Fleiri fréttir

Jesus fær loks níuna

Gabriel Jesus mun leika í treyju númer níu hjá Englandsmeisturum Manchester City á komandi leiktíð.

Derby ósáttir við skort á fagmennsku hjá Chelsea

Allt bendir til þess að Frank Lampard muni taka við stjórnartaumunum hjá Chelsea á næstu vikum og herma fréttir frá Englandi að Chelsea sé þegar búið að setja sig í samband við Lampard.

Dani Alves farinn frá PSG

Brasilíski bakvörðurinn vann fjóra titla á tveimur árum sínum hjá franska stórveldinu.

Fram klófesti Perlu

Perla Ruth Albertsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram.

Hefja söfnun til að koma Sayed og fánanum risastóra til landsins fyrir Frakkaleikinn

Mohammad Sayed Majumder, stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta númer eitt í Bangladess, vill ólmur koma risastórum íslenskum fána sem hann útbjó til heiðurs landsliðinu hingað til lands. Tólfumeðlimir hafa hafið söfnun til þess að koma Sayed, og fánanum, hingað til lands í október þegar Ísland etur kappi gegn Frakklandi á Laugardalsvelli.

Gat ekki hafnað þessu boði

Hilmar Smári Henningsson hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Valencia. Hann hafði hug á að fara til Bandaríkjanna næsta haust en þegar Valencia kallaði skipti hann hins vegar um stefnu.

Að kasta flugu í Þjórsá

Urriðafoss í Þjórsá er aflahæsta veiðisvæðilandsins eins og er og veiðin þar er komin yfir 300 laxa þrátt fyrir að skilyrðin suma daga hafi verið erfið.

86 sm lax úr Elliðaánum

Elliðaárnar hafa ekki verið þekktar sem nein stórlaxaá en það er ótrúlegt að sjá hvað það hefur veiðst mikið af tveggja ára löxum á þessum fáu dögum sem áin hefur verið opin.

Jafnt í Íslendingaslag í Portland

Þrátt fyrir að hafa mistekist að skora á heimavelli í deildarleik í þrjú ár komst Portland Thorns upp að hlið Washington Spirits í bandarísku kvennadeildinni.

98 sm lax úr Blöndu

Veiðimenn sem fara í Blöndu þekkja það vel að eiga við stórlaxa enda er hún ein af þessum ám sem reglulega gefur laxa um og yfir 20 pund.

Sjá næstu 50 fréttir