Átta mörk Bjarka dugðu ekki til | Lærisveinar Aðalsteins taplausir í þrem í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 19:23 TBV Lemgo Lippe - MT Melsungen 04 June 2021, Hamburg: Handball: DHB Cup, TBV Lemgo Lippe - MT Melsungen, Main Round, Final Four, Final. Lemgo's Bjarki Mar Elísson (l) and Lemgo's Frederik Simak celebrate a goal. Photo: Axel Heimken/dpa (Photo by Axel Heimken/picture alliance via Getty Images) Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum sem nú var að ljúka í EHF-bikarnum í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður Lemgo er liðið tapaði gegn GOG, 34-28, og Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu góðan sigur gegn AEK, . Heimamenn í GOG byrjuðu leikinn af miklum krafti er liðið tók á móti Lemgo. Danirnir skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins og héldu forskoti sínu lengi vel í fyrri hálfleik. Bjarki Már og félagar náðu þó góðu áhlaupi og jöfnuðu leikinn í 10-10, en heimamenn skoruðu seinustu fimm mörk hálfleiksins og gengu til búningsherbergja með fimm marka forystu, 15-10. Áfram var leikurinn sviflukenndur í seinni hálfleik. Heimamenn komust í sex marka forystu, áður en Bjarki og félagar minnkuðu í eitt með því að skora fimm mörk í röð. Þá tóku heimamenn skorpu á ný og komust aftur fimm mörkum yfir með því að skora næstu fjögur mörk. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin þó á að skora og heimamenn í GOG unnu að lokum góðan sex marka sigur, 34-28. Viktor Gísli Hallgrímsson kom ekki við sögu í liði GOG, en Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með mörk fyrir Lemgo. GOG er nú í efsta sæti B-riðils með níu stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Lemgo sem situr við hlið Benfica í öðru sæti. Schade, da war leider nichts zu holen heute gegen bärenstarke Dänen.#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/XLOBMd8paO— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 7, 2021 Þá unnu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten góðan marka sigur gegn AEK frá Aþenu. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda, en þegar gengið var til búningsherbergja höðu liðsmenn Kadetten tveggja marka forskot. 17-15. Liðið hélt forystu sinni allan seinni hálfleikinn og vann að lokum góðan þriggja marka sigur, 31-28. Kedetten er nú taplaust í EHF-bikarnum í þremur leikjum í röð og hefur unnið seinustu tvo. Kadetten er nú í þriðja sæti D-riðils með sex stig, ásamt Eurofarm Pelister, tveimur stigum meira en AEK sem situr í fimmta sæti. Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira
Heimamenn í GOG byrjuðu leikinn af miklum krafti er liðið tók á móti Lemgo. Danirnir skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins og héldu forskoti sínu lengi vel í fyrri hálfleik. Bjarki Már og félagar náðu þó góðu áhlaupi og jöfnuðu leikinn í 10-10, en heimamenn skoruðu seinustu fimm mörk hálfleiksins og gengu til búningsherbergja með fimm marka forystu, 15-10. Áfram var leikurinn sviflukenndur í seinni hálfleik. Heimamenn komust í sex marka forystu, áður en Bjarki og félagar minnkuðu í eitt með því að skora fimm mörk í röð. Þá tóku heimamenn skorpu á ný og komust aftur fimm mörkum yfir með því að skora næstu fjögur mörk. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin þó á að skora og heimamenn í GOG unnu að lokum góðan sex marka sigur, 34-28. Viktor Gísli Hallgrímsson kom ekki við sögu í liði GOG, en Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með mörk fyrir Lemgo. GOG er nú í efsta sæti B-riðils með níu stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Lemgo sem situr við hlið Benfica í öðru sæti. Schade, da war leider nichts zu holen heute gegen bärenstarke Dänen.#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/XLOBMd8paO— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 7, 2021 Þá unnu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten góðan marka sigur gegn AEK frá Aþenu. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda, en þegar gengið var til búningsherbergja höðu liðsmenn Kadetten tveggja marka forskot. 17-15. Liðið hélt forystu sinni allan seinni hálfleikinn og vann að lokum góðan þriggja marka sigur, 31-28. Kedetten er nú taplaust í EHF-bikarnum í þremur leikjum í röð og hefur unnið seinustu tvo. Kadetten er nú í þriðja sæti D-riðils með sex stig, ásamt Eurofarm Pelister, tveimur stigum meira en AEK sem situr í fimmta sæti.
Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira