Frábær leikur Elvars dugði ekki til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 18:52 Elvar Már í leik með Antwerp Giants. HLN Landsiðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti virkilega góðan leik er lið hans Antwerp Giants tapaði fyrir Kyiv Basket í Evrópubikarnum í kvöld, lokatölur 90-82. Skelfilegur annar leikhlutir varð Elvari Má og félögum að falli í kvöld en eftir jafna byrjun leiksins tóku heimamenn öll völd og voru 49-32 yfir í hálfleik. Gestirnir fundu taktinn í síðari hálfleik og gerðu sitt besta til að saxa á forystu Kiyv-manna. Því miður tókst þeim ekki að ógna forystu Kyiv að neinu viti og unnu heimamenn á endanum leikinn með átta stiga mun, lokatölur 90-82. Elvar Már átti eins og áður sagði frábæran leik. Var hann stiga- og stoðsendingahæstur í liði sínu í kvöld. Raunar var hann stoðsendingahæstur á vellinum og næst stigahæstur allra. Elvar Már skoraði 17 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Elvar heldur þar með uppteknum hætti en hann var á dögunum valinn besti leikmaður liðsins í nóvembermánuði. Our @PortofAntwerp Player of the Month November: @ElvarFridriks pic.twitter.com/xQB7r31lvg— TELENET GIANTS (@antwerpgiants) December 6, 2021 Þetta var fyrsti leikur í milliriðli Evrópubikarsins og Antwerp því án stiga sem stendur. Körfubolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Sjá meira
Skelfilegur annar leikhlutir varð Elvari Má og félögum að falli í kvöld en eftir jafna byrjun leiksins tóku heimamenn öll völd og voru 49-32 yfir í hálfleik. Gestirnir fundu taktinn í síðari hálfleik og gerðu sitt besta til að saxa á forystu Kiyv-manna. Því miður tókst þeim ekki að ógna forystu Kyiv að neinu viti og unnu heimamenn á endanum leikinn með átta stiga mun, lokatölur 90-82. Elvar Már átti eins og áður sagði frábæran leik. Var hann stiga- og stoðsendingahæstur í liði sínu í kvöld. Raunar var hann stoðsendingahæstur á vellinum og næst stigahæstur allra. Elvar Már skoraði 17 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Elvar heldur þar með uppteknum hætti en hann var á dögunum valinn besti leikmaður liðsins í nóvembermánuði. Our @PortofAntwerp Player of the Month November: @ElvarFridriks pic.twitter.com/xQB7r31lvg— TELENET GIANTS (@antwerpgiants) December 6, 2021 Þetta var fyrsti leikur í milliriðli Evrópubikarsins og Antwerp því án stiga sem stendur.
Körfubolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Sjá meira