Fleiri fréttir Kisner sigraði eftir sex manna bráðabana Lokakaflinn á Wyndham meistaramótinu var æsispennandi en að lokum var það Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner sem stóð uppi sem sigurvegari. 15.8.2021 23:00 Elísabet sækir liðsstyrk til Vestmannaeyja Markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í sumar er gengin til liðs við Íslendingalið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. 15.8.2021 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 2-1 | Valsmenn gerðu nóg til að ná í stigin þrjú Valsmenn unnu Keflvíkinga 2-1 fyrr í kvöld í bráðfjörugum leik þar sem tvö mörk dugðu þeim en hefðu getað verið mikið fleiri. Gestirnir náðu að stríða Valsmönnum en ekki nóg til að fá eitthvað út úr þessum leik. 15.8.2021 22:06 Íslendingaliðin komust áfram í ítalska bikarnum - Arnór skoraði fyrir Venezia Íslendingaliðin Lecce og Venezia komust áfram í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. 15.8.2021 21:42 Rasmus: Hefðum átt að ljúka þessum leik fyrr Valur lagði Keflavík að velli á Hlíðarenda fyrr í kvöld 2-1. Leikurinn var hluti af 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu en Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Keflvíkinga. Rasmus Christiansen stóð í ströngu í vörn heimamanna á löngum köflum en Keflvíkingar reyndu eins og þeir gátu í lok leiksins að jafna metin. Rasmus var gríðarlega ánægður með að hafa landað öllum stigunum. 15.8.2021 21:32 Jónatan Ingi: Við stefnum klárlega ekki á að enda í 6. sæti Jónatan Ingi Jónsson, sóknarmaður FH, átti þrjár stoðsendingar í 5-0 sigri FH á Leikni R. í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Hann var að vonum ánægður í leikslok. 15.8.2021 20:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Leiknir R. 5-0 | FH-ingar rúlluðu yfir nýliðana FH-ingar voru í hefndarhug gegn nýliðum Leiknis í Pepsi Max deild karla í dag og unnu öruggan fimm marka sigur. 15.8.2021 20:07 Braithwaite hetjan í fyrsta leiknum án Messi Segja má að lífið án Messi hafi hafist formlega í dag þegar Barcelona hóf leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.8.2021 19:56 Hallgrímur: Ætlum að fara í Kópavog og vinna Breiðablik Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við stigin þrjú sem lið hans vann sér inn í dag með sigri gegn Stjörnunni á Greifavelli. 15.8.2021 19:31 Sterkasti maður Íslands neyddist til að hætta í körfubolta vegna höfuðhöggs Stefán Karel Torfason varð á dögunum sterkasti maður Íslands en leið hans á toppinn í kraftlyftingum er ansi mögnuð. 15.8.2021 19:15 Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 2-1 | Tvö rauð spjöld á loft þegar KA lagði Stjörnuna KA lagði Stjörnuna að velli í fjörugum leik í Pepsi Max deildinni nú fyrr í dag. 15.8.2021 19:10 Sigurreifur stjóri Spurs vongóður um að halda Kane Nuno Espirito Santo, stjóri Tottenham, var að sjálfsögðu spurður út í framtíð Harry Kane eftir frækinn sigur á Man City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 15.8.2021 19:00 Mögnuð endurkoma Viking gegn toppliðinu - Alfons og félagar nálgast toppinn Fjórir Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.8.2021 18:20 Jón Dagur og félagar enn í leit að fyrsta sigrinum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.8.2021 18:08 Ísak Bergmann á skotskónum í sigri Ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson kom Norrköping á bragðið þegar liðið lagði Östersund að velli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.8.2021 17:51 Góð byrjun Atletico Madrid Lærisveinar Diego Simeone byrja spænsku úrvalsdeildina af krafti og sóttu þrjú stig til Vigo í fyrstu umferð deildarinnar. 15.8.2021 17:46 Lögðu meistarana að velli án Kane Harry Kane var hvergi sjáanlegur þegar Tottenham tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í Lundúnum í dag. 15.8.2021 17:22 Jafnt í Íslendingaslag Boðið var upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar OB fékk Silkeborg í heimsókn. 15.8.2021 16:00 Sigur í fyrsta leik Maríu með Celtic María Catharina Ólafsdóttir Gros var í byrjunarliði Celtic sem tók á móti Hearts í skosku bikarkeppninni í dag. 15.8.2021 15:54 Góður endurkomusigur West Ham gegn Newcastle West Ham er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir góðan útisigur á Newcastle í dag. Heimamenn komust tvisvar yfir í leiknum en Lundúnaliðið tryggði sér sigur með góðum kafla í síðari hálfleik. 15.8.2021 15:04 Liverpool tríó gæti misst af mikilvægum leikjum vegna sóttvarnareglna Útlit er fyrir að Liverpool verði án Roberto Firmino, Fabinho og Alisson í lykilleikjum liðsins vegna sóttvarnareglna í Englandi. Leikmennirnir eru allir í landsliðshópi Brasilíu fyrir leiki sem framundan eru í september. 15.8.2021 14:15 Barcelona reynir að losa sig við Coutinho Brasilíumaðurinn Coutinho gæti verið á leið frá Barcelona en félagið er sagt vilja losa sig við leikmanninn til að skera niður launakostnað hjá félaginu. 15.8.2021 13:30 Jón Axel í stuði með Phoenix Suns Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson lék í 16 mínútur með Phoenix Suns í sumardeild NBA þegar liðið lagði Portland í nótt. 15.8.2021 12:46 Gerd Muller er látinn Einn mesti markaskorari allra tíma, hinn þýski Gerd Muller, er látinn 75 ára að aldri en frá þessu var greint á Twitter síðu FC Bayern nú fyrir skömmu. 15.8.2021 12:21 Gætu leikir gegn Keflavík verið það sem skilur að á toppi töflunnar þegar tímabilinu lýkur? Nýliðar Keflavíkur mæta Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í kvöld. Gestirnir lögðu Breiðablik nýverið en geta í kvöld gert Blikum greiða með því að stela stigum af meisturunum. 15.8.2021 12:01 Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Liverpool vann góðan sigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Stuðningsmenn liðanna fengu að mæta á völlinn en sumir stuðningsmanna Liverpool gerðust sekir um slæma hegðun. 15.8.2021 11:30 Barca skuldar Messi 52 milljónir evra Lionel Messi virðist ætla að halda áfram að hafa áhrif á fjárhaginn hjá FC Barcelona þrátt fyrir að hafa yfirgefið félagið. Hann á inni milljarða í ógreidd laun hjá spænsku risunum. 15.8.2021 10:50 Lið Guðmundar bar sigurorð af Beckham og félögum Guðmundur Þórarinsson kom inn á í hálfleik þegar lið hans New York City FC vann góðan 2-0 sigur gegn Inter Miami í MlS deildinni í nótt. Þá var Arnór Ingvi Traustason í byrjunarliði New England Revolution. 15.8.2021 10:32 Gunnhildur Yrsa lék í jafnteflisleik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur hennar í Orlando Pride gerðu í nótt jafntefli við topplið Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. 15.8.2021 10:12 Dagskráin í dag: Pepsi Max og golf Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Hæst ber að nefna Pepsi Max deild karla en þá verður einnig talsvert af golfi í boði. 15.8.2021 07:00 Wyndham meistaramótið: Henley leiðir enn Russell Henley er í forystunni á Wyndham meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi eftir þrjá hringi. Henley hefur leitt mótið svo gott sem frá upphafi en hann hefur leikið frábært golf alla þrjá dagana hingað til. 14.8.2021 23:00 Real Madrid skellti Alaves á útivelli - Benzema með tvö Real Madrid bar sigurorð af Alaves í fyrstu umferð spænsku deildarinnar í kvöld. Karim Benzema gerði virkilega vel í kvöld og setti tvö mörk. Þá var Gareth Bale í byrjunarliði liðsins sem vann sigur í fyrsta leik tímabilsins 1-4. 14.8.2021 22:00 PSG sigraði Strasbourg á heimavelli Paris Saint Germain sigraði í kvöld lið Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni. Parísarliðið var án Neymar og einnig án nýjasta liðsmannsins, Lionel Messi. Lokatölur leiksins 4-2 í leik sem hefði aldrei átt að verða eins jafn og hann varð. 14.8.2021 21:05 Richotti til Njarðvíkur Körfuknattleiksliði Njarðvíkur hefur aldeilis borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta. Nicolas Richotti kemur frá Palencia í næst efstu deild Spánar en hann lék í áratug fyrir Tenerife í efstu deild þar í landi. Þetta kemur fram á vefnum www.karfan.is. 14.8.2021 20:15 Haaland sökkti Eintracht Frankfurt Borussia Dortmund fékk Eintracht Frankfurt í heimsókn í dag í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Erling Braut-Haaland stal að venju senunni með frábærum leik. 14.8.2021 19:27 Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. 14.8.2021 18:30 ÍBV steig skref í átt að sæti í efstu deild með sigri á Kórdrengjum - fjórir leikir í Lengjudeildinni í dag Fjórir leikir voru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Stærsti leikurinn var án efa leikur Kórdrengja og ÍBV sem fram fór á Domusnova vellinum í Breiðholtinu. Þá fóru þrír aðrir leikir fram. 14.8.2021 18:03 Jafntefli í íslendingaslag AIK og Kristianstad Það var sannkallaður íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar að AIK fékk Elísabetu Gunnarsdóttir og Kristianstad í heimsókn. Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK og bar þar að auki fyrirliðabandið. Hjá Kristianstad voru bæði Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir í byrjunarliðinu. 14.8.2021 17:22 Tap í fyrsta leik hjá Alberti og félögum í AZ Alkmaar Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu í dag fyrsta leiknum á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni. 14.8.2021 16:53 Jóhann Berg lék allan leikinn í tapi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley máttu þola tap á heimavelli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar að liðið mætti Brighton. 14.8.2021 16:33 Auðvelt hjá Chelsea í fyrsta leik Chelsea unnu í dag þægilegan sigur Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 3-0 þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar. 14.8.2021 16:00 Solskjær um Bruno Fernandes eftir sigurinn: „Nauðsynlegt að vera hrokafullur“ Ole Gunnar Solskjaer þjálfari Manchester United var að vonum virkilega ánægður með 5-1 sigurinn á Leeds. 14.8.2021 15:44 Jafntefli hjá Ingibjörgu, Amöndu og félögum í Vålerenga Vålerenga, lið Ingibjargar Sigurðardóttur og Amöndu Andradóttur gerði 1-1 jafntefli við Avaldsnes á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.8.2021 15:07 Barbára Sól lagði upp í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu var í byrjunarliði Brøndby þegar liðið heimsótti Aalborg í þriðju umferð dönsku deildarinnar í dag. 14.8.2021 14:00 Fernandes og Pogba í stuði í stórsigri Manchester United á Leeds Manchester United vann öruggan sigur á Leeds United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2021 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kisner sigraði eftir sex manna bráðabana Lokakaflinn á Wyndham meistaramótinu var æsispennandi en að lokum var það Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner sem stóð uppi sem sigurvegari. 15.8.2021 23:00
Elísabet sækir liðsstyrk til Vestmannaeyja Markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í sumar er gengin til liðs við Íslendingalið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. 15.8.2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 2-1 | Valsmenn gerðu nóg til að ná í stigin þrjú Valsmenn unnu Keflvíkinga 2-1 fyrr í kvöld í bráðfjörugum leik þar sem tvö mörk dugðu þeim en hefðu getað verið mikið fleiri. Gestirnir náðu að stríða Valsmönnum en ekki nóg til að fá eitthvað út úr þessum leik. 15.8.2021 22:06
Íslendingaliðin komust áfram í ítalska bikarnum - Arnór skoraði fyrir Venezia Íslendingaliðin Lecce og Venezia komust áfram í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. 15.8.2021 21:42
Rasmus: Hefðum átt að ljúka þessum leik fyrr Valur lagði Keflavík að velli á Hlíðarenda fyrr í kvöld 2-1. Leikurinn var hluti af 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu en Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Keflvíkinga. Rasmus Christiansen stóð í ströngu í vörn heimamanna á löngum köflum en Keflvíkingar reyndu eins og þeir gátu í lok leiksins að jafna metin. Rasmus var gríðarlega ánægður með að hafa landað öllum stigunum. 15.8.2021 21:32
Jónatan Ingi: Við stefnum klárlega ekki á að enda í 6. sæti Jónatan Ingi Jónsson, sóknarmaður FH, átti þrjár stoðsendingar í 5-0 sigri FH á Leikni R. í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Hann var að vonum ánægður í leikslok. 15.8.2021 20:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Leiknir R. 5-0 | FH-ingar rúlluðu yfir nýliðana FH-ingar voru í hefndarhug gegn nýliðum Leiknis í Pepsi Max deild karla í dag og unnu öruggan fimm marka sigur. 15.8.2021 20:07
Braithwaite hetjan í fyrsta leiknum án Messi Segja má að lífið án Messi hafi hafist formlega í dag þegar Barcelona hóf leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.8.2021 19:56
Hallgrímur: Ætlum að fara í Kópavog og vinna Breiðablik Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við stigin þrjú sem lið hans vann sér inn í dag með sigri gegn Stjörnunni á Greifavelli. 15.8.2021 19:31
Sterkasti maður Íslands neyddist til að hætta í körfubolta vegna höfuðhöggs Stefán Karel Torfason varð á dögunum sterkasti maður Íslands en leið hans á toppinn í kraftlyftingum er ansi mögnuð. 15.8.2021 19:15
Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 2-1 | Tvö rauð spjöld á loft þegar KA lagði Stjörnuna KA lagði Stjörnuna að velli í fjörugum leik í Pepsi Max deildinni nú fyrr í dag. 15.8.2021 19:10
Sigurreifur stjóri Spurs vongóður um að halda Kane Nuno Espirito Santo, stjóri Tottenham, var að sjálfsögðu spurður út í framtíð Harry Kane eftir frækinn sigur á Man City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 15.8.2021 19:00
Mögnuð endurkoma Viking gegn toppliðinu - Alfons og félagar nálgast toppinn Fjórir Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.8.2021 18:20
Jón Dagur og félagar enn í leit að fyrsta sigrinum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.8.2021 18:08
Ísak Bergmann á skotskónum í sigri Ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson kom Norrköping á bragðið þegar liðið lagði Östersund að velli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.8.2021 17:51
Góð byrjun Atletico Madrid Lærisveinar Diego Simeone byrja spænsku úrvalsdeildina af krafti og sóttu þrjú stig til Vigo í fyrstu umferð deildarinnar. 15.8.2021 17:46
Lögðu meistarana að velli án Kane Harry Kane var hvergi sjáanlegur þegar Tottenham tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í Lundúnum í dag. 15.8.2021 17:22
Jafnt í Íslendingaslag Boðið var upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar OB fékk Silkeborg í heimsókn. 15.8.2021 16:00
Sigur í fyrsta leik Maríu með Celtic María Catharina Ólafsdóttir Gros var í byrjunarliði Celtic sem tók á móti Hearts í skosku bikarkeppninni í dag. 15.8.2021 15:54
Góður endurkomusigur West Ham gegn Newcastle West Ham er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir góðan útisigur á Newcastle í dag. Heimamenn komust tvisvar yfir í leiknum en Lundúnaliðið tryggði sér sigur með góðum kafla í síðari hálfleik. 15.8.2021 15:04
Liverpool tríó gæti misst af mikilvægum leikjum vegna sóttvarnareglna Útlit er fyrir að Liverpool verði án Roberto Firmino, Fabinho og Alisson í lykilleikjum liðsins vegna sóttvarnareglna í Englandi. Leikmennirnir eru allir í landsliðshópi Brasilíu fyrir leiki sem framundan eru í september. 15.8.2021 14:15
Barcelona reynir að losa sig við Coutinho Brasilíumaðurinn Coutinho gæti verið á leið frá Barcelona en félagið er sagt vilja losa sig við leikmanninn til að skera niður launakostnað hjá félaginu. 15.8.2021 13:30
Jón Axel í stuði með Phoenix Suns Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson lék í 16 mínútur með Phoenix Suns í sumardeild NBA þegar liðið lagði Portland í nótt. 15.8.2021 12:46
Gerd Muller er látinn Einn mesti markaskorari allra tíma, hinn þýski Gerd Muller, er látinn 75 ára að aldri en frá þessu var greint á Twitter síðu FC Bayern nú fyrir skömmu. 15.8.2021 12:21
Gætu leikir gegn Keflavík verið það sem skilur að á toppi töflunnar þegar tímabilinu lýkur? Nýliðar Keflavíkur mæta Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í kvöld. Gestirnir lögðu Breiðablik nýverið en geta í kvöld gert Blikum greiða með því að stela stigum af meisturunum. 15.8.2021 12:01
Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Liverpool vann góðan sigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Stuðningsmenn liðanna fengu að mæta á völlinn en sumir stuðningsmanna Liverpool gerðust sekir um slæma hegðun. 15.8.2021 11:30
Barca skuldar Messi 52 milljónir evra Lionel Messi virðist ætla að halda áfram að hafa áhrif á fjárhaginn hjá FC Barcelona þrátt fyrir að hafa yfirgefið félagið. Hann á inni milljarða í ógreidd laun hjá spænsku risunum. 15.8.2021 10:50
Lið Guðmundar bar sigurorð af Beckham og félögum Guðmundur Þórarinsson kom inn á í hálfleik þegar lið hans New York City FC vann góðan 2-0 sigur gegn Inter Miami í MlS deildinni í nótt. Þá var Arnór Ingvi Traustason í byrjunarliði New England Revolution. 15.8.2021 10:32
Gunnhildur Yrsa lék í jafnteflisleik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur hennar í Orlando Pride gerðu í nótt jafntefli við topplið Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. 15.8.2021 10:12
Dagskráin í dag: Pepsi Max og golf Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Hæst ber að nefna Pepsi Max deild karla en þá verður einnig talsvert af golfi í boði. 15.8.2021 07:00
Wyndham meistaramótið: Henley leiðir enn Russell Henley er í forystunni á Wyndham meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi eftir þrjá hringi. Henley hefur leitt mótið svo gott sem frá upphafi en hann hefur leikið frábært golf alla þrjá dagana hingað til. 14.8.2021 23:00
Real Madrid skellti Alaves á útivelli - Benzema með tvö Real Madrid bar sigurorð af Alaves í fyrstu umferð spænsku deildarinnar í kvöld. Karim Benzema gerði virkilega vel í kvöld og setti tvö mörk. Þá var Gareth Bale í byrjunarliði liðsins sem vann sigur í fyrsta leik tímabilsins 1-4. 14.8.2021 22:00
PSG sigraði Strasbourg á heimavelli Paris Saint Germain sigraði í kvöld lið Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni. Parísarliðið var án Neymar og einnig án nýjasta liðsmannsins, Lionel Messi. Lokatölur leiksins 4-2 í leik sem hefði aldrei átt að verða eins jafn og hann varð. 14.8.2021 21:05
Richotti til Njarðvíkur Körfuknattleiksliði Njarðvíkur hefur aldeilis borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta. Nicolas Richotti kemur frá Palencia í næst efstu deild Spánar en hann lék í áratug fyrir Tenerife í efstu deild þar í landi. Þetta kemur fram á vefnum www.karfan.is. 14.8.2021 20:15
Haaland sökkti Eintracht Frankfurt Borussia Dortmund fékk Eintracht Frankfurt í heimsókn í dag í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Erling Braut-Haaland stal að venju senunni með frábærum leik. 14.8.2021 19:27
Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. 14.8.2021 18:30
ÍBV steig skref í átt að sæti í efstu deild með sigri á Kórdrengjum - fjórir leikir í Lengjudeildinni í dag Fjórir leikir voru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Stærsti leikurinn var án efa leikur Kórdrengja og ÍBV sem fram fór á Domusnova vellinum í Breiðholtinu. Þá fóru þrír aðrir leikir fram. 14.8.2021 18:03
Jafntefli í íslendingaslag AIK og Kristianstad Það var sannkallaður íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar að AIK fékk Elísabetu Gunnarsdóttir og Kristianstad í heimsókn. Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK og bar þar að auki fyrirliðabandið. Hjá Kristianstad voru bæði Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir í byrjunarliðinu. 14.8.2021 17:22
Tap í fyrsta leik hjá Alberti og félögum í AZ Alkmaar Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu í dag fyrsta leiknum á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni. 14.8.2021 16:53
Jóhann Berg lék allan leikinn í tapi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley máttu þola tap á heimavelli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar að liðið mætti Brighton. 14.8.2021 16:33
Auðvelt hjá Chelsea í fyrsta leik Chelsea unnu í dag þægilegan sigur Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 3-0 þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar. 14.8.2021 16:00
Solskjær um Bruno Fernandes eftir sigurinn: „Nauðsynlegt að vera hrokafullur“ Ole Gunnar Solskjaer þjálfari Manchester United var að vonum virkilega ánægður með 5-1 sigurinn á Leeds. 14.8.2021 15:44
Jafntefli hjá Ingibjörgu, Amöndu og félögum í Vålerenga Vålerenga, lið Ingibjargar Sigurðardóttur og Amöndu Andradóttur gerði 1-1 jafntefli við Avaldsnes á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.8.2021 15:07
Barbára Sól lagði upp í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu var í byrjunarliði Brøndby þegar liðið heimsótti Aalborg í þriðju umferð dönsku deildarinnar í dag. 14.8.2021 14:00
Fernandes og Pogba í stuði í stórsigri Manchester United á Leeds Manchester United vann öruggan sigur á Leeds United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2021 13:30