Fór yfir ótrúlegan sjö mínútna kafla Árna Braga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2021 14:11 Árni Bragi Eyjólfsson í leiknum gegn Val á mánudaginn. vísir/elín björg Árni Bragi Eyjólfsson hefur verið heitasti leikmaður Olís-deildar karla eftir síðasta hléið. Hann átti enn einn stórleikinn þegar KA tapaði fyrir Val, 31-27, á mánudaginn. Árni Bragi skoraði ellefu mörk og var sérstaklega öflugur seinni hluta fyrri hálfleiks þegar KA lék með sjö sóknarmenn. Theodór Ingi Pálmason fór yfir þennan ótrúlega kafla Árna Braga í Seinni bylgjunni í gær. „Hann var alveg frábær á þessum kafla í lok fyrri hálfleiks. Valsararnir náðu að bregðast við í byrjun seinni hálfleiks með því að færa Einar Þorstein [Ólafsson] fyrir framan og trufla flæðið,“ sagði Theodór. Því næst sýndi hann sjö sóknir KA í röð þar sem Árni Bragi tók alltaf rétta ákvörðun, skoraði eða bjó til dauðafæri. KA-menn skoruðu sex mörk í þessum sjö sóknum. „Þetta eru sjö sóknir í röð á tæplega sjö mínútna kafla. Þetta voru hornasendingar, línusendingar, skot og þversending yfir á skyttuna hinum megin. Hann kom KA inn í þennan leik,“ sagði Theodór um Árna Braga. Klippa: Seinni bylgjan - Syrpa með Árna Braga Mosfellingurinn er markahæstur í Olís-deildinni 158 mörk í 21 leik, eða 7,5 mörk að meðaltali í leik. KA, sem er í 5. sæti Olís-deildarinnar, sækir Þór heim í Akureyrarslag í lokaumferðinni á fimmtudaginn. KA-menn tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni í síðustu viku, í fyrsta sinn í sextán ár. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla KA Valur Seinni bylgjan Tengdar fréttir Legg mikið upp úr því að við komum á góðri siglingu inn í úrslitakeppnina Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var ánægðu með að hans menn hafi unnið mikilvægan sigur á KA. Góður seinni hálfleikur varð til þess að Valur unnu 4 marka sigur 31-27. 24. maí 2021 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 18:05 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Árni Bragi skoraði ellefu mörk og var sérstaklega öflugur seinni hluta fyrri hálfleiks þegar KA lék með sjö sóknarmenn. Theodór Ingi Pálmason fór yfir þennan ótrúlega kafla Árna Braga í Seinni bylgjunni í gær. „Hann var alveg frábær á þessum kafla í lok fyrri hálfleiks. Valsararnir náðu að bregðast við í byrjun seinni hálfleiks með því að færa Einar Þorstein [Ólafsson] fyrir framan og trufla flæðið,“ sagði Theodór. Því næst sýndi hann sjö sóknir KA í röð þar sem Árni Bragi tók alltaf rétta ákvörðun, skoraði eða bjó til dauðafæri. KA-menn skoruðu sex mörk í þessum sjö sóknum. „Þetta eru sjö sóknir í röð á tæplega sjö mínútna kafla. Þetta voru hornasendingar, línusendingar, skot og þversending yfir á skyttuna hinum megin. Hann kom KA inn í þennan leik,“ sagði Theodór um Árna Braga. Klippa: Seinni bylgjan - Syrpa með Árna Braga Mosfellingurinn er markahæstur í Olís-deildinni 158 mörk í 21 leik, eða 7,5 mörk að meðaltali í leik. KA, sem er í 5. sæti Olís-deildarinnar, sækir Þór heim í Akureyrarslag í lokaumferðinni á fimmtudaginn. KA-menn tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni í síðustu viku, í fyrsta sinn í sextán ár. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla KA Valur Seinni bylgjan Tengdar fréttir Legg mikið upp úr því að við komum á góðri siglingu inn í úrslitakeppnina Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var ánægðu með að hans menn hafi unnið mikilvægan sigur á KA. Góður seinni hálfleikur varð til þess að Valur unnu 4 marka sigur 31-27. 24. maí 2021 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 18:05 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Legg mikið upp úr því að við komum á góðri siglingu inn í úrslitakeppnina Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var ánægðu með að hans menn hafi unnið mikilvægan sigur á KA. Góður seinni hálfleikur varð til þess að Valur unnu 4 marka sigur 31-27. 24. maí 2021 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 18:05