Fleiri fréttir

Megum ekki hika í sóknarleiknum

Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni.

Frétti það að hann væri dáinn

Fernando LaFuente er knattspyrnumaður sem hefur komist í fréttirnar í vikunni en ekki þó fyrir hæfileika sína inn á knattspyrnuvellinum.

Mourinho sleppur við refsingu

Jose Mourinho mun ekki fá neina refsingu fyrir flöskufögnuð sinn á hliðarlínunni á Old Trafford í leik Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld.

Erfið staða Liverpool eftir tap

Paris Saint-German vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar Liverpool mætti í heimsókn til Frakklands.

Eriksen hélt Spurs á lífi

Christian Eriksen hélt lífi í vonum Tottenham um að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með sigurmarki seint í leik Tottenham og Inter Milan.

Björgvin skoraði tvö mörk í tapi Skjern

Björgvin Páll Gústavsson varði tvo bolta og skoraði tvö mörk í tapi Danmerkurmeistara Skjern fyrir TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Garðar Gunnlaugs samdi við Val

Garðar Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara Vals og mun spila með þeim í Pepsideild karla næsta sumar.

Sögulega lélegur leikur hjá LeBron

LeBron James átti mjög slakan leik í NBA-deildinni í nótt og það var ekki sökum að spyrja því Lakers-liðið mátti ekki við því.

Lið Boca Juniors farið í verkfall

Boca Juniors er komið í hart í baráttunni sinni fyrir því að nágrannar þeirra og erkifjendur í River Plate verði dæmdir úr leik í Copa Libertadores bikarnum.

Ámundi: Þetta er helber lygi hjá Ara

Ámundi Sigurðsson, fyrrum formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Skallagrími, segir fyrrum þjálfara liðsins, Ara Gunnarsson, ljúga því að hann stýri enn öllu hjá félaginu.

Segist hafa fengið skipanir úr stúkunni frá fyrrum formanni

Ari Gunnarsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Skallagríms, segir farir sínar í Borgarnesi ekki sléttar og segir fyrrum formann meistaraflokksráðs stýra öllu. Hann hafi reynt að skipa þjálfaranum fyrir á vellinum og minnt reglulega á hver það væri sem réði.

Seinni bylgjan: Geggjaðir Gautar hjá Fram

Framarar enduðu fjögurra leikja taphrinu á móti Aftureldingu og það voru einkum tvær skyttur liðsins sem fóru fyrir Safamýrarpiltum í leiknum. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu Gautanna í Framliðinu.

Ritchie tjáir sig um klúður ársins: Ég mun aldrei gleyma þessu

Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Newcastle United, gat hlegið að klúðri Matt Ritchie eftir leik en aðeins af því að Newcastle liðið hélt út í 2-1 sigri á Burnley. Hefði Burnley jafnað metin hefði örugglega verið allt annað hljóð í spænska stjóranum.

Úrslitaleikur River og Boca verður spilaður utan Argentínu en hvar?

Úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores keppninni átti að fara fram í Buenos Aires á laugardag og svo var settur aftur á sama stað á sunnudag. Nú er hinsvegar orðið ljóst að argentínsku liðin fá ekki að útkljá sína baráttu innan landamæra Argentínu.

Stærsti skellur Lakers liðsins í sögunni á móti Denver

Los Angeles Lakers liðið steinlá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar áttu aldrei möguleika á móti Denver Nuggets á útivelli. Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Atlanta Hawks getur eiginlega bara unnið lið Miami Heat á þessu tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir