Fleiri fréttir „Ef það á alltaf að gefa skít í okkur þá mun afreksfólkið hverfa“ „Það er greinilega hægt að gera undanþágu fyrir ákveðna aðila. Ég er ekki að gera lítið úr Eurovision eða Eurovision-hópnum, en fyrst að þessi hópur fékk undanþágu til bólusetningar af hverju er ekki hægt að veita hana fyrir afreksíþróttafólk?“ 19.5.2021 09:00 Hislop: Liverpool mun klúðra þessu Úrslitin í leik Chelsea og Leicester City voru líklega þau verstu í boði fyrir Liverpool en það breytir ekki því að lærisveinar Jürgen Klopp ættu að komast í Meistaradeildina með sigrum í síðustu tveimur leikjum sínum. 19.5.2021 08:31 „Ef einhver rekst á hluta af rassinum mínum þá varð ég aðeins of kappsfull“ Bandaríska skíðagöngukonan Jessie Diggins birti mynd af risastóru sári á annarri rasskinninni sem hún fékk við æfingar í Oregon þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi ólympíuvetur. 19.5.2021 08:01 Boston í úrslitakeppnina þökk sé 50 stiga leik Tatums Eftir afar slæmt gengi síðasta mánuðinn af deildarkeppni NBA-deildarinnar náðu Boston Celtics að rífa sig í gang í nótt og koma sér í úrslitakeppnina. 19.5.2021 07:30 Roy Keane sá fjórði inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar: „Hinn fullkomni miðjumaður“ Roy Keane hefur verið valinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Bætist hann þar í hóp með þeim Thierry Henry, Alan Shearer og Eric Cantona. 19.5.2021 07:01 Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígi KR og Vals heldur áfram, spennandi leikur í Eyjum og Lakers mætir Warriors í umspili NBA Við fögnum miðri viku með 12 beinum útsendingum. Úrslitaeinvígi KR og Vals í Domino´s deild karla í körfubolta heldur áfram. Umspil NBA-deildarinnar í körfubolta hefst og þá er fjöldi leikja í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta á dagskrá. 19.5.2021 06:00 Fékk tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklinguna á Dalvík Octavio Páez, leikmaður Leiknis Reykjavíkur, var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklingu hans er Leiknir mætti KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á Dalvík. 18.5.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18.5.2021 23:30 Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18.5.2021 23:10 MAD Lions og PSG Talon tryggðu sig í undanúrslit MSI Seinasti dagur milliriðilsins á MSI sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag. Cloud9 þurfti að treysta á að hvorki MAD Lions né PSG Talon myndi vinna leik í dag til að eiga möguleika á að stela sæti í undanúrslitum. Vonir þeirra urðu þó að engu áður en þeir spiluðu fyrsta leik dagsins. 18.5.2021 23:00 Benzema í franska hópnum sem fer á EM Franski landsliðshópurinn fyrir EM 2020 - sem fer þó fram í sumar - var tilkynntur í kvöld. Karim Benzema er í hópnum en hann hefur ekki leikið með franska landsliðinu síðan árið 2015. 18.5.2021 22:15 Chelsea hefndi fyrir tapið um helgina og Meistaradeildarvonir Leicester fara minnkandi Chelsea hefndi fyrir tapið í úrslitaleik FA bikarsins er liðið vann Leicester City 2-1 á Brúnni í kvöld. Annað árið í röð virðist Leicester City ætla henda frá sér Meistaradeildarsæti undir lok tímabils. 18.5.2021 21:15 Mínir menn fengu sjokk eftir að hafa verið 17 stigum yfir Keflavík komst í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla. 18.5.2021 20:45 Með 30-20-10 þrennu í úrslitakeppni 1. deildar karla Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina Aldana átti stórleik þegar Hamar komst í 1-0 í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í gær. 18.5.2021 20:32 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 74 - 86 | Hörður Axel sá til þess að Keflavík komst í 2-0 Keflavík er komið í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól. Leikurinn var jafn í seinni hálfleik en frábærar lokamínútur Keflavíkur ásamt stórleik Harðar Axels kláraði leikinn 74-86. 18.5.2021 20:15 Brighton kom til baka gegn meisturum Man City Brighton & Hove Albion vann óvæntan 3-2 sigur á meisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man City komst í 2-0 en heimamenn komu til baka og skoruðu þrívegis. 18.5.2021 20:00 Rúnar Már rúmenskur meistari Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Cluj eru rúmenskir meistarar eftir 1-0 sigur í kvöld. 18.5.2021 19:45 Fallið Fulham sótti stig á Old Trafford | Sjáðu magnað mark Cavani Manchester United tókst aðeins að ná jafntefli gegn Fulham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1 og slakt gengi Man United á heimavelli heldur áfram. Þá vann Leeds United 2-0 útisigur á Southampton. 18.5.2021 18:55 Kristianstad enn taplaust Íslendingalið Kristianstad gerði 1-1 jafntefli við Linköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 18.5.2021 18:25 Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. 18.5.2021 18:06 ÍSÍ undrandi á undanþágu Eurovision-faranna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fékk ítrekað neikvæð svör frá sóttvarnayfirvöldum við beiðnum um bólusetningar fyrir íslenskt afreksíþróttafólk. 18.5.2021 17:04 Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. 18.5.2021 16:00 Spenntur fyrir að fara á Egilsstaði eftir að hafa búið nánast alla ævina í Njarðvík Einar Árni Jóhannsson segir að þeim Viðari Erni Hafsteinssyni hafi lengi rætt um það að starfa saman. Það gerist á næsta tímabili en Einar Árni hefur verið ráðinn þjálfari Hattar við hlið Viðars. 18.5.2021 15:32 Gæti orðið frábær veiði í Þjórsá Þjórsá og veiðisvæðið við Urriðafoss er líklega það veiðisvæði sem hefur komið einna mest á óvart síðustu sumur enda veiðin verið afbragð. 18.5.2021 15:13 „Þetta er ekkert annað en vítaspyrna“ Pálmi Rafn Pálmason skoraði annað mark KR í 2-3 tapinu fyrir Val í gær úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar voru á því að KR-ingar hefðu átt að fá annað víti sex mínútum áður. 18.5.2021 15:01 Eyjakonur semja við slóvenskan landsliðsbakvörð ÍBV hefur styrkt sig enn frekar fyrir baráttuna í Pepsi deild kvenna í fótbolta en slóvenska landsliðskonan Kristina Erman hefur samið við Eyjamenn. 18.5.2021 14:30 Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18.5.2021 14:10 Hlynur í banni gegn Grindavík í kvöld Hlynur Bæringsson verður ekki með Stjörnunni gegn Grindavík í kvöld í öðrum leik einvígis liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. 18.5.2021 13:50 Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. 18.5.2021 13:31 Einar Árni þjálfar Hött með Viðari Einar Árni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta til næstu þriggja ára. 18.5.2021 12:56 Sindri fer á heimavöll bikarmeistaranna og nýtt uppgjör liðanna sem léku síðast í úrslitum Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í fótbolta í hádeginu í stúdíói hjá Stöð 2 á Suðurlandsbraut. 18.5.2021 12:22 24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18.5.2021 12:01 Íslensku afreksíþróttafólki blöskrar: „Ekki sama hvort það sé Jón eða séra Jón“ Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir eru ósátt við íslensk sóttvarnayfirvöld og þá ákvörðun þeirra að veita Eurovision-hópi Íslands undanþágu í bólusetningu. 18.5.2021 11:46 „Ruslakonan“ Ásta Júlía fékk mikið hrós í Domino´s Körfuboltakvöldi Ásta Júlía Grímsdóttir átti mjög flottan leik þegar Valskonur komust í 2-0 á móti Fjölni í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna en frammistaða hennar var tekin sérstaklega fyrir í Domino´s Körfuboltakvöldi eftir leikinn. 18.5.2021 11:01 Mark Alissons og viðbrögðin á bekknum frá öllum mögulegum sjónarhornum Liverpool stuðningsmenn verða örugglega seint leiðir á því að horfa á sigurmark markvarðarins Alissons Becker frá því í leiknum mikilvæga á móti West Brom um helgina. 18.5.2021 10:31 Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Nú styttist í að laxveiðiárnar opni en laxveiðitímabilið hefst í júní og ein af þeim ám sem opnar fyrst er Norðurá. 18.5.2021 10:00 Lof og last 4. umferðar: Reykjavíkurlið Víkings og Leiknis, Ágúst Eðvald og varnarleikur í föstum leikatriðum Fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. 18.5.2021 10:00 Cantona þriðji maðurinn inn í Heiðurshöllina: Stoltur en ekki hissa Eric Cantona hefur verið valinn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar og bætist þar í hóp með þeim Thierry Henry og Alan Shearer. 18.5.2021 09:42 Sjáðu mörkin í sigri Vals á KR og tvennu Ásgeirs og Ágústs FH, KA og Valur jöfnuðu Víking að stigum á toppi Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í gær með sigrum. Liðin hafa nú tíu stig hvert eftir fjórar umferðir. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins eru komin á Vísi. 18.5.2021 09:33 Föðmuðu mótherja eftir að hafa jafnað á Selfossi Skondið atvik var í leik Selfoss og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna á laugardaginn. 18.5.2021 09:00 Frábær veiði í Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin hefur verið ágæt á þessu tímabili en á þessum árstíma er oft að róast á sjóbirtingsslóðum en það var ekki þannig hjá síðasta holli í Tungufljóti í Skaftártungu. 18.5.2021 08:49 Dansandi kát Katrín Tanja aðalstjarnan í hundraðasta þætti Buttery Bros Smjörstrákarnir heimsóttu æfingabúðir Katrínar Tönju Davíðsdóttur og hinna CrossFit stjarnanna í Boston í tímamótaþætti sínum. 18.5.2021 08:32 Allir markverðirnir og sextán til viðbótar smitaðir Eitt besta knattspyrnulið Argentínu, River Plate, hefur orðið afar illa fyrir barðinu á kórónuveirunni. Alls hafa tuttugu leikmenn liðsins smitast. 18.5.2021 08:01 Gæti óvænt snúið aftur á EM eftir langt hlé vegna kynlífsmyndbandskúgunar Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnir í kvöld hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með á EM í júní. Mögulegt er að Karim Benzema verði í þeim hópi. 18.5.2021 07:30 Foxillur Sigursteinn vildi sjá leikmenn sína bera virðingu fyrir FH-merkinu Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í grannaslagnum gegn Haukum á laugardagskvöldið er liðin mættust í Olís deild karla. 18.5.2021 07:01 Sjá næstu 50 fréttir
„Ef það á alltaf að gefa skít í okkur þá mun afreksfólkið hverfa“ „Það er greinilega hægt að gera undanþágu fyrir ákveðna aðila. Ég er ekki að gera lítið úr Eurovision eða Eurovision-hópnum, en fyrst að þessi hópur fékk undanþágu til bólusetningar af hverju er ekki hægt að veita hana fyrir afreksíþróttafólk?“ 19.5.2021 09:00
Hislop: Liverpool mun klúðra þessu Úrslitin í leik Chelsea og Leicester City voru líklega þau verstu í boði fyrir Liverpool en það breytir ekki því að lærisveinar Jürgen Klopp ættu að komast í Meistaradeildina með sigrum í síðustu tveimur leikjum sínum. 19.5.2021 08:31
„Ef einhver rekst á hluta af rassinum mínum þá varð ég aðeins of kappsfull“ Bandaríska skíðagöngukonan Jessie Diggins birti mynd af risastóru sári á annarri rasskinninni sem hún fékk við æfingar í Oregon þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi ólympíuvetur. 19.5.2021 08:01
Boston í úrslitakeppnina þökk sé 50 stiga leik Tatums Eftir afar slæmt gengi síðasta mánuðinn af deildarkeppni NBA-deildarinnar náðu Boston Celtics að rífa sig í gang í nótt og koma sér í úrslitakeppnina. 19.5.2021 07:30
Roy Keane sá fjórði inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar: „Hinn fullkomni miðjumaður“ Roy Keane hefur verið valinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Bætist hann þar í hóp með þeim Thierry Henry, Alan Shearer og Eric Cantona. 19.5.2021 07:01
Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígi KR og Vals heldur áfram, spennandi leikur í Eyjum og Lakers mætir Warriors í umspili NBA Við fögnum miðri viku með 12 beinum útsendingum. Úrslitaeinvígi KR og Vals í Domino´s deild karla í körfubolta heldur áfram. Umspil NBA-deildarinnar í körfubolta hefst og þá er fjöldi leikja í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta á dagskrá. 19.5.2021 06:00
Fékk tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklinguna á Dalvík Octavio Páez, leikmaður Leiknis Reykjavíkur, var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir skelfingar tæklingu hans er Leiknir mætti KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á Dalvík. 18.5.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18.5.2021 23:30
Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18.5.2021 23:10
MAD Lions og PSG Talon tryggðu sig í undanúrslit MSI Seinasti dagur milliriðilsins á MSI sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag. Cloud9 þurfti að treysta á að hvorki MAD Lions né PSG Talon myndi vinna leik í dag til að eiga möguleika á að stela sæti í undanúrslitum. Vonir þeirra urðu þó að engu áður en þeir spiluðu fyrsta leik dagsins. 18.5.2021 23:00
Benzema í franska hópnum sem fer á EM Franski landsliðshópurinn fyrir EM 2020 - sem fer þó fram í sumar - var tilkynntur í kvöld. Karim Benzema er í hópnum en hann hefur ekki leikið með franska landsliðinu síðan árið 2015. 18.5.2021 22:15
Chelsea hefndi fyrir tapið um helgina og Meistaradeildarvonir Leicester fara minnkandi Chelsea hefndi fyrir tapið í úrslitaleik FA bikarsins er liðið vann Leicester City 2-1 á Brúnni í kvöld. Annað árið í röð virðist Leicester City ætla henda frá sér Meistaradeildarsæti undir lok tímabils. 18.5.2021 21:15
Mínir menn fengu sjokk eftir að hafa verið 17 stigum yfir Keflavík komst í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla. 18.5.2021 20:45
Með 30-20-10 þrennu í úrslitakeppni 1. deildar karla Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina Aldana átti stórleik þegar Hamar komst í 1-0 í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í gær. 18.5.2021 20:32
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 74 - 86 | Hörður Axel sá til þess að Keflavík komst í 2-0 Keflavík er komið í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól. Leikurinn var jafn í seinni hálfleik en frábærar lokamínútur Keflavíkur ásamt stórleik Harðar Axels kláraði leikinn 74-86. 18.5.2021 20:15
Brighton kom til baka gegn meisturum Man City Brighton & Hove Albion vann óvæntan 3-2 sigur á meisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man City komst í 2-0 en heimamenn komu til baka og skoruðu þrívegis. 18.5.2021 20:00
Rúnar Már rúmenskur meistari Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Cluj eru rúmenskir meistarar eftir 1-0 sigur í kvöld. 18.5.2021 19:45
Fallið Fulham sótti stig á Old Trafford | Sjáðu magnað mark Cavani Manchester United tókst aðeins að ná jafntefli gegn Fulham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1 og slakt gengi Man United á heimavelli heldur áfram. Þá vann Leeds United 2-0 útisigur á Southampton. 18.5.2021 18:55
Kristianstad enn taplaust Íslendingalið Kristianstad gerði 1-1 jafntefli við Linköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 18.5.2021 18:25
Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. 18.5.2021 18:06
ÍSÍ undrandi á undanþágu Eurovision-faranna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fékk ítrekað neikvæð svör frá sóttvarnayfirvöldum við beiðnum um bólusetningar fyrir íslenskt afreksíþróttafólk. 18.5.2021 17:04
Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. 18.5.2021 16:00
Spenntur fyrir að fara á Egilsstaði eftir að hafa búið nánast alla ævina í Njarðvík Einar Árni Jóhannsson segir að þeim Viðari Erni Hafsteinssyni hafi lengi rætt um það að starfa saman. Það gerist á næsta tímabili en Einar Árni hefur verið ráðinn þjálfari Hattar við hlið Viðars. 18.5.2021 15:32
Gæti orðið frábær veiði í Þjórsá Þjórsá og veiðisvæðið við Urriðafoss er líklega það veiðisvæði sem hefur komið einna mest á óvart síðustu sumur enda veiðin verið afbragð. 18.5.2021 15:13
„Þetta er ekkert annað en vítaspyrna“ Pálmi Rafn Pálmason skoraði annað mark KR í 2-3 tapinu fyrir Val í gær úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar voru á því að KR-ingar hefðu átt að fá annað víti sex mínútum áður. 18.5.2021 15:01
Eyjakonur semja við slóvenskan landsliðsbakvörð ÍBV hefur styrkt sig enn frekar fyrir baráttuna í Pepsi deild kvenna í fótbolta en slóvenska landsliðskonan Kristina Erman hefur samið við Eyjamenn. 18.5.2021 14:30
Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18.5.2021 14:10
Hlynur í banni gegn Grindavík í kvöld Hlynur Bæringsson verður ekki með Stjörnunni gegn Grindavík í kvöld í öðrum leik einvígis liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. 18.5.2021 13:50
Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. 18.5.2021 13:31
Einar Árni þjálfar Hött með Viðari Einar Árni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta til næstu þriggja ára. 18.5.2021 12:56
Sindri fer á heimavöll bikarmeistaranna og nýtt uppgjör liðanna sem léku síðast í úrslitum Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í fótbolta í hádeginu í stúdíói hjá Stöð 2 á Suðurlandsbraut. 18.5.2021 12:22
24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18.5.2021 12:01
Íslensku afreksíþróttafólki blöskrar: „Ekki sama hvort það sé Jón eða séra Jón“ Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir eru ósátt við íslensk sóttvarnayfirvöld og þá ákvörðun þeirra að veita Eurovision-hópi Íslands undanþágu í bólusetningu. 18.5.2021 11:46
„Ruslakonan“ Ásta Júlía fékk mikið hrós í Domino´s Körfuboltakvöldi Ásta Júlía Grímsdóttir átti mjög flottan leik þegar Valskonur komust í 2-0 á móti Fjölni í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna en frammistaða hennar var tekin sérstaklega fyrir í Domino´s Körfuboltakvöldi eftir leikinn. 18.5.2021 11:01
Mark Alissons og viðbrögðin á bekknum frá öllum mögulegum sjónarhornum Liverpool stuðningsmenn verða örugglega seint leiðir á því að horfa á sigurmark markvarðarins Alissons Becker frá því í leiknum mikilvæga á móti West Brom um helgina. 18.5.2021 10:31
Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Nú styttist í að laxveiðiárnar opni en laxveiðitímabilið hefst í júní og ein af þeim ám sem opnar fyrst er Norðurá. 18.5.2021 10:00
Lof og last 4. umferðar: Reykjavíkurlið Víkings og Leiknis, Ágúst Eðvald og varnarleikur í föstum leikatriðum Fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. 18.5.2021 10:00
Cantona þriðji maðurinn inn í Heiðurshöllina: Stoltur en ekki hissa Eric Cantona hefur verið valinn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar og bætist þar í hóp með þeim Thierry Henry og Alan Shearer. 18.5.2021 09:42
Sjáðu mörkin í sigri Vals á KR og tvennu Ásgeirs og Ágústs FH, KA og Valur jöfnuðu Víking að stigum á toppi Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í gær með sigrum. Liðin hafa nú tíu stig hvert eftir fjórar umferðir. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins eru komin á Vísi. 18.5.2021 09:33
Föðmuðu mótherja eftir að hafa jafnað á Selfossi Skondið atvik var í leik Selfoss og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna á laugardaginn. 18.5.2021 09:00
Frábær veiði í Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin hefur verið ágæt á þessu tímabili en á þessum árstíma er oft að róast á sjóbirtingsslóðum en það var ekki þannig hjá síðasta holli í Tungufljóti í Skaftártungu. 18.5.2021 08:49
Dansandi kát Katrín Tanja aðalstjarnan í hundraðasta þætti Buttery Bros Smjörstrákarnir heimsóttu æfingabúðir Katrínar Tönju Davíðsdóttur og hinna CrossFit stjarnanna í Boston í tímamótaþætti sínum. 18.5.2021 08:32
Allir markverðirnir og sextán til viðbótar smitaðir Eitt besta knattspyrnulið Argentínu, River Plate, hefur orðið afar illa fyrir barðinu á kórónuveirunni. Alls hafa tuttugu leikmenn liðsins smitast. 18.5.2021 08:01
Gæti óvænt snúið aftur á EM eftir langt hlé vegna kynlífsmyndbandskúgunar Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnir í kvöld hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með á EM í júní. Mögulegt er að Karim Benzema verði í þeim hópi. 18.5.2021 07:30
Foxillur Sigursteinn vildi sjá leikmenn sína bera virðingu fyrir FH-merkinu Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í grannaslagnum gegn Haukum á laugardagskvöldið er liðin mættust í Olís deild karla. 18.5.2021 07:01