Fleiri fréttir

Cavani kærður fyrir Instagram færsluna

Enska knattspyrnusambandið hefur kært Edinson Cavani, framherja Manchester United, fyrir færslu sem hann setti á Instagram í síðasta mánuði.

Kári Jóns­son með kórónu­veiruna

Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er með kórónuveiruna. Kári gekk nýverið í raðir Girona á Spáni frá Haukum og segja má að dvölin byrji ekki eins og best verði á kosið. Eru fleiri leikmenn liðsins einnig með veiruna.

Mega ekki brenna lík Maradona

Argentínskur dómstóll gaf í gær út úrskurð sinn í sérstöku máli þar sem menn voru að deila um hvað megi gera við líkama Diego heitins Maradona.

Víkingar búnir að ræða við Kolbein

Víkingar hafa rætt við Kolbein Sigþórsson um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá þessu í Sportinu í dag.

Börsungar færast nær topp­liðunum

Barcelona vann 2-1 sigur á toppliðinu Real Sociedad er liðin mættust á Camp Nou í kvöld. Sigurinn afar mikilvægur fyrir Börsunga sem klifra upp töfluna.

Markaregn hjá Glódísi

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård voru í miklu stuði gegn Guria Lanchkhuti frá Georgíu í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Ómar fór á kostum

Það styttist í HM í Egyptalandi og það bárust góðar fréttir frá Þýskalandi í kvöld er nokkrir íslensku landsliðsmannanna áttu skínandi leiki í þýska boltanum í kvöld.

Segir Ara Frey ekki vera á leiðinni á Hlíðar­enda

Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, tók fyrir það að félagið væri í viðræðum við landsliðsmanninn Ara Frey Skúlason um að spila með félaginu í Pepsi Max deildinni næsta sumar.

Kjartan Atli segir að Lars sé algjört „alpha male“

Kjartan Atli Kjartansson sagði sögu af samskiptum sínum og Lars Lagerbäck í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag á Vísi en Kjartan rifjaði það upp þegar hann fékk það verkefni að taka ítarlegt viðtal við Lars fyrir Fréttablaðið.

Skúbb í Sportinu í dag: Ari Freyr í viðræðum við Val

Rikki G. sagði frá því í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag að landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason sé mjög líklegur til að snúa aftur á heimaslóðir sínar í Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni.

Bilić sparkað frá West Brom

West Bromwich Albion hefur rekið þjálfara sinn, Slaven Bilić. Talið er að Sam Allardyce taki við liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir