Fleiri fréttir

Logi um Daníel: Finnst hann besti markvörður deildarinnar

Daníel Freyr Andrésson var frábær í liði Vals sem hafði betur gegn KA í Olísdeild karla í gær. Daníel hefur heillað í marki Valsmanna og á tilkall í íslenska landsliðshópinn að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport.

Nainggolan: Knattspyrnumenn mega reykja

Hinn belgíski miðjumaður Inter, Radja Nainggolan, segir að hann sé ekki sá slæmi strákur sem menn vilji láta hann líta út fyrir að vera.

Myndband af bílslysinu hans Steph Curry

Það hefði vissulega getað farið verr á dögunum þegar ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta lenti í bílslysi á leiðinni á æfingu hjá Golden State Warriors.

Björgvin dæmdur í eins leiks bann

Björgvin Hólmgeirsson var í dag dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Grétar Eyþórsson og Tarik Kasumovic sluppu báðir við leikbönn.

Topp 5 listi Sebastians: Léttast að lesa þessa

Seinni bylgjan klikkaði ekki á því að bjóða upp á topp fimm lista í þætti sínum í gærkvöldi og að þessi sinni var komið að Sebastian Alexanderssyni. Topp fimm listinn er fastagestur í Seinni bylgjunni.

Seinni bylgjan: Feðgatal í hálfleik

Petr Baumruk var magnaður handboltamaður á sínum tíma og strákurinn hans Adam Haukur Baumruk er að gera flotta hluti með toppliði Hauka í Olís deild karla.

Ari hættur með Skallagrím

Skallagrímur er án þjálfara í Domino's deild kvenna, Ari Gunnarsson er hættur sem þjálfari liðsins.

Kennir River Plate mafíunni um árásina

Í dag kemur væntanlega í ljós hvenær seinni úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores bikarnum verður spilaður en honum var frestað tvívegis um helgina.

Vilja breyta forgangsröðuninni

Ánægja er á meðal forráðamanna íslenskra fótboltafélaga með að ársþing KSÍ fái aðkomu að því hvort starfi yfirmanns knattspyrnumála verði komið á koppinn og hvers eðlis það verður.

Golden State aftur á sigurbraut en 54 stig James Harden dugðu ekki

Fyrrum liðsfélagarnir Kevin Durant og James Harden áttu báðir frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en aðeins Durant fagnaði sigri með sínu liði. NBA-meistarar Golden State Warriors eru að komast aftur á skrið eftir slæma taphrinu.

Leikurinn við Bournemouth of líkamlega erfiður fyrir Özil

Mesut Özil sat á varamannabekknum í níutíu mínútur og horfði á liðsfélaga sína hafa betur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeilinni í gær. Unai Emery gaf í skyn að leikurinn tæki of mikið á líkamlega fyrir Özil.

Sveinbjörn færist nær Tókýó 2020

Sveinbjörn Iura átti góðu gengi að fagna á Grand Slam Osaka mótinu í júdó sem haldið var í Japan um helgina. Hann nældi sér þar í mikilvæg stig í baráttunni um sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020.

Sjá næstu 50 fréttir