Fleiri fréttir Tileinkaði Kobe sigurinn í Ofurskálinni Útherji Los Angeles Rams, Cooper Kupp, tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigur liðsins í Ofurskálinni á sunnudaginn. 17.2.2022 14:31 Valieva brotnaði saman og komst ekki á verðlaunapall Kamila Valieva komst ekki í verðlaunapall í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 17.2.2022 14:07 Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. 17.2.2022 14:00 Enskur unglingalandsliðsmaður hjá Celtic vill spila fyrir danska landsliðið Matt O'Riley hefur spilað fyrir tvö ensk unglingalandslið en hann sér framtíð sína ekki í enska A-landsliðinu heldur í því danska. 17.2.2022 13:30 Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. 17.2.2022 13:01 Conte kvartar: „Veiktum hópinn í janúar“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segist vera með lakari leikmannahóp í höndunum eftir félagaskiptagluggann í janúar en fyrir hann. 17.2.2022 12:30 Yfirmaður NBA bendir á fáránleika laganna sem stoppa Kyrie Irving Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur gagnrýnt lögin sem koma í veg fyrir að Kyrie Irving megi spila heimaleikina með liði Brooklyn Nets. 17.2.2022 12:01 Blikar kræktu í Helenu Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks. 17.2.2022 11:50 Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. 17.2.2022 11:31 Mamman saumar keppnisbúninginn hennar á ÓL Bandaríska skautakonan Karen Chen getur ekki hugsað sér annað en að keppa í búningum sem móðir hennar hannar og saumar. 17.2.2022 11:00 Fasið breyttist í flugstöðinni og fólk tók andköf yfir Jóni Arnóri Það var snemma ljóst í hvað stefndi hjá körfuboltamanninum Jóni Arnóri Stefánssyni sem fékk viðstadda til að taka andköf með tilþrifum sínum þegar KR vann Scania Cup árið 1996. 17.2.2022 10:30 Sváfu aftur á verðinum í Garðabænum: Leikurinn gekk í rúmar fimmtíu sekúndur án þess klukkan færi í gang Tímavörðunum í TM-höllinni í Garðabænum varð á í messunni þegar Stjarnan tók á móti KA í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í gær. 17.2.2022 10:01 Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. 17.2.2022 09:30 Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur. 17.2.2022 09:00 Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17.2.2022 08:31 Illgjarnt fólk sem láti börn dópa eigi heima í fangelsi Á meðal þeirra sem gagnrýnt hafa þá staðreynd að hin 15 ára gamla Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum er forseti alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA), Witold Banka, sem segir að fólk sem láti börn neyta ólöglegra, árangursaukandi lyfja eigi heima í fangelsi. 17.2.2022 07:59 Rekinn úr húsi fyrir að labba á dómarann Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt þar sem flautuþristur tryggði Denver Nuggets sigur á Golden State Warriors, LeBron James leiddi LA Lakers í sterkum sigri á Utah Jazz, og Phoenix Suns héldu áfram að vinna þrátt fyrir að Chris Paul væri rekinn úr húsi. 17.2.2022 07:27 Rashford þreyttur á stöðugum falsfréttum og svarar þeim á Twitter Marcus Rashford er orðinn þreyttur á stöðugum greinarskrifum blaðamanna um óeiningu innan leikmannahóps Manchester United. 17.2.2022 07:00 Dagskráin í dag - Alfons á Celtic Park Það er af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem boðið verður upp á beinar útsendingar frá alls kyns íþróttum. 17.2.2022 06:01 Elliott hirti metið af Alexander-Arnold Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu. 16.2.2022 23:30 „Erum ekki komnir áfram“ Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 16.2.2022 23:01 Las það í fjölmiðlum að hann myndi ekki lengur fylgja landsliðinu Þorgrímur Þráinsson verður ekki lengur hluti af starfsliði A-landsliðs karla í fótbolta. Ástæðan er niðurskurður hjá landsliðum KSÍ en Þorgrímur fór ekki út í janúarferð A-landsliðsins. 16.2.2022 22:59 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 97-71 | Risasigur Hauka gegn Íslandsmeisturunum Haukar völtuðu yfir Val í Subway-deild kvenna í kvöld. Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að 97-71 sigri Hauka sem nálgast Val í töflunni. 16.2.2022 22:45 Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. 16.2.2022 22:25 Allt eftir bókinni í bikarnum Engin óvænt úrslit litu dagsins ljós í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta. 16.2.2022 22:24 Kórdrengir skelltu Keflvíkingum Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar B-deildarlið Kórdrengja skellti úrvalsdeildarliði Keflavíkur. 16.2.2022 22:14 Bæjarar björguðu sér fyrir horn á síðustu stundu Bayern Munchen komst í hann krappan þegar liðið heimsótti RB Salzburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16.2.2022 22:00 Liverpool í kjörstöðu eftir góða ferð til Mílanó Liverpool er með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn gegn Ítalíumeisturum Inter Milan eftir góða ferð til Mílanó í kvöld. 16.2.2022 21:55 Elvar Már stigahæstur í tapi Elvar Már Friðriksson og félagar í Antwerp Giants eru úr leik í belgísku bikarkeppninni í körfubolta eftir tíu stiga tap í kvöld. 16.2.2022 21:43 Haukur og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu þegar Flensburg fékk Kielce í heimsókn. 16.2.2022 21:32 Öruggur sigur Keflvíkinga í mikilvægum leik Keflavíkurkonur unnu mikilvægan sigur á Breiðabliki í Subway deildinni í körfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Keflavík. 16.2.2022 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 90 - 66| Fjölnir aftur á sigurbraut Fjölnir komst aftur á sigurbraut er liðið valtaði yfir Grindavík. Frábær fjórði leikhluti Fjölnis gerði útslagið og endaði leikurinn 90-66. Umfjöllun og viðtöl. 16.2.2022 20:50 Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. 16.2.2022 20:45 Þorleifur: „Hraunaði yfir stelpurnar í hálfleik“ Grindavík steinlá fyrir Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 90-66 og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, afar svekktur með úrslitin. 16.2.2022 20:24 Patrekur: Það er ömurlegt að tapa, það breytist ekki Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur yfir að hans lið sé fallið úr leik í bikarkeppninni í handbolta. 16.2.2022 20:19 Tumi Steinn hafði betur í Íslendingaslag Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í kvöld. 16.2.2022 20:12 Atletico heldur áfram að fjarlægast toppliðin eftir tap gegn botnliðinu Atletico Madrid náði ekki að innbyrða stig þegar liðið tók á móti botnliði Levante í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 16.2.2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-27 | Stjarnan úr leik Stjarnan er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir tap í Garðabænum í kvöld. 16.2.2022 20:00 Þóri og félögum tókst ekki að tylla sér á toppinn Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce sem sótti Alessandria heim í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 16.2.2022 19:21 Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 16.2.2022 18:45 Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. 16.2.2022 18:00 XY hafði betur í framlengingu Síðari leikur kvöldins í 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO var á milli Kórdrengja og XY. Þar hafði XY betur 19–16 í æsispennandi leik. 16.2.2022 17:00 Finnst vanta allt malt í HK-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný. 16.2.2022 16:31 Ísak á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati FourFourTwo Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, er á lista fótboltatímaritsins FourFourTwo yfir efnilegustu leikmenn heims. 16.2.2022 16:01 Sterar fundust í skíðagöngukonu Úkraínska skíðagöngukonan Valentyna Kaminska féll á lyfjaprófi og má ekki keppa meira á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 16.2.2022 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tileinkaði Kobe sigurinn í Ofurskálinni Útherji Los Angeles Rams, Cooper Kupp, tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigur liðsins í Ofurskálinni á sunnudaginn. 17.2.2022 14:31
Valieva brotnaði saman og komst ekki á verðlaunapall Kamila Valieva komst ekki í verðlaunapall í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 17.2.2022 14:07
Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. 17.2.2022 14:00
Enskur unglingalandsliðsmaður hjá Celtic vill spila fyrir danska landsliðið Matt O'Riley hefur spilað fyrir tvö ensk unglingalandslið en hann sér framtíð sína ekki í enska A-landsliðinu heldur í því danska. 17.2.2022 13:30
Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. 17.2.2022 13:01
Conte kvartar: „Veiktum hópinn í janúar“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segist vera með lakari leikmannahóp í höndunum eftir félagaskiptagluggann í janúar en fyrir hann. 17.2.2022 12:30
Yfirmaður NBA bendir á fáránleika laganna sem stoppa Kyrie Irving Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur gagnrýnt lögin sem koma í veg fyrir að Kyrie Irving megi spila heimaleikina með liði Brooklyn Nets. 17.2.2022 12:01
Blikar kræktu í Helenu Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks. 17.2.2022 11:50
Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. 17.2.2022 11:31
Mamman saumar keppnisbúninginn hennar á ÓL Bandaríska skautakonan Karen Chen getur ekki hugsað sér annað en að keppa í búningum sem móðir hennar hannar og saumar. 17.2.2022 11:00
Fasið breyttist í flugstöðinni og fólk tók andköf yfir Jóni Arnóri Það var snemma ljóst í hvað stefndi hjá körfuboltamanninum Jóni Arnóri Stefánssyni sem fékk viðstadda til að taka andköf með tilþrifum sínum þegar KR vann Scania Cup árið 1996. 17.2.2022 10:30
Sváfu aftur á verðinum í Garðabænum: Leikurinn gekk í rúmar fimmtíu sekúndur án þess klukkan færi í gang Tímavörðunum í TM-höllinni í Garðabænum varð á í messunni þegar Stjarnan tók á móti KA í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í gær. 17.2.2022 10:01
Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. 17.2.2022 09:30
Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur. 17.2.2022 09:00
Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17.2.2022 08:31
Illgjarnt fólk sem láti börn dópa eigi heima í fangelsi Á meðal þeirra sem gagnrýnt hafa þá staðreynd að hin 15 ára gamla Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum er forseti alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA), Witold Banka, sem segir að fólk sem láti börn neyta ólöglegra, árangursaukandi lyfja eigi heima í fangelsi. 17.2.2022 07:59
Rekinn úr húsi fyrir að labba á dómarann Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt þar sem flautuþristur tryggði Denver Nuggets sigur á Golden State Warriors, LeBron James leiddi LA Lakers í sterkum sigri á Utah Jazz, og Phoenix Suns héldu áfram að vinna þrátt fyrir að Chris Paul væri rekinn úr húsi. 17.2.2022 07:27
Rashford þreyttur á stöðugum falsfréttum og svarar þeim á Twitter Marcus Rashford er orðinn þreyttur á stöðugum greinarskrifum blaðamanna um óeiningu innan leikmannahóps Manchester United. 17.2.2022 07:00
Dagskráin í dag - Alfons á Celtic Park Það er af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem boðið verður upp á beinar útsendingar frá alls kyns íþróttum. 17.2.2022 06:01
Elliott hirti metið af Alexander-Arnold Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu. 16.2.2022 23:30
„Erum ekki komnir áfram“ Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 16.2.2022 23:01
Las það í fjölmiðlum að hann myndi ekki lengur fylgja landsliðinu Þorgrímur Þráinsson verður ekki lengur hluti af starfsliði A-landsliðs karla í fótbolta. Ástæðan er niðurskurður hjá landsliðum KSÍ en Þorgrímur fór ekki út í janúarferð A-landsliðsins. 16.2.2022 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 97-71 | Risasigur Hauka gegn Íslandsmeisturunum Haukar völtuðu yfir Val í Subway-deild kvenna í kvöld. Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að 97-71 sigri Hauka sem nálgast Val í töflunni. 16.2.2022 22:45
Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. 16.2.2022 22:25
Allt eftir bókinni í bikarnum Engin óvænt úrslit litu dagsins ljós í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta. 16.2.2022 22:24
Kórdrengir skelltu Keflvíkingum Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar B-deildarlið Kórdrengja skellti úrvalsdeildarliði Keflavíkur. 16.2.2022 22:14
Bæjarar björguðu sér fyrir horn á síðustu stundu Bayern Munchen komst í hann krappan þegar liðið heimsótti RB Salzburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16.2.2022 22:00
Liverpool í kjörstöðu eftir góða ferð til Mílanó Liverpool er með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn gegn Ítalíumeisturum Inter Milan eftir góða ferð til Mílanó í kvöld. 16.2.2022 21:55
Elvar Már stigahæstur í tapi Elvar Már Friðriksson og félagar í Antwerp Giants eru úr leik í belgísku bikarkeppninni í körfubolta eftir tíu stiga tap í kvöld. 16.2.2022 21:43
Haukur og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu þegar Flensburg fékk Kielce í heimsókn. 16.2.2022 21:32
Öruggur sigur Keflvíkinga í mikilvægum leik Keflavíkurkonur unnu mikilvægan sigur á Breiðabliki í Subway deildinni í körfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Keflavík. 16.2.2022 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 90 - 66| Fjölnir aftur á sigurbraut Fjölnir komst aftur á sigurbraut er liðið valtaði yfir Grindavík. Frábær fjórði leikhluti Fjölnis gerði útslagið og endaði leikurinn 90-66. Umfjöllun og viðtöl. 16.2.2022 20:50
Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. 16.2.2022 20:45
Þorleifur: „Hraunaði yfir stelpurnar í hálfleik“ Grindavík steinlá fyrir Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 90-66 og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, afar svekktur með úrslitin. 16.2.2022 20:24
Patrekur: Það er ömurlegt að tapa, það breytist ekki Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur yfir að hans lið sé fallið úr leik í bikarkeppninni í handbolta. 16.2.2022 20:19
Tumi Steinn hafði betur í Íslendingaslag Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í kvöld. 16.2.2022 20:12
Atletico heldur áfram að fjarlægast toppliðin eftir tap gegn botnliðinu Atletico Madrid náði ekki að innbyrða stig þegar liðið tók á móti botnliði Levante í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 16.2.2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-27 | Stjarnan úr leik Stjarnan er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir tap í Garðabænum í kvöld. 16.2.2022 20:00
Þóri og félögum tókst ekki að tylla sér á toppinn Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce sem sótti Alessandria heim í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 16.2.2022 19:21
Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 16.2.2022 18:45
Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. 16.2.2022 18:00
XY hafði betur í framlengingu Síðari leikur kvöldins í 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO var á milli Kórdrengja og XY. Þar hafði XY betur 19–16 í æsispennandi leik. 16.2.2022 17:00
Finnst vanta allt malt í HK-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný. 16.2.2022 16:31
Ísak á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati FourFourTwo Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, er á lista fótboltatímaritsins FourFourTwo yfir efnilegustu leikmenn heims. 16.2.2022 16:01
Sterar fundust í skíðagöngukonu Úkraínska skíðagöngukonan Valentyna Kaminska féll á lyfjaprófi og má ekki keppa meira á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 16.2.2022 15:30