Fleiri fréttir Ronaldo kosinn besti leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn í þrettán ár Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var kosinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans fyrsti mánuðir hjá félaginu. 8.10.2021 10:30 Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8.10.2021 10:01 Undarleg hefð Andy Murray kom honum næstum því í mikil vandræði hjá konunni Tenniskappinn Andy Murray er búinn að fá aftur skóna sína sem hafði verið stolið frá honum í gær. Það voru þó ekki skórnir sem voru aðalmálið heldur hvað hékk í reimunum á þeim. 8.10.2021 09:30 Teitur varð afi í beinni útsendingu Teitur Örlygsson átti í smá erfiðleikum með að einbeita sér í Tilþrifunum í gær, og það skiljanlega. 8.10.2021 09:01 Leedsari breytti leiknum fyrir Brasilíumenn í nótt Brasilíumenn unnu endurkomusigur í undankeppni HM í nótt en nágrönnum þeirra í Argentínu tókst ekki að skora í sínum leik. 8.10.2021 08:30 „Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8.10.2021 08:01 Urðu öfundsjúkir og fjarlægðu myndir af kvennaliðinu úr sameiginlegum klefa Þjálfurum karlaliðs Sandviken í Noregi fannst góður árangur kvennaliðs félagsins hafa truflandi áhrif á strákana sína og fjarlægðu myndir af leikmönnum þess úr sameiginlegum búningsklefa liðanna. Málið hefur vakið mikla athygli í Noregi enda furðulegt í meira lagi. 8.10.2021 07:30 Birkir Bjarna: „Ekki kjörstaða að vera ekki með okkar bestu menn“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Armenum á í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, fór yfir leikinn sem framundan er, og möguleika Íslands á að komast aftur á þann stall sem liðið var á áður. 8.10.2021 07:00 Dagskráin í dag: Subway-deildin, undankeppni HM og tölvuleikir Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar tvö í dag og í kvöld, en alls eru tíu beinar útsendingar á dagskrá. 8.10.2021 06:00 LNG og DetonatioN FocusMe tryggðu sér sæti í riðlakeppni heimsmeistaramótsins Seinasti dagur undanriðla heimsmeistaramótsins í League of Legends fór fram í dag. Sex leikir voru spilaðir, en LNG og DetonatioN FocusMe tryggðu sér efsta sæti undanriðlana, og þar með öruggt sæti í riðlakeppninni. 7.10.2021 23:30 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - ÍR 113-102 | Heimamenn unnu í framlengingu Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. 7.10.2021 23:12 Umfjöllun: Vestri - Keflavík 99-101 | Nýliðarnir óheppnir að ná ekki sigri gegn deildarmeisturunum Vestri tók á móti deildarmeisturunum frá Keflavík í sínum fyrsta leik í efstu deild í háa herrans tíð. Það er óhætt að segja að nýliðarnir hafi staðið í deildarmeisturunum, en lokatölur urðu 99-101, Keflvíkingum í vil, eftir tvöfalda framlengingu. 7.10.2021 23:10 Dómaratríó einungis skipað konum á leik Englands Andorra tekur á móti Englendingum í undankeppni HM 2022 á laugardaginn, en það verður í fyrsta skipti sem að dómaratríó á leik karlaliðs Englands verður einungis skipað konum. 7.10.2021 23:03 Arnar Guðjónsson: Mér fannst við bara ekki hitta neitt Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur í leikslok. 7.10.2021 22:48 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 25-29 | FH-ingar höfðu betur gegn HK HK tók á móti FH í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. HK byrjaði betur en missti FH frá sér og tapaði með 4 mörkum. Lokatölur 29-25. 7.10.2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 128-117 | Lítill varnarleikur, ótrúlegt magn stiga og framlengt er KR vann Breiðablik Það fór ekki mikið fyrir varnarleiknum þegar KR vann Breiðablik í fyrstu umferð Subway deildar karla í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikar enduðu 128-117 eftir framlengdan leik. 7.10.2021 22:24 Ian Jeffs tekur við Þrótturum Ian Jeffs hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar R. til næstu þriggja ára, en Jeffs var aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV í sumar, ásamt því að stýra kvennaliðinu seinni part sumars. 7.10.2021 22:00 Sebastian: Nenni ekki að tala um reynsluleysi, þetta var bara hugsunarleysi Sebastian Alexanderson, þjálfari HK í handbolta, var allt annað en sáttur eftir 4 marka tap á móti FH er liðin mættust í Kórnum í kvöld. FH leiddi leikinn nánast frá upphafi. Lokatölur 29-25. 7.10.2021 21:47 Helgi Magnússon: Við gerum atlögu að titlunum KR lagði Breiðablik í hreint út sagt ótrúlegum leik á Meistaravöllum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 128-117 fyrir heimamenn en leikið var í fyrstu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Varnarleikurinn var ekki til útflutnings en þjálfari KR, Helgi Már Magnússon, var ánægður með að ná í sigurinn þó að það væri mikið sem þyrfti að laga. Sérstaklega varnarlega. 7.10.2021 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Njarðvík skaut Íslandsmeistarana í kaf Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7.10.2021 20:55 Ótrúleg endurkoma tryggði Frökkum sæti í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar Heimsmeistarar Frakklands unnu ótrúlegan endurkomusigur þegar að liðið mætti Belgum í undanúrslitum úrslitakeppni þjóðardeildarinnar. Eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik tryggðu Frakkar sér 3-2 sigur með marki undir lok leiks. 7.10.2021 20:45 Logi á sínu 25. tímabili: 25 er góð tala Njarðvík byrjar tímabilið í Subway-deildinni frábærlega. Liðið vann 25 stiga sigur á heimavelli gegn Íslandsmeisturunum frá Þorlákshöfn. Logi Gunnarsson tók það á sig þjálfaraviðtalið eftir leik þar sem Benedikt Guðmundsson tók út leikbann. 7.10.2021 20:33 Þorsteinn: „Klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag hópinn fyrir leikina tvo sem liðið leikur í undankeppni HM 2023 seinna í þessum mánuði. 7.10.2021 19:16 Íslendingalið Gummersbach áfram í þýska bikarnum Íslendingalið Gummersbach, sem leikur í næst efstu deild þýska handboltans, er komið áfram í þýska bikarnum eftir átta marka sigur gegn Ferndorf, 30-22. 7.10.2021 19:04 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. 7.10.2021 18:40 Ómar Ingi skoraði sjö er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum HM Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg þegar að liðið vann tveggja marka sigur,32-30, gegn Álaborg í undanúrslitum HM félagsliða í henbolta í dag. 7.10.2021 17:13 Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7.10.2021 16:51 Stefán og Ásgeir Örn hituðu upp fyrir umferð vikunnar í Olís deild karla Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir komandi þriðju umferð í Olís deild karla í handbolta í sérstökum aukaþætti af Seinni bylgjunni sem finna má hér inn á Vísi. 7.10.2021 15:30 Tvö af þeim bestu í heimi fá tækifæri til að bæta fyrir vonbrigðin á EM í sumar Efsta lið heimslistans mætir heimsmeisturunum í seinni undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Spánverjum á sunnudaginn. 7.10.2021 15:01 Áslaug Munda fékk höfuðhögg og er ekki búin að jafna sig Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er ekki í landsliðshópnum fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson útskýrði fjarveru hennar á blaðamannafundi í dag. 7.10.2021 14:47 Elín Metta og Berglind Rós koma inn í landsliðið Framherjinn Elín Metta Jensen er leikfær á ný og kemur inn í íslenska landsliðið fyrir tvo heimaleiki íslensku stelpnanna í undankeppni HM. 7.10.2021 14:23 Svona var blaðamannafundur Þorsteins um hópinn sem mætir Tékklandi og Kýpur Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti nýjasta landsliðshóp sinn í dag í beinni útsendingu á Vísi. 7.10.2021 14:01 Birkir fyrirliði í landsleik 102: Segist ekki berjast við nafna sinn um metið Í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar, Kára Árnasonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar kemur það í hlut Birkis Bjarnasonar að vera fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum við Armeníu á morgun. 7.10.2021 13:39 Arnór og Bjarki fá markvörð frá Manchester United Argentínski landsliðsmarkvörðurinn Sergio Romero hefur skrifað undir samning við ítalska knattspyrnufélagið Venezia. Þar hittir hann fyrir tvo Íslendinga. 7.10.2021 13:31 Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Jóhannesi Karli Guðjónssyni tókst að bjarga Skagamönnum frá falli úr Pepsi Max deild karla og koma liðinu í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í átján ár. Það er stutt í bikarúrslitaleikinn en Þungavigtin segir að þjálfari ÍA sé ekki á landinu þótt að það sé stutt í leikinn. 7.10.2021 13:31 Arnar: Sumir biðja konunnar eftir þrjá mánuði og aðrir eftir þrjú ár Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var spurður út í tímarammann sem hann sér fyrir sér að það taki hann að koma íslenska liðinu aftur á þann stað sem liðið var áður. 7.10.2021 13:09 Liðsfélagar í WNBA deildinni í körfubolta slógust út á götu Tveir leikmenn Atlanta Dream liðsins í WNBA-deildinni í körfubolta fá ekki að spila áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Ástæðan er að myndband með þeim í slagsmálum fyrr á árinu komst á flug á netinu. 7.10.2021 12:31 Svona var blaðamannafundur Arnars og Birkis fyrir leikinn við Armeníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og Birkir Bjarnason svöruðu spurningum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM annað kvöld. 7.10.2021 12:16 „Frábært að sjá Kópavogsvöllinn fullan“ Áhorfendamet var slegið á kvennaleik hjá Breiðabliki á Kópavogsvelli þegar liðið mætti Paris Saint-Germain í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. PSG vann 0-2 sigur. 7.10.2021 12:02 Þungavigtin: Matthías sagði sína skoðun á stjórnlausa svartholinu Tyler Sabin Bandaríkjamaðurinn Tyler Sabin fór á kostum með KR-ingum í körfuboltanum á síðustu leiktíð en það voru ekki allir liðsfélagarnir nógu ánægðir með hann. Matthías Orri Sigurðsson sagði sína skoðun á Sabin þegar hann mætti í hlaðvarpsþáttinn Þungavigtina. 7.10.2021 11:31 Önd stal senunni á Kópavogsvelli Undir lok fyrri hálfleiks í leik Breiðabliks og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær setti óvæntur gestur skemmtilegan svip á viðureignina. 7.10.2021 11:00 Elísa spilar tvö kvöld í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið Annar nýliðanna í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta er að taka þátt í tveimur landsliðsverkefnum á sama tíma. 7.10.2021 10:31 Boltinn lýgur ekki á X-inu Útvarpsþátturinn Boltinn lýgur ekki hefur göngu sína í dag. Boltinn lýgur ekki er útvarpsþáttur um körfubolta sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16:00-18:00 á X-inu 977. 7.10.2021 10:16 Kristian á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati The Guardian Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er á lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. 7.10.2021 10:01 Mamma Mbappe „lekur“ fréttum af stráknum sínum í fjölmiðla Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe er kominn í viðræður við Paris Saint-Germain um nýjan samning samkvæmt heimildum innst úr fjölskylduhringnum hans. 7.10.2021 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
Ronaldo kosinn besti leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn í þrettán ár Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var kosinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans fyrsti mánuðir hjá félaginu. 8.10.2021 10:30
Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8.10.2021 10:01
Undarleg hefð Andy Murray kom honum næstum því í mikil vandræði hjá konunni Tenniskappinn Andy Murray er búinn að fá aftur skóna sína sem hafði verið stolið frá honum í gær. Það voru þó ekki skórnir sem voru aðalmálið heldur hvað hékk í reimunum á þeim. 8.10.2021 09:30
Teitur varð afi í beinni útsendingu Teitur Örlygsson átti í smá erfiðleikum með að einbeita sér í Tilþrifunum í gær, og það skiljanlega. 8.10.2021 09:01
Leedsari breytti leiknum fyrir Brasilíumenn í nótt Brasilíumenn unnu endurkomusigur í undankeppni HM í nótt en nágrönnum þeirra í Argentínu tókst ekki að skora í sínum leik. 8.10.2021 08:30
„Það er mjög erfitt að pirra mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að ungu leikmennirnir í landsliðinu þurfi að læra hratt og vel. Hann ergir sig ekki á því hve marga leikmenn vantar í hópinn að þessu sinni. 8.10.2021 08:01
Urðu öfundsjúkir og fjarlægðu myndir af kvennaliðinu úr sameiginlegum klefa Þjálfurum karlaliðs Sandviken í Noregi fannst góður árangur kvennaliðs félagsins hafa truflandi áhrif á strákana sína og fjarlægðu myndir af leikmönnum þess úr sameiginlegum búningsklefa liðanna. Málið hefur vakið mikla athygli í Noregi enda furðulegt í meira lagi. 8.10.2021 07:30
Birkir Bjarna: „Ekki kjörstaða að vera ekki með okkar bestu menn“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Armenum á í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, fór yfir leikinn sem framundan er, og möguleika Íslands á að komast aftur á þann stall sem liðið var á áður. 8.10.2021 07:00
Dagskráin í dag: Subway-deildin, undankeppni HM og tölvuleikir Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar tvö í dag og í kvöld, en alls eru tíu beinar útsendingar á dagskrá. 8.10.2021 06:00
LNG og DetonatioN FocusMe tryggðu sér sæti í riðlakeppni heimsmeistaramótsins Seinasti dagur undanriðla heimsmeistaramótsins í League of Legends fór fram í dag. Sex leikir voru spilaðir, en LNG og DetonatioN FocusMe tryggðu sér efsta sæti undanriðlana, og þar með öruggt sæti í riðlakeppninni. 7.10.2021 23:30
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - ÍR 113-102 | Heimamenn unnu í framlengingu Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. 7.10.2021 23:12
Umfjöllun: Vestri - Keflavík 99-101 | Nýliðarnir óheppnir að ná ekki sigri gegn deildarmeisturunum Vestri tók á móti deildarmeisturunum frá Keflavík í sínum fyrsta leik í efstu deild í háa herrans tíð. Það er óhætt að segja að nýliðarnir hafi staðið í deildarmeisturunum, en lokatölur urðu 99-101, Keflvíkingum í vil, eftir tvöfalda framlengingu. 7.10.2021 23:10
Dómaratríó einungis skipað konum á leik Englands Andorra tekur á móti Englendingum í undankeppni HM 2022 á laugardaginn, en það verður í fyrsta skipti sem að dómaratríó á leik karlaliðs Englands verður einungis skipað konum. 7.10.2021 23:03
Arnar Guðjónsson: Mér fannst við bara ekki hitta neitt Stjörnumenn unnu torsóttan sigur á ÍR í fyrsta leik sínum í Subway-deild karla í Garðabæ í kvöld. Lokatölur venjulegs leiktíma 99-99 en Stjörnumenn stigu upp undir lokin og kláruðu svo leikinn í framlengingu 113-102. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur í leikslok. 7.10.2021 22:48
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 25-29 | FH-ingar höfðu betur gegn HK HK tók á móti FH í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. HK byrjaði betur en missti FH frá sér og tapaði með 4 mörkum. Lokatölur 29-25. 7.10.2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 128-117 | Lítill varnarleikur, ótrúlegt magn stiga og framlengt er KR vann Breiðablik Það fór ekki mikið fyrir varnarleiknum þegar KR vann Breiðablik í fyrstu umferð Subway deildar karla í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikar enduðu 128-117 eftir framlengdan leik. 7.10.2021 22:24
Ian Jeffs tekur við Þrótturum Ian Jeffs hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar R. til næstu þriggja ára, en Jeffs var aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV í sumar, ásamt því að stýra kvennaliðinu seinni part sumars. 7.10.2021 22:00
Sebastian: Nenni ekki að tala um reynsluleysi, þetta var bara hugsunarleysi Sebastian Alexanderson, þjálfari HK í handbolta, var allt annað en sáttur eftir 4 marka tap á móti FH er liðin mættust í Kórnum í kvöld. FH leiddi leikinn nánast frá upphafi. Lokatölur 29-25. 7.10.2021 21:47
Helgi Magnússon: Við gerum atlögu að titlunum KR lagði Breiðablik í hreint út sagt ótrúlegum leik á Meistaravöllum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 128-117 fyrir heimamenn en leikið var í fyrstu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Varnarleikurinn var ekki til útflutnings en þjálfari KR, Helgi Már Magnússon, var ánægður með að ná í sigurinn þó að það væri mikið sem þyrfti að laga. Sérstaklega varnarlega. 7.10.2021 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Njarðvík skaut Íslandsmeistarana í kaf Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7.10.2021 20:55
Ótrúleg endurkoma tryggði Frökkum sæti í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar Heimsmeistarar Frakklands unnu ótrúlegan endurkomusigur þegar að liðið mætti Belgum í undanúrslitum úrslitakeppni þjóðardeildarinnar. Eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik tryggðu Frakkar sér 3-2 sigur með marki undir lok leiks. 7.10.2021 20:45
Logi á sínu 25. tímabili: 25 er góð tala Njarðvík byrjar tímabilið í Subway-deildinni frábærlega. Liðið vann 25 stiga sigur á heimavelli gegn Íslandsmeisturunum frá Þorlákshöfn. Logi Gunnarsson tók það á sig þjálfaraviðtalið eftir leik þar sem Benedikt Guðmundsson tók út leikbann. 7.10.2021 20:33
Þorsteinn: „Klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag hópinn fyrir leikina tvo sem liðið leikur í undankeppni HM 2023 seinna í þessum mánuði. 7.10.2021 19:16
Íslendingalið Gummersbach áfram í þýska bikarnum Íslendingalið Gummersbach, sem leikur í næst efstu deild þýska handboltans, er komið áfram í þýska bikarnum eftir átta marka sigur gegn Ferndorf, 30-22. 7.10.2021 19:04
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. 7.10.2021 18:40
Ómar Ingi skoraði sjö er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum HM Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg þegar að liðið vann tveggja marka sigur,32-30, gegn Álaborg í undanúrslitum HM félagsliða í henbolta í dag. 7.10.2021 17:13
Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7.10.2021 16:51
Stefán og Ásgeir Örn hituðu upp fyrir umferð vikunnar í Olís deild karla Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir komandi þriðju umferð í Olís deild karla í handbolta í sérstökum aukaþætti af Seinni bylgjunni sem finna má hér inn á Vísi. 7.10.2021 15:30
Tvö af þeim bestu í heimi fá tækifæri til að bæta fyrir vonbrigðin á EM í sumar Efsta lið heimslistans mætir heimsmeisturunum í seinni undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Spánverjum á sunnudaginn. 7.10.2021 15:01
Áslaug Munda fékk höfuðhögg og er ekki búin að jafna sig Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er ekki í landsliðshópnum fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson útskýrði fjarveru hennar á blaðamannafundi í dag. 7.10.2021 14:47
Elín Metta og Berglind Rós koma inn í landsliðið Framherjinn Elín Metta Jensen er leikfær á ný og kemur inn í íslenska landsliðið fyrir tvo heimaleiki íslensku stelpnanna í undankeppni HM. 7.10.2021 14:23
Svona var blaðamannafundur Þorsteins um hópinn sem mætir Tékklandi og Kýpur Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti nýjasta landsliðshóp sinn í dag í beinni útsendingu á Vísi. 7.10.2021 14:01
Birkir fyrirliði í landsleik 102: Segist ekki berjast við nafna sinn um metið Í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar, Kára Árnasonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar kemur það í hlut Birkis Bjarnasonar að vera fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum við Armeníu á morgun. 7.10.2021 13:39
Arnór og Bjarki fá markvörð frá Manchester United Argentínski landsliðsmarkvörðurinn Sergio Romero hefur skrifað undir samning við ítalska knattspyrnufélagið Venezia. Þar hittir hann fyrir tvo Íslendinga. 7.10.2021 13:31
Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Jóhannesi Karli Guðjónssyni tókst að bjarga Skagamönnum frá falli úr Pepsi Max deild karla og koma liðinu í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í átján ár. Það er stutt í bikarúrslitaleikinn en Þungavigtin segir að þjálfari ÍA sé ekki á landinu þótt að það sé stutt í leikinn. 7.10.2021 13:31
Arnar: Sumir biðja konunnar eftir þrjá mánuði og aðrir eftir þrjú ár Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var spurður út í tímarammann sem hann sér fyrir sér að það taki hann að koma íslenska liðinu aftur á þann stað sem liðið var áður. 7.10.2021 13:09
Liðsfélagar í WNBA deildinni í körfubolta slógust út á götu Tveir leikmenn Atlanta Dream liðsins í WNBA-deildinni í körfubolta fá ekki að spila áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Ástæðan er að myndband með þeim í slagsmálum fyrr á árinu komst á flug á netinu. 7.10.2021 12:31
Svona var blaðamannafundur Arnars og Birkis fyrir leikinn við Armeníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og Birkir Bjarnason svöruðu spurningum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM annað kvöld. 7.10.2021 12:16
„Frábært að sjá Kópavogsvöllinn fullan“ Áhorfendamet var slegið á kvennaleik hjá Breiðabliki á Kópavogsvelli þegar liðið mætti Paris Saint-Germain í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. PSG vann 0-2 sigur. 7.10.2021 12:02
Þungavigtin: Matthías sagði sína skoðun á stjórnlausa svartholinu Tyler Sabin Bandaríkjamaðurinn Tyler Sabin fór á kostum með KR-ingum í körfuboltanum á síðustu leiktíð en það voru ekki allir liðsfélagarnir nógu ánægðir með hann. Matthías Orri Sigurðsson sagði sína skoðun á Sabin þegar hann mætti í hlaðvarpsþáttinn Þungavigtina. 7.10.2021 11:31
Önd stal senunni á Kópavogsvelli Undir lok fyrri hálfleiks í leik Breiðabliks og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær setti óvæntur gestur skemmtilegan svip á viðureignina. 7.10.2021 11:00
Elísa spilar tvö kvöld í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið Annar nýliðanna í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta er að taka þátt í tveimur landsliðsverkefnum á sama tíma. 7.10.2021 10:31
Boltinn lýgur ekki á X-inu Útvarpsþátturinn Boltinn lýgur ekki hefur göngu sína í dag. Boltinn lýgur ekki er útvarpsþáttur um körfubolta sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16:00-18:00 á X-inu 977. 7.10.2021 10:16
Kristian á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati The Guardian Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er á lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. 7.10.2021 10:01
Mamma Mbappe „lekur“ fréttum af stráknum sínum í fjölmiðla Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe er kominn í viðræður við Paris Saint-Germain um nýjan samning samkvæmt heimildum innst úr fjölskylduhringnum hans. 7.10.2021 09:31