Fleiri fréttir

Logi Geirs hefur góða tilfinningu fyrir EM í handbolta

Jólin eru að baki og það þýðir bara eitt. Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja lokaundirbúning sinn fyrir stórmót í handbolta. Sumir spekingar Seinni bylgjunnar eru líka orðnir spenntir.

Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda

Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað.

Mourinho: Ndombele vildi ekki spila

Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Doncic sneri aftur með stæl

Slóvenska undrið Luka Doncic sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir meiðsli á öðrum degi jóla.

Zlatan nálgast Milan

Zlatan Ibrahimovic leikur væntanlega með AC Milan seinni huta tímabilsins.

Sjá næstu 50 fréttir