Tyson-Thomas dró Njarðvíkurvagninn í sigri á Haukum | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2017 21:22 Njarðvík vann Hauka með minnsta mun, 73-74, þegar liðin mættust í lokaleik 14. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Sem fyrr var Carmen Tyson-Thomas atkvæðamest í liði Njarðvíkur en hún skoraði 40 stig og tók 16 fráköst. Haukar léku án bandarísks leikmanns í kvöld en voru samt nálægt því að kreista fram sigur. Njarðvík leiddi með níu stigum í hálfleik, 28-37. Haukar tóku við sér í 3. leikhluta og náðu að minnka muninn í fjögur stig fyrir fjórða og síðasta leikhlutann, 53-57. Njarðvík byrjaði 4. leikhlutann betur en Haukar komu aftur til baka og Sólrún Inga Gísladóttir minnkaði muninn í 67-71 þegar hún setti niður þrist. Njarðvíkingar reyndust hins vegar sterkari á lokakaflanum og lönduðu eins stigs sigri, 73-74. Tyson-Thomas var langstigahæst í liði Njarðvíkur eins og áður sagði. Soffía Rún Skúladóttir kom næst með 12 stig og Björk Gunnarsdóttir skoraði sex stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Dýrfinna Arnardóttir skoraði 16 stig fyrir Hauka og Rósa Björk Pétursdóttir fimmtán. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 12 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík er áfram í 5. sæti deildarinnar og Haukar í áttunda og neðsta sætinu.Haukar-Njarðvík 73-74 (15-18, 13-19, 25-20, 20-17)Haukar: Dýrfinna Arnardóttir 16/4 fráköst/5 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 15/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/9 fráköst/5 stolnir, Anna Lóa Óskarsdóttir 13, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2, Sigrún Björg Ólafsdóttir 1.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 40/16 fráköst/5 varin skot, Soffía Rún Skúladóttir 12, Björk Gunnarsdótir 6/6 fráköst/7 stoðsendingar, Heiða Björg Valdimarsdóttir 4/5 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/6 fráköst, María Jónsdóttir 3/11 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 3, Erna Freydís Traustadóttir 2.Carmen Tyson-Thomas átti enn einn stórleikinn.Vísir/Stefán Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Keflavík - Snæfell 66-73 | Snæfell vann toppslaginn Snæfell gerði góða ferð til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í dag. 7. janúar 2017 19:15 Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. 7. janúar 2017 18:26 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Njarðvík vann Hauka með minnsta mun, 73-74, þegar liðin mættust í lokaleik 14. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Sem fyrr var Carmen Tyson-Thomas atkvæðamest í liði Njarðvíkur en hún skoraði 40 stig og tók 16 fráköst. Haukar léku án bandarísks leikmanns í kvöld en voru samt nálægt því að kreista fram sigur. Njarðvík leiddi með níu stigum í hálfleik, 28-37. Haukar tóku við sér í 3. leikhluta og náðu að minnka muninn í fjögur stig fyrir fjórða og síðasta leikhlutann, 53-57. Njarðvík byrjaði 4. leikhlutann betur en Haukar komu aftur til baka og Sólrún Inga Gísladóttir minnkaði muninn í 67-71 þegar hún setti niður þrist. Njarðvíkingar reyndust hins vegar sterkari á lokakaflanum og lönduðu eins stigs sigri, 73-74. Tyson-Thomas var langstigahæst í liði Njarðvíkur eins og áður sagði. Soffía Rún Skúladóttir kom næst með 12 stig og Björk Gunnarsdóttir skoraði sex stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Dýrfinna Arnardóttir skoraði 16 stig fyrir Hauka og Rósa Björk Pétursdóttir fimmtán. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 12 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík er áfram í 5. sæti deildarinnar og Haukar í áttunda og neðsta sætinu.Haukar-Njarðvík 73-74 (15-18, 13-19, 25-20, 20-17)Haukar: Dýrfinna Arnardóttir 16/4 fráköst/5 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 15/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/9 fráköst/5 stolnir, Anna Lóa Óskarsdóttir 13, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2, Sigrún Björg Ólafsdóttir 1.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 40/16 fráköst/5 varin skot, Soffía Rún Skúladóttir 12, Björk Gunnarsdótir 6/6 fráköst/7 stoðsendingar, Heiða Björg Valdimarsdóttir 4/5 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/6 fráköst, María Jónsdóttir 3/11 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 3, Erna Freydís Traustadóttir 2.Carmen Tyson-Thomas átti enn einn stórleikinn.Vísir/Stefán
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Keflavík - Snæfell 66-73 | Snæfell vann toppslaginn Snæfell gerði góða ferð til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í dag. 7. janúar 2017 19:15 Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. 7. janúar 2017 18:26 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Keflavík - Snæfell 66-73 | Snæfell vann toppslaginn Snæfell gerði góða ferð til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í dag. 7. janúar 2017 19:15
Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. 7. janúar 2017 18:26