Fleiri fréttir

Birkir Valur spilaði hálfleik í sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Birkir Valur Jónsson var í byrjunarliði Spartak Trnava þegar liðið fékk Trencin í heimsókn í slóvakísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Zaha sá um Fulham

Crystal Palace hafði betur í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Wilfried Zaha var allt í öllu.

Willum spilaði i sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov þegar liðið fékk Vitebsk í heimsókn í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Íslandsmet féll í Búdapest

Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag.

Þórsarar fundið arftaka Andrew

Bjarki Ármann Oddsson er tekinn við Þór Akureyri í Domino's deild karla en hann tekur við starfinu af Andrew Johnston.

Bamford sá um Villa

Patrick Bamford skoraði öll þrjú mörk Leeds er þeir urðu fyrsta liðið til þess að vinna Aston Villa á þessari leiktíð. Lokatölur 0-3 á Villa Park.

Langri bið lýkur í Búdapest

Sveinbjörn Jun Iura er eini fulltrúi Íslands á Grand Slam mótinu í Búdapest í Ungverjalandi. Þetta er fyrsta mót Alþjóða júdósambandsins síðan í febrúar, eða síðan kórónuveirufaraldurinn reið yfir heimsbyggðina.

Segja fámennt í samtökunum en aðhaldið nauðsynlegt

Formaður Leikmannasamtaka Íslands hefur gagnrýnt stjórn KSÍ fyrir að hafa leikmenn ekki með í ráðum. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar segja samtökin þurfa að vera sterk en hins vegar séu fáir leikmenn úr efstu deild karla meðlimir.

Einn harðasti KR-ingurinn fallinn frá

Karl Óskar Agnarsson, einn harðasti KR-ingur landsins, er látinn 68 ára gamall. Karl Óskar þekkja allir sem hafa sótt kappleiki í vesturbænum undanfarna áratugi.

Sjá næstu 50 fréttir