Fleiri fréttir

Davis sneri aftur í flottum sigri og Clippers unnu upp 35 stiga forskot
Los Angeles Lakers fagnaði endurkomu Anthony Davis með flottum sigri gegn Brooklyn Nets í NBA-deildinni í New York í gærkvöld, 106-96, þar sem LeBron James skoraði 33 stig.

Guardiola setur enn eitt metið | Enginn fljótari í 500 stig
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sett hvert metið á fætur öðru síðan hann tók við liðinu árið 2016.

Dagskráin í dag: Golf, körfubolti og rafíþróttir
Körfuboltinn verður fyrirferðamikill á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en ásamt körfunni verður einnig boðið upp á golf og rafíþróttir.

Martial lánaður frá United til Sevilla
Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial er genginn í raðir spænska úrvalsdeildarfélagsins Sevilla á láni frá Manchester United.

Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun.

Færa átta liða úrslit Afríkumótsins eftir að troðningur olli átta dauðsföllum
Leikur í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta sem átti að fara fram á Olembe-leikvanginum næstkomandi sunnudag hefur verið færður eftir að troðningur fyrir utan leikvanginn varð átta manns að bana í gær.

Roy Hodgson tekinn við Watford
Hinn 74 ára Roy Hodgson hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Watford og mun hann stýra liðinu í ensku úrvalsdeildinni út tímabilið.

Mané fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrir Senegal
Senegalski knattspyrnumaðurinn Sadio Mané, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrra mark Senegal í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta í dag.

Martin stigahæstur í öruggum sigri
Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Valencia vann öruggan 27 stiga sigur gegn Buducnost í Evrópubikarkeppni karla í körfubolta í kvöld, 103-76.

Svíar í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu gegn Norðmönnum
Svíar eru komnir í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta eftir eins marks sigur gegn Norðmönnum í kvöld. Norðmenn voru með yfirhöndina lengst af og komust mest sex mörkum yfir, en Svíar stálu sigrinum á lokasekúndunum.

Marokkó tryggði sér sæti í átta liða úrslitum
Marokkó varð í kvöld sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta með 2-1 sigri á Malaví.

„Við erum undir andlegu álagi“
Vísir hitti á Guðmund Guðmundsson í dag skömmu eftir að hann fékk þær fréttir að tveir leikmenn til viðbótar væru smitaðir. Þungar fréttir.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld
Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld með tveimur hörkuleikjum.

Enska úrvalsdeildin íhugar að breyta reglum um frestun leikja
Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinna munu funda á morgun til að ræða breytingar á reglum sem leyfa liðum að sækja um frestun leikja vegna kórónuveirufaraldursins, en deildin hefur verið harðlega gagnrýnd vegna fjölda frestaðra leikja undanfarnar vikur.

Lemstraðir lærisveinar Alfreðs fögnuðu sigri í lokaleiknum
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska handboltalandsliðinu unnu sinn seinasta leik á EM með minnsta mun er liðið mætti Rússum í dag, 30-29.

Dagur og Bjarni á leið til Búdapest
Dagur Gautason, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kallaður til móts við íslenska landsliðið í handbolta, ásamt Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, leikmanns Skövde í Svíþjóð.

Mané fór meiddur af velli er Senegal lagði níu leikmenn Grænhöfðaeyja
Sadio Mané skoraði fyrra mark leiksins er Senegal tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta með 2-0 sigri gegn Grænhöfðaeyjum. Tveir leikmenn Grænhöfðaeyja sáu rautt og Mané þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla.

Balotelli blómstrar með Birki og fékk landsliðssæti
Mario Balotelli hefur verið valinn í ítalska landsliðshópinn í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 2018, nú þegar Evrópumeistararnir búa sig undir leiki sem ráða því hvort þeir komist á HM í Katar.

Bjarni Ófeigur á leið til Búdapest
Íslenska handboltalandsliðinu er að berast liðsauki en samkvæmt heimildum íþróttadeildar er Bjarni Ófeigur Valdimarsson á leið til Búdapest þar sem Ísland leikur sína leiki á EM.

Svíar myndu sækja um að sleppa leik um fimmta sæti á EM
Ef að Svíar vinna ekki Norðmenn á EM í handbolta í kvöld ætlar sænska handknattleikssambandið að fara fram á að liðið þurfi ekki að mæta í leik um 5. sæti á mótinu.

Spánverjar stálheppnir gegn Pólverjum en eru komnir áfram
Spánverjar eru komnir í undanúrslit á EM í handbolta eftir sigur á Pólverjum í lokaleik sínum í milliriðli II, 27-28. Pólland fékk tvö dauðafæri til að jafna metin undir lok leiks en Rodrigo Corrales, markvörður Spánar, varði í bæði skiptin.

„Maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur“
Elvar Ásgeirsson hefur slegið í gegn á EM. Þessi óreyndi, ungi drengur lenti óvart í djúpu lauginni með hákörlunum í milliriðlinum og hefur heldur betur spriklað.

Félögin hvött til að senda fleiri konur
Stjórn Knattspyrnusamband Íslands hefur sent knattspyrnufélögum landsins hvatningu um að huga að kynjaskiptingu á komandi ársþingi KSÍ.

Vorkennir Alfreð sem segir Íslendingum í blóð borið að bregðast hratt við
Íþróttastjóri þýska handknattleikssambandsins segir að Alfreð Gíslasyni sé mikil vorkunn að hafa ekki enn fengið að stýra þýska landsliðinu við eðlilegar aðstæður. Sjálfur segist Alfreð vera frá Íslandi og því vanur að þurfa að bregðast fljótt við breytingum.

Hollenska stórveldið samdi við Kristian: „Fjölskyldan er stolt af mér“
Knattspyrnumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur tryggt sér langtímasamning hjá hollenska stórveldinu Ajax með frammistöðu sinni í vetur.

Aron náði í farseðil á HM á meðan að sonurinn reynir það sama á EM
Aron Kristjánsson er að gera góða hluti með landsliðs Barein á Asíumótinu í handbolta og nú þegar er liðið búið að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið á næsta ári.

Ánægðir með Elvar: „Hann kemur mér svo á óvart, þessi drengur“
Þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson voru ánægðir með frammistöðu Elvars Ásgeirssonar í leiknum gegn Króatíu í gær.

Björgvin Páll greindist aftur og Elliði kominn með veiruna
Björgvin Páll Gústavsson og Elliði Snær Viðarsson fengu jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í morgun. Þeir bíða eftir niðurstöðu PCR-prófs.

Segir að hann muni mæta Gunnari í mars
Brasilíumaðurinn Cláudio Silva segir að hann muni mæta Gunnari Nelson á bardagakvöldi í London í mars.

Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM
Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson.

Annar Íslendingurinn sem Sogndal fær á innan við viku
Valdimar Þór Ingimundarson er genginn í raðir Sogndal frá Strømsgodset. Hann samdi við Sogndal út tímabilið 2024.

Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið
Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur.

Keflavík fær færeyskan landsliðsmann í framlínuna
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við færeyska landsliðsmanninn Patrik Johannesen um að spila með liðinu á komandi keppnistímabili.

Lögmál leiksins: „Já takk“ við CP3 en „nei takk“ við Brooklyn gegn Milwaukee
Boðið var upp á nýjan leik í þættinum Lögmál leiksins í gærkvöld þar sem NBA-deildin í körfubolta er krufin til mergjar.

Á leið aftur í ensku úrvalsdeildina 74 ára gamall
Hinn 74 ára gamli Roy Hodgson er ekki dauður úr öllum æðum og hyggst snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta með því að taka við Watford.

Fékk bara hálfa mínútu til að reyna að sannfæra Gerrard um að koma til United
Gary Neville rifjaði upp þegar hann, sem leikmaður Manchester United, reyndi að sannfæra þrjá enska landsliðsmenn um að ganga til liðs við félagið. Samtalið við Steven Gerrard náði ekki langt.

Stjarnan hefur fundið þjálfara
Stjarnan hefur lokið leit sinni að eftirmanni Rakelar Daggar Bragadóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins í handbolta.

Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga
Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það.

Booker og Paul fóru illa með særða djassara
Phoenix Suns hefur verið besta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur og með 115-109 sigri á Utah Jazz í nótt hefur liðið nú unnið sjö leiki í röð.

Þjálfari Malaví ekki sáttur með aðstæðurnar í Afríkukeppninni
Malaví og Marokkó mætast í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. Mario Marinică þjálfari Malaví er ekki sáttur með forráðamenn keppninnar.

Dagskráin í dag: Enski boltinn og Ljósleiðaradeildin
Alls eru tvær beinar útsendingar á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: „Fannst vanta smá greddu þarna í lokin“
Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir grátlegt tap Íslands gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag.

Tolleruðu mótherja sem sneri aftur eftir tveggja ára fjarveru vegna heilaæxlis
Leikmenn Barcelona sýndu sannan íþróttaanda í verki þegar þeir tolleruðu leikmann Atlético Madrid eftir leik liðanna í spænska ofurbikarnum í gær. Börsungar unnu hann, 7-0.

Minnst sex létust í troðningi fyrir sigur Kamerún
Kamerún, mótshaldari Afríkukeppninnar í knattspyrnu, er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Kómoreyjum í kvöld. Mikill áhugi var fyrir leiknum og reyndi fjöldinn allur af fólki að komast inn á leikvanginn með skelfilegum afleiðingum.

Newcastle bjartsýnt á að fá Lingard, Dele eða Ramsey fyrir gluggalok
Það gengur frekar brösuglega hjá Newcastle United að nýta nýtilkomið ríkidæmi sitt en Eddie Howe stefnir á að fá inn fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin. Meðal nafna sem eru orðuð við félagið eru Jesse Lingard, Dele Alli og Aaron Ramsey.