Fleiri fréttir

McIlroy keppir ekki meira á árinu

Sjötti maður heimslistans í golfi, Rory McIlroy, hefur átt mikið vonbrigðaár og ætlar að taka sér frí frá keppni það sem eftir er af árinu.

Neymar vill Barcelona úr Meistaradeildinni

Brasilíska stórstjarnan Neymar vill að knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, dæmi Barcelona úr keppni í Meistaradeild Evrópu vegna peningadeilna milli hans og félagsins.

Heimir var hvattur til að hætta

Heimir Hallgrímsson kom Íslandi á Heimsmeistaramótið í fótbolta í gærkvöldi, fyrstur manna. Eftir allt partíið sem var í kringum EM í fyrra hvöttu meira að segja hans nánustu Eyjamanninn til að láta gott heita og gera eitthvað annað.

Litli knattspyrnurisinn til Rússlands

Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum.

Hörður Björgvin: Það var ekki beint slegist um miða á landsleiki

"Þetta er besta tilfinning í heimi. Að hafa þessa stuðningsmenn á bakvið sig og leikmennina. Þjálfarateymið hefur unnið sitt starf og allir sem tengjast þessu landsliði. Ég er mjög þakklátur að vera hluti af þessu,“ sagði hrærður Hörður Björgvin Magnússon í viðtali við Vísi að leik loknum í kvöld.

Birkir: Kannski var fínt að fá skellinn

„Að komast í gegnum þennan riðil og komast beint á HM er ótrúlegt. Þetta eru þrjú heimsklassa lið sem við vinnum,“ sagði Birkir Bjarnason eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári.

Emil: Væri gaman að mæta Brasilíu

Emil Hallfreðsson viðurkennir að hann hafi ekki dreymt um að komast á HM þegar hann var að basla með íslenska landsliðinu fyrir ekki svo mörgum árum.

Alfreð: Þetta var klárlega sterkasti riðillinn

"Hún er ólýsanleg, EM var sætt en þetta er sætara og stærra. Það er erfitt að koma þessu í orð,“ sagði Alfreið Finnbogason framherji íslenska landsliðsins þegar hann var spurður hvernig tilfinningin hefði verið þegar flautað var af í leiknum gegn Kosóvó í kvöld.

Heimir: Hrikalega stoltur

Landsliðsþjálfarinn hugsaði bara í tilfinningum og átti erfitt með að finna orð til að lýsa augnablikinu þegar íslenska landsliðið tryggði sig í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar

Hannes: Hélt þetta tækifæri kæmi ekki aftur

Hannes Þór Halldórsson var að vonum kátur eftir sigur Íslands á Kósóvó í kvöld. Hann hélt eftir tapið í umspilinu gegn Króatíu fyrir fjórum árum að Ísland fengi aldrei annað tækifæri til þess að komast á HM.

Aron Einar: Orð fá þessu ekki lýst

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að orð fái þessu ekki lýst að liðið sé búið að tryggja sig inn á HM. Hann segir að fögnuðurinn hafi verið meiri nú en þegar liðið tryggði sig á EM.

Króatar fara í umspil

Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins

Fólkið byrjað að streyma í Dalinn | Myndir

Það styttist óðum í hinn gríðarlega mikilvæga leik Íslands og Kósóvó í undankeppni HM í Rússlandi 2018 en þar getur íslenska karlalandsliðið í fótbolta tryggt sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn.

Sjá næstu 50 fréttir