Fleiri fréttir

Pirelli fær 25 prófunardaga á ári

Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni.

Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC

Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA og segist enn vera til í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu.

Í fínu lagi með Ronaldo

Það fór um marga stuðningsmenn Real Madrid í gær er Cristiano Ronaldo haltraði af velli rétt fyrir leikslok.

Curry spilar líklega ekki í kvöld

Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld.

Von á tilkynningu frá Conor

Conor McGregor var að senda frá sér sitt fyrsta tíst síðan hann tísti um að hann væri að hætta í MMA.

Verðum að vinna alla okkar leiki

Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, segir að það sé frekar einfalt mál hvað lið hans þurfi að gera til þess að ná Meistaradeildarsæti.

Dana hótar að taka beltið af Conor

Þó svo forseti UFC, Dana White, hafi opnað hurðina fyrir endurkomu Conor McGregor á UFC 200 í gær þá mun hann grípa til aðgerða ef Conor þiggur ekki boð hans.

Nauðgunardómurinn yfir Evans ógiltur

Þó svo Ched Evans sé búinn að sitja í fangelsi vegna nauðgunar þá er áfrýjunardómstóll búinn að ógilda dóminn og það verður réttað yfir Evans á ný.

Góð afsökun til að koma heim til Íslands

Hrafnhildur Lúthersdóttir er komin heim frá Bandaríkjunum til að keppa á ÍM um næstu helgi en hún nýtti einnig tækifærið og hélt erindi um frábæra reynslu sína af því að æfa sund og stunda nám í háskóla í Bandaríkjunum.

Hvað tekur nú við hjá Conor?

Írinn Conor McGregor segist vera hættur í MMA og mun ekki keppa á UFC 200 í sumar. Það er mikið undir hjá UFC að fá hann til baka. Conor æfir á Íslandi með Gunnari Nelson þessi dægrin.

Kiel tapaði óvænt stigi

Er nú tveimur stigum á eftir Rhein-Neckar Löwen í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar.

Daníel tekur við Njarðvík

Var þjálfari kvennaliðs Grindavíkur en tekur nú við karlaliðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni og Teiti Örlygssyni.

Ágúst hættur með Víking

Hætti að eigin ósk samkvæmt fréttatilkynningu Víkinga. Gunnar Gunnarsson tekur við starfinu.

Sjá næstu 50 fréttir