Fleiri fréttir „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31.8.2020 07:00 Dagskráin í dag: Stúkan og GameTíví Það eru tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. 31.8.2020 06:00 Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30.8.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30.8.2020 22:40 Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. 30.8.2020 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30.8.2020 21:30 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30.8.2020 21:15 Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30.8.2020 20:23 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30.8.2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30.8.2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30.8.2020 19:55 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30.8.2020 19:25 Aron skoraði tvö mörk og margir íslenskir sigrar Margir Íslendingar voru í eldlínunni í dag og mörgum þeirra gekk ansi vel. 30.8.2020 17:38 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30.8.2020 17:05 Rúnar Páll: Jafntefli telja of lítið en eru samt stig KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. 30.8.2020 16:34 Þjálfari Lyon ánægður með Söru Björk og segir hana hafa aðlagast vel Fjallað er um Lyon og úrslitaleikinn við Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld í stuttu myndbandi sem keppnin birtir á Twitter-reikningi sínum. 30.8.2020 15:30 Ólafía á meðal tuttugu efstu í móti um helgina | Guðrún Brá náði í gegnum niðurskurðinn Tipsport Czech Ladies Open-mótinu lauk í dag en mótið er hluti af LET, Evróputúr kvenna í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir voru á meðal þátttakenda í mótinu. 30.8.2020 15:00 Kolbeinn spilaði allan leikinn í tapi Kolbeinn Sigþórsson spilaði allar 90 mínúturnar fyrir AIK í 0-1 tapi gegn Hacken í dag. Bjarni Antonsson og félagar í Brage töpuðu einnig 0-1 í dag, þegar þeir spiluðu við Umea. 30.8.2020 14:33 LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30.8.2020 13:45 Kristian skoraði tvö mörk í sigri | Sjáðu mörkin Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði bæði mörkin þegar U18 lið Ajax vann ADO Den Haag 2-1 í fyrstu umferð í U18 bikarnum í Hollandi. 30.8.2020 12:30 Zlatan við það að gera nýjan samning við Milan Zlatan Ibrahimovic er við það að skrifa undir nýjan eins árs samning við AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Samningurinn hljóðar upp á 6,2 milljónir punda á ári. 30.8.2020 11:45 Tottenham staðfestir kaup á nýjum leikmanni frá Wolves Tottenham Hotspur hefur staðfest kaup sín á Matt Doherty frá Wolverhampton Wanderers. 30.8.2020 11:00 Messi ætlar ekki að mæta í skimun og æfingar hjá Barcelona Lionel Messi, einn besti fótboltamaður allra tíma, vill fara frá Barcelona áður en nýtt tímabil hefst, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum síðustu daga. 30.8.2020 10:30 Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Þar sem undirritaður hefur mikin áhuga á gömlu veiðidóti fæ ég reglulega tölvupóst með myndum af gömlum veiðistöngum og veiðihjólum með þeirri fyrirspurn hvort ég viti hversu verðmætt þetta er. 30.8.2020 10:00 Lakers og Milwaukee komin áfram í næstu umferð Los Angeles Lakers og Milwaukee Bucks eru komin áfram í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 30.8.2020 09:20 Lokatölur úr Veiðivötnum Þá er stangveiðinni lokið þetta tímabilið í Veiðivötnum og lokatöluir hafa verið teknar saman og eru þær komnar á vefinn. 30.8.2020 08:20 Man Utd skoðar að kaupa van de Beek frá Ajax Manchester United hefur enn ekki keypt nýjan leikmann í aðalliðið í sumar. Á meðan lið eins og Chelsea og Arsenal hafa farið mikinn á félagsskiptamarkaðinum er búið að vera rólegt á skrifstofunni hjá Ed Woodward í Manchester. 30.8.2020 07:30 Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna, fjórir leikir í Pepsi Max og nóg af golfi Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 30.8.2020 06:05 Johnson og Matsuyama efstir fyrir lokadaginn á BMW mótinu Dustin Johnson og Hideki Matsuyama eru efstu tveir kylfingarnir fyrir lokadaginn á BMW-meistaramótinu í golfi, sem er hluti af PGA. 29.8.2020 23:00 Leeds búið að ganga frá kaupum á tveimur nýjum leikmönnum Leeds United er byrjað að styrkja sig fyrir komandi átök í deild þeirra bestu á Englandi. Liðið komst upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir sextán ára fjarveru og ætlar að festa sig í sessi þar. 29.8.2020 22:00 Aron vann ofurbikarinn Barcelona vann mjög svo sannfærandi sigur á Benidorm í spænska Ofurbikarnum í handbolta. Lokatölur tuttugu marka sigur Börsunga, 38-18. 29.8.2020 21:00 Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í dag. 29.8.2020 20:00 „Hún ætlar að vinna þennan titil“ Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Lyon leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu á morgun. Liðið mætir gamla liðinu hennar Söru, Wolfsburg frá Þýskalandi. 29.8.2020 19:21 Sigur hjá Elísabetu og Svövu | Matthías skoraði í tapi Kristianstads vann 1-0 sigur á Kopparbergs/Gautaborg og er nú í þriðja sæti í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Valerenga laut í lægra haldi fyrir FK Haugesund í norsku úrvalsdeild karla. 29.8.2020 18:45 Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. 29.8.2020 18:22 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. 29.8.2020 18:10 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-1 | Öflugur sigur nýliðanna Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki í dag eftir að hafa lent undir í leiknum. 29.8.2020 18:02 Lengjudeildin: Magni með sinn fyrsta sigur og Þórsarar fóru létt með Þróttara Tveimur síðustu leikjum 12. umferðar Lengjudeildar karla er lokið. Magni frá Grenivík vann fyrsta sigurleik sinn í sumar þegar liðið sótti þrjú stig á Fáskrúðsfjörð. Þór frá Akureyri vann sannfærandi sigur á Þrótti. 29.8.2020 17:59 Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29.8.2020 17:30 Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. 29.8.2020 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Garðbæingar stöðvuðu ÍBV ÍBV hafði verið á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna en Stjarnan náði að stöðva för þeirra í dag með glæsilegu marki. 29.8.2020 16:40 Hólmar Örn á leið til FCK Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er sagður vera á leiðinni að yfirgefa Levski Sofia og ganga í raðir F.C. Copenhagen, FCK. Þar með yrði hann samherji Ragnars Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. 29.8.2020 16:10 Fram á toppinn og áfram gera Eyjamenn jafntefli Fram er komið á topp Lengjudeildarinnar í knattspyrnu en 2-1 endurkomusigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. 29.8.2020 15:57 Pulis segir að Messi geti sýnt snilli sína á köldu rigningarkvöldi í Stoke Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. 29.8.2020 15:30 Jóhann skoraði í sigri Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Burnley er liðið vann 3-0 sigur á Tranmere Rovers í æfingarleik. 29.8.2020 14:32 Sjá næstu 50 fréttir
„Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Stúkan og GameTíví Það eru tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. 31.8.2020 06:00
Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30.8.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30.8.2020 22:40
Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. 30.8.2020 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30.8.2020 21:30
Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30.8.2020 21:15
Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30.8.2020 20:23
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30.8.2020 20:13
Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30.8.2020 20:05
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30.8.2020 19:55
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30.8.2020 19:25
Aron skoraði tvö mörk og margir íslenskir sigrar Margir Íslendingar voru í eldlínunni í dag og mörgum þeirra gekk ansi vel. 30.8.2020 17:38
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30.8.2020 17:05
Rúnar Páll: Jafntefli telja of lítið en eru samt stig KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. 30.8.2020 16:34
Þjálfari Lyon ánægður með Söru Björk og segir hana hafa aðlagast vel Fjallað er um Lyon og úrslitaleikinn við Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld í stuttu myndbandi sem keppnin birtir á Twitter-reikningi sínum. 30.8.2020 15:30
Ólafía á meðal tuttugu efstu í móti um helgina | Guðrún Brá náði í gegnum niðurskurðinn Tipsport Czech Ladies Open-mótinu lauk í dag en mótið er hluti af LET, Evróputúr kvenna í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir voru á meðal þátttakenda í mótinu. 30.8.2020 15:00
Kolbeinn spilaði allan leikinn í tapi Kolbeinn Sigþórsson spilaði allar 90 mínúturnar fyrir AIK í 0-1 tapi gegn Hacken í dag. Bjarni Antonsson og félagar í Brage töpuðu einnig 0-1 í dag, þegar þeir spiluðu við Umea. 30.8.2020 14:33
LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30.8.2020 13:45
Kristian skoraði tvö mörk í sigri | Sjáðu mörkin Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði bæði mörkin þegar U18 lið Ajax vann ADO Den Haag 2-1 í fyrstu umferð í U18 bikarnum í Hollandi. 30.8.2020 12:30
Zlatan við það að gera nýjan samning við Milan Zlatan Ibrahimovic er við það að skrifa undir nýjan eins árs samning við AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Samningurinn hljóðar upp á 6,2 milljónir punda á ári. 30.8.2020 11:45
Tottenham staðfestir kaup á nýjum leikmanni frá Wolves Tottenham Hotspur hefur staðfest kaup sín á Matt Doherty frá Wolverhampton Wanderers. 30.8.2020 11:00
Messi ætlar ekki að mæta í skimun og æfingar hjá Barcelona Lionel Messi, einn besti fótboltamaður allra tíma, vill fara frá Barcelona áður en nýtt tímabil hefst, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum síðustu daga. 30.8.2020 10:30
Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Þar sem undirritaður hefur mikin áhuga á gömlu veiðidóti fæ ég reglulega tölvupóst með myndum af gömlum veiðistöngum og veiðihjólum með þeirri fyrirspurn hvort ég viti hversu verðmætt þetta er. 30.8.2020 10:00
Lakers og Milwaukee komin áfram í næstu umferð Los Angeles Lakers og Milwaukee Bucks eru komin áfram í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 30.8.2020 09:20
Lokatölur úr Veiðivötnum Þá er stangveiðinni lokið þetta tímabilið í Veiðivötnum og lokatöluir hafa verið teknar saman og eru þær komnar á vefinn. 30.8.2020 08:20
Man Utd skoðar að kaupa van de Beek frá Ajax Manchester United hefur enn ekki keypt nýjan leikmann í aðalliðið í sumar. Á meðan lið eins og Chelsea og Arsenal hafa farið mikinn á félagsskiptamarkaðinum er búið að vera rólegt á skrifstofunni hjá Ed Woodward í Manchester. 30.8.2020 07:30
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna, fjórir leikir í Pepsi Max og nóg af golfi Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 30.8.2020 06:05
Johnson og Matsuyama efstir fyrir lokadaginn á BMW mótinu Dustin Johnson og Hideki Matsuyama eru efstu tveir kylfingarnir fyrir lokadaginn á BMW-meistaramótinu í golfi, sem er hluti af PGA. 29.8.2020 23:00
Leeds búið að ganga frá kaupum á tveimur nýjum leikmönnum Leeds United er byrjað að styrkja sig fyrir komandi átök í deild þeirra bestu á Englandi. Liðið komst upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir sextán ára fjarveru og ætlar að festa sig í sessi þar. 29.8.2020 22:00
Aron vann ofurbikarinn Barcelona vann mjög svo sannfærandi sigur á Benidorm í spænska Ofurbikarnum í handbolta. Lokatölur tuttugu marka sigur Börsunga, 38-18. 29.8.2020 21:00
Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í dag. 29.8.2020 20:00
„Hún ætlar að vinna þennan titil“ Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Lyon leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu á morgun. Liðið mætir gamla liðinu hennar Söru, Wolfsburg frá Þýskalandi. 29.8.2020 19:21
Sigur hjá Elísabetu og Svövu | Matthías skoraði í tapi Kristianstads vann 1-0 sigur á Kopparbergs/Gautaborg og er nú í þriðja sæti í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Valerenga laut í lægra haldi fyrir FK Haugesund í norsku úrvalsdeild karla. 29.8.2020 18:45
Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. 29.8.2020 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. 29.8.2020 18:10
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-1 | Öflugur sigur nýliðanna Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki í dag eftir að hafa lent undir í leiknum. 29.8.2020 18:02
Lengjudeildin: Magni með sinn fyrsta sigur og Þórsarar fóru létt með Þróttara Tveimur síðustu leikjum 12. umferðar Lengjudeildar karla er lokið. Magni frá Grenivík vann fyrsta sigurleik sinn í sumar þegar liðið sótti þrjú stig á Fáskrúðsfjörð. Þór frá Akureyri vann sannfærandi sigur á Þrótti. 29.8.2020 17:59
Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29.8.2020 17:30
Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. 29.8.2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Garðbæingar stöðvuðu ÍBV ÍBV hafði verið á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna en Stjarnan náði að stöðva för þeirra í dag með glæsilegu marki. 29.8.2020 16:40
Hólmar Örn á leið til FCK Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er sagður vera á leiðinni að yfirgefa Levski Sofia og ganga í raðir F.C. Copenhagen, FCK. Þar með yrði hann samherji Ragnars Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. 29.8.2020 16:10
Fram á toppinn og áfram gera Eyjamenn jafntefli Fram er komið á topp Lengjudeildarinnar í knattspyrnu en 2-1 endurkomusigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. 29.8.2020 15:57
Pulis segir að Messi geti sýnt snilli sína á köldu rigningarkvöldi í Stoke Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. 29.8.2020 15:30
Jóhann skoraði í sigri Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Burnley er liðið vann 3-0 sigur á Tranmere Rovers í æfingarleik. 29.8.2020 14:32