Fleiri fréttir

Dagskráin í dag: Sportið í dag og Rússagull í boði Rikka G

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Klopp: Hugur okkar allra er hjá Kenny

Núverandi stjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jurgen Klopp, segir það hafa verið mikið áfall fyrir leikmenn sína að heyra af veikindum Liverpool goðsagnarinnar Kenny Dalglish.

Kemur ekki til greina að selja Kane innan Englands

Ekkert er til í þeim sögusögnum að enska úrvalsdeildarliðið Tottenham sé tilbúið að selja aðalstjörnu sína, Harry Kane, til Manchester United eða nokkurs annars félags í ensku úrvalsdeildinni.

Hætta við að hefja æfingar að nýju í dag

Spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad hefur skyndilega hætt við áform sín um að verða fyrsta liðið til hefja skipulagðar æfingar á Spáni að nýju í dag.

Hazard í baráttu við ísskápinn

Eden Hazard, ein af stjörnum Real Madrid, segir að það sé erfitt að láta ísskápinn vera á tímum kórónuveirunnar en hann eins og aðrir stjörnur liðsins sem og aðrir íbúar Spánar eiga að halda sig heima.

Gary Martin verður ekki seldur frá ÍBV

Gary Martin verður ekki seldur frá ÍBV sama hvað bjátar á. Þetta sagði Daníel Geir Mortiz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, í samtali við Valtý Björn Valtýsson í þættinum Mín skoðun.

Dagskráin í dag: Seinni bylgjan með breyttu sniði

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

„Það þarf að klára tímabilið“

Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að það sé ekkert annað í stöðunni en að klára leiktíðina. Óvíst er hvenær enski boltinn fer aftur af stað eftir kórónuveiruna en deildin hefur verið stopp í rúman mánuð.

Peter Bonetti látinn

Peter Bonetti er látinn, 78 ára að aldri, eftir að hafa glímt við erfið veikindi undanfarin ár. Bonetti er næstleikjahæsti leikmaður í sögu enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea.

Dalglish kominn heim af spítala

Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar.

Dag­skráin í dag: Ís­lenskar perlur og frægir Meistara­deildar­leikir

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Segir Aubameyang að koma sér burt frá Arsenal

Pierre Alain Mounguengui, forseti knattspyrnusambands Gabon, hefur hvatt Pierre-Emerick Aubameyang til þess að yfirgefa Arsenal vegna þess að félagið er ekki með sömu væntingar og önnur félög í Evrópu.

Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja

Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð.

KSÍ fundar með almannavörnum í vikunni: Margar sviðsmyndir á borðinu

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020.

Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA

Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir.

Fagna deildarmeistaratitli heima í stofu

Útbreiðsla kórónaveirufaraldursins hefur haft mikil áhrif á íþróttastarf á Íslandi og hafa forráðamenn handknattleiks- og körfuknattleiksdeilda gripið til ýmissa ráða til að takmarka tekjumissi í kjölfar þess að keppni í öllum deildum hefur verið blásin af.

Sjá næstu 50 fréttir