Fleiri fréttir DeMar DeRozan sá til þess að Utah Jazz tapaði sínum fyrsta leik DeMar DeRozan fór fyrir liði Chicago Bulls er liðið varð fyrst allra til að leggja Utah Jazz á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 107-99. Alls fóru fram ellefu leikir í nótt. 31.10.2021 09:34 Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31.10.2021 09:00 Sagði Ronaldo þann besta og taldi reynslu Portúgalans og Cavani nauðsynlega Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur sinna manna á Tottenham Hotspur. Leikmenn Tottenham áttu ekki skot á markið í leiknum. 31.10.2021 08:00 Dagskráin í dag: Martin, Haukar, Valur, NBA, NFL, rafíþróttir og golf Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 31.10.2021 06:00 „Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30.10.2021 23:31 Heimsmeistararnir þurftu oddaleik til að tryggja sér sæti í úrslitum Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA þurftu oddaleik til að tryggja sér sæti í úrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends er liðið mætti gamla stórveldinu T1 í Laugardalshöll í dag. DWG KIA lenti 2-1 undir, en þetta voru fyrstu tvö töp liðsins á mótinu. 30.10.2021 23:00 Kristján Örn öflugur þrátt fyrir tap gegn toppliði PSG Kristján Örn Kristjánsson var langbesti maður PAUC er liðið steinlá fyrir toppliði París Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-24 meisturunum í vil. 30.10.2021 22:30 Bjarki Steinn framlengir í Feneyjum Hinn 21 árs gamli Bjarki Steinn Bjarkason hefur framlengt samning sinn við ítalska knattspyrnufélagið Venezia til sumarsins 2024. 30.10.2021 22:01 Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. 30.10.2021 21:36 Börsugum tókst ekki að vinna þrátt fyrir að Koeman hafi fengið sparkið Eftir að hafa látið Ronald Koeman fara tókst Barcelona aðeins að ná í stig á heimavelli gegn Deportivo Alavés í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.10.2021 21:05 Góður endasprettur dugði ekki hjá Tryggva og félögum Basket Zaragoza tapaði með þriggja stiga mun fyrir Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik hjá Zaragoza. 30.10.2021 20:40 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Bergischer vann stórsigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og Íslendingalið Gummersbach er á toppi B-deildarinnar. 30.10.2021 20:00 Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30.10.2021 19:45 Segir að Man Utd sé vant því að koma til baka Marcus Rashford var meðal markaskorara Manchester United er liðið vann Tottenham Hotspur 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Man United varð að vinna eftir afhroð gegn Liverpool um síðustu helgi. 30.10.2021 19:01 Ronaldo, Cavani og Rashford sáu til þess að Solskjær er ekki að fara neitt Cristiano Ronaldo, Edinson Cavani og Marcus Rashford skoruðu mörk Manchester United í 3-0 útisigri á Tottenham Hotspur í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar þennan laugardaginn. Sigurinn gefur Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Rauðu Djöflanna, smá andrými. 30.10.2021 18:25 „Líður eins og við höfum tapað“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekki sáttur eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Brighton & Hove Albion á heimavelli í kvöld. Heimamenn komust í 2-0 en hentu forystunni frá sér og voru heppnir að tapa ekki leiknum. 30.10.2021 18:15 Ömurlegt gengi Juventus heldur áfram Hellas Verona vann 2-1 sigur á Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, nú rétt í þessu. Gengi Juventus hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið og ljóst að titilvonir liðsins eru orðnar litlar sem engar. 30.10.2021 18:01 Teitur valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var valinn í úrvalslið sjöttu umferðar Meistaradeldar Evrópu eftir frábæra frammistöðu sína í fyrsta Mistaradeildarsigri Flensburg síðastliðinn fimmtudag. 30.10.2021 17:31 HK sótti stig gegn Íslandsmeisturunum | Stjarnan hafði betur úti í Eyjum HK-ingar sóttu gott stig norður á Akureyri er liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna í dag, 26-26. Þá unnu Stjörnukonur góðan tveggja marka útisigur gegn ÍBV, 26-24. 30.10.2021 17:00 Jóhann Berg lék allan leikinn í fyrsta sigri Burnley | Palace með óvæntan sigur í Manchester Fjöldi leikja fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Burnley vann óvæntan 3-1 sigur á Brentford og Crystal Palace vann enn óvæntari sigur á Etihad-vellinum í Manchester. 30.10.2021 16:21 Chelsea keyrði yfir Newcastle í seinni hálfleik og heldur toppsætinu Topplið Chelsea vann góðan 3-0 sigur er liðið heimsótti Newcastle í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Öll mörkin voru skoruð á seinustu 25 mínútum leiksins. 30.10.2021 16:13 Liverpool kastaði frá sér tveggja marka forskoti Liverpool kastaði frá sér tveggja marka forskoti er liðið tók á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-2, en Liverpool komst tveimur mörkum yfir snemma leiks. 30.10.2021 16:00 Aron og félagar snéru taflinu við í seinni hálfleik Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan endurkomusigur er liðið heimsótti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik komu Aron og félagar til baka og unnu góðan eins marks sigur, 31-30. 30.10.2021 15:50 Bayern heldur toppsætinu eftir sjö marka leik Nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka í tíundu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Robert Lewandowski var enn eina ferðina á skotskónum er Bayern München vann 4-2 sigur gegn Union Berlin. 30.10.2021 15:25 Forráðamenn United tilbúnir að láta Pogba fara frítt næsta sumar Enska knattspyrnufélagið Manchester United mun ekki selja franska miðjumanninn Paul Pogba í janúar og er félagið tilbúið að leyfa honum að fara frítt þegar samningur hans rennur út eftir yfirstandandi tímabil. 30.10.2021 15:01 Fjórðu umferð lokið í CS:GO: Sviptingar á toppnum og stórir sigrar Fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Þór pakkaði XY saman 16-2. Leikir umferðarinnar voru ójafnari en áður og sitja lið Dusty og Þórs nú tvö á toppnum. 30.10.2021 15:00 Xavi einbeitir sér að Al Sadd þrátt fyrir að vera bendlaður við Barcelona Knattspyrnufélagið Al Sadd í Katar segir að þjálfari liðsins, Xavi, sé með fulla einbeitingu á starfi sínu þrátt fyrir að vera bendlaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá sínu gamla félagi, Barcelona. 30.10.2021 14:30 Madrídingar endurheimtu toppsætið Real Madrid vann sterkan 2-1 sigur er liðið heimsótti Elche í elleftu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Með sigrinum endurheimtu Madrídingar efsta sæti deildarinnar. 30.10.2021 14:00 Þór skildi XY eftir í sárum Gríðarsterkt lið Þórs vann stærsta sigur í Vodafonedeildinni í CS:GO hingað til þegar liðið pakkaði XY saman 16-2. 30.10.2021 13:32 Arsenal kláraði Leicester í fyrri hálfleik Arsenal vann góðan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Leicester í fyrsta leik tíundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin voru skoruð á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 30.10.2021 13:26 Glódís byrjaði er Bayern fór áfram í átta liða úrslit Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Bayern München er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn Eintracht Franktfurt í 16-liða úrslitum þýska bikarsins. 30.10.2021 13:15 Eyjólfur yfirgefur Stjörnuna og gengur til liðs við uppeldisfélagið Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson hefur ákveðið að yfirgefa Stjörnuna eftir sex ár hjá félaginu. Hann gengur til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍR. 30.10.2021 12:15 Saga vann sinn fyrsta leik á tímabilinu Fyrsti sigur Sögu Esports kom í fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann stórsigur á Ármanni. 30.10.2021 12:00 Liverpool fær sinn gamla þjálfara í heimsókn Brendan Rodgers mætir með lærisveina sína í Leicester á Anfield þegar liðið heimsækir Liverpool í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins. Dregið var í morgun, en einnig eru tveir Lundúnaslagir á dagskrá. 30.10.2021 11:45 Körfuboltakvöld um Kristófer Breka: „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum“ Kristófer Breki Gylfason átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga er liðið lagði Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta og frammistaða hans fór ekki framhjá sérfræðingum Körfuboltakvölds. 30.10.2021 10:45 LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt. 30.10.2021 10:00 Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30.10.2021 09:36 Íslensk kona valin stuðningsmaður ársins hjá Vikings og fær miða á Super Bowl að launum Ólöf Indriðadóttir er doktorsnemi í hjúkrunarfræði, en hún var valin stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings í NFL-deildinni gær. Að launum fékk Ólöf tvo miða á Super Bowl sem fram fer á SoFi Arena í Kaliforníu þann 13. febrúar. 30.10.2021 09:01 Enginn tekið fleiri skot en Messi án þess að skora Einn besti knattspyrnumaður fyrr og síðar, Lionel Messi, hefur ekki beint átt draumabyrjun í treyju Paris Saint-Germain eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar. 30.10.2021 08:00 Dagskráin í dag: Olís-deild kvenna, NBA og rafíþróttir Rafíþróttirnar skipa stóran sess á dportrásum Stöðvar 2 í dag. Af þeim tíu beinu útsendingum sem boðið er upp á eru sex þeirra úr heimi rafíþróttanna. 30.10.2021 06:01 Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. 29.10.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 68-94 | Öruggur sigur Stjörnumanna og Þórsarar enn án stiga Þór og Stjarnan áttust við í 4. umferð Subway deildar karla í dag. Heimamenn stigalausir fyrir leikinn en gestirnir með tvö stig. Eftir jafnan fyrri hálfleik sigu gestirnir fram úr þegar líða fór á seinni hálfleikinn og höfðu að lokum 26 stiga sigur, 68-94. 29.10.2021 23:11 Grindvíkingar fá liðsstyrk Bandaríski bakvörðurinn EC Matthews er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta. 29.10.2021 23:01 Umfjöllun: KR - Njarðvík 91-75 | Sterkur sigur KR-inga í stórleiknum KR og Njarðvík mættust á Meistraravöllum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. 29.10.2021 22:53 Bjarki: Það eru ótal leikmenn á lausu Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var sáttur við liðsframlagið í dag þrátt fyrir stórt stap gegn Stjörnunni í leik sem fram fór á Akureyri fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en gestirnir stungu af í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með 68-94 sigri gestanna. 29.10.2021 22:48 Sjá næstu 50 fréttir
DeMar DeRozan sá til þess að Utah Jazz tapaði sínum fyrsta leik DeMar DeRozan fór fyrir liði Chicago Bulls er liðið varð fyrst allra til að leggja Utah Jazz á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 107-99. Alls fóru fram ellefu leikir í nótt. 31.10.2021 09:34
Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31.10.2021 09:00
Sagði Ronaldo þann besta og taldi reynslu Portúgalans og Cavani nauðsynlega Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur sinna manna á Tottenham Hotspur. Leikmenn Tottenham áttu ekki skot á markið í leiknum. 31.10.2021 08:00
Dagskráin í dag: Martin, Haukar, Valur, NBA, NFL, rafíþróttir og golf Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 31.10.2021 06:00
„Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30.10.2021 23:31
Heimsmeistararnir þurftu oddaleik til að tryggja sér sæti í úrslitum Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA þurftu oddaleik til að tryggja sér sæti í úrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends er liðið mætti gamla stórveldinu T1 í Laugardalshöll í dag. DWG KIA lenti 2-1 undir, en þetta voru fyrstu tvö töp liðsins á mótinu. 30.10.2021 23:00
Kristján Örn öflugur þrátt fyrir tap gegn toppliði PSG Kristján Örn Kristjánsson var langbesti maður PAUC er liðið steinlá fyrir toppliði París Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-24 meisturunum í vil. 30.10.2021 22:30
Bjarki Steinn framlengir í Feneyjum Hinn 21 árs gamli Bjarki Steinn Bjarkason hefur framlengt samning sinn við ítalska knattspyrnufélagið Venezia til sumarsins 2024. 30.10.2021 22:01
Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. 30.10.2021 21:36
Börsugum tókst ekki að vinna þrátt fyrir að Koeman hafi fengið sparkið Eftir að hafa látið Ronald Koeman fara tókst Barcelona aðeins að ná í stig á heimavelli gegn Deportivo Alavés í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.10.2021 21:05
Góður endasprettur dugði ekki hjá Tryggva og félögum Basket Zaragoza tapaði með þriggja stiga mun fyrir Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik hjá Zaragoza. 30.10.2021 20:40
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Bergischer vann stórsigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og Íslendingalið Gummersbach er á toppi B-deildarinnar. 30.10.2021 20:00
Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30.10.2021 19:45
Segir að Man Utd sé vant því að koma til baka Marcus Rashford var meðal markaskorara Manchester United er liðið vann Tottenham Hotspur 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Man United varð að vinna eftir afhroð gegn Liverpool um síðustu helgi. 30.10.2021 19:01
Ronaldo, Cavani og Rashford sáu til þess að Solskjær er ekki að fara neitt Cristiano Ronaldo, Edinson Cavani og Marcus Rashford skoruðu mörk Manchester United í 3-0 útisigri á Tottenham Hotspur í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar þennan laugardaginn. Sigurinn gefur Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Rauðu Djöflanna, smá andrými. 30.10.2021 18:25
„Líður eins og við höfum tapað“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekki sáttur eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Brighton & Hove Albion á heimavelli í kvöld. Heimamenn komust í 2-0 en hentu forystunni frá sér og voru heppnir að tapa ekki leiknum. 30.10.2021 18:15
Ömurlegt gengi Juventus heldur áfram Hellas Verona vann 2-1 sigur á Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, nú rétt í þessu. Gengi Juventus hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið og ljóst að titilvonir liðsins eru orðnar litlar sem engar. 30.10.2021 18:01
Teitur valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var valinn í úrvalslið sjöttu umferðar Meistaradeldar Evrópu eftir frábæra frammistöðu sína í fyrsta Mistaradeildarsigri Flensburg síðastliðinn fimmtudag. 30.10.2021 17:31
HK sótti stig gegn Íslandsmeisturunum | Stjarnan hafði betur úti í Eyjum HK-ingar sóttu gott stig norður á Akureyri er liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna í dag, 26-26. Þá unnu Stjörnukonur góðan tveggja marka útisigur gegn ÍBV, 26-24. 30.10.2021 17:00
Jóhann Berg lék allan leikinn í fyrsta sigri Burnley | Palace með óvæntan sigur í Manchester Fjöldi leikja fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Burnley vann óvæntan 3-1 sigur á Brentford og Crystal Palace vann enn óvæntari sigur á Etihad-vellinum í Manchester. 30.10.2021 16:21
Chelsea keyrði yfir Newcastle í seinni hálfleik og heldur toppsætinu Topplið Chelsea vann góðan 3-0 sigur er liðið heimsótti Newcastle í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Öll mörkin voru skoruð á seinustu 25 mínútum leiksins. 30.10.2021 16:13
Liverpool kastaði frá sér tveggja marka forskoti Liverpool kastaði frá sér tveggja marka forskoti er liðið tók á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-2, en Liverpool komst tveimur mörkum yfir snemma leiks. 30.10.2021 16:00
Aron og félagar snéru taflinu við í seinni hálfleik Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan endurkomusigur er liðið heimsótti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik komu Aron og félagar til baka og unnu góðan eins marks sigur, 31-30. 30.10.2021 15:50
Bayern heldur toppsætinu eftir sjö marka leik Nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka í tíundu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Robert Lewandowski var enn eina ferðina á skotskónum er Bayern München vann 4-2 sigur gegn Union Berlin. 30.10.2021 15:25
Forráðamenn United tilbúnir að láta Pogba fara frítt næsta sumar Enska knattspyrnufélagið Manchester United mun ekki selja franska miðjumanninn Paul Pogba í janúar og er félagið tilbúið að leyfa honum að fara frítt þegar samningur hans rennur út eftir yfirstandandi tímabil. 30.10.2021 15:01
Fjórðu umferð lokið í CS:GO: Sviptingar á toppnum og stórir sigrar Fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Þór pakkaði XY saman 16-2. Leikir umferðarinnar voru ójafnari en áður og sitja lið Dusty og Þórs nú tvö á toppnum. 30.10.2021 15:00
Xavi einbeitir sér að Al Sadd þrátt fyrir að vera bendlaður við Barcelona Knattspyrnufélagið Al Sadd í Katar segir að þjálfari liðsins, Xavi, sé með fulla einbeitingu á starfi sínu þrátt fyrir að vera bendlaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá sínu gamla félagi, Barcelona. 30.10.2021 14:30
Madrídingar endurheimtu toppsætið Real Madrid vann sterkan 2-1 sigur er liðið heimsótti Elche í elleftu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Með sigrinum endurheimtu Madrídingar efsta sæti deildarinnar. 30.10.2021 14:00
Þór skildi XY eftir í sárum Gríðarsterkt lið Þórs vann stærsta sigur í Vodafonedeildinni í CS:GO hingað til þegar liðið pakkaði XY saman 16-2. 30.10.2021 13:32
Arsenal kláraði Leicester í fyrri hálfleik Arsenal vann góðan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Leicester í fyrsta leik tíundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin voru skoruð á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 30.10.2021 13:26
Glódís byrjaði er Bayern fór áfram í átta liða úrslit Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Bayern München er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn Eintracht Franktfurt í 16-liða úrslitum þýska bikarsins. 30.10.2021 13:15
Eyjólfur yfirgefur Stjörnuna og gengur til liðs við uppeldisfélagið Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson hefur ákveðið að yfirgefa Stjörnuna eftir sex ár hjá félaginu. Hann gengur til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍR. 30.10.2021 12:15
Saga vann sinn fyrsta leik á tímabilinu Fyrsti sigur Sögu Esports kom í fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann stórsigur á Ármanni. 30.10.2021 12:00
Liverpool fær sinn gamla þjálfara í heimsókn Brendan Rodgers mætir með lærisveina sína í Leicester á Anfield þegar liðið heimsækir Liverpool í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins. Dregið var í morgun, en einnig eru tveir Lundúnaslagir á dagskrá. 30.10.2021 11:45
Körfuboltakvöld um Kristófer Breka: „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum“ Kristófer Breki Gylfason átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga er liðið lagði Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta og frammistaða hans fór ekki framhjá sérfræðingum Körfuboltakvölds. 30.10.2021 10:45
LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt. 30.10.2021 10:00
Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30.10.2021 09:36
Íslensk kona valin stuðningsmaður ársins hjá Vikings og fær miða á Super Bowl að launum Ólöf Indriðadóttir er doktorsnemi í hjúkrunarfræði, en hún var valin stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings í NFL-deildinni gær. Að launum fékk Ólöf tvo miða á Super Bowl sem fram fer á SoFi Arena í Kaliforníu þann 13. febrúar. 30.10.2021 09:01
Enginn tekið fleiri skot en Messi án þess að skora Einn besti knattspyrnumaður fyrr og síðar, Lionel Messi, hefur ekki beint átt draumabyrjun í treyju Paris Saint-Germain eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar. 30.10.2021 08:00
Dagskráin í dag: Olís-deild kvenna, NBA og rafíþróttir Rafíþróttirnar skipa stóran sess á dportrásum Stöðvar 2 í dag. Af þeim tíu beinu útsendingum sem boðið er upp á eru sex þeirra úr heimi rafíþróttanna. 30.10.2021 06:01
Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. 29.10.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 68-94 | Öruggur sigur Stjörnumanna og Þórsarar enn án stiga Þór og Stjarnan áttust við í 4. umferð Subway deildar karla í dag. Heimamenn stigalausir fyrir leikinn en gestirnir með tvö stig. Eftir jafnan fyrri hálfleik sigu gestirnir fram úr þegar líða fór á seinni hálfleikinn og höfðu að lokum 26 stiga sigur, 68-94. 29.10.2021 23:11
Grindvíkingar fá liðsstyrk Bandaríski bakvörðurinn EC Matthews er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta. 29.10.2021 23:01
Umfjöllun: KR - Njarðvík 91-75 | Sterkur sigur KR-inga í stórleiknum KR og Njarðvík mættust á Meistraravöllum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. 29.10.2021 22:53
Bjarki: Það eru ótal leikmenn á lausu Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var sáttur við liðsframlagið í dag þrátt fyrir stórt stap gegn Stjörnunni í leik sem fram fór á Akureyri fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en gestirnir stungu af í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með 68-94 sigri gestanna. 29.10.2021 22:48