Fleiri fréttir Íslendingalið Kristianstad komið áfram án þess að spila Sænska handknattleiksliðið Kristianstad er komið áfram í 2. umferð Evrópudeildarinnar án þess að spila í 1. umferð. Mótherjar þeirra, Arendal, frá Noregi þurfti að draga sig úr keppni. 22.8.2020 11:00 Veiðisaga af stórlaxi í Mýrarkvísl Það er alltaf gaman að fá veiðisögur af bökkum ánna og ekki leiðinlegt þegar sögurnar eru af stórlöxum sem heppnir veiðimenn hafa landað. 22.8.2020 10:40 Vandræði Víkinga halda áfram | Fyrirliðinn sendur í ótímabundið leyfi Það virðist lítið ætla að ganga upp hjá Víking Ólafsvík í sumar. Nú hefur Emir Dokara verið sendur í ótímabundið leyfi eftir að hafa lent upp á kant við Guðjón Þórðarson, þjálfara liðsins. 22.8.2020 10:30 Töluvert mikið framboð af lausum veiðileyfum Þegar breyttar reglur um skimun og sóttkví tóku gildi var ljóst að þeir erlendu veiðimenn sem ætluðu sér að taka þátt í síðsumarsveiðinni eru fæstir að koma. 22.8.2020 10:03 Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. 22.8.2020 09:45 Raptors og Celtics svo gott sem komin áfram | Jazz og Clipperz í forystu | Myndbönd Alls fóru fjórir leikir fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Toronto Raptors og Boston Celtics eru komin 3-0 yfir í einvígum sínum og þurfa aðeins einn sigur til viðbótar. Utajh Jazz og Los Angeles Clippers eru 2-1 yfir. 22.8.2020 09:00 Ráð til laxveiða í glampandi sól Veðurspá dagsins í dag er ekki alveg það sem laxveiðimenn vilja sjá en það er spáð glampandi sól og blíðu um nánast allt land. 22.8.2020 08:56 Tími stóru hausthængana að bresta á Síðsumars og haustveiðin er oft feykilega skemmtileg og það sem dregur marga veiðimenn að ánum á þessum árstíma eru stóru hængarnir sem eru farnir að taka flugurnar. 22.8.2020 08:39 Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. 22.8.2020 08:30 Mourinho vill fá Bale „heim“ til Lundúna José Mourinho vill fá Gareth Bale aftur í raðir Tottenham Hotspur. 22.8.2020 07:00 Dagskráin: Sara Björk í Meistaradeildinni, Pepsi Max, Vodafonedeildin og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. 22.8.2020 06:00 Banega við Conte: „Sjáum hvort þetta sé hárkolla eða alvöru“ Það var svo sannarlega mikill hiti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar er Sevilla lagði Inter Milan 3-2 í kvöld. 21.8.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21.8.2020 22:45 Óskar Hrafn: Erfiðar níutíu mínútur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekkert sérstaklega sáttur með spilamennsku liðsins í leiknum við Gróttu. 21.8.2020 22:03 Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. 21.8.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Stig á lið í Lautinni Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fylki á útivelli í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21.8.2020 21:30 Sevilla Evrópudeildarmeistari eftir fjörugan leik | Sjáðu sigurmarkið Spænska knattspyrnuliðið Sevilla virðist ekki geta tapað úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið lagði Inter Milan í kvöld er liðið vann sinn fjórða úrslitaleik á sjö árum í keppninni. 21.8.2020 20:55 Einmana á leið til Íslands Einn nýrra leikmanna Njarðvíkur í Domino´s deild karla er á leið til Íslands og birti áhugaverða mynd úr flugvélinni þar sem hann virðist vera Palli einn í heiminum. 21.8.2020 20:30 HK sækir leikmann úr Víking HK hefur fengið Bjarna Pál Linnet Runólfsson, leikmann Víkings Reykjavíkur, í sínar raðir. 21.8.2020 20:00 Vodafonedeildin fer aftur af stað Fyrsta september hefst Vodafone deildin í CS:GO þar sem 8 bestu lið landsins etja kappi í Counter Strike : Global Offensive. Útsendingar verða á hverjum þriðjudegi og fimmtudegi með þrem viðureignum á hverju kvöldi. 21.8.2020 19:30 Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21.8.2020 18:30 Barcelona marði Atletico | Wolfsburg skoraði níu Nú er tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lokið er ljóst að Barcelona og Wolfsburg eru komn í undanúrslit. Barcelona vann Atletico Madrid 1-0 á meðan Wolfsburg vann Glasgow City 9-1. 21.8.2020 18:10 Aðalþjálfari NFL-liðs með krabbamein en hættir ekki að þjálfa liðið sitt Ron Rivera færði leikmönnum sínum slæm tíðindi í nótt en um leið ætlar þessi reynslumikli þjálfari ekki að hoppa frá borði í Washington. 21.8.2020 17:30 Bielsa svo upptekinn að hann hefur ekki tíma til að skrifa undir nýjan samning Marcelo Bielsa hefur gert frábæra hluti hjá Leeds og ef marka má forráðamenn félagsins skrifar hann væntanlega undir nýjan samning við félagið á næstu dögum eða vikum. 21.8.2020 16:45 Bjarki Steinn í ítalska boltann Bjarki Steinn Bjarkason er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Venezia en hann kemur til félagsins frá ÍA. 21.8.2020 16:31 Vilja að hætt sé við HM í handbolta Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM karla í handbolta sem fara á fram í Egyptalandi í janúar. Ekki eru allir á eitt sáttir með að mótið fari fram, á tímum kórónuveirufaraldursins. 21.8.2020 15:58 Samherjar með flestar sendingar í Pepsi Max deildinni Boltinn hefur greinilega farið mikið í gegnum miðju Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild karla í sumar. 21.8.2020 15:30 Áfram markaþurrkur hjá Heimi, Aroni Einari og félögum í eyðimörkinni Lið Heimis Hallgrímssonr og Arons Einars Gunnarssonar endaði í sjöunda sæti í úrvalsdeildinni í Katar en liðið lék lokaleik sinn í dag. 21.8.2020 15:09 Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. 21.8.2020 14:30 Níu ára bið gæti endað í kvöld: „Liðið mitt þurfti á Evrópudeildinni að halda“ Antonio Conte getur í kvöld orðið fyrsti knattspyrnustjórinn hjá Internazionale í níu ár til að vinna titil en liðið spilar þá til úrslita í Evrópudeildinni. 21.8.2020 14:00 Toppliðin missa lykilmenn í sóttkví en spila Valur og Breiðablik, efstu lið Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta, verða án leikmanns eða leikmanna á næstunni þar sem þeir eru komnir í sóttkví. 21.8.2020 13:33 Stórstjarna Bæjara var út í kuldanum hjá Tony Pulis eins og margur Íslendingurinn Serge Gnabry eyddi mörgum mánuðum hjá West Bromwich Albion án þess að fá að spila en fer nú á kostum með Bayern München í Meistaradeildinni. 21.8.2020 13:00 Hvað verður um leiki Víkings og Breiðabliks? | Lítið svigrúm í nýju leikjaplani Mótanefnd og mótastjóri KSÍ hafa í nógu að snúast við að koma öllum leikjum fyrir í íslenska boltanum áður en tímabilið er úti. 21.8.2020 12:33 Man. United að fá undrabarn frá Barcelona Manchester United virðist vera tryggja sér starfskrafta hins unga og efnilega Marc Jurado. 21.8.2020 12:00 260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. 21.8.2020 12:00 „Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21.8.2020 12:00 Lindelöf á mun betri launum hjá Man. United en Bruno Fernandes Bruno Fernandes og Victor Lindelöf rifust inn á vellinum á dögunum en ekki er vitað hvort Portúgalinn hafi verið pirraður yfir öllum milljónum sem Svíinn fær meira af í hverri viku. 21.8.2020 11:30 Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21.8.2020 11:00 Búið að færa bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta fram í nóvember Úrslitin í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu árið 2020 ráðast ekki fyrr en í nóvember. Fjögur félög verða enn með í Mjólkurbikarnum þegar ellefti mánuður ársins rennur í garð. 21.8.2020 10:45 „Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. 21.8.2020 10:30 Gæsaveiðin hófst í gær Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og fyrstu skytturnar sem við höfum heyrt frá segjast sjaldan hafa séð jafn mikið af gæs á veiðislóð. 21.8.2020 10:04 Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21.8.2020 10:00 Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru komnar í hús í gær og það er engin breyting á sætaskipan ánna og veiðin á svipuðu róli og hún hefur verið. 21.8.2020 09:50 Messi vildi ekki skipta á treyjum við Alphonso Davies Alphonso Davies, einn skemmtilegasti bakvörðurinn í heimsfótboltanum í dag, segir að Lionel Messi hafi ekki haft áhuga á að skipta við hann um treyju eftir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeildinni. 21.8.2020 09:30 Sara: Æfi núna til að hafa gaman en ekki bara til að vinna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur allt öðruvísi á hlutina í dag en þegar hún var að byrja og slæm meiðsli enduðu nærri því CrossFit ævintýri hennar í byrjun. 21.8.2020 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingalið Kristianstad komið áfram án þess að spila Sænska handknattleiksliðið Kristianstad er komið áfram í 2. umferð Evrópudeildarinnar án þess að spila í 1. umferð. Mótherjar þeirra, Arendal, frá Noregi þurfti að draga sig úr keppni. 22.8.2020 11:00
Veiðisaga af stórlaxi í Mýrarkvísl Það er alltaf gaman að fá veiðisögur af bökkum ánna og ekki leiðinlegt þegar sögurnar eru af stórlöxum sem heppnir veiðimenn hafa landað. 22.8.2020 10:40
Vandræði Víkinga halda áfram | Fyrirliðinn sendur í ótímabundið leyfi Það virðist lítið ætla að ganga upp hjá Víking Ólafsvík í sumar. Nú hefur Emir Dokara verið sendur í ótímabundið leyfi eftir að hafa lent upp á kant við Guðjón Þórðarson, þjálfara liðsins. 22.8.2020 10:30
Töluvert mikið framboð af lausum veiðileyfum Þegar breyttar reglur um skimun og sóttkví tóku gildi var ljóst að þeir erlendu veiðimenn sem ætluðu sér að taka þátt í síðsumarsveiðinni eru fæstir að koma. 22.8.2020 10:03
Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. 22.8.2020 09:45
Raptors og Celtics svo gott sem komin áfram | Jazz og Clipperz í forystu | Myndbönd Alls fóru fjórir leikir fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Toronto Raptors og Boston Celtics eru komin 3-0 yfir í einvígum sínum og þurfa aðeins einn sigur til viðbótar. Utajh Jazz og Los Angeles Clippers eru 2-1 yfir. 22.8.2020 09:00
Ráð til laxveiða í glampandi sól Veðurspá dagsins í dag er ekki alveg það sem laxveiðimenn vilja sjá en það er spáð glampandi sól og blíðu um nánast allt land. 22.8.2020 08:56
Tími stóru hausthængana að bresta á Síðsumars og haustveiðin er oft feykilega skemmtileg og það sem dregur marga veiðimenn að ánum á þessum árstíma eru stóru hængarnir sem eru farnir að taka flugurnar. 22.8.2020 08:39
Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. 22.8.2020 08:30
Mourinho vill fá Bale „heim“ til Lundúna José Mourinho vill fá Gareth Bale aftur í raðir Tottenham Hotspur. 22.8.2020 07:00
Dagskráin: Sara Björk í Meistaradeildinni, Pepsi Max, Vodafonedeildin og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. 22.8.2020 06:00
Banega við Conte: „Sjáum hvort þetta sé hárkolla eða alvöru“ Það var svo sannarlega mikill hiti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar er Sevilla lagði Inter Milan 3-2 í kvöld. 21.8.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21.8.2020 22:45
Óskar Hrafn: Erfiðar níutíu mínútur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekkert sérstaklega sáttur með spilamennsku liðsins í leiknum við Gróttu. 21.8.2020 22:03
Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. 21.8.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Stig á lið í Lautinni Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fylki á útivelli í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21.8.2020 21:30
Sevilla Evrópudeildarmeistari eftir fjörugan leik | Sjáðu sigurmarkið Spænska knattspyrnuliðið Sevilla virðist ekki geta tapað úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið lagði Inter Milan í kvöld er liðið vann sinn fjórða úrslitaleik á sjö árum í keppninni. 21.8.2020 20:55
Einmana á leið til Íslands Einn nýrra leikmanna Njarðvíkur í Domino´s deild karla er á leið til Íslands og birti áhugaverða mynd úr flugvélinni þar sem hann virðist vera Palli einn í heiminum. 21.8.2020 20:30
HK sækir leikmann úr Víking HK hefur fengið Bjarna Pál Linnet Runólfsson, leikmann Víkings Reykjavíkur, í sínar raðir. 21.8.2020 20:00
Vodafonedeildin fer aftur af stað Fyrsta september hefst Vodafone deildin í CS:GO þar sem 8 bestu lið landsins etja kappi í Counter Strike : Global Offensive. Útsendingar verða á hverjum þriðjudegi og fimmtudegi með þrem viðureignum á hverju kvöldi. 21.8.2020 19:30
Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21.8.2020 18:30
Barcelona marði Atletico | Wolfsburg skoraði níu Nú er tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lokið er ljóst að Barcelona og Wolfsburg eru komn í undanúrslit. Barcelona vann Atletico Madrid 1-0 á meðan Wolfsburg vann Glasgow City 9-1. 21.8.2020 18:10
Aðalþjálfari NFL-liðs með krabbamein en hættir ekki að þjálfa liðið sitt Ron Rivera færði leikmönnum sínum slæm tíðindi í nótt en um leið ætlar þessi reynslumikli þjálfari ekki að hoppa frá borði í Washington. 21.8.2020 17:30
Bielsa svo upptekinn að hann hefur ekki tíma til að skrifa undir nýjan samning Marcelo Bielsa hefur gert frábæra hluti hjá Leeds og ef marka má forráðamenn félagsins skrifar hann væntanlega undir nýjan samning við félagið á næstu dögum eða vikum. 21.8.2020 16:45
Bjarki Steinn í ítalska boltann Bjarki Steinn Bjarkason er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Venezia en hann kemur til félagsins frá ÍA. 21.8.2020 16:31
Vilja að hætt sé við HM í handbolta Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM karla í handbolta sem fara á fram í Egyptalandi í janúar. Ekki eru allir á eitt sáttir með að mótið fari fram, á tímum kórónuveirufaraldursins. 21.8.2020 15:58
Samherjar með flestar sendingar í Pepsi Max deildinni Boltinn hefur greinilega farið mikið í gegnum miðju Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild karla í sumar. 21.8.2020 15:30
Áfram markaþurrkur hjá Heimi, Aroni Einari og félögum í eyðimörkinni Lið Heimis Hallgrímssonr og Arons Einars Gunnarssonar endaði í sjöunda sæti í úrvalsdeildinni í Katar en liðið lék lokaleik sinn í dag. 21.8.2020 15:09
Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. 21.8.2020 14:30
Níu ára bið gæti endað í kvöld: „Liðið mitt þurfti á Evrópudeildinni að halda“ Antonio Conte getur í kvöld orðið fyrsti knattspyrnustjórinn hjá Internazionale í níu ár til að vinna titil en liðið spilar þá til úrslita í Evrópudeildinni. 21.8.2020 14:00
Toppliðin missa lykilmenn í sóttkví en spila Valur og Breiðablik, efstu lið Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta, verða án leikmanns eða leikmanna á næstunni þar sem þeir eru komnir í sóttkví. 21.8.2020 13:33
Stórstjarna Bæjara var út í kuldanum hjá Tony Pulis eins og margur Íslendingurinn Serge Gnabry eyddi mörgum mánuðum hjá West Bromwich Albion án þess að fá að spila en fer nú á kostum með Bayern München í Meistaradeildinni. 21.8.2020 13:00
Hvað verður um leiki Víkings og Breiðabliks? | Lítið svigrúm í nýju leikjaplani Mótanefnd og mótastjóri KSÍ hafa í nógu að snúast við að koma öllum leikjum fyrir í íslenska boltanum áður en tímabilið er úti. 21.8.2020 12:33
Man. United að fá undrabarn frá Barcelona Manchester United virðist vera tryggja sér starfskrafta hins unga og efnilega Marc Jurado. 21.8.2020 12:00
260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. 21.8.2020 12:00
„Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21.8.2020 12:00
Lindelöf á mun betri launum hjá Man. United en Bruno Fernandes Bruno Fernandes og Victor Lindelöf rifust inn á vellinum á dögunum en ekki er vitað hvort Portúgalinn hafi verið pirraður yfir öllum milljónum sem Svíinn fær meira af í hverri viku. 21.8.2020 11:30
Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21.8.2020 11:00
Búið að færa bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta fram í nóvember Úrslitin í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu árið 2020 ráðast ekki fyrr en í nóvember. Fjögur félög verða enn með í Mjólkurbikarnum þegar ellefti mánuður ársins rennur í garð. 21.8.2020 10:45
„Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. 21.8.2020 10:30
Gæsaveiðin hófst í gær Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og fyrstu skytturnar sem við höfum heyrt frá segjast sjaldan hafa séð jafn mikið af gæs á veiðislóð. 21.8.2020 10:04
Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21.8.2020 10:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru komnar í hús í gær og það er engin breyting á sætaskipan ánna og veiðin á svipuðu róli og hún hefur verið. 21.8.2020 09:50
Messi vildi ekki skipta á treyjum við Alphonso Davies Alphonso Davies, einn skemmtilegasti bakvörðurinn í heimsfótboltanum í dag, segir að Lionel Messi hafi ekki haft áhuga á að skipta við hann um treyju eftir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeildinni. 21.8.2020 09:30
Sara: Æfi núna til að hafa gaman en ekki bara til að vinna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur allt öðruvísi á hlutina í dag en þegar hún var að byrja og slæm meiðsli enduðu nærri því CrossFit ævintýri hennar í byrjun. 21.8.2020 09:00
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn