Fleiri fréttir

NBA parket í Ólafssal

Haukar tóku í kvöld í notkun nýjan körfuboltasal sem er sérhannaður í kringum körfubolta.

Stjóri Jóns Daða hættur

Jón Daði Böðvarsson er stjóralaus eftir að Neil Harris hætti sem knattspyrnustjóri Millwall í dag.

Þægilegt hjá Guðjóni Vali og PSG

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris Saint-Germain unnu þriggja marka sigur á Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Markalaust hjá United og AZ

Manchester United tókst ekki að skora mark gegn AZ Alkmaar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Guðbjörg í undanúrslit á EM

Guðbjörg Reynisdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum EM í bogfimi í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Íslendingur kemst í undanúrslit á EM eða HM í bogfimi.

Albert frá í 4-5 mánuði

Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina.

Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum

Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku.

Sjá næstu 50 fréttir