Fleiri fréttir

Burnley kom til baka og vann mikilvægan sigur

Jóhann Berg Guðmundsson kom inn af varamannabekknum í nauðsynlegum sigri Burnley í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Leicester valtaði yfir fallið Huddersfield.

Akureyri eða Fram mun falla

Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld. Ljóst er hvaða átta lið munu komast í úrslitakeppni deildarinnar, Haukar hafa nú þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og Grótta er fallin.

Theodór framlengdi við ÍBV

Theodór Sigurbjörnsson mun leika handbolta með ÍBV næstu tvö árin en hann framlengdi samning sinn við Eyjamenn í gærkvöld.

Janus inn fyrir Magnús Óla

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í næstu viku.

Rakel tryggði sigur á Suður-Kóreu

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hafði betur gegn Suður-Kóreu í vináttuleik þar í landi nú í morgun. Rakel Hönnudóttir skoraði sigurmark Íslands í lok leiksins.

Leclerc mun nota sömu vél í Kína

Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc tapaði öruggu fyrsta sæti í Barein kappakstrinum vegna vélarbilunar. Hann mun þrátt fyrir það nota sömu vél í Kína kappakstrinum eftir viku.

Kvennalandsliðið mætir Suður-Kóreu ytra í nótt

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur sinn fimmta vináttulandsleik á þessu ári þegar liðið leikur við Suður-Kóreu í nótt. Leikurinn hefst klukkan 05.00 að íslenskum tíma en leikið er á Yongin Citizen Sports Park.

Þórsliðið endaði síðasta leik sinn á móti KR á 22-0 spretti

Baldur Þór Ragnarsson og lærisveinar hans í Þórsliðinu frá Þorlákshöfn eru á 22-0 spretti á móti KR þegar þeir heimsækja Vesturbæinga í DHL-höllina í kvöld. KR-ingar hafa ekki skorað eitt einasta stig á síðustu tæpu sjö mínútum sínum á móti Þór.

Sjá næstu 50 fréttir