Fleiri fréttir Ráðast örlög Solskjærs eftir leik gegn Everton eins og hjá Moyes? Dagar Ole Gunnars Solskjær sem knattspyrnustjóra Manchester United gætu verið taldir ef illa fer gegn Everton á morgun. 6.11.2020 11:00 Ólafur hættur hjá Stjörnunni Eftir aðeins eitt tímabil í Garðabænum er Ólafur Jóhannesson hættur þjálfun karlaliðs Stjörnunnar. 6.11.2020 10:44 Hefur skorað sex sinnum fleiri mörk í Evrópudeildinni en í deildinni heima fyrir Yusuf Yazici hefur heldur betur stimplað sig inn í Evrópudeildinni í ár og leikmenn AC Milan kannast vel við hann eftir gærkvöldið. 6.11.2020 10:30 Fimm sundmenn gætu misst Ólympíuverðlaun vegna eins manns Ástralskur sundmaður hefur fallið á lyfjaprófi átta árum eftir að það var tekið á Ólympíuleikunum í London 2012. 6.11.2020 10:01 Segir Paul Pogba bara hafa búið til vandamál á Old Trafford Fyrrum leiðtogi á miðju Manchester United liðsins segir að Paul Pogba þurfi að fara að taka til í hausnum á sér. 6.11.2020 09:46 Austurrískt eða skoskt lið í boði fyrir Valskonur Valskonur fá að vita það í dag hvaða liði þær mæta í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. 6.11.2020 09:31 Southgate hughreysti Pickford eftir leikinn gegn Liverpool Landsliðsþjálfari Englands hringdi í Jordan Pickford eftir leik Everton og Liverpool þar sem hann meiddi Virgil van Dijk. 6.11.2020 09:01 Anníe Mist: Mamma er mín ofurkona Okkar kona til alls líkleg í nýju ofurkonuskónum sínum í endurkomunni. 6.11.2020 08:31 Van Basten segist hafa átt að hætta fyrr: „Sársaukinn var ekki þess virði“ Þrálát ökklameiðsl urðu ekki bara til þess að Marco van Basten þurfti að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur, heldur höfðu þau áhrif á hans daglega líf. 6.11.2020 08:00 Vill sekta leikmann Celtic um tveggja vikna laun fyrir að kíkja á símann sinn meðan leik stóð Það sauð á Chris Sutton, fyrrverandi leikmanni Celtic, eftir tap skoska liðsins fyrir Spörtu Prag í Evrópudeildinni í gær. 6.11.2020 07:31 „Liggja nánast á hnjánum og biðja mig um að vera áfram“ Lasse Petry, miðjumaður Vals, segir að Íslandsmeistararnir hafa boðinn honum nýjan samning en hann gæti snúið aftur heim til Danmerkur. 6.11.2020 07:00 Dagskráin í dag: Enska ástríðan, Sassuolo, golf og Domino's Körfuboltakvöld Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag og í kvöld. 6.11.2020 06:01 Klippa af Messi sem vekur undrun Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins. 5.11.2020 23:01 Forseti Rennes sagði að maður leiksins hjá Chelsea í gær hafi verið dómarinn Nicolas Holveck, forseti Rennes, var allt annað en sáttur með dómarann í leik Chelsea og Rennes í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Chelsea hafði betur, 3-0. 5.11.2020 22:30 Valur sækir leikmann í Laugardalinn Valur hefur skrifað undir samning við vinstri fótar leikmanninn Mary Alice Vignola. 5.11.2020 22:12 Rúnar á bekknum í sigri Arsenal, CSKA tapaði og Lille skellti Milan | Öll úrslit dagsins Rúnar Alex Rúnarsson var mættur aftur á varamannabekkinn hjá Arsenal í Evrópudeildinni er liðið vann 4-1 sigur á norska liðinu Molde á Emirates í kvöld. 5.11.2020 21:53 Dortmund segir enga kaup klásúlu í samningi Håland Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. 5.11.2020 21:00 Breyta Anfield í skimunarstöð Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur í sameiningu við borgaryfirvöld í Liverpool að breyta heimavelli félagsins í skimunarstöð. 5.11.2020 20:20 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5.11.2020 20:10 Albert í tapliði á Spáni, sigur hjá Sverri og Rangers kastaði frá sér tveggja marka forystu Albert Guðmundsson spilaði í rúman klukkutíma er AZ Alkmaar tapaði 1-0 fyrir Real Sociedad á útivelli. Albert nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleiknum. 5.11.2020 20:00 Vandræðalaust hjá Tottenham og Kane skoraði 200. markið Tottenham lenti ekki í miklum vandræðum með Ludogorets Razgrad er liðin mættust í Búlgaríu í kvöld. Lokatölur 3-1. 5.11.2020 19:50 Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. 5.11.2020 19:00 KKÍ fékk undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu Körfuknattleikssamband Ísland fékk í gærmorgun undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu svo að íslenska kvennalandsliðið geti undirbúið sig fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 5.11.2020 18:31 Pique sagði breytingarnar nauðsynlegar því ástandið hafi versnað með hverju árinu Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að breytingarnar á stjórn Barcelona hafi verið nauðsynlegar en forsetinn sem og stjórn félagsins sagði af sér á dögunum. 5.11.2020 17:46 Alfreð fagnaði torsóttum sigri í fyrsta leiknum með þýska landsliðinu Þýskaland vann Bosníu í dag í fyrsta leik sínum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar sem tók við þjálfun liðsins í febrúar. 5.11.2020 16:54 Arftaki Kristjáns setti á áfengisbann Sænska karlalandsliðið í handbolta hefur nú fengið skýrar reglur um það að leikmenn megi ekki neyta áfengis á meðan að þeir eru í landsliðsverkefnum. 5.11.2020 16:01 Veglegur uppgjörsþáttur í kvöld: Meistarar í heimsókn og Guðni heiðrar þær bestu Tímabilið í Pepsi Max deild kvenna verður gert upp með pompi og prakt á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslandsmeistarar mæta í heimsókn og formaður KSÍ veitir þeim verðlaun sem stóðu upp úr á leiktíðinni. 5.11.2020 15:30 Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5.11.2020 15:16 Mikil pressa á Solskjær í Everton leiknum um helgina Sérfræðingarnir í Meistaradeildarmörkunum voru á því að leikur Manchester United á móti Everton um komandi helgi gæti ráðið örlögum Ole Gunnars Solskjær á Old Trafford. 5.11.2020 15:01 Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Miðjumaðurinn sparkvissi, Einar Karl Ingvarsson, leikur með Stjörnunni næstu þrjú árin. 5.11.2020 14:33 Kórónaði frábæran hring með því að fara holu í höggi Caroline Hedwall fór holu í höggi á fyrsta hring Omega Dubai Moonlight Classic mótsins í golfi. Hún er með tveggja högga forystu fyrir annan keppnisdaginn. 5.11.2020 14:22 Dagur: Þetta verður eitthvað ævintýralegt Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson ræddi meiri ábyrgð, áhorfendabann í Eyjum og möguleika ÍBV liðsins í vetur í viðtali við Seinni bylgjuna. 5.11.2020 14:00 United sagt í sambandi við Pochettino Manchester United er sagt hafa áhuga á að ráða Mauricio Pochettino sem knattspyrnustjóra í stað Ole Gunnars Solskjær eftir dapra frammistöðu liðsins að undanförnu. 5.11.2020 13:48 Endaði ellefu ára bið í sigrinum á Man. United í gær Manchester United var ekki aðeins fyrsta félagið til að tapa fyrir Basaksehir í Meistaradeildinni heldu hafði lið með Martin Skrtel innanborðs ekki unnið leik í meira en áratug. 5.11.2020 13:31 Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. 5.11.2020 13:01 7 dagar í Ungverjaleik: Yfirgnæfðu „bláa hafið“ og mega fylla þriðja hvert sæti Þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn má búast við því að 20 þúsund stuðningsmenn verði á Puskás Aréna eftir viku, þegar Ungverjaland og Ísland mætast í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 5.11.2020 12:30 Maradona á góðum batavegi Aðgerðin sem Diego Maradona þurfti að gangast undir vegna blóðtappa í heila gekk vel og hann er á góðum batavegi. 5.11.2020 12:01 Birkir klár í slaginn við Ungverja en Jóhann enn tæpur Birkir Bjarnason er kominn á gott ról eftir að hafa meiðst undir lok leiks gegn Belgíu á Laugardalsvelli 14. október. Hann er klár í úrslitaleikinn við Ungverja eftir viku. 5.11.2020 11:31 Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 5.11.2020 11:11 Aron, Hákon og Elvar gældu allir við einkunnina tíu í Höllinni í gærkvöldi Það þarf ekki að koma neinum á óvart að strákarnir okkar voru með góðar einkunnir eftir sextán marka stórsigur á Litháen í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. 5.11.2020 11:00 Liverpool goðsögn vill ekki að Diogo Jota byrji gegn Man City Liverpool goðsögnin John Barnes varar við því að nota Diogo Jota frekar en Roberto Firmino í leiknum á móti Manchester City um helgina. 5.11.2020 10:31 Ungverskur landsliðsmarkvörður færði Juventus tvö mörk á silfurfati Dénes Dibusz, sem er í ungverska landsliðinu, færði Juventus tvö mörk að gjöf þegar Ítalíumeistararnir sóttu Ferencváros heim í Meistaradeild Evrópu í gær. 5.11.2020 10:01 Tjón upp á 400 milljónir og Þjóðhátíðina Félögin í efstu tveimur deildum fótboltans á Íslandi urðu af um hálfum milljarði, hið minnsta, í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. 5.11.2020 09:30 Fær bætur frá WADA sem tók frá honum úrslitaleik með Liverpool Mamadou Sakho missti af úrslitaleik Evrópudeildarinnar með Liverpool þegar hann var hafður ranglega fyrir sök af Alþjóðalyfjaeftirlitinu. 5.11.2020 09:01 Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5.11.2020 08:31 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðast örlög Solskjærs eftir leik gegn Everton eins og hjá Moyes? Dagar Ole Gunnars Solskjær sem knattspyrnustjóra Manchester United gætu verið taldir ef illa fer gegn Everton á morgun. 6.11.2020 11:00
Ólafur hættur hjá Stjörnunni Eftir aðeins eitt tímabil í Garðabænum er Ólafur Jóhannesson hættur þjálfun karlaliðs Stjörnunnar. 6.11.2020 10:44
Hefur skorað sex sinnum fleiri mörk í Evrópudeildinni en í deildinni heima fyrir Yusuf Yazici hefur heldur betur stimplað sig inn í Evrópudeildinni í ár og leikmenn AC Milan kannast vel við hann eftir gærkvöldið. 6.11.2020 10:30
Fimm sundmenn gætu misst Ólympíuverðlaun vegna eins manns Ástralskur sundmaður hefur fallið á lyfjaprófi átta árum eftir að það var tekið á Ólympíuleikunum í London 2012. 6.11.2020 10:01
Segir Paul Pogba bara hafa búið til vandamál á Old Trafford Fyrrum leiðtogi á miðju Manchester United liðsins segir að Paul Pogba þurfi að fara að taka til í hausnum á sér. 6.11.2020 09:46
Austurrískt eða skoskt lið í boði fyrir Valskonur Valskonur fá að vita það í dag hvaða liði þær mæta í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. 6.11.2020 09:31
Southgate hughreysti Pickford eftir leikinn gegn Liverpool Landsliðsþjálfari Englands hringdi í Jordan Pickford eftir leik Everton og Liverpool þar sem hann meiddi Virgil van Dijk. 6.11.2020 09:01
Anníe Mist: Mamma er mín ofurkona Okkar kona til alls líkleg í nýju ofurkonuskónum sínum í endurkomunni. 6.11.2020 08:31
Van Basten segist hafa átt að hætta fyrr: „Sársaukinn var ekki þess virði“ Þrálát ökklameiðsl urðu ekki bara til þess að Marco van Basten þurfti að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur, heldur höfðu þau áhrif á hans daglega líf. 6.11.2020 08:00
Vill sekta leikmann Celtic um tveggja vikna laun fyrir að kíkja á símann sinn meðan leik stóð Það sauð á Chris Sutton, fyrrverandi leikmanni Celtic, eftir tap skoska liðsins fyrir Spörtu Prag í Evrópudeildinni í gær. 6.11.2020 07:31
„Liggja nánast á hnjánum og biðja mig um að vera áfram“ Lasse Petry, miðjumaður Vals, segir að Íslandsmeistararnir hafa boðinn honum nýjan samning en hann gæti snúið aftur heim til Danmerkur. 6.11.2020 07:00
Dagskráin í dag: Enska ástríðan, Sassuolo, golf og Domino's Körfuboltakvöld Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag og í kvöld. 6.11.2020 06:01
Klippa af Messi sem vekur undrun Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins. 5.11.2020 23:01
Forseti Rennes sagði að maður leiksins hjá Chelsea í gær hafi verið dómarinn Nicolas Holveck, forseti Rennes, var allt annað en sáttur með dómarann í leik Chelsea og Rennes í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Chelsea hafði betur, 3-0. 5.11.2020 22:30
Valur sækir leikmann í Laugardalinn Valur hefur skrifað undir samning við vinstri fótar leikmanninn Mary Alice Vignola. 5.11.2020 22:12
Rúnar á bekknum í sigri Arsenal, CSKA tapaði og Lille skellti Milan | Öll úrslit dagsins Rúnar Alex Rúnarsson var mættur aftur á varamannabekkinn hjá Arsenal í Evrópudeildinni er liðið vann 4-1 sigur á norska liðinu Molde á Emirates í kvöld. 5.11.2020 21:53
Dortmund segir enga kaup klásúlu í samningi Håland Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. 5.11.2020 21:00
Breyta Anfield í skimunarstöð Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur í sameiningu við borgaryfirvöld í Liverpool að breyta heimavelli félagsins í skimunarstöð. 5.11.2020 20:20
Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5.11.2020 20:10
Albert í tapliði á Spáni, sigur hjá Sverri og Rangers kastaði frá sér tveggja marka forystu Albert Guðmundsson spilaði í rúman klukkutíma er AZ Alkmaar tapaði 1-0 fyrir Real Sociedad á útivelli. Albert nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleiknum. 5.11.2020 20:00
Vandræðalaust hjá Tottenham og Kane skoraði 200. markið Tottenham lenti ekki í miklum vandræðum með Ludogorets Razgrad er liðin mættust í Búlgaríu í kvöld. Lokatölur 3-1. 5.11.2020 19:50
Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. 5.11.2020 19:00
KKÍ fékk undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu Körfuknattleikssamband Ísland fékk í gærmorgun undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu svo að íslenska kvennalandsliðið geti undirbúið sig fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 5.11.2020 18:31
Pique sagði breytingarnar nauðsynlegar því ástandið hafi versnað með hverju árinu Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að breytingarnar á stjórn Barcelona hafi verið nauðsynlegar en forsetinn sem og stjórn félagsins sagði af sér á dögunum. 5.11.2020 17:46
Alfreð fagnaði torsóttum sigri í fyrsta leiknum með þýska landsliðinu Þýskaland vann Bosníu í dag í fyrsta leik sínum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar sem tók við þjálfun liðsins í febrúar. 5.11.2020 16:54
Arftaki Kristjáns setti á áfengisbann Sænska karlalandsliðið í handbolta hefur nú fengið skýrar reglur um það að leikmenn megi ekki neyta áfengis á meðan að þeir eru í landsliðsverkefnum. 5.11.2020 16:01
Veglegur uppgjörsþáttur í kvöld: Meistarar í heimsókn og Guðni heiðrar þær bestu Tímabilið í Pepsi Max deild kvenna verður gert upp með pompi og prakt á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslandsmeistarar mæta í heimsókn og formaður KSÍ veitir þeim verðlaun sem stóðu upp úr á leiktíðinni. 5.11.2020 15:30
Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5.11.2020 15:16
Mikil pressa á Solskjær í Everton leiknum um helgina Sérfræðingarnir í Meistaradeildarmörkunum voru á því að leikur Manchester United á móti Everton um komandi helgi gæti ráðið örlögum Ole Gunnars Solskjær á Old Trafford. 5.11.2020 15:01
Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Miðjumaðurinn sparkvissi, Einar Karl Ingvarsson, leikur með Stjörnunni næstu þrjú árin. 5.11.2020 14:33
Kórónaði frábæran hring með því að fara holu í höggi Caroline Hedwall fór holu í höggi á fyrsta hring Omega Dubai Moonlight Classic mótsins í golfi. Hún er með tveggja högga forystu fyrir annan keppnisdaginn. 5.11.2020 14:22
Dagur: Þetta verður eitthvað ævintýralegt Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson ræddi meiri ábyrgð, áhorfendabann í Eyjum og möguleika ÍBV liðsins í vetur í viðtali við Seinni bylgjuna. 5.11.2020 14:00
United sagt í sambandi við Pochettino Manchester United er sagt hafa áhuga á að ráða Mauricio Pochettino sem knattspyrnustjóra í stað Ole Gunnars Solskjær eftir dapra frammistöðu liðsins að undanförnu. 5.11.2020 13:48
Endaði ellefu ára bið í sigrinum á Man. United í gær Manchester United var ekki aðeins fyrsta félagið til að tapa fyrir Basaksehir í Meistaradeildinni heldu hafði lið með Martin Skrtel innanborðs ekki unnið leik í meira en áratug. 5.11.2020 13:31
Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. 5.11.2020 13:01
7 dagar í Ungverjaleik: Yfirgnæfðu „bláa hafið“ og mega fylla þriðja hvert sæti Þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn má búast við því að 20 þúsund stuðningsmenn verði á Puskás Aréna eftir viku, þegar Ungverjaland og Ísland mætast í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 5.11.2020 12:30
Maradona á góðum batavegi Aðgerðin sem Diego Maradona þurfti að gangast undir vegna blóðtappa í heila gekk vel og hann er á góðum batavegi. 5.11.2020 12:01
Birkir klár í slaginn við Ungverja en Jóhann enn tæpur Birkir Bjarnason er kominn á gott ról eftir að hafa meiðst undir lok leiks gegn Belgíu á Laugardalsvelli 14. október. Hann er klár í úrslitaleikinn við Ungverja eftir viku. 5.11.2020 11:31
Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 5.11.2020 11:11
Aron, Hákon og Elvar gældu allir við einkunnina tíu í Höllinni í gærkvöldi Það þarf ekki að koma neinum á óvart að strákarnir okkar voru með góðar einkunnir eftir sextán marka stórsigur á Litháen í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. 5.11.2020 11:00
Liverpool goðsögn vill ekki að Diogo Jota byrji gegn Man City Liverpool goðsögnin John Barnes varar við því að nota Diogo Jota frekar en Roberto Firmino í leiknum á móti Manchester City um helgina. 5.11.2020 10:31
Ungverskur landsliðsmarkvörður færði Juventus tvö mörk á silfurfati Dénes Dibusz, sem er í ungverska landsliðinu, færði Juventus tvö mörk að gjöf þegar Ítalíumeistararnir sóttu Ferencváros heim í Meistaradeild Evrópu í gær. 5.11.2020 10:01
Tjón upp á 400 milljónir og Þjóðhátíðina Félögin í efstu tveimur deildum fótboltans á Íslandi urðu af um hálfum milljarði, hið minnsta, í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. 5.11.2020 09:30
Fær bætur frá WADA sem tók frá honum úrslitaleik með Liverpool Mamadou Sakho missti af úrslitaleik Evrópudeildarinnar með Liverpool þegar hann var hafður ranglega fyrir sök af Alþjóðalyfjaeftirlitinu. 5.11.2020 09:01
Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5.11.2020 08:31