Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2016 13:30 Ecclestone er hér með dóttur sinni og barnabarni meðal annars. vísir/getty Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. Ecclestone talaði beint frá hjartanu og sagði að það væri ekki hægt að taka kvenökumenn alvarlega. Konur hefðu ekki líkamlega burði til þess að keyra formúlubíl hratt. Hann lét þessi umdeildu ummæli falla á auglýsingaráðstefnu. Þá sagði hann reyndar líka að Vladimir Pútin ætti að stýra Evrópu og að hann styddi Donald Trump í forsetakjöri Bandaríkjanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hinn 85 ára gamli Ecclestone gerir allt vitlaust með ummælum sínum. Hann sagði áður að innflytjendur hefðu ekkert gert fyrir Bretland. Ecclestone hrósaði líka Hitler fyrir nokkrum árum síðan. Sagði að hann hefði verið maður sem kunni að koma hlutum í verk. Donald Trump Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. Ecclestone talaði beint frá hjartanu og sagði að það væri ekki hægt að taka kvenökumenn alvarlega. Konur hefðu ekki líkamlega burði til þess að keyra formúlubíl hratt. Hann lét þessi umdeildu ummæli falla á auglýsingaráðstefnu. Þá sagði hann reyndar líka að Vladimir Pútin ætti að stýra Evrópu og að hann styddi Donald Trump í forsetakjöri Bandaríkjanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hinn 85 ára gamli Ecclestone gerir allt vitlaust með ummælum sínum. Hann sagði áður að innflytjendur hefðu ekkert gert fyrir Bretland. Ecclestone hrósaði líka Hitler fyrir nokkrum árum síðan. Sagði að hann hefði verið maður sem kunni að koma hlutum í verk.
Donald Trump Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira