Nýjar þjóðhetjur í Færeyjum | Handboltastrákarnir þeirra á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2017 22:21 Mynd/Samsett Færeyingar verða mögulegir mótherjar Íslands á HM í Alsír í júlí í sumar. Íslenska 21 árs landsliðið tryggði sig áfram en það gerðu frændur okkar í Færeyjum líka. 21 árs landslið Færeyinga tryggði sig inn á HM í dag og skrifaði þar með nýja færeyska handboltasögu. Þetta er fyrsta handboltalandslið Færeyja sem kemst inn á HM. Færeyingar héldu riðilinn og Höllin á Hálsi var troðfull í dag þegar færeyska landsliðið spilaði upp á það að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. Færeyingar tryggðu sér HM-sætið með því að vinna Finna, 29-28 í lokaleiknum sínum en liðið vann alla þrjá leiki sína í riðlinum. Færeyingar höfðu áður unnið fjögurra marka sigur á Sviss, 28-24, og sex marka sigur á Ísrael, 31-25. Hetja liðsins var sautján ára gamall markvörður, Hörður Trygvason, en hann átti stórleik í færeyska markinu. Helgi Hoydal Hildarson var markahæstur með 8 mörk. Færeyska sjónvarpið sýndi beint frá leiknum og netinu og fyrir áhugasama þá má sjá útsendinguna hér. Það er gaman að sjá alla tryllast í leikslok og það fer ekkert á milli mála hversu stórt þetta var fyrir frændur okkar Færeyinga. Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28 Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. 8. janúar 2017 13:39 Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Færeyingar verða mögulegir mótherjar Íslands á HM í Alsír í júlí í sumar. Íslenska 21 árs landsliðið tryggði sig áfram en það gerðu frændur okkar í Færeyjum líka. 21 árs landslið Færeyinga tryggði sig inn á HM í dag og skrifaði þar með nýja færeyska handboltasögu. Þetta er fyrsta handboltalandslið Færeyja sem kemst inn á HM. Færeyingar héldu riðilinn og Höllin á Hálsi var troðfull í dag þegar færeyska landsliðið spilaði upp á það að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. Færeyingar tryggðu sér HM-sætið með því að vinna Finna, 29-28 í lokaleiknum sínum en liðið vann alla þrjá leiki sína í riðlinum. Færeyingar höfðu áður unnið fjögurra marka sigur á Sviss, 28-24, og sex marka sigur á Ísrael, 31-25. Hetja liðsins var sautján ára gamall markvörður, Hörður Trygvason, en hann átti stórleik í færeyska markinu. Helgi Hoydal Hildarson var markahæstur með 8 mörk. Færeyska sjónvarpið sýndi beint frá leiknum og netinu og fyrir áhugasama þá má sjá útsendinguna hér. Það er gaman að sjá alla tryllast í leikslok og það fer ekkert á milli mála hversu stórt þetta var fyrir frændur okkar Færeyinga.
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28 Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. 8. janúar 2017 13:39 Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00
Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28
Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. 8. janúar 2017 13:39
Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30