Fleiri fréttir

Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

XY hafði betur í framlengingu

Síðari leikur kvöldins í 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO var á milli Kórdrengja og XY. Þar hafði XY betur 19–16 í æsispennandi leik.

Finnst vanta allt malt í HK-inga

Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný.

Sterar fundust í skíðagöngukonu

Úkraínska skíðagöngukonan Valentyna Kaminska féll á lyfjaprófi og má ekki keppa meira á Vetrarólympíuleikunum í Peking.

„Það svíður alveg helvíti mikið“

Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016.

Aðalfundur SVFR 2022

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2022 verður haldinn mánudaginn 28. febrúar nk. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal og hefst hann kl. 18:00.

Arnar lét Þorgrím víkja

Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil.

„Eini munurinn sem ég sé er að ég er svört, ung dama“

Bandaríska spretthlaupskonan Sha‘Carri Richardson gagnrýnir harðlega þá niðurstöðu alþjóða ólympíunefndarinnar að skautakonan Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum. Richardson var meinuð þátttaka á Sumarólympíuleikunum í fyrra.

Snorri og Ísak í nítjánda sæti

Snorri Einarsson og Ísak Stianson Pedersen höfnuðu í 10. sæti í sínum riðli í undanúrslitum liðakeppninnar í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir komust því ekki áfram.

Veiðimenn kvíða varla vatnsleysi í sumar

Undanfarin sumur hefur vatnsleysi hrjáð stangveiðimenn í mörgum ánum og sumar vikurnar í viðkvæmustu ánum verið þannig að árnar hafa verið óveiðanlegar.

Tengdasonur Akureyrar villtist og missti af ÓL-gulli

Norski skíðakappinn Jarl Magnus Riiber gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar langt var komið í tvíkeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í gær, og missti þar með af ólympíugulli.

Fimmtíu stiga sýning hjá Antetokounmpo

Meistarar Milwaukee Bucks áttu ekki í vandræðum með að leggja Indiana Pacers að velli, 128-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, þökk sé Grikkjanum Giannis Antetokounmpo.

Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho

Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun.

Stutt gaman hjá Sturlu

Eftir að hafa verið í einangrun og svo sóttkví vegna kórónuveirusmits stærstan hluta Vetrarólympíuleikanna náði Sturla Snær Snorrason ekki langt í svigi í nótt.

Pep: „Við getum gert betur“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur.

Mbappé reyndist hetja PSG

Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma.

Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting

Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Jón Axel og félagar unnu nauman sigur

Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir tóku á móti fallbaráttuliði Giessen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Heimamenn í Crailsheima unnu að lokum nauman sex stiga sigur, 87-81.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.