Fleiri fréttir ÍA kom til baka gegn Gróttu Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir. 9.3.2021 22:15 Håland allt í öllu er Dortmund tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Borussia Dortmund er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Sevilla í kvöld. Dortmund fyrri leik liðanna 3-2 og þar með eingívið samtals 5-3. 9.3.2021 22:00 Valur keyrði yfir FH í síðari hálfleik Valur og FH mættust í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í handbolta. Fór það svo að Valskonur unnu stórsigur, lokatölur 32-14. 9.3.2021 21:30 Styttist í að Svava Rós snúi aftur eftir að hafa meiðst í fyrsta leik Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir söðlaði um fyrr á þessu ári og skipti um félag. Fór hún frá Kristianstad í Svíþjóð til Bordeaux í Frakklandi. Strax í fyrsta leik fyrir franska félagið meiddist Svava Rós. 9.3.2021 20:45 Alls fimm Íslendingar sem munu taka þátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta lauk nýverið og nú er búið að draga í 16-liða úrslit keppninnar. Þar verða þrír íslenskir landsliðsmenn í eldlínunni ásamt tveimur fyrrum landsliðsmönnum sem starfa nú sem þjálfarar. 9.3.2021 20:01 „Þetta snýst um hvernig getum við byggt upp körfubolta“ Svali Björgvinsson fór yfir hvaða breytingar gætu átt sér stað á ársþingi Körfuknattleiks-sambands Íslands um reglur er varða fjölda erlendra leikmanna í deildum hér á landi. Svali telur vægi íslenskra leikmanna of lítið eins og staðan er í dag. 9.3.2021 19:00 Strangari reglur á íþróttaviðburðum Tilkynnt var í dag um uppfærðar reglur um framkvæmd leikja hjá bæði HSÍ og KKÍ. Aukin smit kórónuveirunnar eru ástæðan fyrir því að reglur hafa verið hertar á íþróttaviðburðum. 9.3.2021 18:31 Þróttur heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Lið Þróttar Reykjavíkur verður skipað allavega þremur bandarískum leikmönnum er Pepsi Max deild kvenna fer af stað en félagið tilkynnti í dag að miðjumaðurinn Shea Moyer myndi leika með liðinu í sumar. 9.3.2021 17:45 Fimm bestu undir tvítugu: „Spilar póker og er í hundaklippiháskóla“ „Það var erfiðara en að fæða barn að setja saman þennan lista,“ sagði Sunneva Einarsdóttir lauflétt í bragði í Seinni bylgjunni. Hún hafði þá lýst því yfir hvaða fimm leikmenn Olís-deildar kvenna handbolta, undir 20 ára aldri, væru bestar. 9.3.2021 17:01 Neymar ekki með gegn Barcelona Ljóst er að Brasilíumaðurinn Neymar verður ekki með Paris Saint-Germain gegn hans gömlu félögum í Barcelona í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9.3.2021 16:30 Vill selja áskrift að síðasta korterinu því krakkar hafi ekki einbeitingu til að horfa á heilan leik Andrea Agnelli, forseti Juventus og stjórnarformaður samtaka evrópska félagsliða (ECA), hefur lagt til að byrjað verði að selja áskrift að síðasta stundarfjórðungi fótboltaleikja til að fjölga ungum áhorfendum. 9.3.2021 16:11 Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9.3.2021 15:42 Brynjólfur til Noregs eftir EM: Leikmaður sem stuðningsmenn gætu dýrkað Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson er orðinn leikmaður Kristiansund en norska félagið er sagt kaupa Brynjólf fyrir metfé. 9.3.2021 15:23 „Dagur langbestur í deildinni í síðustu leikjum“ Sportið í dag bauð upp á sérstaka handboltaútgáfu í nýjast þættinum þar sem tveir sérfræðingar úr Seinni bylgjunni mættu til Henrys Birgis Gunnarssonar. 9.3.2021 15:00 Brady segir frænku sína yfirburðaríþróttamann fjölskyldunnar Sjöfaldi Super Bowl meistarinn Tom Brady segir að frænka sín sé besti íþróttamaðurinn í fjölskyldunni. 9.3.2021 14:31 Stuðningsmenn Liverpool geta andað léttar: Klopp tekur ekki við þýska landsliðinu í sumar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, tók af allan ef á blaðamannafundi sínum í dag. Hann er ekki að fara að taka við þýska landsliðinu af Joachim Löw. 9.3.2021 14:17 Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9.3.2021 14:01 Erlendir áhorfendur bannaðir á ÓL í Tókýó Japönsk stjórnvöld hafa ákveðið að erlendir áhorfendur fái ekki að mæta á Ólympíuleikana eða ólympíumót fatlaðra í Tókýó í sumar, vegna kórónuveirufaraldursins. 9.3.2021 13:35 Sparaði Ronaldo fyrir leik upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni í kvöld Í kvöld munu fyrstu tvö liðin tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í ár en þá fara seinni leikirnir fram í tveimur einvígum sextán liða úrslitanna. 9.3.2021 13:01 Kúrekarnir borga Dak Prescott 8,4 milljarða við undirskrift Dallas Cowboys í NFL-deildinni hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann sinn Dak Prescott en fátt hefur verið meira um rætt í bandarískum íþróttamiðlum en framtíð Dak í Dallas. 9.3.2021 12:30 Íslenski Daninn búinn að jafna sig á HM-vonbrigðunum Hinn íslenskættaði Hans Lindberg segist vera búinn að jafna sig á vonbrigðunum að hafa ekki verið í danska landsliðinu sem varð heimsmeistari í handbolta í Egyptalandi í janúar. 9.3.2021 12:01 Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9.3.2021 11:30 Löw hættir með þýska landsliðið eftir EM Joachim Löw hættir sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta eftir EM í sumar. Hann hefur stýrt Þjóðverjum frá 2006. 9.3.2021 10:50 „Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“ Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra. 9.3.2021 10:30 Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9.3.2021 10:01 Nýi þjálfarinn ræddi möguleika Söru á að verða heimsmeistari í CrossFit Nýi þjálfarinn hennar Söru Sigmundsdóttur ræddi möguleika Söru og komandi tímabil í CrossFit í nýjum þætti á Youtube síðu heimsleikanna en enn á ný verður Suðurnesjakonan með augu CrossFit heimsins á sér. 9.3.2021 09:30 Aðeins City náð í fleiri stig frá áramótum en strákarnir hans Moyes Manchester City er eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur fengið fleiri stig á þessu ári en West Ham United. 9.3.2021 09:01 Tuchel húðskammaði Werner fyrir að vera á vitlausum kanti Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, heyrðist húðskamma Timo Werner í 2-0 sigri liðsins á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2021 08:30 Fær ekki að dæma meira á tímabilinu vegna óviðeigandi framkomu Sebastian Coltescu, sem var fjórði dómari í frægum leik Paris Saint-Germain og Istanbul Basaksehir í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, fær ekki að dæma meira á þessu tímabili vegna óviðeigandi framkomu í umræddum leik. 9.3.2021 08:01 Vanessa Bryant fær að vita hverjir tóku myndir af þyrluslysinu Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, fær að vita hvaða lögreglumenn deildu myndum af þyrluslysinu sem eiginmaður hennar og dóttir fórust í. 9.3.2021 07:30 „Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina“ Jan Bech Andersen, stjórnarformaður Íslendingaliðsins Brøndby í Danmörku, segir að stuðningsmenn félagsins séu duglegir að senda honum skilaboð eftir leiki liðsins — hvort sem þeir vinnist eða tapist. 9.3.2021 07:01 Hitað upp fyrir Vodafonedeildina: Rýnt í liðin, leikmennina og spá opinberuð Vodafonedeildin í CS:GO hefst á föstudaginn og að því tilefni verður deildinni gerð góð skil í upphitunarþætti á Stöð 2 eSport í kvöld. 9.3.2021 06:32 Dagskráin í dag: Meistaradeildarkvöld Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld eftir að ekkert var leikið í deildinni í síðustu viku. 9.3.2021 06:00 „Þetta eru leikirnir hans“ Andrea Pirlo, stjóri Juventus, segir að stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé klár í slaginn fyrir leikinn gegn Porto í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar, annað kvöld. 8.3.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 101-90 | Mikilvægur sigur Vals Valur vann ansi mikilvægan sigur í kvöld er liðið lagði ÍR á heimavelli í Domino's deild karla, 101-90, í leik sem var spennandi lengst af. 8.3.2021 22:56 „Hjálmar og Kristófer settu tóninn varnarlega“ „Við náum nokkrum stoppum í lokin,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður Vals, eftir nauðsynlegan sigur liðsins á ÍR í Domino's deild karla í kvöld. 8.3.2021 22:43 Ógöngur Leeds í Lundúnum halda áfram Leeds hefur tapað átta leikjum í röð í Lundúnum. Þeir töpuðu í kvöld 2-0 fyrir West Ham sem tekur virkan þátt í Meistaradeildarbaráttunni. Hamrarnir eru nú í fjórða sæti deildarinnar. 8.3.2021 21:54 Miðvörðurinn hetjan og forysta Inter sex stig Inter er með sex stiga forystu á toppi Seriu A eftir 1-0 sigur á Atalanta í stórleik umferðarinnar. 8.3.2021 21:40 Israel: Strákarnir byrjuðu að trúa og brosa í seinni hálfleik Israel Martin, þjálfari Hauka, sagði að sínir menn hefðu verið betri, og brosmildari, í seinni hálfleik en þeim fyrri gegn Njarðvík í kvöld. 8.3.2021 21:07 Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8.3.2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 82-71 | Bráðnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu lífsnauðsynlegan sigur á Njarðvík, 82-71, í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar voru undir í hálfleik, 37-40, en voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Njarðvík skoraði aðeins 31 stig. 8.3.2021 20:48 Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8.3.2021 20:31 Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8.3.2021 19:52 Hamsik staðfestur sem liðsfélagi Kolbeins Marek Hamsik var í kvöld kynntur til leiks sem leikmaður Gautaborgar í sænska boltanum en hann skrifar undir samning við félagið fram á sumar. 8.3.2021 19:29 Styttist í 36 liða Meistaradeild UEFA nálgast það að klára fyrirkomulag með 36 liða Meistaradeild Evrópu. Þetta sagði Andrea Agnelli, forseti Juventus sem og yfirmaður hjá ECA — sem eru samtök liða í Evrópuboltanum. 8.3.2021 19:01 Sjá næstu 50 fréttir
ÍA kom til baka gegn Gróttu Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir. 9.3.2021 22:15
Håland allt í öllu er Dortmund tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Borussia Dortmund er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Sevilla í kvöld. Dortmund fyrri leik liðanna 3-2 og þar með eingívið samtals 5-3. 9.3.2021 22:00
Valur keyrði yfir FH í síðari hálfleik Valur og FH mættust í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í handbolta. Fór það svo að Valskonur unnu stórsigur, lokatölur 32-14. 9.3.2021 21:30
Styttist í að Svava Rós snúi aftur eftir að hafa meiðst í fyrsta leik Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir söðlaði um fyrr á þessu ári og skipti um félag. Fór hún frá Kristianstad í Svíþjóð til Bordeaux í Frakklandi. Strax í fyrsta leik fyrir franska félagið meiddist Svava Rós. 9.3.2021 20:45
Alls fimm Íslendingar sem munu taka þátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta lauk nýverið og nú er búið að draga í 16-liða úrslit keppninnar. Þar verða þrír íslenskir landsliðsmenn í eldlínunni ásamt tveimur fyrrum landsliðsmönnum sem starfa nú sem þjálfarar. 9.3.2021 20:01
„Þetta snýst um hvernig getum við byggt upp körfubolta“ Svali Björgvinsson fór yfir hvaða breytingar gætu átt sér stað á ársþingi Körfuknattleiks-sambands Íslands um reglur er varða fjölda erlendra leikmanna í deildum hér á landi. Svali telur vægi íslenskra leikmanna of lítið eins og staðan er í dag. 9.3.2021 19:00
Strangari reglur á íþróttaviðburðum Tilkynnt var í dag um uppfærðar reglur um framkvæmd leikja hjá bæði HSÍ og KKÍ. Aukin smit kórónuveirunnar eru ástæðan fyrir því að reglur hafa verið hertar á íþróttaviðburðum. 9.3.2021 18:31
Þróttur heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Lið Þróttar Reykjavíkur verður skipað allavega þremur bandarískum leikmönnum er Pepsi Max deild kvenna fer af stað en félagið tilkynnti í dag að miðjumaðurinn Shea Moyer myndi leika með liðinu í sumar. 9.3.2021 17:45
Fimm bestu undir tvítugu: „Spilar póker og er í hundaklippiháskóla“ „Það var erfiðara en að fæða barn að setja saman þennan lista,“ sagði Sunneva Einarsdóttir lauflétt í bragði í Seinni bylgjunni. Hún hafði þá lýst því yfir hvaða fimm leikmenn Olís-deildar kvenna handbolta, undir 20 ára aldri, væru bestar. 9.3.2021 17:01
Neymar ekki með gegn Barcelona Ljóst er að Brasilíumaðurinn Neymar verður ekki með Paris Saint-Germain gegn hans gömlu félögum í Barcelona í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9.3.2021 16:30
Vill selja áskrift að síðasta korterinu því krakkar hafi ekki einbeitingu til að horfa á heilan leik Andrea Agnelli, forseti Juventus og stjórnarformaður samtaka evrópska félagsliða (ECA), hefur lagt til að byrjað verði að selja áskrift að síðasta stundarfjórðungi fótboltaleikja til að fjölga ungum áhorfendum. 9.3.2021 16:11
Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9.3.2021 15:42
Brynjólfur til Noregs eftir EM: Leikmaður sem stuðningsmenn gætu dýrkað Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson er orðinn leikmaður Kristiansund en norska félagið er sagt kaupa Brynjólf fyrir metfé. 9.3.2021 15:23
„Dagur langbestur í deildinni í síðustu leikjum“ Sportið í dag bauð upp á sérstaka handboltaútgáfu í nýjast þættinum þar sem tveir sérfræðingar úr Seinni bylgjunni mættu til Henrys Birgis Gunnarssonar. 9.3.2021 15:00
Brady segir frænku sína yfirburðaríþróttamann fjölskyldunnar Sjöfaldi Super Bowl meistarinn Tom Brady segir að frænka sín sé besti íþróttamaðurinn í fjölskyldunni. 9.3.2021 14:31
Stuðningsmenn Liverpool geta andað léttar: Klopp tekur ekki við þýska landsliðinu í sumar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, tók af allan ef á blaðamannafundi sínum í dag. Hann er ekki að fara að taka við þýska landsliðinu af Joachim Löw. 9.3.2021 14:17
Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9.3.2021 14:01
Erlendir áhorfendur bannaðir á ÓL í Tókýó Japönsk stjórnvöld hafa ákveðið að erlendir áhorfendur fái ekki að mæta á Ólympíuleikana eða ólympíumót fatlaðra í Tókýó í sumar, vegna kórónuveirufaraldursins. 9.3.2021 13:35
Sparaði Ronaldo fyrir leik upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni í kvöld Í kvöld munu fyrstu tvö liðin tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í ár en þá fara seinni leikirnir fram í tveimur einvígum sextán liða úrslitanna. 9.3.2021 13:01
Kúrekarnir borga Dak Prescott 8,4 milljarða við undirskrift Dallas Cowboys í NFL-deildinni hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann sinn Dak Prescott en fátt hefur verið meira um rætt í bandarískum íþróttamiðlum en framtíð Dak í Dallas. 9.3.2021 12:30
Íslenski Daninn búinn að jafna sig á HM-vonbrigðunum Hinn íslenskættaði Hans Lindberg segist vera búinn að jafna sig á vonbrigðunum að hafa ekki verið í danska landsliðinu sem varð heimsmeistari í handbolta í Egyptalandi í janúar. 9.3.2021 12:01
Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9.3.2021 11:30
Löw hættir með þýska landsliðið eftir EM Joachim Löw hættir sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta eftir EM í sumar. Hann hefur stýrt Þjóðverjum frá 2006. 9.3.2021 10:50
„Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“ Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra. 9.3.2021 10:30
Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9.3.2021 10:01
Nýi þjálfarinn ræddi möguleika Söru á að verða heimsmeistari í CrossFit Nýi þjálfarinn hennar Söru Sigmundsdóttur ræddi möguleika Söru og komandi tímabil í CrossFit í nýjum þætti á Youtube síðu heimsleikanna en enn á ný verður Suðurnesjakonan með augu CrossFit heimsins á sér. 9.3.2021 09:30
Aðeins City náð í fleiri stig frá áramótum en strákarnir hans Moyes Manchester City er eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur fengið fleiri stig á þessu ári en West Ham United. 9.3.2021 09:01
Tuchel húðskammaði Werner fyrir að vera á vitlausum kanti Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, heyrðist húðskamma Timo Werner í 2-0 sigri liðsins á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2021 08:30
Fær ekki að dæma meira á tímabilinu vegna óviðeigandi framkomu Sebastian Coltescu, sem var fjórði dómari í frægum leik Paris Saint-Germain og Istanbul Basaksehir í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, fær ekki að dæma meira á þessu tímabili vegna óviðeigandi framkomu í umræddum leik. 9.3.2021 08:01
Vanessa Bryant fær að vita hverjir tóku myndir af þyrluslysinu Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, fær að vita hvaða lögreglumenn deildu myndum af þyrluslysinu sem eiginmaður hennar og dóttir fórust í. 9.3.2021 07:30
„Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina“ Jan Bech Andersen, stjórnarformaður Íslendingaliðsins Brøndby í Danmörku, segir að stuðningsmenn félagsins séu duglegir að senda honum skilaboð eftir leiki liðsins — hvort sem þeir vinnist eða tapist. 9.3.2021 07:01
Hitað upp fyrir Vodafonedeildina: Rýnt í liðin, leikmennina og spá opinberuð Vodafonedeildin í CS:GO hefst á föstudaginn og að því tilefni verður deildinni gerð góð skil í upphitunarþætti á Stöð 2 eSport í kvöld. 9.3.2021 06:32
Dagskráin í dag: Meistaradeildarkvöld Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld eftir að ekkert var leikið í deildinni í síðustu viku. 9.3.2021 06:00
„Þetta eru leikirnir hans“ Andrea Pirlo, stjóri Juventus, segir að stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé klár í slaginn fyrir leikinn gegn Porto í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar, annað kvöld. 8.3.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 101-90 | Mikilvægur sigur Vals Valur vann ansi mikilvægan sigur í kvöld er liðið lagði ÍR á heimavelli í Domino's deild karla, 101-90, í leik sem var spennandi lengst af. 8.3.2021 22:56
„Hjálmar og Kristófer settu tóninn varnarlega“ „Við náum nokkrum stoppum í lokin,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður Vals, eftir nauðsynlegan sigur liðsins á ÍR í Domino's deild karla í kvöld. 8.3.2021 22:43
Ógöngur Leeds í Lundúnum halda áfram Leeds hefur tapað átta leikjum í röð í Lundúnum. Þeir töpuðu í kvöld 2-0 fyrir West Ham sem tekur virkan þátt í Meistaradeildarbaráttunni. Hamrarnir eru nú í fjórða sæti deildarinnar. 8.3.2021 21:54
Miðvörðurinn hetjan og forysta Inter sex stig Inter er með sex stiga forystu á toppi Seriu A eftir 1-0 sigur á Atalanta í stórleik umferðarinnar. 8.3.2021 21:40
Israel: Strákarnir byrjuðu að trúa og brosa í seinni hálfleik Israel Martin, þjálfari Hauka, sagði að sínir menn hefðu verið betri, og brosmildari, í seinni hálfleik en þeim fyrri gegn Njarðvík í kvöld. 8.3.2021 21:07
Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8.3.2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 82-71 | Bráðnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu lífsnauðsynlegan sigur á Njarðvík, 82-71, í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar voru undir í hálfleik, 37-40, en voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Njarðvík skoraði aðeins 31 stig. 8.3.2021 20:48
Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8.3.2021 20:31
Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8.3.2021 19:52
Hamsik staðfestur sem liðsfélagi Kolbeins Marek Hamsik var í kvöld kynntur til leiks sem leikmaður Gautaborgar í sænska boltanum en hann skrifar undir samning við félagið fram á sumar. 8.3.2021 19:29
Styttist í 36 liða Meistaradeild UEFA nálgast það að klára fyrirkomulag með 36 liða Meistaradeild Evrópu. Þetta sagði Andrea Agnelli, forseti Juventus sem og yfirmaður hjá ECA — sem eru samtök liða í Evrópuboltanum. 8.3.2021 19:01