Fleiri fréttir

Mikil sigling á Guðrúnu og félögum

Guðrún Arnardóttir var að venju í byrjunarliði Djurgården sem vann 2-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hlín Eiríksdóttir er enn frá vegna meiðsla hjá Piteå.

Diljá á skotskónum annan leikinn í röð

Diljá Ýr Zomers var á meðal markaskorara í 3-0 sigri Häcken á Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í kvöld.

Alfons lagði upp í tapi í Meistaradeildinni

Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt þurftu að þola 3-2 tap á heimavelli fyrir Póllandsmeisturum Legia Varsjá í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Alfons lagði upp í leiknum.

Sænsk lands­liðs­kona til Barcelona

Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær.

Ólafur á leið til silfurliðs Montpellier

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, er á leið til Montpellier í Frakklandi og mun leika þar á næstu leiktíð. Ólafur yfirgefur Kristianstad í Svíþjóð eftir sex ára dvöl.

Þjálfara­t­eymi Ítalíu vekur at­hygli

Segja má að þjálfarateymi ítalska landsliðsins hafi stolið senunni á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þó svo að frammistaða liðsins inn á vellinum hafi verið frábær hafa mennirnir á hliðarlínunni einnig fengið mikið lof.

Spáir því að Saka komi inn fyrir Sancho

David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, spáir því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið enska landsliðsins á kostnað Jadon Sancho í undanúrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í kvöld.

Tveir 100 sm laxar á land í Hólsá

Sá lax sem gengur upp í Eystri Rangá þarf fyrst að komast framhjá flugum veiðimanna sem standa vaktina við eystri bakka Hólsár.

Vatnaveiðin víða góð þessa dagana

Veiðitölur úr laxveiðiánum eru víða ekki beint neitt til að hrópa húrra yfir en sem betur fer er alltaf hægt að eiga góða daga við fjölmörg vötn landsins.

100 sm lax í Blöndu

Þó að það sé heldur rólegt yfir veiðinni í Blöndu eru veiðimenn að setja í stórlaxa inn á milli en það er nákvæmlega það sem Blanda getur verið þekkt fyrir.

Enginn sem heldur oftar hreinu en Pickford

Jordan Pickford hefur oft verið gagnrýndur fyrir framistöðu sína á vellinum á seinustu árum. Hvað sem fólki finnst um hann þá er það nú orðið ljóst að sama hvað gerist í seinustu tveim leikjum EM þá er hann sá markmaður sem hélt markinu oftast hreinu að móti loknu.

„Það erum við sem komum aftur hingað á sunnudaginn“

Federico Chiesa var valinn maður leiksins þegar Ítalir slógu Spánverja út í undanúrslitum EM í kvöld. Chiesa skoraði eina mark liðsins í venjulegum leiktíma, en það þurfti vítaspyrnukeppni til að skilja liðin að.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2| Valur styrkti stöðu sína á toppnum

Það var mikið undir í toppslag kvöldsins. Bæði lið tóku fáar áhættur til að byrja með leiks og var fyrri hálfleikurinn hinn allra rólegasti.Mist Edvardsdóttir kom Val yfir snemma í síðari hálfleik sem kveikti miklu lífi í leikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn með laglegu marki en Elín Metta Jensen gerði síðan seinna mark Vals sem tryggði þeim 1-2 sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni

Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum.

Ómar Ingi í liði ársins

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið ársins í þýsku deildinni í vetur. Ómar var markahæsti leikmaður deildarinnar með 274 mörk.

Sjá næstu 50 fréttir