Fleiri fréttir Tiger farinn að æfa af krafti Endurhæfing Tiger Woods virðist ganga vel og hann er farinn að geta æft almennilega. 20.4.2016 14:30 Geir: Draumurinn er yfirbyggður leikvangur Þýska fyrirtækið Lagardere gerir hagkvæmnisáætlun fyrir KSÍ með von um að byggja nýjan og arðbæran Laugardalsvöll. 20.4.2016 14:11 Brynjar fjórtándi maðurinn sem kemst í hópinn Brynjar Þór Björnsson var stigahæsti maður KR-liðsins í sigri á Haukum í gærkvöldi í fyrsta leik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitilinn 2016. 20.4.2016 14:00 Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20.4.2016 13:30 Mourinho stýrir enska landsliðinu Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Real Madrid, mun stýra enska landsliðinu í góðgerðaleik á móti liði Claudio Ranieri á Old Trafford í sumar. 20.4.2016 13:00 21 árs heimsmeistari fórst í snjóflóði Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. 20.4.2016 12:30 Neuer gerði langan samning við Bayern Besti markvörður heims, Manuel Neuer, er ekkert á förum frá Bayern München á næstunni. 20.4.2016 12:00 Þegar Conor borðaði sviðakjamma á Íslandi Það hefur margt breyst í lífi Conor McGregor síðan hann var á Íslandi fyrir þrem árum síðan. 20.4.2016 11:30 Díana Dögg genginn í raðir Vals Valur fær góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil tveimur dögum eftir að liðið fór í sumarfrí. 20.4.2016 11:06 Nú má dómari gefa mönnum rautt spjald löngu fyrir leik Íslendingar verða svo sannarlega í fararbroddi í dómaramálum heimsfótboltans í vor því KSÍ fær að byrja tímabilið með nýju knattspyrnulögum sem taka ekki gildi annarsstaðar í heiminum fyrr en 1. júní. 20.4.2016 11:00 Segir dauðsfallið hafa mikil áhrif á ákvörðunina Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor. 20.4.2016 10:30 Akureyri samdi við tvo litháíska landsliðsmenn Forráðamenn handboltaliðs Akureyrar sitja ekki auðum höndum þó svo liðið sé farið í sumarfrí. 20.4.2016 10:00 Ármann Smári: Þetta á að takast á heimamönnum en það tekur tíma Miðvörðurinn stóri spilar sitt fimmta tímabil á Skaganum í sumar og er lykilmaður í liði ÍA. 20.4.2016 09:30 Pepsi-spáin 2016: ÍA hafnar í 10. sæti Íþróttadeild 365 spáir Skagamönnum fallbaráttu í Pepsi-deildinni í sumar eftir flott tímabil í fyrra. 20.4.2016 09:00 Conor silkislakur á Vegamótum í gærkvöldi Á meðan heimspressan var að fara hamförum í fréttum af því að Conor McGregor væri hættur í MMA snæddi hann kvöldmat í rólegheitum á Íslandi. 20.4.2016 08:28 Ómar Ingi búinn að semja við Århus Unglingalandsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Val því hann er á leiðinni til Danmerkur. 20.4.2016 07:45 Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20.4.2016 07:25 Boston skoraði aðeins sjö stig í fyrsta leikhluta Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og voru þeir lítt spennandi. 20.4.2016 07:11 Teitur: Lokaði mig inni eftir tapið Teitur Örlygsson telur það ekki rétt að taka við aðalþjálfarastarfi Njarðvíkur eftir að Friðrik Ingi Ragnarsson hætti í fyrradag. Hann segir framtíðina óljósa. 20.4.2016 06:00 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19.4.2016 23:15 Finnur Freyr: Mikið gert úr viðtölum við Brynjar Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Haukum í kvöld. 19.4.2016 22:59 Friðrik Ingi ekki hættur í þjálfun Veit þó ekki hvar hann mun starfa á næstu leiktíð. 19.4.2016 22:44 Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19.4.2016 22:36 Kínverskur risi á leið í NBA-deildina Kínverjar hafa ekki átt leikmann í NBA-nýliðavalinu síðan Yao Ming gaf kost á sér. 19.4.2016 22:30 Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19.4.2016 22:13 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 91-61 | Öruggt hjá KR og staðan 1-0 KR er komið 1-0 í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir öruggan sigur, 91-61, í fyrsta leik liðanna í DHL-höllinni í kvöld. 19.4.2016 22:00 Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19.4.2016 21:45 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19.4.2016 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 32-21 | Meistararnir í undanúrslit með stæl Haukar eru komnir í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sigur á Akureyri, 32-21, í oddaleik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Sigur Hauka var aldrei í hættu. 19.4.2016 21:15 Aron Einar og Jóhann Berg utan hóps | Charlton féll Hvorugur kom við sögu í leikjum sinna liða í ensku B-deildinni. 19.4.2016 20:57 Napoli pakkaði Bologna saman Belgíumaðurinn Mertens skoraði þrennu og lagði upp tvö í 6-0 sigri Napoli. 19.4.2016 20:46 Bayern í bikarúrslitin Vann 2-0 sigur á Werder Bremen í undanúrslitunum í kvöld. 19.4.2016 20:33 Newcastle bjargaði stigi í fallbaráttunni | Sjáðu mörkin Lenti marki undir gegn Manchester City en tryggði sér jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 19.4.2016 20:30 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19.4.2016 20:05 Ejub: Hef ekki fengið sekt í allan vetur Ejub Perusevic er með nýliða í Pepsi-deild karla í sumar og hefur verið með tvo æfingahópa í tveimur landshlutum í allan vetur. 19.4.2016 19:45 Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19.4.2016 19:20 Fyrstir til að vinna toppliðið Arnór Smárason lagði upp mark í góðum 3-1 sigri Hammarby á Djurgården. 19.4.2016 19:15 Deildarmeistararnir á góðri siglingu Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk í sigri Team Tvis Holstebro í Danmörku. 19.4.2016 18:53 Finnur: Erum í þessu til að vinna "Ég býst við hörkueinvígi. Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, fyrir fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Haukum. 19.4.2016 17:15 Fyrstu bræðurnir sem mætast í lokaúrslitum síðan 1987 Augu margra verða á þeim Helga Má Magnússyni og Finni Atla Magnússyni í úrslitaeinvígi KR og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. Þeir unnu titilinn saman í fyrra en ætla að keppa um hann í ár. 19.4.2016 16:30 Veron: Ég hefði aldrei átt að fara frá Man. Utd Það voru miklar væntingar gerðar til Argentínumannsins Juan Sebastian Veron er hann var keyptur til Man. Utd árið 2001 á rúmar 28 milljónir punda. 19.4.2016 16:00 Leikur í undanúrslitum kvenna hefst klukkan 20.40 á föstudagskvöldið Fram og Stjarnan tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta og nú hefur Handknattleikssambandið gefið út leikjaniðurröðun undanúrslitanna. Haukar og Grótta höfðu áður tryggt sér sitt sæti. 19.4.2016 15:53 Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19.4.2016 15:45 Tottenham á toppnum á mörgum tölfræðilistum Tottenham er kannski fimm stigum á eftir toppliði Leicester City þegar fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni en þeir er á toppnum á mörgum tölfræðilistum. 19.4.2016 15:30 Ívar: Stórkostlegt að vera með alla þessa uppöldu stráka "Ég býst við mjög góðu einvígi á milli tveggja góðra liða sem eru að fara að slást,“ segir Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, en hans menn mæta KR í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. 19.4.2016 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tiger farinn að æfa af krafti Endurhæfing Tiger Woods virðist ganga vel og hann er farinn að geta æft almennilega. 20.4.2016 14:30
Geir: Draumurinn er yfirbyggður leikvangur Þýska fyrirtækið Lagardere gerir hagkvæmnisáætlun fyrir KSÍ með von um að byggja nýjan og arðbæran Laugardalsvöll. 20.4.2016 14:11
Brynjar fjórtándi maðurinn sem kemst í hópinn Brynjar Þór Björnsson var stigahæsti maður KR-liðsins í sigri á Haukum í gærkvöldi í fyrsta leik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitilinn 2016. 20.4.2016 14:00
Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20.4.2016 13:30
Mourinho stýrir enska landsliðinu Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Real Madrid, mun stýra enska landsliðinu í góðgerðaleik á móti liði Claudio Ranieri á Old Trafford í sumar. 20.4.2016 13:00
21 árs heimsmeistari fórst í snjóflóði Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. 20.4.2016 12:30
Neuer gerði langan samning við Bayern Besti markvörður heims, Manuel Neuer, er ekkert á förum frá Bayern München á næstunni. 20.4.2016 12:00
Þegar Conor borðaði sviðakjamma á Íslandi Það hefur margt breyst í lífi Conor McGregor síðan hann var á Íslandi fyrir þrem árum síðan. 20.4.2016 11:30
Díana Dögg genginn í raðir Vals Valur fær góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil tveimur dögum eftir að liðið fór í sumarfrí. 20.4.2016 11:06
Nú má dómari gefa mönnum rautt spjald löngu fyrir leik Íslendingar verða svo sannarlega í fararbroddi í dómaramálum heimsfótboltans í vor því KSÍ fær að byrja tímabilið með nýju knattspyrnulögum sem taka ekki gildi annarsstaðar í heiminum fyrr en 1. júní. 20.4.2016 11:00
Segir dauðsfallið hafa mikil áhrif á ákvörðunina Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor. 20.4.2016 10:30
Akureyri samdi við tvo litháíska landsliðsmenn Forráðamenn handboltaliðs Akureyrar sitja ekki auðum höndum þó svo liðið sé farið í sumarfrí. 20.4.2016 10:00
Ármann Smári: Þetta á að takast á heimamönnum en það tekur tíma Miðvörðurinn stóri spilar sitt fimmta tímabil á Skaganum í sumar og er lykilmaður í liði ÍA. 20.4.2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: ÍA hafnar í 10. sæti Íþróttadeild 365 spáir Skagamönnum fallbaráttu í Pepsi-deildinni í sumar eftir flott tímabil í fyrra. 20.4.2016 09:00
Conor silkislakur á Vegamótum í gærkvöldi Á meðan heimspressan var að fara hamförum í fréttum af því að Conor McGregor væri hættur í MMA snæddi hann kvöldmat í rólegheitum á Íslandi. 20.4.2016 08:28
Ómar Ingi búinn að semja við Århus Unglingalandsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Val því hann er á leiðinni til Danmerkur. 20.4.2016 07:45
Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20.4.2016 07:25
Boston skoraði aðeins sjö stig í fyrsta leikhluta Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og voru þeir lítt spennandi. 20.4.2016 07:11
Teitur: Lokaði mig inni eftir tapið Teitur Örlygsson telur það ekki rétt að taka við aðalþjálfarastarfi Njarðvíkur eftir að Friðrik Ingi Ragnarsson hætti í fyrradag. Hann segir framtíðina óljósa. 20.4.2016 06:00
Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19.4.2016 23:15
Finnur Freyr: Mikið gert úr viðtölum við Brynjar Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Haukum í kvöld. 19.4.2016 22:59
Friðrik Ingi ekki hættur í þjálfun Veit þó ekki hvar hann mun starfa á næstu leiktíð. 19.4.2016 22:44
Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19.4.2016 22:36
Kínverskur risi á leið í NBA-deildina Kínverjar hafa ekki átt leikmann í NBA-nýliðavalinu síðan Yao Ming gaf kost á sér. 19.4.2016 22:30
Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19.4.2016 22:13
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 91-61 | Öruggt hjá KR og staðan 1-0 KR er komið 1-0 í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir öruggan sigur, 91-61, í fyrsta leik liðanna í DHL-höllinni í kvöld. 19.4.2016 22:00
Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19.4.2016 21:45
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19.4.2016 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 32-21 | Meistararnir í undanúrslit með stæl Haukar eru komnir í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sigur á Akureyri, 32-21, í oddaleik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Sigur Hauka var aldrei í hættu. 19.4.2016 21:15
Aron Einar og Jóhann Berg utan hóps | Charlton féll Hvorugur kom við sögu í leikjum sinna liða í ensku B-deildinni. 19.4.2016 20:57
Napoli pakkaði Bologna saman Belgíumaðurinn Mertens skoraði þrennu og lagði upp tvö í 6-0 sigri Napoli. 19.4.2016 20:46
Newcastle bjargaði stigi í fallbaráttunni | Sjáðu mörkin Lenti marki undir gegn Manchester City en tryggði sér jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 19.4.2016 20:30
Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19.4.2016 20:05
Ejub: Hef ekki fengið sekt í allan vetur Ejub Perusevic er með nýliða í Pepsi-deild karla í sumar og hefur verið með tvo æfingahópa í tveimur landshlutum í allan vetur. 19.4.2016 19:45
Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19.4.2016 19:20
Fyrstir til að vinna toppliðið Arnór Smárason lagði upp mark í góðum 3-1 sigri Hammarby á Djurgården. 19.4.2016 19:15
Deildarmeistararnir á góðri siglingu Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk í sigri Team Tvis Holstebro í Danmörku. 19.4.2016 18:53
Finnur: Erum í þessu til að vinna "Ég býst við hörkueinvígi. Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, fyrir fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Haukum. 19.4.2016 17:15
Fyrstu bræðurnir sem mætast í lokaúrslitum síðan 1987 Augu margra verða á þeim Helga Má Magnússyni og Finni Atla Magnússyni í úrslitaeinvígi KR og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. Þeir unnu titilinn saman í fyrra en ætla að keppa um hann í ár. 19.4.2016 16:30
Veron: Ég hefði aldrei átt að fara frá Man. Utd Það voru miklar væntingar gerðar til Argentínumannsins Juan Sebastian Veron er hann var keyptur til Man. Utd árið 2001 á rúmar 28 milljónir punda. 19.4.2016 16:00
Leikur í undanúrslitum kvenna hefst klukkan 20.40 á föstudagskvöldið Fram og Stjarnan tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta og nú hefur Handknattleikssambandið gefið út leikjaniðurröðun undanúrslitanna. Haukar og Grótta höfðu áður tryggt sér sitt sæti. 19.4.2016 15:53
Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19.4.2016 15:45
Tottenham á toppnum á mörgum tölfræðilistum Tottenham er kannski fimm stigum á eftir toppliði Leicester City þegar fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni en þeir er á toppnum á mörgum tölfræðilistum. 19.4.2016 15:30
Ívar: Stórkostlegt að vera með alla þessa uppöldu stráka "Ég býst við mjög góðu einvígi á milli tveggja góðra liða sem eru að fara að slást,“ segir Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, en hans menn mæta KR í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. 19.4.2016 15:00