Fleiri fréttir Afturelding mætir gamla liðinu hans Gintaras Karlalið Aftureldingar mætir liði frá Litháen í Evrópubikarnum en kvennalið Vals fer til Spánar. 1.9.2020 11:55 KR-ingar færu til Möltu eða Norður-Írlands Íslandsmeistarar KR í fótbolta munu fara til Möltu eða Norður-Írlands takist þeim að slá út Flora Tallinn í Eistlandi síðar í þessum mánuði. 1.9.2020 11:45 Ráku eina stærstu fótboltastjörnuna í sögu þjóðarinnar eftir aðeins ellefu leiki Úrúgvæska knattspyrnugoðsögnin Diego Forlan entist ekki lengi í starfi hjá æskufélagi sínu í Úrúgvæ. 1.9.2020 11:36 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1.9.2020 11:00 Messi gæti þurft að sleppa öllu tímabilinu til að losna frá Barcelona Lionel Messi gæti þurft að sitja launalaus allt tímabilið til þess að komast í burtu frá Barcelona. 1.9.2020 10:30 Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1.9.2020 10:00 Segist hafa vanmetið kínversku deildina: Æfði ekki, svaf lítið og drakk bara gos Marko Arnautovic segist hafa haldið að hann gæti hlutina með vinstri í kínversku úrvalsdeildinni og komist upp með það en honum hafi skjátlast. 1.9.2020 09:30 Miklar breytingar hjá topp liðunum í CS:GO Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport. 1.9.2020 09:15 Sara: Ég er svo ánægð með að heimsleikarnir fari fram eftir allt saman Sara Sigmundsdóttir fagnar því að fá að keppa á heimsleikunum heima á Íslandi og að þurfa ekki að ferðast til Bandaríkjanna í miðjum heimsfaraldri. 1.9.2020 09:00 Paul í aðalhlutverki þegar Oklahoma knúði fram oddaleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 1.9.2020 08:29 City-menn mættir til Barcelona til að reyna að landa Messi Manchester City er staðráðið í að næla í Lionel Messi sem vill ólmur komast frá Barcelona. 1.9.2020 08:00 „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1.9.2020 07:30 Umboðsmaður Thiago Silva hraunaði yfir Unai Emery Paulo Tonietto, umboðsmaður Thiago Silva, segir að ákvörðun PSG að ráða Unai Emery til félagsins árið 2016 hafi verið slæm ákvörðun. 1.9.2020 06:00 Annie Mist komin á fleygiferð og skorar á aðra Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. 1.9.2020 06:00 Bára um Söru: „Hún rís alltaf upp í mótlæti“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sparkspekingur, segir að Evrópusigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í gær lýsi henni afar vel. 31.8.2020 23:00 Messi gæti fengið háa sekt Lionel Messi gæti fengið rúmlega milljón punda sekt frá Barcelona eftir að hafa ekki mætt á fyrstu æfingar liðsins eftir sumarfrí. 31.8.2020 22:30 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31.8.2020 22:04 Valgeirarnir kallaðir inn í U21 Tveir leikmenn eru dottnir út úr U21-árs landsliðshópnum vegna meiðsla og þar af leiðandi hafa tveir aðrir verið kallaðir inn í þeirra stað. 31.8.2020 21:27 Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31.8.2020 21:00 Vill að ÍBV sitji við sama borð og önnur lið í bikarnum Daníel Geir Moritz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, segir að knattspyrnuráð ÍBV hafi sent erindi á mótanefnd KSÍ vegna leikjaniðurröðun Mjólkurbikarsins. 31.8.2020 20:25 38 ára Zlatan fékk árs samning og alvöru laun Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hjá AC Milan. 31.8.2020 19:52 FCK leiðir kapphlaupið um Hólmar Örn FCK leiðir kapphlaupið um íslenska miðvörðinn, Hólmar Örn Eyjólfsson, samkvæmt fjölmiðlum í Búlgaríu. 31.8.2020 19:30 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31.8.2020 19:00 Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31.8.2020 18:15 Einn maður tengir KR og næstu mótherja þeirra í Evrópukeppninni Teitur Þórðarson þjálfaði bæði KR og mótherja þeirra í Flora Tallin á sínum tíma og bæði spiluðu Evrópuleiki undir hans stjórn. 31.8.2020 17:30 Ólafía tók stórt stökk á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR flýgur upp um 74 sæti á heimslistanum í golfi eftir að hafa leikið vel á Evrópumótaröðinni um helgina. 31.8.2020 16:45 Eyjamenn fá til sín 21 árs gamlan danskan strák Jonathan Werdelin hefur skrifað undir samning í Vestmanneyjum og ætlar að spila þar handbolta í vetur. 31.8.2020 16:15 Segir að Valdimar sé besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. Þetta segir Reynir Leósson. 31.8.2020 16:00 Fylkir endurheimtir Orra frá Heerenveen Knattspyrnumaðurinn efnilegi Orri Hrafn Kjartansson er mættur aftur í Árbæinn eftir tveggja ára dvöl hjá Heerenveen í Hollandi. 31.8.2020 15:45 Þvertók fyrir að vera grófur en var svo hent úr húsi fyrir ljótt brot á Luka Doncic Annan leikinn í röð braut Marcus Morris, leikmaður Los Angeles Clippers, illa á Luka Doncic, besta leikmanni Dallas Mavericks. 31.8.2020 15:30 Margrét Lára: Sara gaf líf og sál í leikinn Sara Björk Gunnarsdóttir er best þegar mest á reynir. Þetta segir Margrét Lára Viðarsdóttir. 31.8.2020 15:00 Engin skoraði meira en Berglind Björg í Meistaradeildinni Berglind Björg Þorvaldsdóttir var markahæst í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2019-20 ásamt tveimur öðrum. 31.8.2020 14:31 Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31.8.2020 14:19 Grínuðust með það að Sara Björk ætti að fara og taka við silfrinu líka Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði jafnmarga leiki með gullliði Lyon og silfurliði Wolfsburg í Meistaradeildinni 2019-20. 31.8.2020 14:00 Haukarnir unnu tvö undirbúningsmót í ágúst Haukarnir safna titlum á undirbúningstímabilinu og líta vel út fyrir komandi tímabil í Olís deild karla í handbolta. 31.8.2020 13:30 Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31.8.2020 12:59 Jon Rahm tryggði sér sigur með mögnuðu tuttugu metra pútti Sigurpútt Jon Rahm um helgina er með því svakalegasta sem hefur sést á PGA mótaröðinni í langan tíma. 31.8.2020 12:30 Messi lítur ekki lengur á sig sem leikmann Barcelona og mætti ekki á æfingu í dag Lionel Messi er staðráðinn í því að komast frá Barcelona og ætlar ekki að mæta á æfingar hjá liðinu. 31.8.2020 12:03 Martin, Haukur og Tryggvi í beinni á Stöð 2 Sport í allan vetur Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili. 31.8.2020 11:39 KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni KR-ingar sluppu við sænsku meistarana í Djurgården en fengu ekki heimaleik. 31.8.2020 11:26 Elín Metta fékk ekki bæði mörkin skráð á sig fyrir norðan Elín Metta Jensen fagnaði markinu eins og hún hefði skorað en henna tókst þó ekki að sannfæra dómara leiksins. 31.8.2020 11:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31.8.2020 10:30 Kom á sama tíma og Gylfi til Everton og fékk nýjan fimm ára samning Miðvörðurinn Michael Keane hefur gert nýja fimm ára samning við Everton sem nær nú til ársins 2025. 31.8.2020 10:10 Sara og Evrópumeistararnir sungu Whitney Houston-lag í fagnaðarlátunum Evrópumeistarar Lyon sungu frægan slagara Whitney Houston í rútunni á leið af Anoeta vellinum þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram. 31.8.2020 10:00 Sara hughreysti vinkonu sína í Wolfsburg eftir úrslitaleikinn Eftir að hafa unnið sinn stærsta sigur á ferlinum gaf Sara Björk Gunnarsdóttir sér tíma til að hughreysta vinkonu sína í Wolfsburg, liðinu sem hún lék með áður en hún fór til Wolfsburg. 31.8.2020 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
Afturelding mætir gamla liðinu hans Gintaras Karlalið Aftureldingar mætir liði frá Litháen í Evrópubikarnum en kvennalið Vals fer til Spánar. 1.9.2020 11:55
KR-ingar færu til Möltu eða Norður-Írlands Íslandsmeistarar KR í fótbolta munu fara til Möltu eða Norður-Írlands takist þeim að slá út Flora Tallinn í Eistlandi síðar í þessum mánuði. 1.9.2020 11:45
Ráku eina stærstu fótboltastjörnuna í sögu þjóðarinnar eftir aðeins ellefu leiki Úrúgvæska knattspyrnugoðsögnin Diego Forlan entist ekki lengi í starfi hjá æskufélagi sínu í Úrúgvæ. 1.9.2020 11:36
Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1.9.2020 11:00
Messi gæti þurft að sleppa öllu tímabilinu til að losna frá Barcelona Lionel Messi gæti þurft að sitja launalaus allt tímabilið til þess að komast í burtu frá Barcelona. 1.9.2020 10:30
Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1.9.2020 10:00
Segist hafa vanmetið kínversku deildina: Æfði ekki, svaf lítið og drakk bara gos Marko Arnautovic segist hafa haldið að hann gæti hlutina með vinstri í kínversku úrvalsdeildinni og komist upp með það en honum hafi skjátlast. 1.9.2020 09:30
Miklar breytingar hjá topp liðunum í CS:GO Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport. 1.9.2020 09:15
Sara: Ég er svo ánægð með að heimsleikarnir fari fram eftir allt saman Sara Sigmundsdóttir fagnar því að fá að keppa á heimsleikunum heima á Íslandi og að þurfa ekki að ferðast til Bandaríkjanna í miðjum heimsfaraldri. 1.9.2020 09:00
Paul í aðalhlutverki þegar Oklahoma knúði fram oddaleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 1.9.2020 08:29
City-menn mættir til Barcelona til að reyna að landa Messi Manchester City er staðráðið í að næla í Lionel Messi sem vill ólmur komast frá Barcelona. 1.9.2020 08:00
„Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1.9.2020 07:30
Umboðsmaður Thiago Silva hraunaði yfir Unai Emery Paulo Tonietto, umboðsmaður Thiago Silva, segir að ákvörðun PSG að ráða Unai Emery til félagsins árið 2016 hafi verið slæm ákvörðun. 1.9.2020 06:00
Annie Mist komin á fleygiferð og skorar á aðra Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. 1.9.2020 06:00
Bára um Söru: „Hún rís alltaf upp í mótlæti“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sparkspekingur, segir að Evrópusigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í gær lýsi henni afar vel. 31.8.2020 23:00
Messi gæti fengið háa sekt Lionel Messi gæti fengið rúmlega milljón punda sekt frá Barcelona eftir að hafa ekki mætt á fyrstu æfingar liðsins eftir sumarfrí. 31.8.2020 22:30
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31.8.2020 22:04
Valgeirarnir kallaðir inn í U21 Tveir leikmenn eru dottnir út úr U21-árs landsliðshópnum vegna meiðsla og þar af leiðandi hafa tveir aðrir verið kallaðir inn í þeirra stað. 31.8.2020 21:27
Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31.8.2020 21:00
Vill að ÍBV sitji við sama borð og önnur lið í bikarnum Daníel Geir Moritz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, segir að knattspyrnuráð ÍBV hafi sent erindi á mótanefnd KSÍ vegna leikjaniðurröðun Mjólkurbikarsins. 31.8.2020 20:25
38 ára Zlatan fékk árs samning og alvöru laun Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hjá AC Milan. 31.8.2020 19:52
FCK leiðir kapphlaupið um Hólmar Örn FCK leiðir kapphlaupið um íslenska miðvörðinn, Hólmar Örn Eyjólfsson, samkvæmt fjölmiðlum í Búlgaríu. 31.8.2020 19:30
Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31.8.2020 19:00
Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31.8.2020 18:15
Einn maður tengir KR og næstu mótherja þeirra í Evrópukeppninni Teitur Þórðarson þjálfaði bæði KR og mótherja þeirra í Flora Tallin á sínum tíma og bæði spiluðu Evrópuleiki undir hans stjórn. 31.8.2020 17:30
Ólafía tók stórt stökk á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR flýgur upp um 74 sæti á heimslistanum í golfi eftir að hafa leikið vel á Evrópumótaröðinni um helgina. 31.8.2020 16:45
Eyjamenn fá til sín 21 árs gamlan danskan strák Jonathan Werdelin hefur skrifað undir samning í Vestmanneyjum og ætlar að spila þar handbolta í vetur. 31.8.2020 16:15
Segir að Valdimar sé besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. Þetta segir Reynir Leósson. 31.8.2020 16:00
Fylkir endurheimtir Orra frá Heerenveen Knattspyrnumaðurinn efnilegi Orri Hrafn Kjartansson er mættur aftur í Árbæinn eftir tveggja ára dvöl hjá Heerenveen í Hollandi. 31.8.2020 15:45
Þvertók fyrir að vera grófur en var svo hent úr húsi fyrir ljótt brot á Luka Doncic Annan leikinn í röð braut Marcus Morris, leikmaður Los Angeles Clippers, illa á Luka Doncic, besta leikmanni Dallas Mavericks. 31.8.2020 15:30
Margrét Lára: Sara gaf líf og sál í leikinn Sara Björk Gunnarsdóttir er best þegar mest á reynir. Þetta segir Margrét Lára Viðarsdóttir. 31.8.2020 15:00
Engin skoraði meira en Berglind Björg í Meistaradeildinni Berglind Björg Þorvaldsdóttir var markahæst í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2019-20 ásamt tveimur öðrum. 31.8.2020 14:31
Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31.8.2020 14:19
Grínuðust með það að Sara Björk ætti að fara og taka við silfrinu líka Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði jafnmarga leiki með gullliði Lyon og silfurliði Wolfsburg í Meistaradeildinni 2019-20. 31.8.2020 14:00
Haukarnir unnu tvö undirbúningsmót í ágúst Haukarnir safna titlum á undirbúningstímabilinu og líta vel út fyrir komandi tímabil í Olís deild karla í handbolta. 31.8.2020 13:30
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31.8.2020 12:59
Jon Rahm tryggði sér sigur með mögnuðu tuttugu metra pútti Sigurpútt Jon Rahm um helgina er með því svakalegasta sem hefur sést á PGA mótaröðinni í langan tíma. 31.8.2020 12:30
Messi lítur ekki lengur á sig sem leikmann Barcelona og mætti ekki á æfingu í dag Lionel Messi er staðráðinn í því að komast frá Barcelona og ætlar ekki að mæta á æfingar hjá liðinu. 31.8.2020 12:03
Martin, Haukur og Tryggvi í beinni á Stöð 2 Sport í allan vetur Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili. 31.8.2020 11:39
KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni KR-ingar sluppu við sænsku meistarana í Djurgården en fengu ekki heimaleik. 31.8.2020 11:26
Elín Metta fékk ekki bæði mörkin skráð á sig fyrir norðan Elín Metta Jensen fagnaði markinu eins og hún hefði skorað en henna tókst þó ekki að sannfæra dómara leiksins. 31.8.2020 11:00
„Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31.8.2020 10:30
Kom á sama tíma og Gylfi til Everton og fékk nýjan fimm ára samning Miðvörðurinn Michael Keane hefur gert nýja fimm ára samning við Everton sem nær nú til ársins 2025. 31.8.2020 10:10
Sara og Evrópumeistararnir sungu Whitney Houston-lag í fagnaðarlátunum Evrópumeistarar Lyon sungu frægan slagara Whitney Houston í rútunni á leið af Anoeta vellinum þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram. 31.8.2020 10:00
Sara hughreysti vinkonu sína í Wolfsburg eftir úrslitaleikinn Eftir að hafa unnið sinn stærsta sigur á ferlinum gaf Sara Björk Gunnarsdóttir sér tíma til að hughreysta vinkonu sína í Wolfsburg, liðinu sem hún lék með áður en hún fór til Wolfsburg. 31.8.2020 09:31