mislukkað 1. apríl gabb er ekki víst en svo er almennt talið. 1.4.2022 18:00 Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1.4.2022 17:30 Kallar eftir fullkomnun hjá sínum mönnum í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur kallað eftir því að lið hans spili fullkomlega á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Engin pressa. 1.4.2022 15:30 Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. 1.4.2022 15:01 Benedikt fyrstur til að gera þrjú félög að deildarmeisturum Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson skrifaði söguna í gærkvöldi þegar hann gerði Njarðvíkurliðið að deildarmeisturum í Subway-deild karla í körfubolta. 1.4.2022 14:15 Skoraði sína fyrstu körfu í efstu deild með skoti frá miðju Þórsarinn Bergur Ingi Óskarsson skoraði síðustu körfu Þórsara í Subway-deild karla í körfubolta í bili en Þórsliðið er fallið og lék sinn síðasta leik á tímabilinu í gær. 1.4.2022 13:30 Osaka felldi gleðitár er hún tryggði sér sæti í úrslitum Naomi Osaka er komin í úrslit Opna meistaramótsins í tennis sem fram fer á Miami í Bandaríkjunum. Er þetta í fyrsta sinn síðan í ársbyrjun 2021 sem Osaka leikur til úrslita. Hún felldi gleðitár eftir rimmuna í undanúrslitum. 1.4.2022 13:01 Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur í gegnum tíðina verið best þekkt sem laxveiðiá en það eru kannski ekki meðvitaðir um að í henni er flottur sjóbirtingur og staðbundinn urriði líka. 1.4.2022 12:39 Svíar hentu sínum Jóni Arnóri úr landsliðinu eftir hann samdi við rússneskt lið Jonas Jerebko er stærsta körfuboltastjarna Svía í gegnum tíðina sem lék um tíma með Golden State Warriors. Nýjasti samningur hans vakti ekki mikla lukku í heimalandinu. 1.4.2022 12:30 Upphitun fyrir 20. umferð í Olís: „Það geta fullt að liðum orðið deildarmeistarar“ Baráttan um deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og baráttan um heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar verður í fullum gangi í kvöld og á morgun. 1.4.2022 12:05 KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. 1.4.2022 11:46 Framherji KR fótbrotnaði í æfingaleik Kristján Flóki Finnbogason, framherji Bestu-deildarliðs KR í knattspyrnu, fótbrotnaði í æfingaleik gegn HK. Óvíst er hvenær hann getur snúið aftur á völlinn en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð. 1.4.2022 11:15 Dregið í riðla á HM í dag: Allt sem þarf að vita Í dag kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðlum á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hér að neðan er farið yfir allt sem mögulega þarf að vita fyrir drátt dagsins. 1.4.2022 11:00 Fyrsti fiskurinn kominn úr Leirá Veiðitímabilið hófst í morgun og straumur veiðimanna liggur í sjóbirtinginn og við erum loksins að fá fréttir af fyrstu fiskunum á land. 1.4.2022 10:35 „Ekki hafa áhyggjur af guðinum“ Kevin Durant er samur við sig á samfélagsmiðlum. 1.4.2022 10:31 Handboltakappar kepptu í nýjustu Heiðursstúkunni Hvað vita tveir af mestu reynsluboltum Olís-deildar karla í handbolta um deildina sína? Það kom í ljós í nýjasta þætti spurningsleiksins á Vísi. 1.4.2022 10:00 Liechtenstein-leikirnir koma Arnari yfir Eyjólf og úr neðsta sætinu Það er óhætt að segja að byrjun Arnars Þór Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið sögulega illa. 1.4.2022 09:31 Sveindís Jane hlaðin lofi eftir frábæra frammistöðu Sveindís Jane Jónsdóttir nýtti heldur betur tækifærið er hún byrjaði stórleik Wolfsburg og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún lagði upp bæði mörk Wolfsburg í 2-0 sigri og átti risastóran þátt í að liðið er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 1.4.2022 09:01 Veiðitímabilið loksins farið í gang Eftir langa bið og svefnlausar nætur undanfarið er stangveiðitímabilið loksins farið í gang eftir vetrarbið. 1.4.2022 08:35 Sara komin alla leið upp í þriðja sætið eftir leiðréttingu Átta manna úrslitin verða bara betri og betri fyrir íslensku CrossFit-konuna Söru Sigmundsdóttur sem stimplaði sig aftur í hóp þeirra bestu um síðustu helgi. 1.4.2022 08:30 Úkraínskur flóttamaður æfir með Man City: Bróðir hans berst við Rússa heima fyrir Úkraínskur flóttamaður hefur fengið leyfi til að æfa með U-23 ára liði Manchester City. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. 1.4.2022 08:01 Gríska goðið orðið stigahæst í sögu Bucks, Dísætur DeRozan og Lakers geta ekkert Að venju var mikið um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti í tveimur háspennuleikjum, í öðrum þeirra varð Giannis Antetokounmpo stigahæsti leikmaður í sögu Milwaukee Bucks. Á sama tíma steinlá LeBron James-laust lið Los Angeles Lakers á útivelli gegn Utah Jazz. 1.4.2022 07:30 Segir að FIFA hafi aldrei lagt til að halda HM á tveggja ára fresti Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að sambandið hafi í raun aldrei lagt til að HM yrði haldið á tveggja ára fresti. Aðeins hafi verið kannað hvort hagkvæmt væri að gera slíka breytingu. 1.4.2022 07:01 Dagskráin í dag: Fótbolti, handbolti, körfubolti, golf og rafíþróttir Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fyrsta degi aprílmánaðar, en alls eru ellefu beinar útsendingar í boði. 1.4.2022 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Seinni hálfleikur með því slakasta sem ég hef séð“ Afturelding tapaði fyrir Val 18-26. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með síðari hálfleik liðsins og fannst honum Afturelding einfaldlega brotna. 1.4.2022 21:23
Martin stórkostlegur með hundrað prósent skotnýtingu í 22 stiga leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson átti magnaðan leik í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans Valencia vann fjögurra stiga sigur á Lenovo Tenerife, 92-88, á heimavelli sínum. 1.4.2022 21:00
Þriðji sigurinn í röð hjá Gróttu sem nálgast hratt sæti í úrslitakeppninni Gróttumenn eru aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingum, 33-21, á Seltjarnarnesinu í Olís deild karla i handbolta í kvöld. 1.4.2022 20:59
Ákærður fyrir að kasta bjórglasi í dómara Þýskur karlmaður, 38 ára gamall, hefur verið ákærður af lögreglunni í Bochum fyrir að verða þess valdur að aðstoðardómari á leik liðsins gegn Borussia Mönchengladbach endaði á sjúkrahúsi. 1.4.2022 20:16
Xavi vill þrjá varnarmenn Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona stefnir á að sækja þrjá varnarmenn Chelsea í sumar. 1.4.2022 19:30
LeBron segist frá út tímabilið: Aprílgabb? LeBron James, helsta stjarna Los Angeles Lakers, sendi frá sér tíst í dag. Þar stóð að hann væri meiddur út tímabilið. Hvort um sé að ræða mislukkað 1. apríl gabb er ekki víst en svo er almennt talið. 1.4.2022 18:00
Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1.4.2022 17:30
Kallar eftir fullkomnun hjá sínum mönnum í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur kallað eftir því að lið hans spili fullkomlega á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Engin pressa. 1.4.2022 15:30
Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. 1.4.2022 15:01
Benedikt fyrstur til að gera þrjú félög að deildarmeisturum Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson skrifaði söguna í gærkvöldi þegar hann gerði Njarðvíkurliðið að deildarmeisturum í Subway-deild karla í körfubolta. 1.4.2022 14:15
Skoraði sína fyrstu körfu í efstu deild með skoti frá miðju Þórsarinn Bergur Ingi Óskarsson skoraði síðustu körfu Þórsara í Subway-deild karla í körfubolta í bili en Þórsliðið er fallið og lék sinn síðasta leik á tímabilinu í gær. 1.4.2022 13:30
Osaka felldi gleðitár er hún tryggði sér sæti í úrslitum Naomi Osaka er komin í úrslit Opna meistaramótsins í tennis sem fram fer á Miami í Bandaríkjunum. Er þetta í fyrsta sinn síðan í ársbyrjun 2021 sem Osaka leikur til úrslita. Hún felldi gleðitár eftir rimmuna í undanúrslitum. 1.4.2022 13:01
Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur í gegnum tíðina verið best þekkt sem laxveiðiá en það eru kannski ekki meðvitaðir um að í henni er flottur sjóbirtingur og staðbundinn urriði líka. 1.4.2022 12:39
Svíar hentu sínum Jóni Arnóri úr landsliðinu eftir hann samdi við rússneskt lið Jonas Jerebko er stærsta körfuboltastjarna Svía í gegnum tíðina sem lék um tíma með Golden State Warriors. Nýjasti samningur hans vakti ekki mikla lukku í heimalandinu. 1.4.2022 12:30
Upphitun fyrir 20. umferð í Olís: „Það geta fullt að liðum orðið deildarmeistarar“ Baráttan um deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og baráttan um heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar verður í fullum gangi í kvöld og á morgun. 1.4.2022 12:05
KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. 1.4.2022 11:46
Framherji KR fótbrotnaði í æfingaleik Kristján Flóki Finnbogason, framherji Bestu-deildarliðs KR í knattspyrnu, fótbrotnaði í æfingaleik gegn HK. Óvíst er hvenær hann getur snúið aftur á völlinn en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð. 1.4.2022 11:15
Dregið í riðla á HM í dag: Allt sem þarf að vita Í dag kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðlum á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hér að neðan er farið yfir allt sem mögulega þarf að vita fyrir drátt dagsins. 1.4.2022 11:00
Fyrsti fiskurinn kominn úr Leirá Veiðitímabilið hófst í morgun og straumur veiðimanna liggur í sjóbirtinginn og við erum loksins að fá fréttir af fyrstu fiskunum á land. 1.4.2022 10:35
Handboltakappar kepptu í nýjustu Heiðursstúkunni Hvað vita tveir af mestu reynsluboltum Olís-deildar karla í handbolta um deildina sína? Það kom í ljós í nýjasta þætti spurningsleiksins á Vísi. 1.4.2022 10:00
Liechtenstein-leikirnir koma Arnari yfir Eyjólf og úr neðsta sætinu Það er óhætt að segja að byrjun Arnars Þór Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið sögulega illa. 1.4.2022 09:31
Sveindís Jane hlaðin lofi eftir frábæra frammistöðu Sveindís Jane Jónsdóttir nýtti heldur betur tækifærið er hún byrjaði stórleik Wolfsburg og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún lagði upp bæði mörk Wolfsburg í 2-0 sigri og átti risastóran þátt í að liðið er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 1.4.2022 09:01
Veiðitímabilið loksins farið í gang Eftir langa bið og svefnlausar nætur undanfarið er stangveiðitímabilið loksins farið í gang eftir vetrarbið. 1.4.2022 08:35
Sara komin alla leið upp í þriðja sætið eftir leiðréttingu Átta manna úrslitin verða bara betri og betri fyrir íslensku CrossFit-konuna Söru Sigmundsdóttur sem stimplaði sig aftur í hóp þeirra bestu um síðustu helgi. 1.4.2022 08:30
Úkraínskur flóttamaður æfir með Man City: Bróðir hans berst við Rússa heima fyrir Úkraínskur flóttamaður hefur fengið leyfi til að æfa með U-23 ára liði Manchester City. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. 1.4.2022 08:01
Gríska goðið orðið stigahæst í sögu Bucks, Dísætur DeRozan og Lakers geta ekkert Að venju var mikið um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti í tveimur háspennuleikjum, í öðrum þeirra varð Giannis Antetokounmpo stigahæsti leikmaður í sögu Milwaukee Bucks. Á sama tíma steinlá LeBron James-laust lið Los Angeles Lakers á útivelli gegn Utah Jazz. 1.4.2022 07:30
Segir að FIFA hafi aldrei lagt til að halda HM á tveggja ára fresti Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að sambandið hafi í raun aldrei lagt til að HM yrði haldið á tveggja ára fresti. Aðeins hafi verið kannað hvort hagkvæmt væri að gera slíka breytingu. 1.4.2022 07:01
Dagskráin í dag: Fótbolti, handbolti, körfubolti, golf og rafíþróttir Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fyrsta degi aprílmánaðar, en alls eru ellefu beinar útsendingar í boði. 1.4.2022 06:00