Fleiri fréttir

Finnur ekki annan Ferguson á 100 árum

Javier Hernandez, fyrrum framherji Man. Utd, segir að það skipti litlu máli hver þjálfi Man. Utd. Það feti enginn í fótspor Sir Alex Ferguson.

Durant jafnaði eitt af slæmu metunum hans Jordan í nótt

Kevin Durant átti allt annað en góðan leik í nótt þegar Oklahoma City Thunder tapaði á heimavelli á móti Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Dallas.

Leikmenn brugðust Mourinho

Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, segir að það hafi orðið Jose Mourinho að falli í vetur að treysta um of á leikmenn sína.

Enginn Curry, ekkert vesen

Stephen Curry gat ekki leikið með Golden State Warriors í nótt en það breytti engu. Stríðsmennirnir unnu eins og venjulega.

„Helgi getur étið það sem úti frýs“

Bræðurnir Helgi Már og Finnur Atli Magnússynir munu mætast í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla. Þeir verða sérstaklega nánir allt einvígið enda eru þeir báðir á hótel mömmu þessa dagana.

Féll tvisvar sama daginn

Lewis Kinsella hefur sjálfsagt upplifað skemmtilegri daga en laugardaginn síðasta.

Landsliðsmiðherjinn komst ekki í úrvalslið Keflvíkinga

Keflvíkingar voru ekki áberandi í úrslitakeppni körfuboltans í ár eins og oftast áður. Konurnar komust ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni og karlarnir unnu bara einn leik og duttu út í átta liða úrslitunum. Keflvíkingar gerðu því upp körfuboltatímabilið sitt áður en bæði lokaúrslit karla og kvenna hófust.

Búið að kæra Vardy

Líklegt að sóknarmaður Leicester missi af fleiri leikjum á lokaspretti titilbaráttunnar.

Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út

Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og að venju taka veiðimenn öllu lesefni um veiði fagnandi og þá sérstaklega þegar veiðin er að komast vel í gang.

Lescott er viðbjóður

Gamli harðjaxlinn Paul McGrath urðaði yfir Joleon Lescott, fyrirliða Aston Villa, eftir að Villa féll úr ensku úrvalsdeildinni.

Steve Kerr tekur enga áhættu með meiðsli Stephen Curry

Stephen Curry, besti leikmaður Golden State Warriors og NBA-deildarinnar allar að flestra mati, meiddist á ökkla í fyrsta leik úrslitakeppninnar og stuðningsmenn NBA-meistaranna bíða nú áhyggjufullur eftir nýjustu fréttum af kappanum.

Sjá næstu 50 fréttir