Fleiri fréttir

Solskjær sárnar að sjá Liverpool vinna titilinn

,,Í hvert skipti sem þú sérð önnur lið lyfta bikarnum er það sárt. Ég held að það sé tilfinning allra innan Manchester United, leikmanna og stuðningsmanna. Við viljum komast aftur á sigurbraut og það er markmiðið okkar.“

Lewandowski kjörinn bestur í Þýskalandi

Robert Lewandowski hefur verið útnefndur leikmaður ársins í þýsku 1. deildinni í fótbolta en hann hefur átt magnað tímabil með meisturum Bayern München.

Fylkir fær slóvenska landsliðskonu

Fylkir hefur gengið frá félagaskiptum fyrir slóvensku landsliðskonuna Tjasa Tibaut sem kemur í Árbæinn eftir að hafa síðast verið á mála hjá félagi í ítölsku A-deildinni.

Grunur um smit í leikmannahópi Selfoss

Grunur hefur komið upp um smit í herbúðum Selfoss í Pepsi Max-deild kvenna en 433 greinir frá þessu í dag eftir að hafa fengið þetta staðfest af félaginu.

Pulisic fremstur meðal jafningja

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, hefur ekki endilega heillað alla í vetur en hann er samt fremstur meðal jafningja.

Fimm leikjum frestað vegna smitsins

KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna.

Frumkvöðlarnir Salah og Mané

Sadio Mané og Mohamed Salah, tveir af lykilmönnum Liverpool, hafa skráð sig rækilega í sögubækurnar með því að verða Englandsmeistarar.

Lék í 3. flokki frekar en í Pepsi Max-deildinni

Hlín Eiríksdóttir átti afbragðsleik gegn Þór/KA í Pepsi Max-deildinni á miðvikudagskvöldið en Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, skildi ekki af hverju Jakobína Hjörvarsdóttir var ekki í byrjunarliðinu hjá Þór/KA.

Anníe Mist byrjuð að lyfta sitjandi

Anníe Mist Þórisdóttir er komin sjö mánuði á leið en hefur æft mikið á meðgöngunni eins og aðdáendur hennar hafa fengið að fylgjast vel með.

Thomas Meunier til Dortmund

Thomas Meunier, 28 ára gamall belgískur landsliðsmaður, hefur samið við Borussia Dortmund til fjögurra ára.

Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn

Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni.

Leikmaður Breiðabliks smitaður

Leikmaður kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta hefur greinst með kórónuveirusmit. Liðsfélagar og þjálfarar hennar, sem og leikmenn og þjálfarar KR, þurfa nú að fara í tveggja vikna sóttkví.

Nína Jenný til liðs við Val

Valur hefur samið við miðherjann Nínu Jenný Kristjánsdóttur til tveggja ára. Nína lék með ÍR í 1. deildinni á síðustu leiktíð en þar var hún með 13,4 stig og 7,1 frákast að meðaltali í leik.

Sjá næstu 50 fréttir