Fleiri fréttir Knattspyrnustelpa gerir grín að bæði Pogba og Neymar í sama myndbandinu Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Paul Pogba og Neymar spila allir með frábærum félagsliðum og fyrir bestu knattspyrnulandslið heimsins. 27.11.2018 22:30 Leicester þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Southampton Leicester er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarins, Carabao Cup, eftir sigur á Southampton í vítaspyrnukeppni í kvöld. 27.11.2018 22:22 Real, Roma, Bayern og Juventus komin áfram | Öll úrslit dagsins Nokkur af stærstu félögum Evrópu eru búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. 27.11.2018 22:10 City áfram eftir jafntefli í Frakklandi Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 27.11.2018 22:00 Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27.11.2018 21:45 Íslenskur toppfótbolti ekki með mótframboð gegn Guðna Ársþing KSÍ er í febrúar og sögusagnir hafa verið um að Guðni Bergsson fái mótframboð. 27.11.2018 20:45 Tólfti sigur Arons, Kiel áfram í bikarnum og Vignir hafði betur gegn Arnari Handboltinn rúllaði víða um Evrópu í kvöld. 27.11.2018 20:01 Arnór og félagar töpuðu í snjónum í Moskvu | Ajax komið áfram Íslendingaliðið CSKA Moskva er í þriðja sæti síns riðils og á enn möguleika að fara áfram ef liðið leggur Plzen að velli. 27.11.2018 19:45 Logi um Daníel: Finnst hann besti markvörður deildarinnar Daníel Freyr Andrésson var frábær í liði Vals sem hafði betur gegn KA í Olísdeild karla í gær. Daníel hefur heillað í marki Valsmanna og á tilkall í íslenska landsliðshópinn að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 27.11.2018 18:30 „Menn munu kalla City vonbrigði ef liðið vinnur ekki Meistaradeildina“ Tímabilið hjá Manchester City verður vonbrigði í margra augum ef liðið vinnur ekki Meistaradeild Evrópu segir knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. 27.11.2018 17:45 Seinni bylgjan: Annar sér bara um vítin en hinn um allt hitt Eyjamenn voru aðeins með 45 prósent skotnýtinu í sex marka tapi á móti Haukum á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta í gærkvöldi. Það var kannski helst einum manni að þakka eða um að kenna. 27.11.2018 16:15 Nainggolan: Knattspyrnumenn mega reykja Hinn belgíski miðjumaður Inter, Radja Nainggolan, segir að hann sé ekki sá slæmi strákur sem menn vilji láta hann líta út fyrir að vera. 27.11.2018 15:30 Tárin runnu þegar leikmaður Þóris sá EM-drauminn deyja nokkrum dögum fyrir mót Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, er á leiðinni með laskað lið á Evrópumótið í Frakklandi sem hefst í lok vikunnar. 27.11.2018 15:00 Myndband af bílslysinu hans Steph Curry Það hefði vissulega getað farið verr á dögunum þegar ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta lenti í bílslysi á leiðinni á æfingu hjá Golden State Warriors. 27.11.2018 14:30 Sprengjumaðurinn í Dortmund fékk þungan dóm Einstaklingurinn sem reyndi að sprengja upp rútu þýska fótboltaliðsins Borussia Dortmund var í dag dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Þýskalandi. 27.11.2018 14:12 Björgvin dæmdur í eins leiks bann Björgvin Hólmgeirsson var í dag dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Grétar Eyþórsson og Tarik Kasumovic sluppu báðir við leikbönn. 27.11.2018 13:49 Þorlákur Árnason búinn að ráða sig til Hong Kong og KSÍ auglýsir starfið hans Þorlákur Árnason er að hætta hjá Knattspyrnusambandi Íslands en sambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Næst á dagskrá hjá honum er ævintýri í Asíu. 27.11.2018 13:30 Topp 5 listi Sebastians: Léttast að lesa þessa Seinni bylgjan klikkaði ekki á því að bjóða upp á topp fimm lista í þætti sínum í gærkvöldi og að þessi sinni var komið að Sebastian Alexanderssyni. Topp fimm listinn er fastagestur í Seinni bylgjunni. 27.11.2018 13:00 Karlar hafa meiri áhuga á kvennaboltanum en konur Ýmislegt áhugavert má finna í könnun Maskínu á áhuga landsmanna á Pepsi-deildunum í knattspyrnu. 27.11.2018 12:34 Hazard: Chelsea á ekki möguleika á titlinum Eden Hazard segir Chelsea ekki eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum eftir tapið fyrir Tottenham um helgina. 27.11.2018 12:00 „Maðurinn minn fór á fótboltaleik og kom aldrei til baka“ Martina Cox, eiginkona Liverpool-stuðningsmannsins sem var ráðist á fyrir Meistaradeildarleik Roma og Liverpool síðasta vor, hefur tjáð sig opinberlega um afleiðingar árásarinnar fyrir fjölskylduna. 27.11.2018 11:30 Seinni bylgjan: Feðgatal í hálfleik Petr Baumruk var magnaður handboltamaður á sínum tíma og strákurinn hans Adam Haukur Baumruk er að gera flotta hluti með toppliði Hauka í Olís deild karla. 27.11.2018 11:00 Gaman í klefanum hjá Diego Maradona | Myndband Diego Maradona er búinn að koma mexíkanska liðinu sínu Dorados de Sinaloa alla leið í úrslitaeinvígið í Ascenso MX deildinni og kappanum leiðist það ekki. 27.11.2018 10:30 Messan: Einn af styrkleikum Klopp er að hann breytir um skoðun Strákarnir í Messunni ræddu Liverpool og möguleika lærisveina Jürgen Klopp á því að veita Manchester City einhverja keppni um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. 27.11.2018 10:00 Logi Geirs í Seinni bylgjunni: Það er eitthvað mikið að í Vestmannaeyjum Logi Geirsson mætti í Seinni bylgjuna í gærkvöldi og var allt annað en sáttur með spilamennsku Íslands- og bikarmeistara ÍBV. 27.11.2018 09:30 Sjáðu klúður ársins og öll flottustu mörkin í enska um helgina Þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Newcastle United á útivelli á móti Burnley. 27.11.2018 09:18 Ari hættur með Skallagrím Skallagrímur er án þjálfara í Domino's deild kvenna, Ari Gunnarsson er hættur sem þjálfari liðsins. 27.11.2018 09:07 Ashley Cole einn af sjö sem þurfa að taka pokann sinn Framtíð Ashley Cole hjá Los Angeles Galaxy er ráðin en þessi fyrrum landsliðsmaður Englendinga fær ekki annan samning hjá bandaríska félaginu. 27.11.2018 09:00 Kennir River Plate mafíunni um árásina Í dag kemur væntanlega í ljós hvenær seinni úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores bikarnum verður spilaður en honum var frestað tvívegis um helgina. 27.11.2018 08:30 Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Laugardaginn 1. desember fer fram Iron Fly fluguhnýtingarkeppnin er þar geta allir tekið þátt óháð reynslu. 27.11.2018 08:22 Vilja breyta forgangsröðuninni Ánægja er á meðal forráðamanna íslenskra fótboltafélaga með að ársþing KSÍ fái aðkomu að því hvort starfi yfirmanns knattspyrnumála verði komið á koppinn og hvers eðlis það verður. 27.11.2018 08:00 Golden State aftur á sigurbraut en 54 stig James Harden dugðu ekki Fyrrum liðsfélagarnir Kevin Durant og James Harden áttu báðir frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en aðeins Durant fagnaði sigri með sínu liði. NBA-meistarar Golden State Warriors eru að komast aftur á skrið eftir slæma taphrinu. 27.11.2018 07:30 Silva rétti Gylfa lyklana að Everton rútunni Farið fögrum orðum um Gylfa í Messunni á sunnudagskvöldið. 27.11.2018 07:00 Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27.11.2018 06:00 Sonur Messi sýnir geggjaða danstakta | Myndband Myndband sem Lionel Messi birti af syni sínum í gær hefur heldur betur slegið í gegn á netinu. 26.11.2018 23:30 Ásdís Hjálms hamrar dekk út í kuldanum | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir var um helgina valin besta frjálsíþróttakona ársins á Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands. 26.11.2018 23:00 Þriðji sigur Newcastle í röð en Burnley í vandræðum Newcastle vann þriðja leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-1 útisigur á Burnley á Turf Moor. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. 26.11.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 32-26 | Haukar á toppinn en Eyjamenn við botninn Eyjamenn eru í ruglinu en Haukarnir í góðum málum. 26.11.2018 22:15 26 ár síðan „Kóngurinn“ mætti á Old Trafford 26. nóvember er stór dagur í sögu Manchester United því þetta er dagurinn þegar Eric Cantona var kynntur sem nýr leikmaður félagsins fyrir 26 árum síðan. 26.11.2018 22:00 Kristinn: Það er heitt undir okkur öllum Það er krísa í Vestmannaeyjum. 26.11.2018 21:30 Gulli: Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri Guðlaugur Arnarsson, annar af þjálfurum Vals, var sigurreifur í leikslok í KA-heimilinu í kvöld eftir tveggja marka sigur á KA í Olís-deild karla. 26.11.2018 21:12 Leikurinn við Bournemouth of líkamlega erfiður fyrir Özil Mesut Özil sat á varamannabekknum í níutíu mínútur og horfði á liðsfélaga sína hafa betur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeilinni í gær. Unai Emery gaf í skyn að leikurinn tæki of mikið á líkamlega fyrir Özil. 26.11.2018 20:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. 26.11.2018 20:30 Slys í leikmannagöngunum seinkaði leik Burnley og Newcastle um hálftíma Leik Burnley og Newcastle í enska boltanum hefur verið frestað um hálftíma eftir atvik sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir leikinn. 26.11.2018 19:56 Sveinbjörn færist nær Tókýó 2020 Sveinbjörn Iura átti góðu gengi að fagna á Grand Slam Osaka mótinu í júdó sem haldið var í Japan um helgina. Hann nældi sér þar í mikilvæg stig í baráttunni um sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. 26.11.2018 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Knattspyrnustelpa gerir grín að bæði Pogba og Neymar í sama myndbandinu Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Paul Pogba og Neymar spila allir með frábærum félagsliðum og fyrir bestu knattspyrnulandslið heimsins. 27.11.2018 22:30
Leicester þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Southampton Leicester er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarins, Carabao Cup, eftir sigur á Southampton í vítaspyrnukeppni í kvöld. 27.11.2018 22:22
Real, Roma, Bayern og Juventus komin áfram | Öll úrslit dagsins Nokkur af stærstu félögum Evrópu eru búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. 27.11.2018 22:10
City áfram eftir jafntefli í Frakklandi Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 27.11.2018 22:00
Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27.11.2018 21:45
Íslenskur toppfótbolti ekki með mótframboð gegn Guðna Ársþing KSÍ er í febrúar og sögusagnir hafa verið um að Guðni Bergsson fái mótframboð. 27.11.2018 20:45
Tólfti sigur Arons, Kiel áfram í bikarnum og Vignir hafði betur gegn Arnari Handboltinn rúllaði víða um Evrópu í kvöld. 27.11.2018 20:01
Arnór og félagar töpuðu í snjónum í Moskvu | Ajax komið áfram Íslendingaliðið CSKA Moskva er í þriðja sæti síns riðils og á enn möguleika að fara áfram ef liðið leggur Plzen að velli. 27.11.2018 19:45
Logi um Daníel: Finnst hann besti markvörður deildarinnar Daníel Freyr Andrésson var frábær í liði Vals sem hafði betur gegn KA í Olísdeild karla í gær. Daníel hefur heillað í marki Valsmanna og á tilkall í íslenska landsliðshópinn að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 27.11.2018 18:30
„Menn munu kalla City vonbrigði ef liðið vinnur ekki Meistaradeildina“ Tímabilið hjá Manchester City verður vonbrigði í margra augum ef liðið vinnur ekki Meistaradeild Evrópu segir knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. 27.11.2018 17:45
Seinni bylgjan: Annar sér bara um vítin en hinn um allt hitt Eyjamenn voru aðeins með 45 prósent skotnýtinu í sex marka tapi á móti Haukum á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta í gærkvöldi. Það var kannski helst einum manni að þakka eða um að kenna. 27.11.2018 16:15
Nainggolan: Knattspyrnumenn mega reykja Hinn belgíski miðjumaður Inter, Radja Nainggolan, segir að hann sé ekki sá slæmi strákur sem menn vilji láta hann líta út fyrir að vera. 27.11.2018 15:30
Tárin runnu þegar leikmaður Þóris sá EM-drauminn deyja nokkrum dögum fyrir mót Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, er á leiðinni með laskað lið á Evrópumótið í Frakklandi sem hefst í lok vikunnar. 27.11.2018 15:00
Myndband af bílslysinu hans Steph Curry Það hefði vissulega getað farið verr á dögunum þegar ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta lenti í bílslysi á leiðinni á æfingu hjá Golden State Warriors. 27.11.2018 14:30
Sprengjumaðurinn í Dortmund fékk þungan dóm Einstaklingurinn sem reyndi að sprengja upp rútu þýska fótboltaliðsins Borussia Dortmund var í dag dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Þýskalandi. 27.11.2018 14:12
Björgvin dæmdur í eins leiks bann Björgvin Hólmgeirsson var í dag dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Grétar Eyþórsson og Tarik Kasumovic sluppu báðir við leikbönn. 27.11.2018 13:49
Þorlákur Árnason búinn að ráða sig til Hong Kong og KSÍ auglýsir starfið hans Þorlákur Árnason er að hætta hjá Knattspyrnusambandi Íslands en sambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Næst á dagskrá hjá honum er ævintýri í Asíu. 27.11.2018 13:30
Topp 5 listi Sebastians: Léttast að lesa þessa Seinni bylgjan klikkaði ekki á því að bjóða upp á topp fimm lista í þætti sínum í gærkvöldi og að þessi sinni var komið að Sebastian Alexanderssyni. Topp fimm listinn er fastagestur í Seinni bylgjunni. 27.11.2018 13:00
Karlar hafa meiri áhuga á kvennaboltanum en konur Ýmislegt áhugavert má finna í könnun Maskínu á áhuga landsmanna á Pepsi-deildunum í knattspyrnu. 27.11.2018 12:34
Hazard: Chelsea á ekki möguleika á titlinum Eden Hazard segir Chelsea ekki eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum eftir tapið fyrir Tottenham um helgina. 27.11.2018 12:00
„Maðurinn minn fór á fótboltaleik og kom aldrei til baka“ Martina Cox, eiginkona Liverpool-stuðningsmannsins sem var ráðist á fyrir Meistaradeildarleik Roma og Liverpool síðasta vor, hefur tjáð sig opinberlega um afleiðingar árásarinnar fyrir fjölskylduna. 27.11.2018 11:30
Seinni bylgjan: Feðgatal í hálfleik Petr Baumruk var magnaður handboltamaður á sínum tíma og strákurinn hans Adam Haukur Baumruk er að gera flotta hluti með toppliði Hauka í Olís deild karla. 27.11.2018 11:00
Gaman í klefanum hjá Diego Maradona | Myndband Diego Maradona er búinn að koma mexíkanska liðinu sínu Dorados de Sinaloa alla leið í úrslitaeinvígið í Ascenso MX deildinni og kappanum leiðist það ekki. 27.11.2018 10:30
Messan: Einn af styrkleikum Klopp er að hann breytir um skoðun Strákarnir í Messunni ræddu Liverpool og möguleika lærisveina Jürgen Klopp á því að veita Manchester City einhverja keppni um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. 27.11.2018 10:00
Logi Geirs í Seinni bylgjunni: Það er eitthvað mikið að í Vestmannaeyjum Logi Geirsson mætti í Seinni bylgjuna í gærkvöldi og var allt annað en sáttur með spilamennsku Íslands- og bikarmeistara ÍBV. 27.11.2018 09:30
Sjáðu klúður ársins og öll flottustu mörkin í enska um helgina Þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Newcastle United á útivelli á móti Burnley. 27.11.2018 09:18
Ari hættur með Skallagrím Skallagrímur er án þjálfara í Domino's deild kvenna, Ari Gunnarsson er hættur sem þjálfari liðsins. 27.11.2018 09:07
Ashley Cole einn af sjö sem þurfa að taka pokann sinn Framtíð Ashley Cole hjá Los Angeles Galaxy er ráðin en þessi fyrrum landsliðsmaður Englendinga fær ekki annan samning hjá bandaríska félaginu. 27.11.2018 09:00
Kennir River Plate mafíunni um árásina Í dag kemur væntanlega í ljós hvenær seinni úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores bikarnum verður spilaður en honum var frestað tvívegis um helgina. 27.11.2018 08:30
Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Laugardaginn 1. desember fer fram Iron Fly fluguhnýtingarkeppnin er þar geta allir tekið þátt óháð reynslu. 27.11.2018 08:22
Vilja breyta forgangsröðuninni Ánægja er á meðal forráðamanna íslenskra fótboltafélaga með að ársþing KSÍ fái aðkomu að því hvort starfi yfirmanns knattspyrnumála verði komið á koppinn og hvers eðlis það verður. 27.11.2018 08:00
Golden State aftur á sigurbraut en 54 stig James Harden dugðu ekki Fyrrum liðsfélagarnir Kevin Durant og James Harden áttu báðir frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en aðeins Durant fagnaði sigri með sínu liði. NBA-meistarar Golden State Warriors eru að komast aftur á skrið eftir slæma taphrinu. 27.11.2018 07:30
Silva rétti Gylfa lyklana að Everton rútunni Farið fögrum orðum um Gylfa í Messunni á sunnudagskvöldið. 27.11.2018 07:00
Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27.11.2018 06:00
Sonur Messi sýnir geggjaða danstakta | Myndband Myndband sem Lionel Messi birti af syni sínum í gær hefur heldur betur slegið í gegn á netinu. 26.11.2018 23:30
Ásdís Hjálms hamrar dekk út í kuldanum | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir var um helgina valin besta frjálsíþróttakona ársins á Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands. 26.11.2018 23:00
Þriðji sigur Newcastle í röð en Burnley í vandræðum Newcastle vann þriðja leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-1 útisigur á Burnley á Turf Moor. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. 26.11.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 32-26 | Haukar á toppinn en Eyjamenn við botninn Eyjamenn eru í ruglinu en Haukarnir í góðum málum. 26.11.2018 22:15
26 ár síðan „Kóngurinn“ mætti á Old Trafford 26. nóvember er stór dagur í sögu Manchester United því þetta er dagurinn þegar Eric Cantona var kynntur sem nýr leikmaður félagsins fyrir 26 árum síðan. 26.11.2018 22:00
Gulli: Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri Guðlaugur Arnarsson, annar af þjálfurum Vals, var sigurreifur í leikslok í KA-heimilinu í kvöld eftir tveggja marka sigur á KA í Olís-deild karla. 26.11.2018 21:12
Leikurinn við Bournemouth of líkamlega erfiður fyrir Özil Mesut Özil sat á varamannabekknum í níutíu mínútur og horfði á liðsfélaga sína hafa betur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeilinni í gær. Unai Emery gaf í skyn að leikurinn tæki of mikið á líkamlega fyrir Özil. 26.11.2018 20:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. 26.11.2018 20:30
Slys í leikmannagöngunum seinkaði leik Burnley og Newcastle um hálftíma Leik Burnley og Newcastle í enska boltanum hefur verið frestað um hálftíma eftir atvik sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir leikinn. 26.11.2018 19:56
Sveinbjörn færist nær Tókýó 2020 Sveinbjörn Iura átti góðu gengi að fagna á Grand Slam Osaka mótinu í júdó sem haldið var í Japan um helgina. Hann nældi sér þar í mikilvæg stig í baráttunni um sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. 26.11.2018 19:00