Fleiri fréttir

Blikar kræktu í Helenu

Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks.

Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki

Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur.

Illgjarnt fólk sem láti börn dópa eigi heima í fangelsi

Á meðal þeirra sem gagnrýnt hafa þá staðreynd að hin 15 ára gamla Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum er forseti alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA), Witold Banka, sem segir að fólk sem láti börn neyta ólöglegra, árangursaukandi lyfja eigi heima í fangelsi.

Rekinn úr húsi fyrir að labba á dómarann

Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt þar sem flautuþristur tryggði Denver Nuggets sigur á Golden State Warriors, LeBron James leiddi LA Lakers í sterkum sigri á Utah Jazz, og Phoenix Suns héldu áfram að vinna þrátt fyrir að Chris Paul væri rekinn úr húsi.

Elliott hirti metið af Alexander-Arnold

Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu.

„Erum ekki komnir áfram“

Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Kórdrengir skelltu Keflvíkingum

Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar B-deildarlið Kórdrengja skellti úrvalsdeildarliði Keflavíkur.

Elvar Már stigahæstur í tapi

Elvar Már Friðriksson og félagar í Antwerp Giants eru úr leik í belgísku bikarkeppninni í körfubolta eftir tíu stiga tap í kvöld.

Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

XY hafði betur í framlengingu

Síðari leikur kvöldins í 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO var á milli Kórdrengja og XY. Þar hafði XY betur 19–16 í æsispennandi leik.

Finnst vanta allt malt í HK-inga

Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný.

Sterar fundust í skíðagöngukonu

Úkraínska skíðagöngukonan Valentyna Kaminska féll á lyfjaprófi og má ekki keppa meira á Vetrarólympíuleikunum í Peking.

Sjá næstu 50 fréttir