Fleiri fréttir ESPN raðaði þeim 75 bestu upp í röð frá 1 til 76: Níu betri en Kobe Bryant Í tilefni af 75 ára afmæli NBA deildarinnar þá valdi deildin 75 bestu leikmenn allra tíma. Þeim var ekki raðað í röð en ESPN bætti úr því í tilefni af Stjörnuleikshelginni. 22.2.2022 07:31 Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. 22.2.2022 07:00 Dagskráin í dag: Titilvörn Chelsea heldur áfram Meistaradeild Evrópu er það helsta sem er að frétta á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Evrópumeistarar Chelsea halda áfram titilvörn sinni. 22.2.2022 06:00 Hættir með HK eftir tímabilið Halldór Harri Kristjánsson mun hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta að tímabilinu loknu. 21.2.2022 23:31 Ísak Bergmann einfaldlega skilinn eftir utan hóps | Lék með varaliðinu í dag Það vakti mikla athygli er Ísak Bergmann Jóhannesson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar er danska úrvalsdeildin í knattspyrnu fór aftur af stað eftir vetrarfrí um helgina. Þjálfari liðsins sagði Ísak Bergmann einfaldlega hafa verið skilinn eftir utan hóps að þessu sinni. 21.2.2022 23:01 Katrín gagnrýnir KSÍ: „Viss um að fólk vill gera vel en þetta eru skekkjur sem fólk er orðið blint fyrir“ Landsliðs- og atvinnukonan fyrrverandi Katrín Ómarsdóttir gagnrýndi KSÍ í nýjasta þætti Heimavallarins. Þar rifjaði hún upp karllægan talanda kennara á námskeiði sem hún sótti á vegum sambandsins. 21.2.2022 22:30 Útskýrði myndina undarlegu sem hann birti eftir sigurinn gegn Leeds Harry Maguire birti ansi skemmtilega mynd á Twitter-síðu sinni eftir sigur Manchester United á erkifjendum sínum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Maguire hefur nú útskýrt af hverju myndin er eins og hún er. 21.2.2022 22:01 Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. 21.2.2022 21:31 Enginn leikmaður hefur snert boltann jafnsjaldan og Lukaku um helgina Romelu Lukaku er ein stærsta stjarnan í Chelsea liðinu og ætti að vera mesti markaskorari liðsins. Hann setti hins vegar met í að sjá lítið af boltanum í leik liðsins um helgina. 21.2.2022 21:00 Skorað þrennu í fjórum af fimm bestu deildum Evrópu Pierre-Emerick Aubameyang skoraði þrennu í 4-1 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur nú skorað þrennu i fjórum af fimm bestu deildum Evrópu. 21.2.2022 20:31 Napoli missteig sig í titilbaráttunni Napoli gerði 1-1 jafntefli við Cagliari á útivelli er liðin mættust í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigur og liðið hefði jafnað AC Milan að stigum á toppi deildarinnar. 21.2.2022 20:05 Íslandsmótið í efstu deild kvenna lengt Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ákveðið að lengja tímabilið í Olís-deild kvenna. Ástæðan sé fjöldi smita í vetur og þeim fjölda leikja sem hefur þurft að fresta. 21.2.2022 19:30 Hent úr landsliðinu en vann sem lögga með æfingunum og vann tvö gull á ÓL Johannes Strolz kom sér og pabba sínum í sögubækurnar á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hann vann alls tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á leikunum. 21.2.2022 19:01 Guðmundur á leiðinni til Álaborgar Íslenski landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson er lentur í Álaborg og mun skrifa undir samning við knattspyrnufélagið þar í bæ á næstu dögum. Frá þessu greindi fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason á Twitter-síðu sinni í dag. 21.2.2022 18:30 Skoðuðu meiðsli lykilmanna: „Ég á erfitt með að horfa á þetta“ Það er um nóg að ræða varðandi NBA-deildina í körfubolta í Lögmálum leiksins í kvöld en þátturinn fer í loftið á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:45. Meðal annars verður rætt um áhrif nýlegra meiðsla lykilmanna í LA Lakers og Phoenix Suns. 21.2.2022 18:01 Leikjum dagsins frestað til morguns Tveir leikir áttu að fara fram í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í kvöld. Þeim hefur nú báðum verið frestað vegna veðurs. Verða þeir leiknir annað kvöld. 21.2.2022 17:33 Goðsögn hjá Breiðabliki fallin frá Einar Ragnar Sumarliðason, starfsmaður hjá Breiðabliki til margra áratuga, er fallinn frá 71 árs gamall. Óhætt er að segja að Einar hafi verið goðsögn hjá Kópavogsfélaginu. Maður sem gekk í öll verk, með húmor og góðmennsku að vopni. 21.2.2022 16:51 Þórdís og Ísak Íslandsmeistarar í fjölþraut innanhúss í ár Þórdís Eva Steinsdóttir og Ísak Óli Traustason urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki um helgina þegar fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum í Kaplakrika. 21.2.2022 16:31 „Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21.2.2022 15:54 Mourinho gæti fengið þriggja leikja bann fyrir símamerkið José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, gæti átt yfir höfði sér allt að þriggja leikja bann fyrir framkomu sína í leiknum gegn Verona í ítölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 21.2.2022 15:30 Wilshere ekki launahæstur hjá AGF Þrátt fyrir að vera langfrægasti leikmaður AGF er Jack Wilshere ekki launahæsti leikmaður félagsins. 21.2.2022 15:01 Lovísa snýr aftur í landsliðið en Karen ekki með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið nítján manna æfingahóp fyrir leikina gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. 21.2.2022 14:35 Laun Guðna, Klöru og Vöndu námu samtals fjörutíu milljónum Launa- og bifreiðastyrkur vegna formanna Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam samtals 23 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi sambandsins. 21.2.2022 14:30 Dustin Johnson og Bryson DeChambeau ætla ekki í peningana í Sádí Arabíu Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Bryson DeChambeau ætla ekki að fórna PGA-mótaröðinni og Ryderbikarnum fyrir peningana í nýju mótaröðinni í Sádí Arabíu. 21.2.2022 14:01 Fyrsta konan sem vinnur karlana á blönduðu golfmóti Hin ástralska Hannah Green skrifaði golfsöguna um helgina þegar hún varð fyrsta konan til að vinna alþjóðlegt golfmót þar sem bæði kynin voru með. 21.2.2022 13:31 Sjáðu sjálfsmarksþrennu nýsjálensku stelpunnar Meikayla Moore skoraði þrjú mörk fyrir bandaríska landsliðið á SheBelieves Cup í gær þar af tvö þeirra með innan við tveggja mínútna millibili. Vandamálið var að hún var að spila með Nýja-Sjálandi en ekki því bandaríska. 21.2.2022 13:00 Kvennalandsliðið jafnaði lengstu sigurhrinu sína frá upphafi Með sigrinum á Tékklandi á SheBelieves Cup jafnaði íslenska kvennalandsliðið sína lengstu sigurhrinu frá upphafi. 21.2.2022 12:31 Sérfræðiráðgjöf og minni miðasala kostuðu KSÍ tugi milljóna Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári sem nemur 24,4 milljónum króna. Áætlanir gera ráð fyrir að vinna það tap upp að miklu leyti á þessu ári. 21.2.2022 12:01 Áfall fyrir topplið NBA: Chris Paul frá í sex til átta vikur Chris Paul tók pínulítinn þátt í Stjörnuleik NBA deildarinnar í nótt en eftir hann bárust nánari fréttir af meiðslum kappans. 21.2.2022 11:30 Unnusti Þróttarakonu sektaður um milljón fyrir að skoða símann í hálfleik Sektarreglur NFL-deildarinnar eru ekkert lamb að leika sér við og leikmenn geta verið fljótir að missa pening út af reikningum sínum fylgi þeir ekki reglunum. 21.2.2022 11:01 Fótalaus táningur glímumeistari í Virginíu fylki Adonis Lattimore kom mörgum á óvart þegar hann lét ekki fötlun sína stöðva sig í að verða besti glímumaðurinn í fylkinu í sínum aldursflokki. 21.2.2022 10:31 Mun ekki sakna neins frá þessum Ólympíuleikum Keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum er nú á heimleið og það er ljós á viðtölum við þá flesta að þau eru guðslifandi fegin að komast úr prísundinni sem leikarnir virðast hafa verið. 21.2.2022 10:00 Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. 21.2.2022 09:45 Gömul NBA-stjarna sló til annars þjálfara í háskólaboltanum Mikil læti brutust út í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir leik í gær, leik sem vannst þó örugglega með fjórtán stiga mun. Ástæðan var að gömul stjarna úr NBA-boltanum var ekki par sáttur með leikhlé þjálfara hins liðsins undir blálok leiksins. 21.2.2022 09:31 Carra: Leeds leikurinn nú kannski mikilvægari fyrir Liverpool en úrslitaleikurinn Þetta er stór vika fyrir Liverpool á heimavígstöðvunum. Deildarleikur á Anfield á miðvikudagskvöldið og svo úrslitaleikur enska deildabikarsins á Wembley á sunnudaginn. Eftir úrslit helgarinnar er deildarleikurinn orðinn stærri en áður. 21.2.2022 09:01 Martin með og þeir Haukur, Hörður, Sigurður og Pavel koma allir aftur inn Craig Pedersen hefur valið fimmtán manna landsliðshóp fyrir tvo leiki karlalandsliðsins í körfubolta í undankeppni HM. Annar leikjanna er fyrstu heimaleikur íslenska liðsins í langan tíma. 21.2.2022 08:50 Beið alla Ólympíuleikana eftir því að fá að keppa en villtist síðan í miðri keppni Eina grein bandarísku skíðagöngukonunnar Sophia Laukli var ekki fyrr en á lokadegi keppninnar. Eftir að hafa beðið alla leikana eftir því að fá að keppa þá er ekki hægt að segja að hlutirnir hafi gengið eins og í sögu. 21.2.2022 08:30 Roy Keane hefur ekki áhyggjur af Man Utd eftir gærdaginn Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, hefur verið óhræddur við að gagnrýna sitt gamla félag í starfi sínu sem fótboltasérfræðingur í sjónvarpi en hann var frekar jákvæður eftir sigur United á Leeds í gær. 21.2.2022 08:01 Strákarnir frá Akron í stuði: Curry setti met og fékk fyrstur Kobe bikarinn Strákarnir sem eru fæddir í Akron voru stærstu stjörnurnar í NBA-stjörnuleiknum í Cleveland í nótt. Stephen Curry setti nýtt met í þriggja stiga skotum og LeBron James tryggði liði LeBrons sigurinn með því að skora sigurkörfuna í lokin. 21.2.2022 07:30 Wilshere heillaðist af leikstíl AGF Það vakti heimsathygli í gær þegar tilkynnt var um samning enska knattspyrnumannsins Jack Wilshere við danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum. 21.2.2022 07:00 Dagskráin í dag - Napoli getur komist á toppinn Það verður ítalskur tvíhöfði á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. 21.2.2022 06:00 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21.2.2022 01:00 Maguire: Ég skammast mín fyrir þetta Eftir langa bið skoraði Manchester United loksins mark eftir hornspyrnu þegar liðið bar sigurorð af erkifjendum sínum í Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.2.2022 23:01 Í beinni: Tékkland - Ísland | Generalprufa fyrir stórleikinn Tékkland og Ísland eigast við í Kaliforníu í öðrum leik Íslands í SheBelieves Cup, fjögurra liða móti landsliða kvenna. Ísland vann Nýja-Sjáland 1-0 í fyrsta leik en Tékkland gerði markalaust jafntefli við Bandaríkin. 20.2.2022 22:30 Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. 20.2.2022 22:07 Sjá næstu 50 fréttir
ESPN raðaði þeim 75 bestu upp í röð frá 1 til 76: Níu betri en Kobe Bryant Í tilefni af 75 ára afmæli NBA deildarinnar þá valdi deildin 75 bestu leikmenn allra tíma. Þeim var ekki raðað í röð en ESPN bætti úr því í tilefni af Stjörnuleikshelginni. 22.2.2022 07:31
Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. 22.2.2022 07:00
Dagskráin í dag: Titilvörn Chelsea heldur áfram Meistaradeild Evrópu er það helsta sem er að frétta á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Evrópumeistarar Chelsea halda áfram titilvörn sinni. 22.2.2022 06:00
Hættir með HK eftir tímabilið Halldór Harri Kristjánsson mun hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta að tímabilinu loknu. 21.2.2022 23:31
Ísak Bergmann einfaldlega skilinn eftir utan hóps | Lék með varaliðinu í dag Það vakti mikla athygli er Ísak Bergmann Jóhannesson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar er danska úrvalsdeildin í knattspyrnu fór aftur af stað eftir vetrarfrí um helgina. Þjálfari liðsins sagði Ísak Bergmann einfaldlega hafa verið skilinn eftir utan hóps að þessu sinni. 21.2.2022 23:01
Katrín gagnrýnir KSÍ: „Viss um að fólk vill gera vel en þetta eru skekkjur sem fólk er orðið blint fyrir“ Landsliðs- og atvinnukonan fyrrverandi Katrín Ómarsdóttir gagnrýndi KSÍ í nýjasta þætti Heimavallarins. Þar rifjaði hún upp karllægan talanda kennara á námskeiði sem hún sótti á vegum sambandsins. 21.2.2022 22:30
Útskýrði myndina undarlegu sem hann birti eftir sigurinn gegn Leeds Harry Maguire birti ansi skemmtilega mynd á Twitter-síðu sinni eftir sigur Manchester United á erkifjendum sínum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Maguire hefur nú útskýrt af hverju myndin er eins og hún er. 21.2.2022 22:01
Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. 21.2.2022 21:31
Enginn leikmaður hefur snert boltann jafnsjaldan og Lukaku um helgina Romelu Lukaku er ein stærsta stjarnan í Chelsea liðinu og ætti að vera mesti markaskorari liðsins. Hann setti hins vegar met í að sjá lítið af boltanum í leik liðsins um helgina. 21.2.2022 21:00
Skorað þrennu í fjórum af fimm bestu deildum Evrópu Pierre-Emerick Aubameyang skoraði þrennu í 4-1 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur nú skorað þrennu i fjórum af fimm bestu deildum Evrópu. 21.2.2022 20:31
Napoli missteig sig í titilbaráttunni Napoli gerði 1-1 jafntefli við Cagliari á útivelli er liðin mættust í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigur og liðið hefði jafnað AC Milan að stigum á toppi deildarinnar. 21.2.2022 20:05
Íslandsmótið í efstu deild kvenna lengt Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ákveðið að lengja tímabilið í Olís-deild kvenna. Ástæðan sé fjöldi smita í vetur og þeim fjölda leikja sem hefur þurft að fresta. 21.2.2022 19:30
Hent úr landsliðinu en vann sem lögga með æfingunum og vann tvö gull á ÓL Johannes Strolz kom sér og pabba sínum í sögubækurnar á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hann vann alls tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á leikunum. 21.2.2022 19:01
Guðmundur á leiðinni til Álaborgar Íslenski landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson er lentur í Álaborg og mun skrifa undir samning við knattspyrnufélagið þar í bæ á næstu dögum. Frá þessu greindi fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason á Twitter-síðu sinni í dag. 21.2.2022 18:30
Skoðuðu meiðsli lykilmanna: „Ég á erfitt með að horfa á þetta“ Það er um nóg að ræða varðandi NBA-deildina í körfubolta í Lögmálum leiksins í kvöld en þátturinn fer í loftið á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:45. Meðal annars verður rætt um áhrif nýlegra meiðsla lykilmanna í LA Lakers og Phoenix Suns. 21.2.2022 18:01
Leikjum dagsins frestað til morguns Tveir leikir áttu að fara fram í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í kvöld. Þeim hefur nú báðum verið frestað vegna veðurs. Verða þeir leiknir annað kvöld. 21.2.2022 17:33
Goðsögn hjá Breiðabliki fallin frá Einar Ragnar Sumarliðason, starfsmaður hjá Breiðabliki til margra áratuga, er fallinn frá 71 árs gamall. Óhætt er að segja að Einar hafi verið goðsögn hjá Kópavogsfélaginu. Maður sem gekk í öll verk, með húmor og góðmennsku að vopni. 21.2.2022 16:51
Þórdís og Ísak Íslandsmeistarar í fjölþraut innanhúss í ár Þórdís Eva Steinsdóttir og Ísak Óli Traustason urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki um helgina þegar fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum í Kaplakrika. 21.2.2022 16:31
„Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21.2.2022 15:54
Mourinho gæti fengið þriggja leikja bann fyrir símamerkið José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, gæti átt yfir höfði sér allt að þriggja leikja bann fyrir framkomu sína í leiknum gegn Verona í ítölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 21.2.2022 15:30
Wilshere ekki launahæstur hjá AGF Þrátt fyrir að vera langfrægasti leikmaður AGF er Jack Wilshere ekki launahæsti leikmaður félagsins. 21.2.2022 15:01
Lovísa snýr aftur í landsliðið en Karen ekki með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið nítján manna æfingahóp fyrir leikina gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. 21.2.2022 14:35
Laun Guðna, Klöru og Vöndu námu samtals fjörutíu milljónum Launa- og bifreiðastyrkur vegna formanna Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam samtals 23 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi sambandsins. 21.2.2022 14:30
Dustin Johnson og Bryson DeChambeau ætla ekki í peningana í Sádí Arabíu Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Bryson DeChambeau ætla ekki að fórna PGA-mótaröðinni og Ryderbikarnum fyrir peningana í nýju mótaröðinni í Sádí Arabíu. 21.2.2022 14:01
Fyrsta konan sem vinnur karlana á blönduðu golfmóti Hin ástralska Hannah Green skrifaði golfsöguna um helgina þegar hún varð fyrsta konan til að vinna alþjóðlegt golfmót þar sem bæði kynin voru með. 21.2.2022 13:31
Sjáðu sjálfsmarksþrennu nýsjálensku stelpunnar Meikayla Moore skoraði þrjú mörk fyrir bandaríska landsliðið á SheBelieves Cup í gær þar af tvö þeirra með innan við tveggja mínútna millibili. Vandamálið var að hún var að spila með Nýja-Sjálandi en ekki því bandaríska. 21.2.2022 13:00
Kvennalandsliðið jafnaði lengstu sigurhrinu sína frá upphafi Með sigrinum á Tékklandi á SheBelieves Cup jafnaði íslenska kvennalandsliðið sína lengstu sigurhrinu frá upphafi. 21.2.2022 12:31
Sérfræðiráðgjöf og minni miðasala kostuðu KSÍ tugi milljóna Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári sem nemur 24,4 milljónum króna. Áætlanir gera ráð fyrir að vinna það tap upp að miklu leyti á þessu ári. 21.2.2022 12:01
Áfall fyrir topplið NBA: Chris Paul frá í sex til átta vikur Chris Paul tók pínulítinn þátt í Stjörnuleik NBA deildarinnar í nótt en eftir hann bárust nánari fréttir af meiðslum kappans. 21.2.2022 11:30
Unnusti Þróttarakonu sektaður um milljón fyrir að skoða símann í hálfleik Sektarreglur NFL-deildarinnar eru ekkert lamb að leika sér við og leikmenn geta verið fljótir að missa pening út af reikningum sínum fylgi þeir ekki reglunum. 21.2.2022 11:01
Fótalaus táningur glímumeistari í Virginíu fylki Adonis Lattimore kom mörgum á óvart þegar hann lét ekki fötlun sína stöðva sig í að verða besti glímumaðurinn í fylkinu í sínum aldursflokki. 21.2.2022 10:31
Mun ekki sakna neins frá þessum Ólympíuleikum Keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum er nú á heimleið og það er ljós á viðtölum við þá flesta að þau eru guðslifandi fegin að komast úr prísundinni sem leikarnir virðast hafa verið. 21.2.2022 10:00
Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. 21.2.2022 09:45
Gömul NBA-stjarna sló til annars þjálfara í háskólaboltanum Mikil læti brutust út í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir leik í gær, leik sem vannst þó örugglega með fjórtán stiga mun. Ástæðan var að gömul stjarna úr NBA-boltanum var ekki par sáttur með leikhlé þjálfara hins liðsins undir blálok leiksins. 21.2.2022 09:31
Carra: Leeds leikurinn nú kannski mikilvægari fyrir Liverpool en úrslitaleikurinn Þetta er stór vika fyrir Liverpool á heimavígstöðvunum. Deildarleikur á Anfield á miðvikudagskvöldið og svo úrslitaleikur enska deildabikarsins á Wembley á sunnudaginn. Eftir úrslit helgarinnar er deildarleikurinn orðinn stærri en áður. 21.2.2022 09:01
Martin með og þeir Haukur, Hörður, Sigurður og Pavel koma allir aftur inn Craig Pedersen hefur valið fimmtán manna landsliðshóp fyrir tvo leiki karlalandsliðsins í körfubolta í undankeppni HM. Annar leikjanna er fyrstu heimaleikur íslenska liðsins í langan tíma. 21.2.2022 08:50
Beið alla Ólympíuleikana eftir því að fá að keppa en villtist síðan í miðri keppni Eina grein bandarísku skíðagöngukonunnar Sophia Laukli var ekki fyrr en á lokadegi keppninnar. Eftir að hafa beðið alla leikana eftir því að fá að keppa þá er ekki hægt að segja að hlutirnir hafi gengið eins og í sögu. 21.2.2022 08:30
Roy Keane hefur ekki áhyggjur af Man Utd eftir gærdaginn Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, hefur verið óhræddur við að gagnrýna sitt gamla félag í starfi sínu sem fótboltasérfræðingur í sjónvarpi en hann var frekar jákvæður eftir sigur United á Leeds í gær. 21.2.2022 08:01
Strákarnir frá Akron í stuði: Curry setti met og fékk fyrstur Kobe bikarinn Strákarnir sem eru fæddir í Akron voru stærstu stjörnurnar í NBA-stjörnuleiknum í Cleveland í nótt. Stephen Curry setti nýtt met í þriggja stiga skotum og LeBron James tryggði liði LeBrons sigurinn með því að skora sigurkörfuna í lokin. 21.2.2022 07:30
Wilshere heillaðist af leikstíl AGF Það vakti heimsathygli í gær þegar tilkynnt var um samning enska knattspyrnumannsins Jack Wilshere við danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum. 21.2.2022 07:00
Dagskráin í dag - Napoli getur komist á toppinn Það verður ítalskur tvíhöfði á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. 21.2.2022 06:00
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21.2.2022 01:00
Maguire: Ég skammast mín fyrir þetta Eftir langa bið skoraði Manchester United loksins mark eftir hornspyrnu þegar liðið bar sigurorð af erkifjendum sínum í Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.2.2022 23:01
Í beinni: Tékkland - Ísland | Generalprufa fyrir stórleikinn Tékkland og Ísland eigast við í Kaliforníu í öðrum leik Íslands í SheBelieves Cup, fjögurra liða móti landsliða kvenna. Ísland vann Nýja-Sjáland 1-0 í fyrsta leik en Tékkland gerði markalaust jafntefli við Bandaríkin. 20.2.2022 22:30
Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. 20.2.2022 22:07