Fleiri fréttir Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12.11.2020 10:39 Skoraði ótrúlegt mark eftir tvær háloftaspyrnur á nokkrum sekúndum Eitt af flottustu mörkum ársins leit dagsins ljós í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær og það skoraði maður sem er ekki oft á skotskónum. 12.11.2020 10:30 Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12.11.2020 10:01 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12.11.2020 09:30 Íslenska CrossFit fólkið kemst ekki lengur á heimsleikana í gegnum „The Open“ Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggðu sér öll sæti á heimsleikunum í ár í gegnum The Open en ekkert þeirra getur endurtekið leikinn á árinu 2021. 12.11.2020 09:01 Lék fyrri hálfleik með veiruna | Liðsfélagarnir halda til Svíþjóðar Króatinn Domagoj Vida lék fyrri hálfleikinn í vináttulandsleik við Tyrkland í gær áður en í ljós kom að hann væri með kórónuveiruna. 12.11.2020 08:30 Ísland mætir liði sem missti tvo lykilmenn út í gær vegna smits Kvennalandslið Íslands í körfubolta leikur í dag við Slóveníu á grísku eynni Krít þar sem leikið er í undankeppni EM. Tveir lykilmanna Slóveníu eru með kórónuveiruna. 12.11.2020 07:41 Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 12.11.2020 07:29 Talið að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. 12.11.2020 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikur Íslands og Ungverjalands, stórleikur hjá U21 og Masters fer af stað Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. 12.11.2020 06:00 Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Mun nýjasta útspil þeirra þó toppa allt fram að þessu. 11.11.2020 23:01 Finnland lagði heimsmeistarana á útivelli | Batshuayi sá um Sviss Mikill fjöldi af æfingaleikjum fór fram í kvöld. Ótrúlegustu úrslit síðari ára eru 2-0 útisigur Finnlands gegn heimsmeisturum Frakka. Þá vann Belgía 2-1 sigur á Sviss og Þýskaland marði Tékkland með einu marki gegn engu. 11.11.2020 22:16 Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11.11.2020 21:46 Bjarki Már, Ómar Ingi og Viggó allir markahæstir en enginn vann leik | Löwen á toppnum Alls voru þrír Íslendingar markahæstir hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Enginn þeirra landaði þó sigri í kvöld. 11.11.2020 21:15 Arnar Gunnlaugs um Pablo Punyed: Sú týpa sem við þurfum á að halda Arnar Gunnlaugsson er mjög ánægður með komu Pablo Punyed í Víkina í dag. Ræddu þeir vistaskiptin í dag og sjá má afraksturinn í fréttinni. 11.11.2020 21:01 Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11.11.2020 20:31 Svona var blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga á morgun Blaðamannafundur Ungverja átti að fara fram í hádeginu en var færður til 19.00 í kvöld. Hann var með áhugaverðara lagi en fundurinn fór fram á ungversku, ítölsku og ensku. 11.11.2020 20:05 Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 11.11.2020 19:30 Kemur í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fer fram Landsliðsþjálfari Englands staðfesti í dag að það komi í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fari fram. Er Þýskaland nefnt sem líklegasta niðurstaðan. 11.11.2020 19:21 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11.11.2020 18:00 Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11.11.2020 17:31 Hlynur og Haukur á lista hjá öllum yfir þá bestu í sögu Körfuboltakvölds Það voru tveir íslenskir körfuboltamenn sem komust hjá blað hjá öllum sérfræðingunum í Domino´s Körfuboltakvöldi. 11.11.2020 17:00 „Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. 11.11.2020 16:44 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11.11.2020 16:24 Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11.11.2020 16:21 Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11.11.2020 16:03 „Mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur“ Guðjón Guðmundsson hitti nafna sinn, Baldvinsson, eftir að hann skrifaði undir samning við KR. 11.11.2020 14:58 Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11.11.2020 14:30 „Ekkert skemmtilegra en að spila svona leiki“ Arnar Þór Viðarsson segir að framundan séu tveir úrslitaleikir hjá U-21 árs landsliðinu. Hann hefur enga trú á að leikurinn gegn Armeníu fari fram. 11.11.2020 14:01 Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11.11.2020 13:30 Elías Már með fimm marka forskot á toppnum í Keuken Kampioen Elías Már Ómarsson heldur áfram að vekja athygli á sér í hollenska boltanum og janúar gæti orðið forvitnilegur. 11.11.2020 13:01 Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11.11.2020 12:50 1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11.11.2020 12:31 Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11.11.2020 12:04 Vangaveltur um að „síðasti dansinn“ hjá Ronaldo og Messi gæti orðið í Manchester Bestu fótboltamenn heims hafa verið orðaðir við Manchester liðin að undanförnu sem hljómar afar vel í eyrum margra fótboltaáhugamanna. 11.11.2020 12:00 Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11.11.2020 11:31 Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11.11.2020 11:03 Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11.11.2020 10:19 Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11.11.2020 10:01 Frostastaðavatn komið í Veiðikortið Veiðikortið hefur lengi boðið upp á gott úrval vatna sem henta öllum veiðimönnum bæði byrjendum sem og lengra komnum. 11.11.2020 09:56 Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11.11.2020 09:30 Man. United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um Cristiano Ronaldo Manchester United á að hafa áhuga á því að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins næsta sumar ef marka má nýjustu sögusagnir sunnan úr Evrópu. 11.11.2020 09:01 Anníe Mist: Það er þitt val hvernig þú bregst við Anníe Mist Þórisdóttir segir það mikilvægt að undirbúa hugann eins og líkamann fyrir erfiðu dagana. 11.11.2020 08:31 Valskonur með leyfi til að æfa Valskonur hafa getað æft fótbolta saman síðustu tvo daga, einar íslenskra íþróttaliða, og geta því undirbúið sig fyrir leikinn við Skotlandsmeistara Glasgow City í Meistaradeild Evrópu. 11.11.2020 08:00 Anton vann sér inn tvær og hálfa milljón Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina. 11.11.2020 07:31 Sjá næstu 50 fréttir
Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12.11.2020 10:39
Skoraði ótrúlegt mark eftir tvær háloftaspyrnur á nokkrum sekúndum Eitt af flottustu mörkum ársins leit dagsins ljós í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær og það skoraði maður sem er ekki oft á skotskónum. 12.11.2020 10:30
Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12.11.2020 10:01
Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12.11.2020 09:30
Íslenska CrossFit fólkið kemst ekki lengur á heimsleikana í gegnum „The Open“ Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggðu sér öll sæti á heimsleikunum í ár í gegnum The Open en ekkert þeirra getur endurtekið leikinn á árinu 2021. 12.11.2020 09:01
Lék fyrri hálfleik með veiruna | Liðsfélagarnir halda til Svíþjóðar Króatinn Domagoj Vida lék fyrri hálfleikinn í vináttulandsleik við Tyrkland í gær áður en í ljós kom að hann væri með kórónuveiruna. 12.11.2020 08:30
Ísland mætir liði sem missti tvo lykilmenn út í gær vegna smits Kvennalandslið Íslands í körfubolta leikur í dag við Slóveníu á grísku eynni Krít þar sem leikið er í undankeppni EM. Tveir lykilmanna Slóveníu eru með kórónuveiruna. 12.11.2020 07:41
Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 12.11.2020 07:29
Talið að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. 12.11.2020 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur Íslands og Ungverjalands, stórleikur hjá U21 og Masters fer af stað Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. 12.11.2020 06:00
Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Mun nýjasta útspil þeirra þó toppa allt fram að þessu. 11.11.2020 23:01
Finnland lagði heimsmeistarana á útivelli | Batshuayi sá um Sviss Mikill fjöldi af æfingaleikjum fór fram í kvöld. Ótrúlegustu úrslit síðari ára eru 2-0 útisigur Finnlands gegn heimsmeisturum Frakka. Þá vann Belgía 2-1 sigur á Sviss og Þýskaland marði Tékkland með einu marki gegn engu. 11.11.2020 22:16
Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar Nathan Aké fór meiddur af velli og Sergio Ramos jafnaði met Buffon yfir flesta landsleiki fyrir þjóð í Evrópu. 11.11.2020 21:46
Bjarki Már, Ómar Ingi og Viggó allir markahæstir en enginn vann leik | Löwen á toppnum Alls voru þrír Íslendingar markahæstir hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Enginn þeirra landaði þó sigri í kvöld. 11.11.2020 21:15
Arnar Gunnlaugs um Pablo Punyed: Sú týpa sem við þurfum á að halda Arnar Gunnlaugsson er mjög ánægður með komu Pablo Punyed í Víkina í dag. Ræddu þeir vistaskiptin í dag og sjá má afraksturinn í fréttinni. 11.11.2020 21:01
Þjálfaralaust lið Dana vann þjálfaralaust lið Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11.11.2020 20:31
Svona var blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga á morgun Blaðamannafundur Ungverja átti að fara fram í hádeginu en var færður til 19.00 í kvöld. Hann var með áhugaverðara lagi en fundurinn fór fram á ungversku, ítölsku og ensku. 11.11.2020 20:05
Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 11.11.2020 19:30
Kemur í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fer fram Landsliðsþjálfari Englands staðfesti í dag að það komi í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fari fram. Er Þýskaland nefnt sem líklegasta niðurstaðan. 11.11.2020 19:21
Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11.11.2020 18:00
Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11.11.2020 17:31
Hlynur og Haukur á lista hjá öllum yfir þá bestu í sögu Körfuboltakvölds Það voru tveir íslenskir körfuboltamenn sem komust hjá blað hjá öllum sérfræðingunum í Domino´s Körfuboltakvöldi. 11.11.2020 17:00
„Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. 11.11.2020 16:44
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11.11.2020 16:24
Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11.11.2020 16:21
Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11.11.2020 16:03
„Mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur“ Guðjón Guðmundsson hitti nafna sinn, Baldvinsson, eftir að hann skrifaði undir samning við KR. 11.11.2020 14:58
Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11.11.2020 14:30
„Ekkert skemmtilegra en að spila svona leiki“ Arnar Þór Viðarsson segir að framundan séu tveir úrslitaleikir hjá U-21 árs landsliðinu. Hann hefur enga trú á að leikurinn gegn Armeníu fari fram. 11.11.2020 14:01
Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11.11.2020 13:30
Elías Már með fimm marka forskot á toppnum í Keuken Kampioen Elías Már Ómarsson heldur áfram að vekja athygli á sér í hollenska boltanum og janúar gæti orðið forvitnilegur. 11.11.2020 13:01
Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11.11.2020 12:50
1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11.11.2020 12:31
Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11.11.2020 12:04
Vangaveltur um að „síðasti dansinn“ hjá Ronaldo og Messi gæti orðið í Manchester Bestu fótboltamenn heims hafa verið orðaðir við Manchester liðin að undanförnu sem hljómar afar vel í eyrum margra fótboltaáhugamanna. 11.11.2020 12:00
Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11.11.2020 11:31
Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11.11.2020 11:03
Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11.11.2020 10:19
Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11.11.2020 10:01
Frostastaðavatn komið í Veiðikortið Veiðikortið hefur lengi boðið upp á gott úrval vatna sem henta öllum veiðimönnum bæði byrjendum sem og lengra komnum. 11.11.2020 09:56
Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11.11.2020 09:30
Man. United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um Cristiano Ronaldo Manchester United á að hafa áhuga á því að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins næsta sumar ef marka má nýjustu sögusagnir sunnan úr Evrópu. 11.11.2020 09:01
Anníe Mist: Það er þitt val hvernig þú bregst við Anníe Mist Þórisdóttir segir það mikilvægt að undirbúa hugann eins og líkamann fyrir erfiðu dagana. 11.11.2020 08:31
Valskonur með leyfi til að æfa Valskonur hafa getað æft fótbolta saman síðustu tvo daga, einar íslenskra íþróttaliða, og geta því undirbúið sig fyrir leikinn við Skotlandsmeistara Glasgow City í Meistaradeild Evrópu. 11.11.2020 08:00
Anton vann sér inn tvær og hálfa milljón Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina. 11.11.2020 07:31