Fleiri fréttir

Tímabilið vonbrigði en það er ekki hægt að vinna endalaust

Tímabilinu er lokið hjá Fram eftir að hafa tapað 2-0 í undanúrslitar einvígi á móti Val. Sterkur varnarleikur Vals sá til þess að þær unnu leikinn að lokum með 5 mörkum 24-19. Stefán Arnarson þjálfari Fram var afar svekktur með úrslit leiksins.

Zidane að hætta með Real

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ákveðið að hætta hjá félaginu og mun ekki stýra liðinu á næstu leiktíð.

Rakel Sara: Við mætum tilbúnar

„Þetta var ljúft. Mjög ljúft. Við unnum þetta á liðsheildinni í dag," sagði Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður KA/Þórs, eftir sigurinn á ÍBV fyrr í dag.

Aron Rafn aftur heim í Hauka

Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson kemur heim í sumar og gengur í raðir Hauka. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Engin sekt eða bann vegna hnefahögganna í Grindavík

„Þó að við beitum ekki sektum eða heimaleikjabanni þá lítum við þetta að sjálfsögðu alvarlegum augum,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, um áflogin í Grindavík í gærkvöld.

Mjög sárt en virðist sem betur fer í fínu lagi

Jakob Örn Sigurðarson verður með KR í kvöld þegar liðið mætir Val í Vesturbænum í fjórða og hugsanlega lokakafla einvígis Reykjavíkurliðanna sem vakið hefur mikla athygli.

Gummi Ben: Þetta er bara ekki í lagi

Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni eru á því að Fylkismenn hafi ekki ekkert upp á Víkinga að klaga þrátt fyrir að hafa verið mjög ósáttir með mótherja sína í seinna marki Víkinga í gær.

Draga fimm leikja bann til baka

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli þar sem leikmanni var gert að sæta leikbanni í fimm leiki í keppnum á vegum KSÍ og banni frá Dalvíkurvelli á meðan bannið varir.

Stuðnings­menn slógust í Grinda­vík

Það var mikill hiti í leik Grindavíkur og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Grindavík knúði fram oddaleik með naumum sigri, 95-92, en í 3. leikhluta leiksins sauð allt upp úr í stúkunni.

Hlynur: Vil ekki sjá umræðu hjá Stjörnumönnum um eitthvað bann

„Við klúðrum mikið af opnum sniðskotum undir körfunni, allt of mikið af þannig tækifærum sem við förum illa með. Það eru alltaf einhver smáatriði í svona leik en við hefðum átt að nýta færin betur,“ sagði Hlynur Bæringsson eftir tap Stjörnunnar í fjórða leik liðsins gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Domino´s deildarinnar.

HK hélt sæti sínu

HK hélt sæti sínu í Olís-deild kvenna með naumum sigri á Gróttu í kvöld, lokatölur 19-17. HK vann þar með einvígi liðanna 2-0 og spilar áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð.

Kría og Víkingur mætast í úrslitum

Kría tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta. Það gerðu Seltirningar með sex marka sigri á Fjölni í oddaleik, lokatölur 31-25.

Sjá næstu 50 fréttir