Fleiri fréttir

Mourinho stýrir enska landsliðinu

Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Real Madrid, mun stýra enska landsliðinu í góðgerðaleik á móti liði Claudio Ranieri á Old Trafford í sumar.

21 árs heimsmeistari fórst í snjóflóði

Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum.

Nú má dómari gefa mönnum rautt spjald löngu fyrir leik

Íslendingar verða svo sannarlega í fararbroddi í dómaramálum heimsfótboltans í vor því KSÍ fær að byrja tímabilið með nýju knattspyrnulögum sem taka ekki gildi annarsstaðar í heiminum fyrr en 1. júní.

Conor fær ekki að keppa á UFC 200

Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200.

Teitur: Lokaði mig inni eftir tapið

Teitur Örlygsson telur það ekki rétt að taka við aðalþjálfarastarfi Njarðvíkur eftir að Friðrik Ingi Ragnarsson hætti í fyrradag. Hann segir framtíðina óljósa.

Bílskúrinn: Keisarinn í Kína

Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina.

Conor segist vera hættur

Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld.

Finnur: Erum í þessu til að vinna

"Ég býst við hörkueinvígi. Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, fyrir fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Haukum.

Ívar: Stórkostlegt að vera með alla þessa uppöldu stráka

"Ég býst við mjög góðu einvígi á milli tveggja góðra liða sem eru að fara að slást,“ segir Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, en hans menn mæta KR í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir