Fleiri fréttir

„Áhyggjufullur“ yfir heilsu Mbappe

Óvíst er hvort að Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, verði klár í slaginn er liðið mætir Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 97-95 | Óvæntur sigur heimamanna

Eftir fimm töp í röð vann ÍR loks leik er þeir höfðu betur gegn Stjörnunni í Hellinum í kvöld. ÍR var mest 17 stigum undir í seinni hálfleik en mest tveimur stigum yfir þegar á þurfti að halda. Lokatölur 97-95 í ótrúlegum leik í 20. umferð Dominos deildar karla.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 87-79 | Gestirnir í vondum málum

Það var fallegt vorkvöld í hlíðunum þar sem heimamenn í Val tóku á móti Haukum. Valsmenn fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar með jafnmörg stig og KR og Grindavík. Með sigri myndu þeir færast upp í fjórða sætið. Haukarnir á botninum fyrir leikinn en pakkinn þar er þéttur og allt getur gerst í lokaumferðunum.

Borce: Við vorum komnir með miklar áhyggjur

Þjálfari ÍR Borce Ilievski gat verið ánægður með sína menn. Spilamennskan var kannski ekki upp á marga fiska framan af en það jafnvel skiptir ekki máli þegar sigurinn lendir þínum megin. Í þessu tilfelli þá unnu ÍR-ingar 97-95 sigur á Stjörnumönnum eftir að hafa verið mest 17 stigum undir í seinni háfleik.

Umfjöllun: Stjarnan - ÍR 33-23 | Auðvelt hjá Stjörnunni

Stjarnan vann stóran sigur á fallliði ÍR 33-22 á heimavelli en með sigrinum komust þeir upp í 4. sæti deildarinnar með 21 stig. ÍR féll endanlega úr deildinni á föstudaginn og tekur því grill-66 deildin við á næsta tímabili.

Hugi biður Stojanovic afsökunar

Hugi Halldórsson, þáttarstjórnandi hlaðvarsþáttarins The Mike Show, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í þættinum í gærkvöldi.

Staðan versnar hjá Stóra Sam

Það eru ansi litlar líkur á því að WBA spili í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en WBA gerði 1-1 jafntefli við Wolves í fyrri leik dagsins.

Trúir enn á sigur í La Liga

Joan Laporta, forseti Barcelona, er viss um að Barcelona verði spænskur deildarmeistari vinni þeir þá leiki sem þeir eiga eftir.

Ísland einn fimm fastagesta en er í þriðja styrkleikaflokki

Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður á meðal þeirra 24 liða sem spila á EM í janúar á næsta ári, sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi. Ísland verður í næstneðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla.

Meðalaldur markaskorara í 1. umferðinni 32,6 ár

Aðeins sjö mörk voru skoruð í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta og það voru reynsluboltarnir sem sáu um að skora þau. Engum leikmanni 29 ára og yngri tókst að koma boltanum í netið í 1. umferðinni.

Þórsarar þvertaka fyrir veðmálasvindl

Körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún vísar ásökunum um veðmálasvindl í leik liðsins gegn Njarðvík í Domino's deild karla í gær á bug.

Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum

Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni.

FH-ingar fá einn efnilegasta markmann landsins

Svavar Ingi Sigmundsson, ungur og efnilegur markmaður frá KA, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild FH og mun ganga til liðs við félagið í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir