Fleiri fréttir Ragnar í viðræðum við liðið í þriðja sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar Miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er að öllum líkindum á leið í tyrkneska boltann. 27.12.2019 11:48 Fyrrum leikmaður kvennaliðs Keflavíkur skrifaði NBA söguna í nótt Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta, gaf miklum Íslandsvini tímabundna stöðuhækkun í leik liðsins í nótt. 27.12.2019 11:45 Leiðrétting á tölfræði síðasta leiks færði einum leikmanni 122 milljóna bónus Hver var að segja að tölfræðin skipti ekki máli? Bandaríski NFL-leikmaðurinn Markus Golden er örugglega ekki í þeim hópi. 27.12.2019 11:30 Bjarki Már hoppaði fram úr íslenska Dananum og er orðinn markahæstur Íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku handboltadeildarinnar eftir frábæra frammistöðu sína á móti Erlangen í gær. 27.12.2019 11:15 Logi Geirs hefur góða tilfinningu fyrir EM í handbolta Jólin eru að baki og það þýðir bara eitt. Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja lokaundirbúning sinn fyrir stórmót í handbolta. Sumir spekingar Seinni bylgjunnar eru líka orðnir spenntir. 27.12.2019 11:00 Njósnari Fiorentina staðfestir að félagið fylgist með Sverri Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður og varnarmaður PAOK í Grikklandi, er á óskalista ítalska liðsins Fiorentina. 27.12.2019 10:30 Martin farinn frá Njarðvík Heitasta lið Dominos deildarinnar gerir breytingu á leikmannahópi sínum í jólafríinu. 27.12.2019 10:15 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27.12.2019 10:00 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27.12.2019 09:30 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27.12.2019 09:00 Mourinho: Ndombele vildi ekki spila Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2019 08:30 Yfirgaf Old Trafford á hækjum Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay meiddist í stórsigri Man Utd á Newcastle á öðrum degi jóla. 27.12.2019 07:45 Doncic sneri aftur með stæl Slóvenska undrið Luka Doncic sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir meiðsli á öðrum degi jóla. 27.12.2019 07:30 Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. 27.12.2019 07:00 Í beinni í dag: Fallon Sherrock mætir aftur til leiks Sýnt verður beint frá heimsmeistaramótinu í pílukasti á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 27.12.2019 06:00 Ósk dauðvona unglings að hitta LeBron rættist Dauðvona unglingur hitti hetjuna sína á jóladag. 26.12.2019 23:30 Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26.12.2019 22:42 Hafa fengið 79 stig af 81 mögulegu í síðustu 27 deildarleikjum sínum Liverpool hefur aðeins tapað tveimur stigum í síðustu 27 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2019 22:20 Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26.12.2019 21:45 Zlatan nálgast Milan Zlatan Ibrahimovic leikur væntanlega með AC Milan seinni huta tímabilsins. 26.12.2019 21:30 Martin stigahæstur í sigri Alba Berlin Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 18 stig gegn Baskonia. 26.12.2019 20:58 „Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26.12.2019 20:04 Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26.12.2019 19:15 Dallas bjargaði stigi fyrir Leeds Leeds United er án sigurs í þremur leikjum í röð. 26.12.2019 19:00 Viggó og félagar á góðu skriði Wetzlar vann sinn annan leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 26.12.2019 18:42 Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26.12.2019 17:50 Jón Daði í byrjunarliðinu í þriðja leiknum í röð Fjölmörgum leikjum er lokið í ensku B-deildinni. 26.12.2019 17:22 Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26.12.2019 17:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26.12.2019 16:45 Löwen vann Íslendingaslaginn | Níundi sigur Kristianstad í röð Alexander Petersson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen gegn Bergischer. 26.12.2019 16:33 Mourinho: Glæpur að spila fótbolta aftur eftir 48 klukkustundir José Mourinho er ekki ánægður með hversu þétt er leikið í ensku úrvalsdeildinni yfir hátíðarnar. 26.12.2019 15:31 Bjarki Már með 14 mörk og 100% skotnýtingu í sigri Lemgo Landsliðshornamaðurinn heldur áfram að fara á kostum hjá Lemgo. 26.12.2019 14:55 Gylfi byrjar fyrsta leikinn undir stjórn Ancelotti Íslendingaliðin Everton og Burnley eigast við í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2019 14:33 Alli tryggði Tottenham endurkomusigur á Brighton Tottenham komst upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Brighton, 2-1. 26.12.2019 14:15 Fyrrverandi stjórnarformaður City bauð 70 milljónir punda í Messi fyrir misskilning Fyrir ellefu árum bauð Manchester City í Lionel Messi. 26.12.2019 14:00 Erfið jól hjá Mourinho | Hundurinn dó José Mourinho hefur oft verið kátari á jólunum en í ár. 26.12.2019 13:15 Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26.12.2019 12:45 Aron Einar, Birkir og Heimir fá enn og aftur að glíma við Mandzukic Eftir fjögur og hálft ár hjá Juventus er Mario Mandzukic farinn til Al-Duhail í Katar. 26.12.2019 11:34 Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag. 26.12.2019 11:10 Guardiola sagðist ekki ætla kaupa í janúar en njósnarar City leitar að varnarmönnum Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali á dögunum að ensku meistararnir ætluðu ekki að kaupa neitt í janúar en það gæti hins vegar breyst. 26.12.2019 10:00 Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26.12.2019 08:00 Í beinni í dag: Leeds og tveir topp jólaleikir í enska boltanum Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en það er ekki bara úrvalsdeildin sem spilar í dag því heil umferð fer einnig fram í ensku B-deildinni. 26.12.2019 06:00 Arsenal að næla í fimmtán ára strák frá United? Manchester United gæti verið að missa einn sinn efnilegasta leikmanna. 25.12.2019 22:00 Klopp veit ekki hvar hann á að spila nýjasta leikmanni sínum Sá þýski er ánægður með nýjasta leikmanninn en efast um að hann fari beint í byrjunarliðið, enda vinnur Liverpool hvern einasta leik sem þeir spila. 25.12.2019 20:00 Maðurinn sem hjálpaði Rúnari Alex hjá Nordsjælland kominn til Arsenal Mikel Arteta, nýráðinn stjóri Arsenal, hefur staðfest þá sem verða í þjálfarateyminu hjá honum hjá Arsenal. 25.12.2019 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ragnar í viðræðum við liðið í þriðja sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar Miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er að öllum líkindum á leið í tyrkneska boltann. 27.12.2019 11:48
Fyrrum leikmaður kvennaliðs Keflavíkur skrifaði NBA söguna í nótt Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta, gaf miklum Íslandsvini tímabundna stöðuhækkun í leik liðsins í nótt. 27.12.2019 11:45
Leiðrétting á tölfræði síðasta leiks færði einum leikmanni 122 milljóna bónus Hver var að segja að tölfræðin skipti ekki máli? Bandaríski NFL-leikmaðurinn Markus Golden er örugglega ekki í þeim hópi. 27.12.2019 11:30
Bjarki Már hoppaði fram úr íslenska Dananum og er orðinn markahæstur Íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku handboltadeildarinnar eftir frábæra frammistöðu sína á móti Erlangen í gær. 27.12.2019 11:15
Logi Geirs hefur góða tilfinningu fyrir EM í handbolta Jólin eru að baki og það þýðir bara eitt. Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja lokaundirbúning sinn fyrir stórmót í handbolta. Sumir spekingar Seinni bylgjunnar eru líka orðnir spenntir. 27.12.2019 11:00
Njósnari Fiorentina staðfestir að félagið fylgist með Sverri Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður og varnarmaður PAOK í Grikklandi, er á óskalista ítalska liðsins Fiorentina. 27.12.2019 10:30
Martin farinn frá Njarðvík Heitasta lið Dominos deildarinnar gerir breytingu á leikmannahópi sínum í jólafríinu. 27.12.2019 10:15
Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27.12.2019 10:00
Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27.12.2019 09:30
Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27.12.2019 09:00
Mourinho: Ndombele vildi ekki spila Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2019 08:30
Yfirgaf Old Trafford á hækjum Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay meiddist í stórsigri Man Utd á Newcastle á öðrum degi jóla. 27.12.2019 07:45
Doncic sneri aftur með stæl Slóvenska undrið Luka Doncic sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir meiðsli á öðrum degi jóla. 27.12.2019 07:30
Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. 27.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Fallon Sherrock mætir aftur til leiks Sýnt verður beint frá heimsmeistaramótinu í pílukasti á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 27.12.2019 06:00
Ósk dauðvona unglings að hitta LeBron rættist Dauðvona unglingur hitti hetjuna sína á jóladag. 26.12.2019 23:30
Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26.12.2019 22:42
Hafa fengið 79 stig af 81 mögulegu í síðustu 27 deildarleikjum sínum Liverpool hefur aðeins tapað tveimur stigum í síðustu 27 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2019 22:20
Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26.12.2019 21:45
Zlatan nálgast Milan Zlatan Ibrahimovic leikur væntanlega með AC Milan seinni huta tímabilsins. 26.12.2019 21:30
Martin stigahæstur í sigri Alba Berlin Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 18 stig gegn Baskonia. 26.12.2019 20:58
„Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26.12.2019 20:04
Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26.12.2019 19:15
Viggó og félagar á góðu skriði Wetzlar vann sinn annan leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 26.12.2019 18:42
Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26.12.2019 17:50
Jón Daði í byrjunarliðinu í þriðja leiknum í röð Fjölmörgum leikjum er lokið í ensku B-deildinni. 26.12.2019 17:22
Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26.12.2019 17:00
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26.12.2019 16:45
Löwen vann Íslendingaslaginn | Níundi sigur Kristianstad í röð Alexander Petersson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen gegn Bergischer. 26.12.2019 16:33
Mourinho: Glæpur að spila fótbolta aftur eftir 48 klukkustundir José Mourinho er ekki ánægður með hversu þétt er leikið í ensku úrvalsdeildinni yfir hátíðarnar. 26.12.2019 15:31
Bjarki Már með 14 mörk og 100% skotnýtingu í sigri Lemgo Landsliðshornamaðurinn heldur áfram að fara á kostum hjá Lemgo. 26.12.2019 14:55
Gylfi byrjar fyrsta leikinn undir stjórn Ancelotti Íslendingaliðin Everton og Burnley eigast við í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2019 14:33
Alli tryggði Tottenham endurkomusigur á Brighton Tottenham komst upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Brighton, 2-1. 26.12.2019 14:15
Fyrrverandi stjórnarformaður City bauð 70 milljónir punda í Messi fyrir misskilning Fyrir ellefu árum bauð Manchester City í Lionel Messi. 26.12.2019 14:00
Erfið jól hjá Mourinho | Hundurinn dó José Mourinho hefur oft verið kátari á jólunum en í ár. 26.12.2019 13:15
Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26.12.2019 12:45
Aron Einar, Birkir og Heimir fá enn og aftur að glíma við Mandzukic Eftir fjögur og hálft ár hjá Juventus er Mario Mandzukic farinn til Al-Duhail í Katar. 26.12.2019 11:34
Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag. 26.12.2019 11:10
Guardiola sagðist ekki ætla kaupa í janúar en njósnarar City leitar að varnarmönnum Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali á dögunum að ensku meistararnir ætluðu ekki að kaupa neitt í janúar en það gæti hins vegar breyst. 26.12.2019 10:00
Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26.12.2019 08:00
Í beinni í dag: Leeds og tveir topp jólaleikir í enska boltanum Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en það er ekki bara úrvalsdeildin sem spilar í dag því heil umferð fer einnig fram í ensku B-deildinni. 26.12.2019 06:00
Arsenal að næla í fimmtán ára strák frá United? Manchester United gæti verið að missa einn sinn efnilegasta leikmanna. 25.12.2019 22:00
Klopp veit ekki hvar hann á að spila nýjasta leikmanni sínum Sá þýski er ánægður með nýjasta leikmanninn en efast um að hann fari beint í byrjunarliðið, enda vinnur Liverpool hvern einasta leik sem þeir spila. 25.12.2019 20:00
Maðurinn sem hjálpaði Rúnari Alex hjá Nordsjælland kominn til Arsenal Mikel Arteta, nýráðinn stjóri Arsenal, hefur staðfest þá sem verða í þjálfarateyminu hjá honum hjá Arsenal. 25.12.2019 18:00