Fleiri fréttir

Jafnt hjá Hollendingum og Tékkum í riðli Íslands

Hollendingar tóku á móti Tékkum í C-riðli undankeppni HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í kvöld. Liðin leika með íslensku stelpunum í riðli, en lokatölur urðu 1-1.

Guðmundur Guðmundsson hættir með Melsungen

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins og MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, er að hætta með liðið eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Kristján Örn hafði betur í Íslendingaslag

Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy tóku á móti Kristjáni Erni Kristjánssyni og félögum hans í PAUC í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Kristján Örn og félagar höfðu mikla yfirburði strax frá byrjun og unnu að lokum sannfærandi 12 marka sigur, 26-38.

Teitur skoraði fimm í naumu tapi

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í IFK Kristianstad heimsóttu Redbergslids IK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Teitur skoraði fjögur mörk þegar að liðið tapaði með minnsta mun, 30-29.

Guðlaugur Victor sá rautt er Schalke tapaði

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke tóku á móti Karlsruher SC í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-2, en Guðlaugur Victor var sendur snemma í sturtu.

Bayernstjarna í hjartaaðgerð

Ein af stjörnum Þýskalandsmeistara Bayern München, Kingsley Coman, verður frá keppni á næstunni eftir að hafa farið í aðgerð vegna hjartatruflana.

Hvít-Rússar með stórsigur gegn Kýpur í riðli Íslands

Hvíta-Rússland og Kýpur áttust við í C-riðli í undankeppni HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í dag. Liðin eru með íslensku stelpunum í riðli, en það voru Hvít-Rússar sem unnu öruggan 4-1 sigur.

Jóhann Berg: Vitum að Arsenal gæti þótt erfitt að mæta hingað

Jóhann Berg Guðmundsson segir að hann og félagar hans hjá Burnley séu alveg spakir þrátt fyrir rýra uppskeru það sem af er leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þeir ætli sér að hrella Arsenal á morgun líkt og á síðustu leiktíð.

Bæjarar spila í Októberfestbúningum

Þó að Októberfest verði ekki haldið í München í ár vegna kórónuveirufaraldursins þá munu leikmenn Bayern München klæðast sérstökum Októberfest-búningi þegar þeir mæta Bochum á morgun í þýsku 1. deildinni í fótbolta.

Brady segist geta spilað til fimmtugs

Þrátt fyrir að vera 44 ára er Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, hvergi nærri hættur. Hann segist geta spilað til fimmtugs.

Enn lengist meiðslalisti Tottenham

Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að félagið hafi verið hræðilega óheppið með meisli að undanförnu. Kantmennirnir Lucas Moura og Steven Bergwijn höltruðu báðir af velli þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Rennes í Sambandsdeildinni í kvöld.

„Ég vil að það sé borin virðing fyrir mér á vellinum“

„Mér líður nákvæmlega eins og mér leið alltof oft í fyrra. Ég sagði við strákana að ef frammistaðan yrði góð, þá yrði ég sáttur. Við þurfum að fara breyta þeirri hugsun miðað við spilamennsku okkar og hvernig við spiluðum í dag,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, eftir eins marks tap á móti Val í dag. Lokatölur 22-21. 

Leicester kastaði frá sér sigrinum

Öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni er nú lokið. Leicester gerði 2-2 jefntefli gegn Napoli á heimavelli og Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers töpuðu 2-0 gegn franska liðinu Lyon svo eitthvað sé nefnt.

Sjá næstu 50 fréttir