Fleiri fréttir

Frá­bær leikur Elvars dugði ekki til

Landsiðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti virkilega góðan leik er lið hans Antwerp Giants tapaði fyrir Kyiv Basket í Evrópubikarnum í kvöld, lokatölur 90-82.

Aron Einar skoraði í tapi

Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi er liðið datt út gegn Qatar SC í bikarkeppninni í Katar í dag eftir 2-3 tap á heimavelli.

Átta leikmenn Spurs smitaðir

Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag.

Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann

Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands.

Lakers vann stórveldaslaginn

LeBron James skoraði þrjátíu stig þegar Los Angeles Lakers vann Boston Celtics, 117-102, í uppgjöri tveggja sigursælustu liða NBA-deildarinnar í körfubolta frá upphafi í nótt.

Stjarnan og Selfoss þurfa að endurtaka leikinn eftir dóm HSÍ

Ungmennalið Stjörnunnar og Selfoss þurfa að mætast á ný í Grill66 deild kvenna í handbolta. Þetta er niðurstaða dómstóls HSÍ eftir að handknattleiksdeild Selfoss kærði framkvæmd leiks liðanna sem fram fór í Garðabænum þann 28. nóvember síðastliðinn.

Liverpool slökkti í vonum AC Milan

Liverpool gerði út um vonir AC Milan um að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með 2-1 útisigri í kvöld. Sigurinn þýðir einnig að Liverpool endar með fullt hús stiga í riðli sem einhverjir kölluðu dauðariðilinn.

Real Madrid tryggði sér sigur í D-riðli

Real Madrid tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 2-0, en leikurinn var hreinn úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins.

Úrslitin ráðin í fjórum riðlum á HM

Átta leikir voru á dagskrá á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag og í kvöld og nú eru úrslitin ráðin í fjórum af átta riðlum mótsins. Meðal þjóða sem tryggðu sér sæti í milliriðlum í kvöld voru Frakkar, Svíar og Norðmenn.

Magdeburg endurheimti toppsætið | Kristján og félagar enn án sigurs

Ómar Ingi Magnússon og skoraði fjögur mörk þegar Magdeburg endurheimti toppsæti C-riðils í Evrópudeildinni í handbolta með sex marka sigri gegn Nexe, 32-26. Á sama tíma töpuðu Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix gegn La Rioja, 33-26, en liðið hefur ekki enn unnið leik í Evrópudeildinni.

Messi og Mbappé sáu um Belgana

Franska stórliðið Paris Saint-Germain endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið á öruggum 4-1 heimasigri gegn belgíska liðinu Club Brugge. Kylian Mbappé og Lionel Messi skoruðu tvö mörk hvor.

Leipzig gulltryggði Evrópudeildarsæti sitt með sigri gegn Englandsmeisturunum

RB Leipzig vann 2-1 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. City hafði fyrir leik tryggt sér efsta sæti A-riðils, en sigurinn geirnegldi þriðja sætið fyrir Leipzig og liðið því á leið í útsláttakeppni Evrópudeildarinnar.

Kolbeinn yfirgefur Gautaborg

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson verður ekki áfram í röðum sænska félagsins IFK Gautaborg eftir að samningur hans við félagið rennur út í lok árs.

Dómari og starfsmaður yngra landsliðs sagðir gerendur í tveimur málanna

Tvö kynferðisbrotamálanna sem óháð úttektarnefnd ÍSÍ segir að stjórn KSÍ hafi fengið vitneskju um frá árinu 2010 tengjast annars vegar dómara og hins vegar starfsmanni yngra landsliðs. Hvorugur hefur starfað frekar fyrir KSÍ eftir að sambandinu var tilkynnt um mál þeirra.

Bellingham sektaður en sleppur við bann

Enska ungstirnið Jude Bellingham hefur verið sektaður um 40.000 evrur af þýska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét fallla í garð dómara leiksins, Felix Zwayer, eftir 3-2 tap Dortmund gegn Bayern München um helgina. Sóknarmaðurinn ungi sleppur þó við bann.

Sjá næstu 50 fréttir