Fleiri fréttir

Meistara­klefar í Vestur­bænum | Mynd­band

Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn.

Jónatan framlengir við FH

Jónatan Ingi Jónsson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við FH og gildir þar af leiðandi samningur hans út tímabilið 2021.

Árni Bragi til KA

Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin.

Flott vorveiði í Elliðaánum

Vorveiðin í Elliðaánum hófst 1. maí á efri svæðum ánna en eins og þeir sem þekkja þetta svæði vel er mikið af urriða þarna sem er gaman að eiga við.

Finnur Freyr tekur við Val

Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta.

Illa gengið um fallega veiðistaði

Það er fátt eins gaman og að koma að uppáhalds vatninu sínu snemma morguns til að kasta fyrir silung en þegar það fyrsta sem þú þarft að gera er að týna rusl er ánægjan oft skammvinn.

Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá

Það hefur verið fín veiði í flestum sjóbirtingsánum þetta vorið og það eru margir á faraldsfæti til að glíma við þennan fisk sem margir telja einna skemmtilegast við að eiga.

Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Hvað hefur komið mest á óvart í vetur?

Yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni verður alltaf minnst fyrir ótímabært andlát Kobe Bryant og kórónufaraldursins. Ef við horfum fram hjá því, hvað hefur komið mest á óvart í vetur?

Topplið Vals styrkir sig

Valur hefur styrkt sig fyrir átök næsta vetrar í Olís deild karla en Þorgeir Bjarki Davíðsson mun leika með Valsmönnum á næstu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir