Fleiri fréttir

Lokatölur úr Laxá í Mývatnssveit

Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt vinsælasta urriðasvæði á landsinu og margir eru þeirrar skoðunar að þetta sé eitt besta urriðaveiðisvæði í heimi.

Ferguson vildi ekki Zidane

Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefði getað fengið Zinedine Zidane til liðs við félagið en kaus Eric Cantona fram yfir hann.

Skotar erfðafræðilega eftir á

Skotar misstu af sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi með 2-2 jafntefli gegn Slóveníu í gær. Þjálfari Skota, Gordon Strachan sagði lið sitt vera erfðafræðilega séð á eftir öðrum liðum.

Núllstilltum okkur og fórum aftur í grunngildin

Íslenska karlalandsliðið er aðeins einum sigri á Kósovó frá því að komast á HM í fyrsta sinn. Heimir Hallgrímsson segir að jarðtengingin verði að vera til staðar og það megi alls ekki vanmeta kósovóska liðið.

Hefðum alltaf tekið þessa stöðu

Aron Einar Gunnarsson leikur sinn 75. landsleik þegar Ísland tekur á móti Kósovó í kvöld. Fyrirliðinn er klár í slaginn. Hann segir að íslenska liðið sé komið með mikla reynslu af úrslitaleikjum sem þessum.

Pirlo: Get ekki haldið áfram til fimmtugs

Ítalska goðsögnin, Anrea Pirlo, hefur tilkynnt það að hann ætli sér að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið með New York City FC en tímabilið klárast í desember.

Moyes: Enginn hefði gert betur en ég

David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að enginn annar stjóri hefði gert betur en hann með Manchester United í þeim kringumstæðum sem félagið var í þegar hann tók við.

Barcelona ætlar að kaupa Aron

Barcelona hefur samþykkt að kaupa Aron Pálmarsson undan samningi við Veszprém og er kaupverðið talið nema tæpum 87 milljónum króna.

Njarðvík skiptir um Kana

Kvennalið Njarðvíkur í körfubolta hefur sagt upp samningi við hina bandarísku Eriku Williams.

Tap hjá U-17 gegn Spánverjum

U-17 ára landslið kvenna mætti Spánverjum í undankeppni EM 2018 en þetta var úrslitaleikur um 1.sæti riðilsins.

Kiel tapaði fyrir Veszprem

Meistaradeildin í Handbolta hélt áfram að rúlla í dag með nokkrum leikjum og voru meðal annars lærisveinar Alfreðs Gísla í Kiel í eldlínunni en þeir fóru í heimsókn til Weszprem.

Harry Kane tryggði Englandi sigur

Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar.

Hamilton: Ég þurfti að hafa mig allan við

Lewis Hamilton landaði 25 stigum í dag með frábærum akstri. Hann vann þar með sinn áttunda kappakstur í Formúlu 1 á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökunni?

Valur úr leik eftir stórt tap

Valsmenn eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir níu marka tap gegn Balatonfuredi KSE, frá Ungverjalandi, í síðari leik liðanna í dag, 28-19.

Collymore í Fífunni og Laugardal | Myndbönd

Stan Collymore, fyrrverandi framherji Liverpool og sparkspekingur, er nú hér á landi með myndatökumann með sér og vinnur að öllum líkindum að þætti um íslenska ævintýrið í þáttinn sinn, Stan Collymore show, sem sýndur er á RT sjónvarpsstöðinni.

Sjá næstu 50 fréttir