Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 08:08 Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil á dögunum. Getty/Bryn Lennon Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Lewis Hamilton er fyrir löngu búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt sem er kannski eins gott fyrir hann því hann má ekki taka þátt í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Lewis Hamilton er kominn með kórónuveiruna og er því farinn í einangrun. Liðið hans Mercedes segir að Hamilton hafi vaknað upp með væg einkenni á mánudaginn og hafi síðan fengið jákvæðar niðurstöður úr tveimur prófum. BREAKING: Lewis Hamilton will miss this weekend's Sakhir Grand Prix in Bahrain after a positive test for Covid-19 pic.twitter.com/c0XCfyDmWZ— Formula 1 (@F1) December 1, 2020 Mercedes er ekki búið að tilkynna það hver keyrir bíl Lewis Hamilton í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Hinn 35 ára gamli Lewis Hamilton fór í þrjú kórónuveirupróf í síðustu viku þar á meðal á sunnudaginn en öll voru þau neikvæð. Aðili sem hafði umgengist Lewis Hamilton fyrir síðasta sunndag hefur einnig greinst með veiruna og er líklegt að Hamilton hafi fengið hana þaðan. Lewis Hamilton er þriðji formúlu eitt ökumaðurinn til að fá kórónuveiruna en hinir eru þeir Sergio Perez og Lance Stroll. Lewis Hamilton has tested positive for coronavirus and will miss this weekend's Sakhir GPMercedes say Hamilton is showing mild symptoms and now self isolatinghttps://t.co/jFAgOpdaae#SkyF1 | #F1— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) December 1, 2020 Formúla Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton er fyrir löngu búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt sem er kannski eins gott fyrir hann því hann má ekki taka þátt í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Lewis Hamilton er kominn með kórónuveiruna og er því farinn í einangrun. Liðið hans Mercedes segir að Hamilton hafi vaknað upp með væg einkenni á mánudaginn og hafi síðan fengið jákvæðar niðurstöður úr tveimur prófum. BREAKING: Lewis Hamilton will miss this weekend's Sakhir Grand Prix in Bahrain after a positive test for Covid-19 pic.twitter.com/c0XCfyDmWZ— Formula 1 (@F1) December 1, 2020 Mercedes er ekki búið að tilkynna það hver keyrir bíl Lewis Hamilton í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Hinn 35 ára gamli Lewis Hamilton fór í þrjú kórónuveirupróf í síðustu viku þar á meðal á sunnudaginn en öll voru þau neikvæð. Aðili sem hafði umgengist Lewis Hamilton fyrir síðasta sunndag hefur einnig greinst með veiruna og er líklegt að Hamilton hafi fengið hana þaðan. Lewis Hamilton er þriðji formúlu eitt ökumaðurinn til að fá kórónuveiruna en hinir eru þeir Sergio Perez og Lance Stroll. Lewis Hamilton has tested positive for coronavirus and will miss this weekend's Sakhir GPMercedes say Hamilton is showing mild symptoms and now self isolatinghttps://t.co/jFAgOpdaae#SkyF1 | #F1— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) December 1, 2020
Formúla Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira