Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 17:00 Alls tóku 50 leikmenn þátt í fyrsta Íslandsmótinu í e-Fótbolta. Aron Þormar Lárusson, Fylki, Tindur Örvar Örvarsson, Elliða, og Leifur Sævarsson, LFG, hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta. Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, hafði þegar unnið sér inn sæti í undanúrslitunum. Þess má geta að Fylkir á fjóra af efstu átta leikmönnum mótsins. Undanúrslitin og úrslitin verða leikin laugardaginn 18. apríl og hefst keppni kl. 15:00. Þar mætast annars vegar Róbert Aron og Tindur Örvar og hins vegar Aron Þormar og Leifur. Bein útsending verður frá öllum leikjunum á visir.is og Twitch rás KSÍ. Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti
Aron Þormar Lárusson, Fylki, Tindur Örvar Örvarsson, Elliða, og Leifur Sævarsson, LFG, hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta. Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, hafði þegar unnið sér inn sæti í undanúrslitunum. Þess má geta að Fylkir á fjóra af efstu átta leikmönnum mótsins. Undanúrslitin og úrslitin verða leikin laugardaginn 18. apríl og hefst keppni kl. 15:00. Þar mætast annars vegar Róbert Aron og Tindur Örvar og hins vegar Aron Þormar og Leifur. Bein útsending verður frá öllum leikjunum á visir.is og Twitch rás KSÍ.
Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti